Dagblaðið - 20.08.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 20.08.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979. 25 Oskum eftir ibúö fljótlega. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 3S847. Leigubilstjóri óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i síma 76167 eftir kl. 8 í kvöld og nasstu kvöld. Reglusamt ungt par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42237. Hjón með 3 börn óska eftir íbúð á leigu i 6—8 mán. frá 1. sept. eða 1. okt. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15861. Húsnæði fyrir iögfrxðiskrifstofu óskast til kaups eða leigu. Æskileg stærð 2—3 herb., ca. 50—60 fermetrar. Má vera stærra. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudagskvöld nk. merkt „185”. Oska eftir að taka bílskúr á leigu (ekki fyrir bílaviðgerðir eða neins konar starfsemi), má vera óupphitaðuf. Uppl. í síma 31582. Hafnarfjöröur. Ungt par utan af landi óskar eftir litilli íbúð til leigu í vetur. Erum nemendur i Fiskvinnsluskólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92—6530. Erum á götunni. Ungt par meðeitt barn óskar eftir 2—4 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 36196. Vélstjóra vantar 2ja til 3ja herb. tbúð. Erum þrjú í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94—3446. Fullorðin hjón óska eftir lítilli ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Til sölu á sama stað gott hjónarúm.Uppl. í síma 44201. 5 ungir námsmenn, sem stunda nám við Háskóla íslands, óska eftir 4—5 herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 92-2293 og 92- 1877. Hafnarfjörður — Garðabær. Tveir trúboðar Morntónakirkjunnar óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu. Algjör reglusemi. Uppl. i síma i6440. Ung hjón með 3ja ára bam vilja taka 3ja herb. íbúð á leigu. Vinna. bæði úti allan daginn. Fyrirframgreiðsla í boði og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma21027ákvöldin. 22 ára reglusöm barniaus stúlka óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 40457 milli kl. 5 og 8. Tveir háskólanemar óska eftir íbúð i vesturbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 42239. Halló, Breiðholt. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept. fyrir 3 systkini utan af landi, helzt í Breiðholti eða nágrenni. Uppl. i síma 95-1363 til kl. 16 og 95-1329 eftir kl. 16 næstu daga. Vantar rað- eða einbýlishús, 5 herb., strax. Uppl. i síma 71802. Atvinna í boði Stýrimaður óskast á 200 lesta bát frá Grindavík. Sinti 92— 8364. Smiðir og rafvirkjar óskast. Smiðir og rafvirkjar óskast nú þegar. Uppl. í sima 24610 og 71914 eða að Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Stúlka milli tvítugs og þrítugs óskast til afgreiðslu í Barón, Laugavegi 86. Uppl. i sima 15368 milli kl. 6 og 8. 18ára starfskraftur eða eldri óskast til barnapössunar hjá sænskum læknishjónum í Uppsölum. eftir næstu áramót. Góð kjör. Áhuga- samar sendi nöfn og sima á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag merkt „1212”. Fiskvinna. Vanir flakarar og annað starfsfólks óskast. Góður vinnutimi. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Faxavík H/F, Súðar- vogi 1, simi 35450, á mánudaginn. Oska eftir stúlku til að gæta 2ja barna fyrir hádegi í vetur. getur unnið út: eftir hídegi, fritt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 97—7379. Konur ekki yngri en 25 ára óskast til hálfs dags starfa við ýmiss störf. Uppl. í Fönn, Langholtsvegi 113 á morgun, þriðjudag, milli kl. 17 og 19. Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax. Vaktavinna, þriskipt. Uppl. í síma 75747 eftir kl. 7. Ráðskona óskast í sveit, helzt með tvö börn. Uppl. í síma 99— 3241. Menn óskast til að rífa og hreinsa steypumót. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—126. Atvinna býðst. Askur vill ráða fólk í afgreiðslustörf og uppvask. Uppl. veittar á Aski, Lauga- vegi 28, á skrifstofutíma. Askur. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa (símavarzla-sjóðbók- færslur og vélritun) sept.-des. nk„ e.t.v. lengur. Umsóknir ásamt uppl. um starfs- reynslu sendist augldeild DB merkt „RI” fyrir 23. ágúst. Lipur og áreiðanlegur maður á aldrinum 40—65 ára óskast til lager- og útkeyrslustarfa. Umsóknum óskast skilað til DB merkt „Atom 18” fyrir 22. ágúst. Oska eftir mjög áreiðanlegri konu til þess að sjá um heimili. Húsnæði fylgir. Fátt í heimili. Uppl. hjá auglþj, DB i síma 27022. , H—878 Trésmiðir óskast, helzt mælingaflokkur. Mikil vinna og góð verkefni. Uppl. í síma 77490 í vinnu- tíma og i simum 40026 og 66494 eftir kl. 20. [Atvinna óskastl Tek að mér hvers konar smáviðgerðir eða standsetningar, vönduð vinna, geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 11931. Kona óskar cftir vinnu hálfan daginn, eftir hádegi, helzt sem næst Arbæjarhverfi, margt kemur til greina. Uppl. i sima 73898. 20 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 13696. 24 ára stúlka óskar eftir ræstingum. Vinsamlegast hringið i síma 76093. Get tekið börn frá og með 1. sept. allan daginn, er á Langholtsvegi. Uppl. i sima 39253. Tek börn i pössun, er í Krummahólum. Uppl. í síma 72335. I Tapað-fundið i Tapazt hefur lítil svört og hvít læða í námunda við verzlunir.a Vegamót Seltjarnarnesi í vik- unni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21587. <í Tilkynningar i Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ýmislegt Athugið. Odýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Kennsla i Skermanámskeiðin hefjast í september. Innritun er hafin. Kvenfélög og saumaklúbbar geta fengið kennara á staðinn. Uppl. og innritun í Uppsetningarbúðinni, Hverfisgötu 74. Sími 25270. Garðyrkja Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. að Ulfarsfelli, sími 66111. Urvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. i síma 24906 alla daga, kvöld og um helgar. Urvals gróðurmold tii sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan daginnogöllkvöld. Gróðurmold, hús’dýraáburður, hagstætt verð. Uði, sími 15928, Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Húsdýraáburður, gróðurmold. Uði, simi 15928, Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Skemmtanir I Ferðadiskótekið Disa. Við minnum aðeins á simanúmerin, þjónustuna þekkja allir: 50513 (Óskar). Bezt að hringja fyrri hluta morguns eða um kvöldmatarleytið. 51560 JFjóla), einkum siðari hluta dags. Diskótekið Dísa — ávallt í fararbroddi. Þjónusta Gangstéttir, bílastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang- stéttir o. fl. Uppl. í síma 81081. Vélaleiga Valdimars Guðmundssonar. Til leigu jarðþjappari og víbrator. Uppl. í síma 14621. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bílastæði, leggjum gangstéttir o.fl. Uppl. í síma 74775 og 74832. Vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrsla. Uppl. i sima 99— 4566. Pipulagnir Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig nýlagnir. Uppl. í símum 81560 og 22935 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagningameistari. Hrfeíngerningar j Hreingcrningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Simar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ölafur Hólm. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ísíma 13275. Hreingerningar s/f. Ökukennsla Kenni á Subaru 1600 DL árg. ’78, mjög lipran bíl. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Haukur Þ. Arn- þórsson. Sími 27471. Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allf að 30—40% ódýrara ökunám ef 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendir geta býrjað strax. Uppl/hjá auglþj. DB i síma 27022. Halldór Jóns- son ökukennari. sími 32943. Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bllinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.