Dagblaðið - 20.08.1979, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1979.
Bertha Karlotta Andersen, Hátúni 10 A
Reykjavík, lézt 16. ágúst á Landakots-
spitala. Hún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 23.
Snorri Jónsson bifreiðarstjóri, Kópa-
vogi, lézt 9. ágúst. Hann var fæddur
16. marz 1927 á Molastöðum i Fljót-
um, sonur hjónanna Sigriðar Guð-
mundsdóttur og Jóns Sigmundssonar
frá Ulugastöðum í Fljótum. 4. nóvem-
ber 1950 kvæntist hann eftirlifandi
konu sinni Guðrúnu Ingvarsdóttur og
eignuðust þau 5 börn. Snorri gekk í
Iðnskólann í Reykjavík og tók þaðan
próf sem múrari og vann við það í
nokkur ár, en gerðist síðan bifreiðar-
stjóri, fyrst sem leigubifreiðarstjóri á
Hreyfli en síðan hjá Strætisvögnum
Kópavogs og starfaði þar til dauða-
dags.
1 dag ar apéð norðan og norðaust-j
an átt á Norðurtandi og akúmm, enl
sunnanlands sunnan og suflvestan
átt og skúrum fyrst en lóttir til. Sufl-I
austan til á landinu verflur hœgviðril
og skýjafl.
Klukkan sex í morgun var hitinn
landinu: Reykjavlc 8 stig og skýjafl,
„Gufuskálar 7 stig, skýjafl, Gaharviti 8j
stig, skýjafl, Akureyri 8 stig og skýj
afl, Raufarhöfn 7 stig og skýjafl, Dala
tangi 5 stig og súld, Höfn 8 stig og
skýjafl, Vestmannaeyjar 8 stig og
skýjafl.
I Kaupmannahöfn var 13 stiga hiti
og abkýjafl, Osló 12 stig, skúrir,
Stokkhólmi 16 stig, skýjafl, LondonP
13 stig og skýjafl, Parfs 14 stig, skýj-
afl, Hamborg 15 stig og skýjafl.í
Madrid 13 stig og lóttskýjafl,[
Mallorka 14 stig og léttskýjafl, Lissa- *
bon 16 stig og heiöskírt, New York 181
stig og skýjafl.
í'
i 'i
Árni Björn Árnason fyrrverandi
héraðslæknir verður jarðsunginn frá
Grenivíkurkirkju þriðjudaginn 21.
ágúst kl. 14.00.
Ellert Þ. Þórðarson, Barónsstíg 21 A,
lézt i Borgarspítalanum 10. ágúst sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey
samkvæmt ósk hins látna.
Dröfn Sumarliðadóttir, Eystra-Mið-
felli, Hvalfjarðarströnd, lézt 8. ágúst.
Hún var fædd á Akranesi 26. júlí 1944
og voru foreldrar hennar Sigríður Guð-
mundsdóttir og Sumarliði Guðmunds-
son. Dröfn fluttist á fyrsta ári með for-
eldrum sínum til Hafnarfjarðar. Ung
að árum giftist Dröfn og átti i því
hjónabandi 3 syni sem nú eru á aldrin-
um 8—14 ára. Þau hjónin slitu samvist-
um. Snemma árs 1976 fór Dröfn sem
ráðskona að Eystra-Miðfelli og kynnt-
ist þar eftirlifandi manni sínum Þor-
valdi Valgarðssyni. Þau eignuðust eitt
barn, son, sem var 3 vikna er Dröfn
lézt. Dröfn var jarðsungin frá Hall-
grímskirkju í Saurbæ sl. laugardag.
Sigrún Bjarnadóttir, Haukadal, lézt 10.
ágúst. Hún var fædd 7. nóvember 1903
á Bóli í Biskupstungum, dóttir hjón-
anna Mariu Eiríksdóttur ljósmóður og
Bjarna Guðmundssonar bónda. Ung
að árum gekk hún að eiga eftirlifandi
mann sinn Sigurð Greipsson, bónda og
fyrrverandi skólastjóra í Haukadal.
Sigrún og Sigurður áttu 6 börn en
misstu tvö þeirra ung. Allt til dauða-
dags stóð Sigrún við hlið eiginmanns
síns í umsvifamiklum hótel- og veit-
ingarekstri í Haukadal, sem um ára-
tuga skeið var einnig skólasetur á
meðan íþróttaskólinn i Haukadal starf-
aði. Sigrún var jarðsungin frá Skál-
holtskirkju laugardaginn 18. ágúst.
Oddrún Ástríður Jónsdóttir, Mýrar-
húsum Akranesi, lézt 10. ágúst. Hún
var fædd 11. maí 1895 í Munaðarnesi í
Stafholtstungum. Foreldrar hennar
voru Jón Jónsson bóndi þar og Hall-
dóra Guðlaugsdóttir. Þau fluttust til
Akraness þegar Oddrún var 4 ára. 18.
desember 1915 giftist Oddrún Ólafi
Kristjánssyni frá Mýrarhúsum á Akra-
nesi. Þeim varð 5 barna auðið, en af
þeim er ein dóttir látin. Ólafur lézt
1977. Oddrún var jarðsungin frá Akra-
neskirkju á laugardag.
Sveinn Vilhjólmsson lézt á sjúkrahúsi í
Englandi 10. ágúst. Hann var fæddur
að Dalatanga 17. ágúst 1922, sonur
hjónanna Vilhjálms Helgasonar og Jó-
hönnu Sveinsdóttur. Sveinn eignaðist 6
börn með eftirlifandi konu sinni Guð-
finnu Þormóðsdóttur en af þeim dó eitt
í bernsku. Áður en Sveinn kvæntist
eignaðist hann dóttur með unnustu
sinni, en þau slitu samvistum.
Steinunn Þorsteinsdóttir, Asparfelli 8,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. ágúst
kl. 15.00.
Ágústa Jónsdóttir, Laugavegi 159 a,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 21. ágúst kl. 13.30.
Guðjón Sigmundsson, Keilufelli 43,
lézt mánudaginn 13. ágúst á sjúkrahúsi
í Kristjanssand í Noregi.
íslenzki Alpaklúbburinn
Félagsfundur á Hótel Borg miðvikudaginn 22. ágúst
kl. 20.30. Helgi Benediktsson og félagar sýna myndir
og útbúnað frá McKinley, hassta fjalli Norður
Ameríku, sem tslendingar sigruðu nýlega. Allir vel-
komnir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt á staðnum.
Knattspyrna
Mánudagur 20. ágúst
1. deild Laugardalsvöllur—Fylkir:UBK kl. 19.00
2. flokkur B Sandgerðisvöllur — Reynir:Selfoss kl.
19.
Fálag einstæðra foreldrd
Skrifstofan verður lokuð mánuðina júli og ágúst
vegna sumarleyfa.
Guðmundurog
Margeir með
fimmafátta
Þegar ein umferð er eftir á alþjóð-
lega skákmótinu i Gausdal í Noregi er
Rússinn Romanishin efstur með 6,5
vinninga af 8 mögulegum. Karlsson er í
2. sæti með 6 vinninga. Wibe og Morris
hafa 5,5. Guðmundur Sigurjónsson og
Margeir Pétursson koma síðan með 5
vinninga ásamt nokkrum öðrum.
Mótinu lýkur í dag og mætast þá
Guðmundur og Margeir í innbyrðis
viðureign. Keppendur á mótinu eru 50,
þar af nokkrir stórmeistarar.
- GAJ / SJ, Osló.
Illlllllllllllllllllll
Okukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar
21098 og 17384.
Okukennsla — Flórídaferð.
Get nú bætt við mig nokkrum nemum i
ökunám og einnig þátttakendum í
Flóridaferðina sem farin verður á
vegum Dale Carnegie manna í byrjun
október. Uppl. í símum 19896 og 21772.
Geir P. Þormar, ökukennari.
Okukcnnsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. '79. engir
skyldutímar, nemendur greiða aðeins
tekna tima. Okuskóli ef óskað ef.
Gunnar Jónasson, simi 40694.
Okukennsla, æfingatímar.
Kenni á Toyota Cressida eða Mazda
626 árg. '79 á skjótan og öruggan hátt.
Engir skyldutímar, ökuskóli og öll pröf-
gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam-
komulagi. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími
86109.
Kenni á Datsun 180 B ’78.
Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Kenni allan
daginn, alla daga og veiti skólafólki sér-
stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, sími 75224.
Okukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson.sími 71501.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bil.
Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins tekna
tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn
Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár
Sigurðsson.simi 24158.
Okukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf
Kenni á nýjan Audi. Nemendur gceiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 6666C.
Okukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78. Engir
skyldutimar. Þú greiðir bara fyrtr þá
tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari, simar 83344, 35180 og
71314.
Brasilískur bladamaður fékk ekki að fara i land
af Rainbow Warrior:
Lentí í stympingum
við lögregluþjón
,,Það tók okkur sex klukkustundir
að telja réttum yfirvöldum trú um. að
við værum aðeins gestir um borð, ekki
áhafnarmeðlimir, og þá fengum við
loks að fara í land í nótt með vissum
skilyrðum,” sagði brasilíski sjónvarps-
maðurinn Robert Feith í viðtali við DB
í morgun.
Hann ásamt félaga sínum Mario
Ferreira, samþykkti að yfirgefa ekki
landið fyrr en yfirvöld leyfðu, gegn því
að fá að fara í land. Þeir fengu að taka
með allar filmur sínar og mega senda
þærút aðvild.
Er Robert var spurður um andann
um borð á meðan á heimsiglingu stóð
sagði hann andrúmsloftið hafa verið
'fremur kalt í fyrstu á milli Greenpeace
manna og gæzlumanna, en allir hafi þó
sýnt stillingu. Einu handalögmálin hafi
orðið þegar hann var orðinn tauga-
óstyrkur í gærkvöldi og reyndi að ná
sambandi við land, gegn leyfi lögregl-
unnar. Skipstjórinn einn mátti tala.
,,Ég sá á lögregluþjóninum að hann
gerði þetta af illri nauðsyn,” sagði
Robert. Þeir félagar hyggjast reyna að
fá heimfararleyfi á morgun. -GS.
r
Asgeir Pétursson íKópavog
Ekki hefur fengizt staðfest að Ásgeir
Pétursson, sýslumaður í Borgarnesi,
verði að tillögu dómsmálaráðherra
skipaður bæjarfógeti í Kópavogi.
DB telur sig hafa öruggar heimildir
fyrir að svo fari þó, enda er Ásgeir
Pétursson elztur starfsmaður í stjórn-
sýslunni þeirra manna sem um Kópa-
vog sóttu.
- BS
Leiðarafyrirsagnir brengluðust
Brenglun varð á leiðarafyrir- hennar var sett fyrirsögnin,
sögn í laugardagsblaðinu. sem átti að vera á leiðaranum í
Fyrirsögnin átti að vera , ,Verð- dag.
bólgufjárlög smiðuð”, en í stað -HH
Týndur köttur
Þessi fallegi gulbröndótti köttur af angórakyni tap-
aðist af Víðimelnum sl. miðvikudag. Þeir sem hafa séð
hann eða vita um hann eru beönir um að láta eigendur
hansá Víðimel 54 vita í sima 24196. Fundarlaun.
Gengið
GENGISSKRANING Ferðamanna-
Nr. 153 — 16. ágúst 1979. gjaldoyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 BandarflqadoUar 369.30 370.10* 406.23 407.11*
1 Stariingspund 824.80 826.60* j 907.28 909.26*
1 Kanadadoltar 315.10 315.80* 346.61 347.38*
100 Danskar krónur 6995.00 7010.10* 7694.50 7711.11*
100 Norskar krónur 7345.30 7381.20* 8079.83 8097.32*
100 Sanskar krónyr 8742.90 8761.80* 9617.19 9637.98*
100 Finnsk möric 9652.40 9673.30* 10617.64 10640.63*
10<LFranskir frankar • 8656.80 8675.60* 9522.48 9543.16*
100 Balg. frankar 1260.00 1262.70* 1386.00 1388.97*
300 Svbsn. frankar 22278.50 22326.80 24506.35 24559.48*
fÐO GyNlni 18353.95 18393.75* 20189.35 20233.13*
100 V-Þýzk möric 20169.30 20213.00* 22186.23 22234.30*
100 Lfrur 45.08 45.18* 49.59 49.70*
100 Austurr. Sch. 2759.05 2765.05* 3034.96 3041.56*
100 Escudos 751.10 752.70* 826.21 827.97*
100 Po.otar 559.05 560.25* 614.96 618.28*
JOOYan 170.03 170.40* 187.03 187.44*
I 1 Sénrtök dróttarróttindi 480.27 491.31
, #Brayting fré sfflustu skránkigu.. Slmsvari vegna gangisskréninga 22190.'