Dagblaðið - 24.09.1979, Side 18

Dagblaðið - 24.09.1979, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. ð íþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Úlfamir veltu United af toppi 1. deildarinnar —sigruðu 3—1 á Molineux fyrir fullu húsi áhorfenda í fyrsta sinn í þrjú ár I Andy Gray, sem kostaði Úlfana eina og hálfa milljón sleriingspunda er hann var keyptur frá Aston Villa fyrir skömmu, er þegar farinn afl skila Úlfunum arfli. Þrátt fyrir rólegan dag gegn Manchester United á Molineux skorafli hann annafl mark Úlfanna og þafl var nóg til þess afl United brotnafli alveg. John Richards bætti þriflja markinu vifl sex mínútum síflar — á 81. mínútu og áhangendur Úlfanna, sem ekki hafa verifl eins margir á Molineux i 3 ár, fögnuflu innilega. Úlfarnir hafa nú hlotifl 9 stig úr fyrstu sex leikjum sinum og þafl er bezta byrjun liflsins i mörg ár. Þafl var þó fátt, sem benti til þess afl Úlfamir færu mefl sigur af hólmi á laugardag. Lou Macari kom United yfir á 10. minútu eftir fyrirgjöf Ray Wilkins, sem fellur æ betur inn í leik- skipulag United. Uniled átli mun meira i fyrri hálfleiknum og þeir Hughes og Berry áltu i stökustu vandræflum mefl Macari og Coppell. Kenny Hibbitl jafnafli melin á 33. mínúlu eftir fyrir- gjöf Peter Daniel. Framan af seinni hálfleiknum var jafnræfli mefl liflunum og síðan virtisl sem United væri afl síga fram úr. ..United er afl koma meira inn i mynd- ina og þeir gátu hirt bæfli sligin,” sagfli Denis Law í úlvarpslýsingu BBC þegar um 15 mín. voru eftir af leiknum. Hann haffli varla sleppt síflasta orflinu þegar vörn United urflu á hræflileg mis- tök og Andy Gray þurfti ekki annafl en afl ýta knettinum inn fyrir marklínuna. John Barnewell framkvæmdastjóri Úlfanna stökk út úr varamannaskýlinu og hóf afl dansa strífldans. F.kki varfl glefli hans minni er John Richards bætli þriflja markinu vifl. United málli teljast heppifl afl fá ekki á sig fleiri mörk undir lokin. Gary Bailey, hinn ungi markvörður í marki United, varfli eins og berserkur á milli stanganna og þafl var fyrst og fremst honum afl þakka afl skellurinn varfl ekki stærri. Þelta var fyrsti ósigur United i deild- inni á þessu keppnistímabili og liflinu virflisl seinl ætla afl takast afl ná þeim stöflugleika sem þarf til afl halda sér á toppnum. Fátt óvnnt Það var ekki ýkja mikið um óvænt úrslit i 1. deildinni á laugardag nema ef vera skyldi óvænl jafntefli Liverpool á Anficld gegn Norwich. Greinilegt er nú að meistarar Liverpool eru engan veg- inn eins staðfastir og þeir voru i fyrra og liðið á afar misjafna leiki. Skemmst er að minnast leiksins gegn Coventry, scm allt eins hefði getað farið 8-0 fyrir Liverpool. Á miðvikudag mátti „rauði herinn” síðan teljast stórheppinn að vinna sigur á sovézku meisturunum Dinamo Tiblisi á Anficld og síðan af- leitur leikur gegn Coventry. Dalglish fékk að vísu tvö sæmileg færi en síðan ekki söguna meir. Það gæti orðið Liverpool til bjargar siðar meir að ekk- ert liðanna virðist ætla að stinga af og því er ekki svo langt i efsta lið deildar- innar. Palace sannf ærandi Nýliðar Palace unnu góðan sigur á Stoke á Victoria Ground i leirkeraborg- inni frægu við ána Trent. Þrátt fyrir að Denis Smith næði forystu fyrir Stoke strax á 7. minútu dugði það ekki til sigurs. Blökkumaðurinn Garth Crooks varð að yfirgefa leikvanginn snemma i síðari hálflciknum vegna meiðsla og þar með fór mesti broddurinn úr sókn- inni hjá Stoke. Palace herti að sama skapi sókn sína og uppskar tvö mörk. Vince Hilairc jafnaði fyrir Palace á 54. minútu og Cannon skoraði sigurmark- ið á 85. minútu eftir fallegan undirbún- ing Gerry Francis. Crystal Palace er nú eina ósigraða liðið i I. deildinni en hætt er við að nokkur töp fylgi í kjölfarið þá það fyrsta kemur. Byrjun Palace er ákaflega dæmigerð fyrir lið sem kemur upp úr 2. deild. Krafturinn mikill i byrjun timabils en siðan fer yfirleitt að halla undan fæti i nóv./des. Forest var þó alger undantekning frá þessu i hittiðfyrra. Nú er bara að sjá hvort Palacc hefur nægan styrkleika til að halda stöðu sinni. Við skulum lita á úrslitin áður en við höldum lengra: 1. deild Áston Villa — Arsenal (W) Bolton W — Leeds United 1-1 Brighton — Southampton 0-0 Bristol C. — Nottingham F. 1-1 Derby — Middlesbrough 1-0 Ipswich — Everton 1-1 Liverpool — Norwich 0-0 Manchester C. — Coventry 3-0 Stoke C. — Crystal Palace 1-2 Tottenham — WBA 1-1 Wolves — Manchester U. 3-1 2. deild Burnley — Sunderland 1-1 Cardiff — Cambridge 0-0 Charlton — Shrewsbury 2-1 Chelsea — Watford 2-0 Leicester — Fulham 3-3 Luton T. — Oldham 0-0 Newcastle— Wrexham 1-0 Notts Co — Swansca 0-0 Orient — Birmingham 2-2 Preston — Bristol Rovers 3-2 QPR- WestHam 3-0 3. deild Barnsley — Millwall 2-1 Blackpool — Blackburn 2-1 Chester — Reading 0-2 Exeter— Carlisle 1-2 Grimsby — Colchestcr 1-2 Hull — Gillingham 0-0 Mansfield — Sheffield Utd. 3-4 Oxford U. — Bury 3-1 Rotherham — Chesterficld 2-0 Sheffield Wed. —Swindon 4-2 Wimbledon — Brentford 0-0 Southend — Plymouth 4-1 4. deild Aldershot — Crewe 3-0 Bournemouth — Halifax 0-1 Bradford City — Scunthorpe 2-0 Darlington — Walsall 1-3 Doncaster — Newport 1-3 Hartlepool — Torquay 2-2 Hereford — Wigan 2-1 Huddersfield — Port Vale 7-1 Lincoln — Tranmere 3-0 Northampton—Peterboro 1-0 Rochdale — Portsmouth 1-2 York — Stockport 2-2 Jafnteflafargan Það voru sex jafntefli í 1. deildinni á laugardag. Aston Villa og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í leik á Villa Park þar sem Arsenal átti að skora 6— 7 mörk í fyrri hálfleik. Það var aðcins fyrrum Arsenal og Manchester United markvörðurinn Jimmy Rimmer, sem hélt Villa á floti. Hann varði fjórum sinnum stórkostlega frá framherjum Arsenal og tvivegis brenndu Stapleton og Sunderland af á markteig. í seinni hálfleiknum fór hið unga lið Villa að taka sig saman í andlitinu og David Geddis fékk upplagt færi til að skora. Það tókst þó ekki og í lokin mátti Villa vera ánægt með annað stigið þó á heimavelli væri leikið. Tveimur leikmönnum var vikið af leikvelli i viðureign Bolton og Leeds á Burnden Park. Þeir Neil McNab og Brian Flynn voru eitthvað ekki sáltir hvor við annan og slógust þvi með reglulegu millibili. Svo fór að sjálf- sögðu að lokum að dómarinn vísaði þeim báðum af leikvelli fyrir miður fallega framkomu. Sam Allardyce skoraði fyrir Bolton en Eddie Gray svaraði fyrir Leeds. Það var mikið fjör á Goldstone Ground i Brighton þegar liðin úr bað- strandarbæjunum Brighton og Southampton leiddu saman hesta sina. Ekkert mark var skorað en tækifærin ein hefðu nægt til að vinna marga lciki. Brighton virðist vera að ná sér á strik og líkast til verður heimavöllur þeirra til þess að halda þeim á floti i vetur. Evrópumeistarar Forest fóru hroða- lega með fjöldann allan af tækifærum og að sjálfsögðu þökkuðu leikmenn Bristol slíka gestrisni og skoruðu fyrst. Var þar að verki Jimmy Mann i fyrri hálflciknum. Það þurfti varamanninn Gary Mills, aðeins 17 áragamlan, til að skora jöfnunarmark Forest. Þelta var fyrsta mark Mills fvrir Forest og Forest, rétt eins og Liverpool, er langt frá sinu bezta um þessar mundir. Everton var aðeins hársbreidd frá sigri á Portman Road i Ipswich. Brian Kidd skoraði á 8. mínútu fyrir gestina og það virtist ætla að duga. John Wark, skozki landsliðsmaðurinn, var þó ekki á sömu skoðun og jafnaði met- in fyrir Ipswich á 86. minútu. Sjötta mark Hoddle Enn eitt jafnteflið leit dagsins Ijós á White Hart Lane. Þar leiddu saman hesta sina Tottenham og West Brom- wich Albion, sem ekki hefur fundið sitt rétta form ennþá. Glenn Hoddle kom Tottenham yfir í síðari hálfleikhum. Styrkið og fegríð líkamann Mætum vetri hress á sál og líkúma Ný 4ra vikna námskeið hefjast 1. október. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsæju HERRATlMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi —- ásamt jóga og megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — ljós — gufuböð — kaffi. Innritun og uppl. alla virka daga frá kl. 13—18 í síma 83295. m) JúdódeildArmanns Ármúfa 32. Brian Kidd skoraði mark Everton sem lengst af virtist ætla að duga til sigurs. Þetta var hans sjötta mark í vetur og það skiptast svo sannarlega á skin og skúrir hjá þeim pilti. Hann komst vart i lið Tottenham i fyrra eftir að hafa verið yfirburðamaður árið á undan. Ally Brown jafnaði fyrir Albion áður en yfir lauk og tryggði þeim stig. Stórsigur City Manchester City vann stórsigur á Coventry á Maine Road. öll mörkin komu i fyrri hálfleiknum. Mick Robin- son skoraði tvö þeirra og David McKenzie bætti því þriðja við. Coventry gengur hreint afleitlega á úti- völlum. Liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sinum. 2-3 gegn Stoke, I -4 gegn Forest, 0-4 á Anfield og nú 0-3 gegn Manchester City. Heimaleikina hcfur liðið alla unnið en þetta cru taktar fallliðs. Derby vann sinn annan sigur í deild- inni i ár er Middlesbrough kom i heim- sókn. John Duncan skoraði eina mark leiksins á 78. minútu og heldur virðist vera að birta til hjá félaginu eftir afleita byrjun. Colin Addison hefur gert góða hluti með t.d. lið eins og Hereford og Newport og nú er bara að sjá hvort honum tekst jafnvel upp með Derby. Newcastle enn efst í 2. deildinni hélt Newcastle efsta sætinu á vitaspyrnu. Það var Alan Shoulder sem skoraði úr henni i siðari hálfleik en litla liðið frá Wales hafði varizt hetjulega megnið af leiknum. West Ham, sem lék svo vel gegn Sunderland um fyrri helgi, fékk heldur betur skell á Loftus Road vestar í Lundúnum. Clive Allen skoraði tviveg- is og Ramgers bætti þriðja markinu við áður en yfir lauk. Hammers tókst ekki að svara fyrir sig og liðinu virðist ætla að ganga illa að rifa sig upp úr deyfð- inni. Það var mikið fjör á Filbert Street í Leicester. Leicester og Fulham deildu þar bróðurlega sex mörkum. Alan Young skoraði tvö fyrir Leicester og hefur gert 7 alls i haust. Smith bætti þriðja markinu við en mörk Fulham gerðu Rofem, Kitchen og Davies. Birmingham komst í 2-0 gegn Orient með mörkum Lynex og Cubrishley en Joe Mayo skoraði tvö í síðari hálflcik og jafnaði metin. Alex Bruce skoraði tvö marka Preston gegn Bristol Rovers. Derek Hales og Robinson skoruðu mörk Charlton en Birch fyrir gestina. Gary Johnson skoraði bæði mörk Chelsea gegn Watford en batt þar með enda á þriggja leikja taprunu. Staðanernú þannigi l.deildinni: Nottingham F. 7 4 2 1 13-6 10 Crystal Palace 7 3 4 0 10-3 10 .Manchester U 7 4 2 1 10-5 10 Norwich City 7 4 12 13-7 9 Wolves 6 4 11 11-6 9 Southampton 7 3 3 1 11-7 9 Liverpool 6 2 3 1 10-5 7 Arsenal 7 2 3 2 9-6 7 Middlesbrough 7 3 13 9-7 7 Bristol City 7 2 3 2 8-7 7 LeedsUtd. 7 15 1 8-7 7 lpswich Town 7 3 13 7-8 7 Everton 7 2 2 3 10-13 6 Bolton W 7 14 2 6-9 6 Coventry C 7 3 0 4 11-16 6 StokeCity 7 2 14 10-12 5 Brighton 7 2 14 9-12 5 WBA 7 13 3 7-11 5 Manchester C. 7 2 14 7-12 5 Derby County 7 2 14 4-9 5 Aston Villa 7 13 3 4-10 5 Tottenham 7 2 14 9-18 5 2. deild Newcastle 7 5 11 14-8 11 Luton Town 7 3 3 1 13-6 9 Notts County 7 3 3 1 7-3 9 QPR 7 4 0 3 11-7 8 Preston 7 3 2 2 11-8 8 Leicester 7 3 2 2 14-11 8 Cambridge 7 2 4 1 10-8 8 Fulham 7 3 2 2 12-12 8 Birmingham 7 3 2 2 11-11 8 Wrexham 7 4 0 3 9-9 8 Sunderland 7 3 2 2 7-7 8 Cardiff 7 3 2 2 6-7 8 Chelsea 7 3 13 8-8 7 Swansea 7 2 3 2 6-9 7 Oldham 7 2 2 3 11-10 6 Watford 7 14 2 6-8 6 Bristol Rovers 7 2 2 3 10-14 6 Charlton 7 13 3 6-10 5 West Ham 7 2 14 4-8 5 Burnley 7 0 4 3 7-11 4 Orient 7 0 4 3 8-13 4 Shrewsbury 7 115 7-10 3 -SSv.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.