Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 12

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. BOGAR OG ÖRVAR Útílíf Glæsibæ—Simi 30350 Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PILOT 77 PiinrfnrP'Pilot pr viAoprAarpfni «pm ^ ^ | Puncture-Pilot er viðgerðarefni sem þeir hafa I hanskahólfinu, sem vilja vera lausir við að skipta um hjólbarða þótt springi á bilnum, hvort heldur það cr i innanbæjarakstri eða i ferðalagi úti á landi. Munið að hafa brúsa með f ferðalagið. Umboðsmenn um allt land ÁRMULA 7 - SIAAI 84450 Ný þjónusta Viltu lifga upp á eldhúsið mcó nýju boröplasti? Sýn- um úrval litaprufa, j*erum föst verótilboð þér aó kostnaðarlausu. Uppsctningar á eldhúsinnréttingum, fataskápum, og sólbekkjum, smáviðgeróir koma einnig til greina. Látið fagmenn vinna verkið. Simar 43683-73188. Geymið augtýsinguna. Dr. med. Ole Bentzen yfirlæknir Statens Hörecentral í Árósum flytur fyrirlestur um nútíma endurhæfingu þroskaheftra barna í Norræna húsinu mánudaginn 24. sept. Erindið verður túlkaðá íslenzku. Allir velkomnir. Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík. ÆTLIÐ ÞÉR í FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER í HEIMINUM! BÍLALEIGA AKUREYRAR Reykjavík: Skeifan 9, Tel. 91-86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, Tel. 21715. Stáltunnur Seljum tómar tunnur, opnanlegar og með föstum botnum. SMJÖRLÍKIH/F Sími 26300. Barbie-dúkkan geysivinsæla: SELST NÚ Á ALLT AÐ TVÖ HUNDRUÐ ÞÚS. Hver man ekki eftir henni Barbie? Dúkkunni fallegu sem kom fram fyrir 20 árum og hreif svo rækilega með sér hugi ungra stúlkna að þær eru ekki samar eftir. Dúkkunni sem var eftirlíking fagurra kvenna i stað þess að vera gerð í ungbarnsliki. Barbie ætti ennþá að eiga sér dyggan hóp aðdáenda þvi brúðan selst enn, þó að Barbie-æðið sé á enda runnið. En fyrir þá sem haldið hafa tryggð við Barbie frá fyrstu tið getur svo farið að þeir græði á henni á endan- um. Því nú þegar eru Barbic dúkkur, af fyrstu gerðinni sem kom á mark- aðinn, seldar á uppboðum fyrir um 200 þúsund krónur íslenzkar. Banda- rikjamenn vilja margir ólmir kaupa þessa draumadis sína til þess að eiga af henni fullkomið safn, bæði af gerð brúðunnar sem slikrar og eins af öllum þeim fötum og tækjum sem l'ylgja þcssari merkilegu dúkku. Þcgar hafa verið seld viða um heim 112 milljón eintök af hinni ntaka- lausu Barbie-dúkku og vinum hcnn- Burhic, Ken. ar. En þrátt fyrir það seldist í fyrra á uppboði i Bandaríkjunum ein dúkka frá 1959 fyrir 501 dollara og 59 sent. Þessi dúkka var enn í kassanum sem hún hafði verið sett i i leikfangaverk- smiðjunni. En i dag segir Barbie- sérfræðingur Bandaríkjanna að mun meira verð fáist fyrir dúkkur af þess- ari gerð. Þessi sérfræðingur ætti að vita hvað hann, eða öllu heldur hún, segir því Sybil DeWein hefur gefið út bókina Alfræðiorðabókin um Barbie-dúkkur og fylgihlutir þeirra. En Sybil efast um að önnur eins dúkka og sú sem seld var í fyrra sé til. Sjálf á Sybil 1315 eintök af Barbie og vinum hennar og allt mögulegt fylgidót. Hún heldur þvi fram að i hciminum séu að minnsta kosti 2 þús- und manns sem safni Barbie, það sýni bezt útbreiðsla tveggja timarita um Barbie sem gcfin eru út i Banda- ríkjunum. Og áhuginn l'ari stöðugt vaxandi um þessar mundir og spenni það verðið upp. í framleiðslu Barbic-dúkkna hafa verið gerðar breytingar árlega og gerir það söfnurum kleift að vita ná- kvæmlega hversu gamlar brúðurnar cru og um leið hafa menn getað sér- hæft sig i árgöngum. Þó hefur líkami Barbie verið sá sami i áranna röð. rramleiðcndur þora einfaldlega ekki að breyta honum því þá þarf alvcg ný föt og nýtt fylgidót. En hárvöxtur Barbie hcfur breytzt svo og andlitsfall. Vliðað er við ti/ku hvers tima í ,likum atriðum. Barbie á heilt safn vina og ætt- ngja. Fyrst skal frægan telja Ken, særastann hennar. Nærri helmingur rf milljónunum I I2 scm seldar eru af tessum dúkkum er af Ken, fullur telmingur af Barbic cn Skipper litla ,ystir og aðrir ættingjar koma langt á :ftir. Sérstakar tcgundir af Barbie eru verðntætari en aðrar. Þannig má nefna árgerðina l'rá 1964, sem ein Barbie-dúkkna gat lokað augunum, Þó dýr væri i framleiðslu entist sú dúkka stutt i höndum barna og þvi er lítið til al' henni núna. Annað sjald- Barbie á hjólinu sínu. gæft eintak er frá árinu 1967, hin svarta Franci, vinkona Barbie. Og jafnvel Sybil hcfur reynzt ókleift að finna þá sjaldgæfustu, Barbie frá 1965 með beygjanlegum hnjám og hári skipt i vanga. Fleslar eru dúkk- urnar nefnilega með hárinu skipt i miðju. Nýjasla Barbie-dúkkan á mark aðnunt verður áreiðanlega ekki siður vinsæl en fyrirrennarar hennar. Með því að ýta á hnapp i baki hennar kyssir hún menn bliðlega og sullar á þá örlitlunt varalit. Þegar Barbie var 16 ára, fyrir fjórum áruni, sagði hún í afmælisvið- tali við Washington Post. ,,Það cr ekkert sem stúlka getur ekki gert cf hún bara vill. Og er rétt klædd.” Þýtt úr International Herald Tribune./DS. Jón Gestur Benediktsson: Ur frystihúsinu í sjoppuna Við ókum i gegnum þorpið V'oga á Vantsleysuströnd. Fljótl á litið virtist enginn eiga heima i þorpinu, þar væru aðeins tóm hús. Hn þegar komið var alvcg niður að sjó'sáum við hrcyfingu fyrir innan glugga litillar sölubúðar. Við ákváðum að ganga inn og spyrja Irctta. Fyrir svörum varð Jón Gestur Bene- diktsson sem á sinum yngri árum var alli i öllu i Vogunum en hefur núna tekið sér rólegra starf lyrir hcndur. lón átti lyrirtækið Voga hf. með tcngdasonum sinum og rak bæði frysti- hús og saltfiskverkun. Núna hefur að- kontumaður frá Njarðvik keypt allt saman og Jón rekur sjoppuna á kaffi- tímum síns gamla starfsfólks. ,,Ég var orðinn heilsulitill og hafði ekki þrek til AUGLÝSIR: Höfum ákveðið vegna fjölda beiðna, víðs vegar af landinu að taka áskriftir að tímaritunum Eros og sönnum sögum, frá og með októberheftinu, 6 næstu tölublöð. Áskriftarverð á 6 næstu tölublöðum er kr. 9.000 (bæði blöðin). Tökum áskriftir hvort heldur sem er utan af landi eða af Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegast sendið áskriftarbeiðnir til B.-S-útgáfan, Pósthólf 9109 R. Einnig er hægt að hringja og biðja um áskrift, og er áskriftarsími 34411. Opið til kl. 21 á kvöldin til 30. sept. Ath. Áskriftir fyrir þetta áskriftartímabil aðeins teknar tii 1. okt Óska að gerast áskrifandi að tímaritunum Eros og Sönnum sögum. Nafn ________________________________________________________ Heimili _____________________________________________________ ÚTGÁFAN JAn Gc.stur Benediktsson í sjoppunni. Ut um plugpann sést i hluta af hans gamla veldi, Voga hf., saltviskverkun. DB-mynd Árni Páll. að standa í öllu þessu lengur," segir hann þegar hann er spurður að þvi af hverju hann hafi hætt. Þegar Jón rak Voga hf. unnu hjá lyrirtækinu á milli 30 og 40 manns og fóru stundum upp í 50. Oft varð að fá aðkomufólk, sérlega þó á bátana sem veiddu fyrir fyrirtækið. Þess vegna cru verbúðir hluti af fyrirtækinu. En þó starfsemi Voga væri þctta. mikil hafði Jón samt tima til að starfa að málum hreppsins. Sat hann meðal annars i hreppsnefnd í 36 ár. Núna er hann líka hættur þeim störfum. ,,Ég hef bara opið hérna í sjoppunni í kaffi- tima frystihússins og um helgar. Núna cru allir i kaffi svo ekki er von á að þið sjáið marga á götunum,” sagði Jón. Og þegar sirena frystihússins blés kaffi- tímann á enda fórum við að leita að öðrum þorpsbúum. DS.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.