Dagblaðið - 24.09.1979, Síða 24
24
l •
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
1
Til sölu
8
NýlcRt sófasctt
til sölu. Uppl. í síma 13703 eftir kl. 3.
Bátavél,
Caterpillar 343. 350 ha, til sölu. Uppl. i
sima 36439.
Til sölu hjónarúm
meðspringdýnum. Uppl. i síma 33898.
Til sölu er bandsög.
Uppl. i síma 66642.
40 gallona Wcstinghouse
hitakútur til sölu. Uppl. i sima 92—
6032.
Til sölu mjólkurbúó.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—723.
Til sölu þjóðhátíóarpeningar
úr gulli frá 1974. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—725.
Til sölu nýtt Akai
1/4 tommu sjónva'rpsmynilsegulband
ásamt myndavél með innbyggðum
hljóðncma og zoomlinsu. Simi 19086.
Sófasett.
4ra sæta sófi og tveir djúpir stólar, tekk
sófaborð, tveggja sæta svefnsófi, allt
sem nýtt. Auk þess ónotuð Inýl. Philips
ryksuga, sterkari gerðin. allt selt á hálf
virði. Uppl. í síma 26056.
Til sölu vinningur ~
til sólarlanda fyrir 500 þús. Selst meðpP
slætti. Uppl. I síma 74296.
Til sölu sófasctt,
hornborð, skatthol, skenkur, svefnsófi,
hjónarúm. svefnbekkur, útvarpsklukka,
sófaborð, eldhússtólar, skiði, skíðaskór,
reiðhjól og Dise páfagaukur. Uppl. í
sima 76180.
Til sölu skenkur,
tvær hansahillur, skápur og skrifborð,
einnig notað gólfteppi (ullar), 25 fer-
metrar. Uppl. I síma 40507 eftir kl. 13.
Búslóð til sölu,
sófasett og ýmsir góðir hlutir. Uppl. I
síma 43581.
Handmálaðir plattar
til sölu með alls konar dýramyndum.
Ódýr vara. Uppl. I síma 54538.
Til sölu vegna brottflutnings
Electrolux kæli- og frystiskápur (rúst-
rauður), kælir 2001 og frystir 1551. Verð
500.000. Kaffi- og silfursett. Verð
350.000. Uppl. i síma 33226 milli kl. 5
og8.
Orðabók Blöndals,
Laxamýrarættin, Skaftfellskar þjóð-
sögur, Njála 1772, Manntalið 1816,
Reykjavíkurbiblía 1859, Vísur Þuru í
Garði, Niðjatal Thors Jensen, ævisaga
Thors Jensen, Bóndinn í Kreml, rit
Guðmundar Kamban og margt fleira
fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla-
vörðustig 20, sími 29720.
Til sölu glæný linuýsuflök
á mjög góðu verði, einnig allur annar
góðfiskur. Sendi allan fisk heim. Notið
tækifærið og fáið fisk i frystikistuna á
meðan verðið er hagstætt. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—84
Garðeigendur, garð.vrkjumenn.
Getum enn útvegað okkar þekktu
hraunhellur, hraunbrotastein. holta-
hellur og holtagrjót til hleðslu á köntum.
gangstigum o.fl. Höfum einnig mjög
fallega steinskúlptúra. Simar 83229 og
51972.
Buxur.
Herraterylene buxur á 8.500.
Dömubuxur á 7.500. Saumastofan
Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu notaðar,
nýlegar innihurðir. Sími 41001.
I
Óskast keypt
8
Góð bónvcl óskast,
Uppl. í síma 53662 milli kl. 4 og 6.
Óska eindregið
eftir rúmgóðum fataskáp með hillum og
hengi. Uppl. ísima 15893.
Getum keypt vöruvixla,
skuldabréf. Einnig getum viö aðstoðað
við útleysingar fyrir innflytjendur. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—468
Verzlun
8
Heftlbekkir.
Eigum fyrirliggjandi Hobby-hefilbekki,
skólahefilbekki. Vönduð framleiðsla,
gott verð. Lárus Jónsson hf. Laugarnes-
vegi 59, simi 37189.
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Nægbílastæði.
Antik
8
Massff borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, stakir skápar, stólar
og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum
I umboðssölu. Antikmundir, Laufásvegi
6,sínti 20290.
8
Fyrir ungbörn
8
Barnavagn.
Óskum eftir að kaupa vel mcð farinn
barnavagn og svalavagn. Einnig til sölu
12 strengja Hagström gítar. Uppl. i sinia
74824.
Rúmgóður barnavagn óskast.
Aðeins mjög vel með farinn vagn kcniur
til greina. Sími 16198 |og 21621. cf ekki
anzar)._____________________________
Nýleg, vel með farin
bamakerra með skernii til sölu. Verð kr.
15 þús. Uppl. í sima 52227 eftir kl. 19.30
i kvöld.
Fáðu mikið fyrir
lítiðfé
Utvarp — Plötuspilari
Kassettusegulband —
2 hátalarar
f
Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju,
FM bylgju og stuttbylgju.
Magnarinn er 25 wött.
BORGARTÚNI 18
REYKJAVÍK SÍMI 27099
___________________ AÐEINS
HM:L'/i1;U1=Hj>JTTI kr-Mijoo-
Góður barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 43998.
Óska eftir vel með förnum
Silver Cross vagni. Sími 25196 eftir kl. 5
ídag.
Ný barnavagga
og gott burðarrúm til sölu. Uppl. í
71597.
sima
8
Fatnaður
Konur, takið eftir.
Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar,
einnig úlpur, pils og ýmiss konar barna-
fatnaður, allt á mjög vægu verði. Uppl. i
sima 53758.
Kaupúm gamalt:
pelsa, kápur og vel með farinn fatnað,
20 ára og eldri, einnig ýmsa smáhluti.
Uppl. i síma 12880.
Kjólar og barnapeysur
til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úr-
val, allt nýjar og vandaðar vörur.
Brautarholt 22, 3. hæð, Nóatúns-
megin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá 2—
10. Sími 21196.
8
Teppi
8
Til sölu 55 ferm
sem nýtt blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr.
ferm. Uppl. í síma 27333 milli kl. 9 og
17.
Rýateppi framleidd eftir máli. v
Vélföldum ailar gerðir af mottum, og
renningum. Kvoðuberum mottur og
teppi. Teppagerðin Stórholti 3$, simi
19525.
Húsgögn
8
Einstaklingsrúm
með náttborði og stækkanlegur svefn-
bekkur til sölu. Uppl. í sima 18739 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu
sófasett. Uppl. í síma 36630.
Danskar fallegar vegghillur
til sölu með litlum læstum skáp i. Hvitar
uppistöður og hillur og skápurinn spón
lagður palesander. Uppl. í sinia 43279. Á
sama staðcr til sölu blátt barnarúm.
Badminton
Útilíf
Giæsibœ—Sími 3035«
Til sölu vel með farin
Happy húsgögn, 4 stólar og tvö borð.
Uppl. í síma 36519 eftir kl. 6.
Til sölu notað hjónarúm
með áföstum náttborðum og svamp-
dýnum. Uppl. í síma 12282.
Góður, vel með farinn
svefnbekkur til sölu. Sími 73138.
Til sölu fallegt snyrtiborð,
dökkt, með renndum fótum, 5 skúffum
og kringlóttum spegli. Uppl. i síma
75225.
Til sölu sérsmiðaður
svefnbekkur fyrir ungling, verð kr. 10
þús. Uppl. í sima 71851 eftir kl. 7.
Til sölu tveir svefnbekkir.
Uppl. í síma 50774.
Fornverzlunin, Ránargötu 10
hefur á boðstólum mikið úrval af ný-
legum, notuðum, ódýrum húsgögnum,
kommóðum, skattholum, gömlum
rúmum, sófaséttum og borðstofusettum.
Fornantik, Ránargötu 10 Rvik, simi
11740.
Til sölu svefnstólar
með rúmfatageymslu, tvær breiddir:
65 x 190 cm einbreiðir á kr. 65 þús. og
105x190 tvibreiður á kr. 85 þús.
Bólstrun Jónasar, Ólafsfirði, sími 96-
62111.
Klæðum og gerum við
bóístruð húsgögn. Komum með áklæða-
sýnishorn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku
63, sími 44600, kvöld- og helgarsimi
76999.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegghill-
ur og veggsett, ríól-bókahillur og hring-
sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni
brautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
Opiðá laugardögum.
8
Heimilisfæki
8
Tilsöluer3101 Atlas
frystikista með bilaðri pressu, 10 ára
gömul. Verð 50 þús. Á sama stað óskast
400—4501 frystikista. Sími 93—2170.
Philips ísskápur
og Ignis þvottavél til sölu. Uppl. i sima
53719.
Óska eftir aó kaupa
frystikistu eða frystiskáp. Upplýsingar i
síma 72997.
Notuó cldavél til sölu,
ódýrt. Simi 35560.
ísskápur.
Atlas isskápur til sölu, 150 cm hár.
Uppl. isíma 85101.
8
Hljómtæki
8
Kenwood stereotæki til sölu.
Magnari 2x25 sinus vött, hátalarar 70
vött hvor, sem nýtt. Uppl. í síma 38098
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu góður Fidclity
stereo plötuspilari ásamt tveimur hátöl
urum. Uppl. i sima 75225.
Viðseljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
8
Hljóðfæri
8
Til sölu 12 rása Sunem
mixer, 400 v, Altec hátalarabox, Altec
horn, 3M gitarmagnari, Music man gít-
armagnari, acoustic monic kerfi. tele-
caster gítar og 2 Shure mikrófónar.
nýlegir. Uppl. i sima 23491, 53719 og
12463.