Dagblaðið - 24.09.1979, Síða 23

Dagblaðið - 24.09.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. 23 BLONDIE-SÖNGKONAN í KVIKMYND Debbie Harry — þekkt sem söngkona hljómsveitarinnar Blondie — fetar nú sín fyrstu spor á hvíta tjaldinu og þykja þau lofa góðu. Myndin sem hún leikur í nefnist Union City og segir frá miðaldra húsmóður sem er hálfgerð subba og býr við bág skilyrði. Sagan er látin gerast á sjötta áratugnum í iðnaðarhverfi New Jersey. Hið ljósa hár Debbie er litað skolbrúnt og stundum gengur hún með hárnet. Myndin sjálf er sögð spennandi og lýkur henni á hrollvekjandi hátt. Ef hún nær þeim vinsældum sem henni er spáð verður það stórsigur fyrir Debbie, því þótt einstök lög af plötu Blondie, Parallel Lines, hafi náð nokkrum vinsældum á diskótekum vestra er hljóm- sveitin tiltölulega lítið þekkt þar. Blondie hefur verið undan- farið á hljómleikaferð í Banda- ríkjunum og voru undirtektir framar vonum hljómsveitar- manna. Enda gera þeir sér von um að nýja platan þeirra, Eat to the Beat, sem væntanleg er í október, seljist vel vestra. ik'hhic Harr\ á hljómlcikum mcrt Blondic. OSRAM leifturljós Ný gerö, skermalýsing. Samkvæmt niðurstöðum tækni- deilar GmbH í Þýzkaiandi sem prufuðu 36 mismunandi tegundir í verðflokki allt að DM 190,00. Niðurstaða: OSRAM BCS 32 = Bezta dreifíng á geisla. Nákvæmasta lýs- ing á nærmyndatökum. BCS32 Guid Nr 32/21 DIN/100 ASA, hleðslutími 0,5—10 sek. Tvöföid sjálfvirkni 1—8 metra, 50—800 Ijós á 4 Alkaline rafhlöður. Still- anleg skermlýsing, óbein-bein eða hvort tveggja samtímis. Verðfrá 32.800 til 54.570. AMATÖRVERZLUNIN Ijósmyndavörur, Laugavegi 55 — Sími 12630. Vöru-og brauópeningar Vömávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Allt fyrir saf narann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 Skólastjórinn stal 5 milljónum frá nemend- um sínum og kennurum Dorothy Davis, sem var skólastjóri við Recdhamstúlknaskólann í Norfolk á Englandi, lenti í ljótri klípu á dögun um. Upp komst að hún hafði fengið að ,,láni” peninga sem nemendur hennar áttu til jiess að kaupa sér litsjónvarp, reka bil og stunda hvers kyns tómstundagaman. Skólastjórinn, sem er 53 ára gamall, fékk 1000 punda lán í banka til þess að reyna að fela athæfi sitt en var of sein í því og löggan komst í málið. Á sex mánaða tíma eyddi skóla- stjórinn hvorki meira né minna en 5 þúsund pundum eða 4.5 milijónum íslenzkra króna! Féð tók hún úr sjóði sem nemendur hennar höfðu greilt fyrirfram í vegna ferðar til Þýzkalands. Kvittanir falsaði hún jafnharðan. Alls niun hún hafa konii/t yfir 5.400 pund frá nemendum sinum. Nú þykir ýmislegt benda til að þeir hafi ekki verið einu fórnarlömb hennar. Kennarar þeir sem fara áttu með nemendunum til Þýzkalands munu sem sé líka hafa verið rændir. Mun skóla- meistarinn einnig hafa komizt yfir peninga, sem greiddir höfðu verið til kaupa á handavinnumunum fyrir nemendur. Allt þetta reyndi hún að breiða yfir með fölsuðu bókhaldi. Þeg- Skorað hefur verið á Jóhannes Pái páfa 11 að reyna að leiða vændiskonur i Bandaríkjunum af villu sins vegar er hann heimsækir landið i næsta mánuði. Faðir Depaul Genska hefur sent páfanum þessar óskir og biður páfa ar farið var að athuga það bókhald nánar fannsl mönnum æði mörgu á- bótavant. Því var farið fram á frekari rannsókn, sem endaði með mál- sókn. Gert er ráð fyrir að málið taki margar vikur fyrir rétti. biessaðan að vera nú vingjarnlegur og ástúðlegur við þessar konur. Það haft Kristur verið á undan honum og einnig haft hann sjálfur aðstoðað vændis- konur í ein sex ár. Samhljóða bréfinu til páfa hefur faðirinn sent 35 biskupnm í Bitndarikjunum bréf og farið frant á ltið sama við þá. Skorað á páfa: TALAÐU VID VÆND- ISK0NURNAR! c Þjónusta : • ,>U«S ‘ ■ Þjónusta Þjónusta Margra ára viðurkennd þjónusta SKIPA SJÓM’ARPS SJÓNVARPS LOFTNET LOFTNET VIÐGERÐIR Stðumúl. 2 R.ykj.vfk-»m« 39090 - 3*091 VTÐGERÐIR ÚÞarpstirkja- meistari. Sjónvarpsviflgeröir í hcimahúsum og á verkstæði, gcrum við allar gcrðir sjónvarpstxkja, svarthvit scm lit. Sækjum tækin og’ scndum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðaslræti 38. Dag-. kvöld- og hclgarsimi 21940,______ —

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.