Dagblaðið - 24.09.1979, Síða 19

Dagblaðið - 24.09.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. 19 Dimssiflti Innritun og upplýsingarkl. 10—12 og 13—19 Símar: 20345,38126,24959, 74444,39551 ATH. Konur, munið „beat" tímana vinsælu! Nýjustu disco-dansarnir Barnadansar, samkvæmisdansar, 'gömlu dansarnir KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK Brautarholt 4 Drafnarfell 4 Félagsh. Fylkis (Arbæ) Kópavogur Hamraborg 1 Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafna-fjörður Gúttó Japan er þungamiðja vetrardagskrárinnar. Hér er atridi úr einni myndinni TVÖFALT SJÁLFSMORÐ, sem sýnd er í vetur. hver mynd sýnd fimm sinnum, þ.e. á fimmtudögum kl. 21, laugardögum kl. 17 og sunnudögum k. 17, 19.30 og 22. Japanskar myndir Ef litið er yfir dagskrána kemur í ljós að megináherslan hefur verið lögð á japanska kvikmyndagerð og þýskan expressionisma. Flestar japönsku myndirnar hafa verið sýnd- ar hér á landi áður enda um sígild kvikmyndaverk að ræða. Sú nýjasta af nálinni er VELDI ÁSTRÍÐNANNA eftir hinn marg- umtalaða Nagisa Oshima en hann gerði myndina Veldi tilfinninganna sem var þrætueplið á sl. listahátíð. Akira Kurosawa er líklega þekktast- ur japanskra leikstj. hérlendis. Ein mynd er eftir hann, DODESKA DEN, ógleymanlegt verk þeim sem sáu það þegar myndin var sýnd sem mánudagsmynd fyrir nokkrum árum. Kenji Mizoguchi er með UGETSU MONOGATARI sem er nokkurs konar draugasaga. Hann var málari áður en hann gerðist leikstjóri enda er myndin ótrúleika myndræn. OLYMPÍULEIKARNIR í TOKYO nefnist mynd sem Kon Ichikayva gerði af samnefndum leikjum 1965. Þar fjallar hann um mannlegu hliðina á íþróttamönnunum, tilfinningar þeirra, sigra og sorgir. ONIBABA er frá árinu 1964 og leikstýrð af Kaneto Shindo. Hún á- , samt TVÖFÖLDU SJÁLFSMORÐI (1969), sem einnig er sýnd í vetur, er dæmi um nýja stefnu í japanskri Fjalakötturinn er kominn afturá kreik Fimmta starfsár Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs framhaldsskólanna, kvikmyndagerð sem ruddi braut fyrir yngri kvikmyndagerðarmenn með nýjar og ferskar hugmyndir. Sérstætt tímabil Fyrir áhugamenn um þýskan expressionisma er af nógu að taka. Þetta blómlega og sérstæða tímabil í þýskri kvikmyndagerð er tekið nokkuð vel fyrir. Iléi er kvikmynda- formið oft nýtt til hins ýtrasta eins og i SKÁPUR DR. CALIGARI (Robeit Wiene) eða rnn þ 'kktu hryllingsmynd Murnau NOSFER- ATU. Þess • má þá líka geta að Herzog kvikmyndaði nýlega mynd með sama heiti byggða á útgáfu Murnau. Fritz Lang er með tvær myndir, báðar mjög merkilegar frá kvikmyndasögulegu sjónarmiði. Það er framtíðarmyndin METROPOLIS og myndin um barnamorðingjann ,,M” þar sem Lang fer á kostum ,,M” var gerð 1931 en L.ang lenti í útistöðum við nasista þegar hann vann við gerð hennar. En það er ýmislegt fleira forvitnilegt á vetrardagskrá Fjala- kattarins. Hún hefst með mynd itölsku bræðranna Paolo og Vittorio Taviani ALLONSANFAN en þeir opnuðu einnig dagskrána í fyrra með myndinni Höfuð ættarinnar. Myndin gfrist á ítaliu 1917 þegar stuðnings- manni byltingarhóps er sleppt úr fangelsi en ætlun yfirvalda er að hann gefi þeim vísbendingu um dvalarstað þeirra. Það er Marcello Mastroianni sem fer með aðalhlut- verkið. Bob Dylan Strax næstu helgi á eftir kemur svo RENALDO & CLARA sem Bob Dylan gerði. Myndin er unnin að •mestu úr efni sem tekið var á hljóm- leikaferð Dylans um Bandarikin hófst20. septembersl. Þegar skólarnir byrja á haustin og fólk fer að búa sig undir veturinn tekur menningarlífið að blómstra. Á sviði kvikmyndanna hefur Fjala- kötturinn, kvikmyndaklúbbur fram- haldsskólanna, verið nokkuð drjúgur en hann hóf sitt fimmta starfsár sl. fimmtudag þ.e. 20. september. Að venju hefur hann margt upp á að bjóða og ætti hver og einn að geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. 34 sýningar eru á vegum klúbbsins að frátöldum aukasýningum sem ætlunin er að séu mánaðarlega. Verði skírteinanna er mjög stillt í hóf og kostar félagsskí rteini á allar sýningarnar aðeins 8000 krónur, sem ekki getur talist dýrt. Félagskírteinin eru gefin út á nafn og gilda á ákveðna sýningartíma þótt félagsmanni sé heimilt að sækja sýningar á öðrum tímum en skírteinið segir til um ef húsrúm leyfir. Sýningar Fjalakatt- arins fara fram i Tjarnarbíói og er BaldurHjaltason Dagskrá Fjalakattarins 1979—80 dagsetnTng HEm MYNDAR LEIKSTJÓRI SepL 20., 22., 23. AJlonsanfan Paolo & Vhtorio Taviani Sapt.27.,29.,30. Ranaklo £f Ciara BobDylan Okt.4.,6.,7. Dagbók önnu Magdalenu Bach IChronik der A.M. Bach) Jun-Marit Straub OkL 11., 13., 14. AOtarfah (Everything for sale) Andrzej Wajda Okt18.,20.,21. Hið langa sumarfri árið 1936 (The Long Holydays of 1936) Jaime Camino OkL 25., 27., 28. Nosferatu F.W. Mumau Nóv.1.,3.,4. Zabriskie point M. Antonioni Nóv.,8.,10.,12. Weekend Jaan-Luc Godard Nóv. 15., 17., 18. Milijónin (Le MHUon) Raná Clalr Nóv.22.,24.,25. Nóv.29., Hnffur f vatninu (KnHe in the water) Roman Polanski Dm. 1.,2. Saga Ugetsu (Ugetsu Monogatari) Kenji Mizoguchl Des.6.,8.,9. Lyfta til aftökustaðar (Lift to tf ie Scaff old) Louis MaHé Des. 13., 15., 16. Hakakromstnn (Swaatikal Philippe Mora Jan.3.,5.,6. Tvöfah sjátfsmorð (Double Suicide) Masahiro Shinoda Jan. 10,12., 13. Skápurdr. Caligari tDaa Kabinatt daa Dr. Caiigaril Robert Wiene Jan.17.,19.,20. írafár vegna mynda Georgle og Bonnie (HuNabaloo ovar Gaorgla £t Bonniaa' a Pict.) Jamaalvory Jan.24.,26., 27. Undlr þökum Parisarborgar Jan. 31., (Undar the Roofs of Paris) Renó Clair Fab.,2., 3. Onibaba Kaneto Shlndo Fab.,7.,9.,10. Veidi ástriðnanna (Empke of Passion) Nagisa Oshima Feb. 14., 16., 17. Borg hins takmaricalausa ótta Jean-Pierre Mocky Feb. 21., 23., 24. Feb.28., Mlili Hnanna (Batwaen the Unes) I Joan Micklin Silvar Mars 1., 2. Dodeska den Aklra Kurosawa Mars 6.,8.,9. The chemist(Efnafrseðingurinn) / Dhto Oustar Kaaton Stuttar myndir Max Linder Mar.13.,15.,16. Aflegro non troppo Bruno Bozzetto Mar 20., 22., 23 Sem svipt úr höfðl gamals manns (I huvot pá en gammal gubbe) Taga Daniaisson Mar.27,29., 30. Nssrmynd af listamanninum á yngri árum (Portrah of the ardst as a young man) Joseph Strick Apr.3.,5.,6. Nfu mánuðir (Nkie Months) Martha Mezáros Apri. 10.. 12., 132. Hugrakki fóbtaina (Cooraga of tha pooplal Jorge Sanjines Apr.17.,19.,20. Apr.24.,26.,27. Steamboat Bill Jr. Buster Keaton MrinalSen Maí 1., 3., 4. „M" FritzLang Mai 8., 10,11. Ólympiuteikamir I Tókýó (Tokio Olympiad) Kon lchikawa Mal15., 17., 18. Punk In London Wotfgang Buid Maf 22., 24., 25. , Metropoiis FritzLang 1975—1976. Efnisþráðurinn er mjög laust bundinn og eru lögin aðaltengi- liðurinn. Af öðrum nýlegum myndum má nefna HIÐ LANGA SUMARFRÍ ÁRIÐ 1936 sem Spánverjinn Jaime Camino leikstýrði 1976. Eins og heiti myndarinnar gefur lil kynna fjallar hún um sumarfrí fjölskyldu ekki langt frá Barcelona þegar borgara- styrjöldin skall á. James Ivory er með nýja mynd, ÍRAFÁR VEGNA MYNDA GEORGIE OG BONNIE, sem hlotið hefur gífurlega góða dóma hvarvetna. Líka má nefna PORTRETT AF LISTAMANNIN- UM Á YNGRI ÁRUM, sem Jóseph Strick gerði 1977 eftir bók James Joyce með leikurum eins og Sir John Gielgud. En Fjalakötturinn stendur fyr- ir fleiru en kvikmyndasýningum. Hann á kvikmyndatökuvél sem lánuð er félögum endurgjaldslaust. Einnig er til kvikmyndasafn fjalakattarins sem hefur á boðstólum fyrir skóla og félagssamtök nokkurn fjölda kvik- myndasögulegra verka og þá aðallega frá þýska expressionistatímabilinu. Það er sem sagt ekki slegið slöku við i herbúðum þeirra Fjalakattarmanna. Fyrir þá sem hafa hug á að gerast félagsmenn skal bent á að félagsskír- teini eru seld í skólunum, Bóksölu stúdenta og bókabúð Máls Menningar. Saumakonur óskast hálfan eða allan daginn. Bláfeldur, Sfðumúla 31, bakhús, sími 30757. Kvik myndir

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.