Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 7

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. 7 Þorvarður Björjiúlfsson í miöid tekur viö DB bikarnum, en hæura meiiin vift hann er Einar Sverrisson, sem varð í öðru sæti, en til vinstri er Kári Trydiívason, sem varð i briöia sæti. Motocross-keppnin við Sandfell: Ný verslun BankasQæti 10 RúmgóÖ og björt húsab/nni Nú höfum við flutt verslun okkar frá Laugavegi 26 niður í Bankastrœti 10 (á horni Bankastrœtis og Ingólfsstrcetis). Þar gefst okkur mun betra tœkifæri til að sinna viðskiptavinum og kynna söluvöru okkar. Sem fyrr höfum við á boðstólum fjölbreytt úrval listmuna og gjafavara. Við bjóðum kjörgripi úr kristal, postulíni og steinleir unna af heimsfrœgum hönnuðum hjá Kosta, Boda, Royal Krona, Gustavsberg og Elbogen í Svíþjóð, Kaiser í Þýskalandi, Dahl Jensen í Danmörku, auk hins danska borðbúnaðar frá Bauer. Verið velkomin í nýju búðina okkar í Bankastræti. Þorvarður Björgúlfsson hlaut DagNaðsbikariim Vclhjólaibróltaklúbburinn og Dag- blaðið el'ndu til motocross-keppni við Sandfell við Þrcngslavcg í gær. Kcppt var um bikar scm Dagblaðið gaf til kcppninnar. Fjártán kcppcndur kcpptu i flokki slórra mótorhjóla, (v.c. í stærðar- flokknum 125—500 ec. Sigurvcgari varð Þorvarður Björgúlfsson á Suzuki 125. Annar varð Einar Svcrrisson á Yamaha 125 og í jvriðja sæti varð Kári Tryggvason á Suzuki 125. I>á var einnig keppt i flokki skclli- naðra og varð Hcðinn Þorvaldsson sig- urvcgari á Honda 50 og i öðru sæli varð Guðmundur Pál>son, cinnig á Honda 50. Þrjár umferðir voru og cr hver um- ferð sjö hringir. Stig voru siðan lögð saman eftir hverja umferð. Kcppnin tókst vel og voru áhorfendur allmargir, en motocross er erftð keppnisgrein og fjörlegl að fylgjast með henni. i -JH.| Kinar ng Þnrvarður, tveir fvrstu menn i motocrossinu, stökkva á fararskjótum sinum. DB-myndir Ragnar Th. Jane og Karl meðan allt lék i lyndi. Nú eru draumar hennar um gyllta knrónu að engu orðnir. KostaIíboda Bankastræti 10, sími 13122 Jane fær ekki prinsinn: FER í STAÐINN í HESTAMENNSKU Það virðist ckki ætla að liggja lyrir hcnni Jane litlu Ward að verða næsta Brctadrottning eins og brezk blöð voru þó farin að spá fyrir nokkru. Því áður en prinsinn af Wales hélt til íslands að vciða lax lýsti Janc þvi yfir að allt væri búið milli hennar og hans. Jane Ward cr — cins og áður kom fram í DB — ritari Pólóklúbbs þess scm Karl Brctaprins cr i. Hún cr frá- skilin og þótti þvi ekki nærri nógu fint kvonfang handa næsta Breta- konungi. Bretar höfðu af þvi áhyggj- ur að títt samneyti hennar við prins- inn ylli deilum í konungsranni og jafnvcl álvarlegum árekstrum. Tilvnnandi mágkona Jane er gömul En nú þurfa þeir ekki að hafa vinknna Karls. Brúðkaup hennar kann áhyggjur lcngur. Janc hcfur lýst þvi valda neikvæðu umtali fyrir Klísa- yl'ir að hún hyggi á Amcriku-fcrð betu drnttningu. mcð haustinu og þar hyggi hún á citt- hvcrt starf tcngt hcstum. Hún scgir að á milli þcirra Karls sé ckkcrt lcngur og ncitar að scgja hvort frctt- irnar i blöðununv hafi spillt þar cin- giftast gamalli vinkonu Karls sem er hvcrju um. af afar finum og virðulegum ættum. Það cina scm cr hlægilegt við þessa Drottningin cr boðin i brúðkaupið og sögu að dómi Breta er að Janc og gctur illa ncitað en það mundi geta hcnnar hátign Bretadroltning cru vakið ncikvætt umtal sæti hún fyrir á boðnar i söniu brúðkaupsvelzlu um fjölskyldumynd með Janc. Já, það cr þessar mundir. Bróðir Janc hyggst vandlifað l'yrir þclta kóngafólk.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.