Dagblaðið - 24.09.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979.
25
Af sórstökum ástæðum
vil ég selja Yamaha orgel, Harmonium,
5 áttundir, fiðlu, 3/4 (tilboð) og þver-
flautu. Góð hljóðfæri. Uni G. Hjálmars-
son, sími 82308.
Pianó óskast
keypt sem allra fyrst. Uppl. gefur örn
Viðar í síma 71043 eftir kl. 6 á kvöldin.
Yamaha BK 2
rafmagnsorgel með trommuheila til
sölu. Verð 400 þús. Uppl. í sima 41826
eftir kl. 6 á kvöldin.
HLJÖMBÆR S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum 1
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum
einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra
á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f,
leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.
Ljósmyndun
Zenith-E og Cannon.
Til sölu Zenith-E myndavél með inn-
byggðum Ijósmæli og Sigma breiðlinsa
með Cannon skrúfgangi og innbyggðum
filterum. Einnig 3 millihringir með
Cannon skrúfgangi. Simi 21429 eftir kl
16.
Til sölu ný Nikon FM myndavél
með 50 mm f. 1.8 Nikkor-linsu ásamt
75-205 mm f. 3.5 Vivitar zoomlinsum.
Hagstætt verð. Simi 19086.
Til sölu kvikmyndatökuvél,
Sankyo super CM 400 8 mm. 1000 v
Halogen lampi fylgir með. Uppl. i verzl
uninni Fókus Lækjargötu 16.
Til sölu er Repromaster stækkari
og framköllunarvél fyrir pappir og
filmu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—644.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
Kvikmyndalcigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón
myndir og þöglar, einnig kvikmynda
vélar. Er rneð Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarlhvilar. einnig i lit.
Pétur Pan, Öskubuska. Júmbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir; Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i
barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sínia
77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu
úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir
barnaafmæli: gamanmyndir, teikni
myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full-
orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir,
hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16
mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til
leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn-
ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmyn'da-
skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521
alla daga.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda-
vörur i umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur
til leigu í mjög niiklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
iDeep, Rollerball, Dracula, Breakotit o.
fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar-
vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda-
skrár fyrirliggjandi. Simi 36521 (BB).
Dýrahald
i
Moldött hryssa, 8 vetra,
tapaðist úr girðingu í Stardal Kjalarnesi.
Uppl. í síma 38762.
Kettlingur óskast
(högni), helzt bröndóttur, með hvita
bringu. Sími 12766 eftir kl. 6.
■ Sú stóra við hliðina kostar
fjögur þúsund, svo eiginlega
\ hef ég sparað mömmu tvö
þúsund kall!
/^Ég
skrepp inn \
og sæki það sem
ég á inni....
er dáldið sérstakt með\
Mumma, hann segirekki »'
|bara hlutina, heldur
jframkvæmir þá!
Ungur maóur óskar
eftir hesthúsplássi fyrir 1 hest í vetur.
Gæti aðstoðað við hirðingu. Æskilegt i
Víðidal cða nágrenni. Uppl. i sínia
71851 eftir kl. 7.
Verzlunin Amason auglýsir.
•Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavítamin. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Sími 16611.
Óska eftir að taka á leigu
pláss fyrir 2—3 hesta í vetur, helzt
nálægt Glaðheimum. Uppl. i sima
42764.
/2
Safnarinn
8
Kaupi íslenzk, þýzk og bandarisk
frimerki á hæsta verði. sótt lieim cf
óskáð cr. Hafið samband við auglþj. DB
i sínia 27022.
____________________________H—613
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Tií sölu fallegur
14 feta hraðbátur með blæjum, 45 hp,
Chrysler vél, með rafstarti, ganghraði 30
mílur. Verð 1300—1400 þús. Skipti á
bil eða góðu mótorhjóli koma til greina.
Uppl. í sima 34611.
Til sölu 25 bjóð
af 6 mm línu, 420 króka ásamt bölum
litið notað. Uppl. i sima 95-4758 á
kvöldin.
Plastbátur,
2 1/2 tonn, án vélar til sölu. Til greina
kemur að fá Renault 4 sendibíl upp i.
Uppl. i síma 66694.
Sportbátui
Til sölu Shetland 78, 19 feta með
Evinrude 115 utanborðsmótor. Báturinn
er allur teppalagður. Vaskur, blæja og
vagn.fylgja. Uppl. i síma 94—4288 og
94-3558.
Til bygginga
Óska eftir að kaupa
mótatimbur 1x4, 1 x6 og 2 x4. Uppl. i
sima 53274 eftir kl. 6.
Mótatimbur til sölu
1 x6 2500 metrar og uppistöður, I x4.
Uppl. í síma 33525 og 34350.
Notað mótatimbur,
2x4 og 1x6, til sölu. Uppl. í síma
44206 og 41031 i Furugrund 20.
Uppistöður til sölu,
2x4, 550 m og 1 1/2x4, 160 m. Uppl. i
síma 74432.
Mótatimbur til sölu, .
1 x 7, ca 300 m. Uppl. i síma 92—2735.
Til sölu litið notað
mótatimbur, 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. í
sima 39287.
Mjöggott mótatimbur
til sölu, 1x6, 2x4, 1 1/2x4 og 1
1/4x4. Uppl. í síma 25769 (byggingar-
staður Hofgarðar 13, Seltjarnarnesi).
HondaCR 125M
til sölu, litið sem ekkert keyrð. Uppl. i
sima 43347.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. 78. Á sama stað cr til sölu Nilfisk
ryksuga. Uppl. í síma 82202.
Suzuki RV 125.
Til sölu Suzuki RV 125 árg. 77. ekið
aðeins 1000 km. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Hjólið er til sýnis hjá
okkur. Suzukiumboðið Tranavogi 1,
sími 83499.
Eigum nú fyrirliggjandi
Suzuki AC 50 árg. 79. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Óiafur Kr. Sigurðs-
son, Tranavogi 1, Suzuki-umboðið. Sími
83484 og 83499.
Skipti á sléttu á Fíat 127
73 og mótorhjóli, 500—650 cub. (tor-
færu- eða götuhjól). Verð ca 800 þús. Á
sama stað er til sölu BSA 650 73. Nán-
ari uppl. i sima 27019 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Vélhjólavarahlutir
til sölu hjá ^lontesa umboðinu: Hjáim-
ar, hanzkar, speglar, stýri, bögglaberar á
japönsku hjólin, Halogen samlokur 12V
á stóru hjólin og Ijóskastarar, stjörnu-
lyklasett, toppasett, 21 mm kertalyklar,
skrúfjárnasett á góðu verði, Cross stig-
vél o.fl. Póstsendum. Verkstæði og vara-
hlutir. Pöntum í hjól. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Þingholtsstræti 6.
Simi 16900.
Til sölu Yamaha 78,
vel með farið. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 98—2329 eftir kl. 7.
Bilaleiga Ástriks S/F,
Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030:
Höfum til leigu Lada station árg. 79.
Bilaleigan sf, Smiðjuvegi 36 Kóp.,
sími 75400, auglýsir: Til leigu án qku
nianns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádcginu. Heimasimi 43431.
Einnig á sania stað viðgcrð á Saab-bif-
reiðum.
I
Bílaþjónusta
8
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara, dinamóa, ajter-
natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks-
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk-
stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170.
Er bíllinn i lagi eða ólagi?
Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það
sem er i ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12,
sími 50122.
Bifreiðaeigendur athugið!
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk--
stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730.
I
Vinnuvélar
8
Óska eftir að kaupa
traktorsgröfu, MF 50 eða 50 B. Er með
bil upp í sem greiðslu. Uppl. í sima 99—
6886 eftir kl. 20.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu 4 nagladekk,
notuð, með felgum, á Toyota Carina.
Sími 17368 milli kl. 10 og 12 og eftir kl.
5.
Óska eftir Austin Mini,
ekki eldri en 72, má þarfnast lagfæring-
ar. Útb. 350—400 þús. Uppl. i sínia
42553.
Toppbíll—tækifæri ársins.
Til sölu fallegur og góður Bronco sport
73, ekinn 60 þús. km. Billinn er til sýnis
á Bilasölunni Skeifunni 11. Af sér-
stökum ástæðum á bíllinn aðeins að
kosta 2.360 þús. Sími 84848.
Toyota Corolla árg. ’67 eða ’68.
Óska eftir að kaupa Toyotu Corolla árg.
'67 eða '68, má þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 76888 eða 81718 eftir kl. 7.
Til sölu Pcugcot 404 station
árg. ’65, skoðaður 79. Uppl. í sima
12282 eftirkl. 7.
Tilboð óskast í Trabant
árg. 74 í góðu lagi. Einnig i Rambler
American árg. '66. Uppl. í sima 44752
eftir kl. 5.
Til sölu Galant station
árg. '75. Uppl. i síma 53995.
Maveric 70
til sölu. Uppl. í síma 51061.
Cortina 1300 DL árg. ’68
til sölu, 4ra dyra, góður miðað við aldur.
Selst á viðráðanlegum kjörum. Uppl. í
síma 54332 og 51061 eftir kl. 7.
Til sölu Benz 280 S 69,
selst i heilu lagi eða piörtum, allt góðir
hlutir nema boddí. Uppl. í síma 32064.
Chevrolet Vega árg. 72
til sölu með 74 vél og kassa, gamla vélin
og kassi fylgir, einnig Wagoneer árg. 70
i góðu standi. Bílarnir seljast ódýrt á
góðum greiðsluskilmálum. Uppl. i síma
92—7750á kvöldin.