Dagblaðið - 24.09.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979.
27
Til söiu nýinnflull
vörubilshús, hálft frambyggt fyrir
Mcrcedes iknz 1413 eöa 1513. Uppl. i
síma 17382 eftir kl. 5.
Vörubilar. Vöruflutningabilar.
Mikið úrval af vörubílum og vöru-
flutningabilum á skrá. Miðstöð vörubíla-
viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu
er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef
ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag.
Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
c
Húsnæði í boði
i
Skrifstofuhúsnæði,
70 fm að stærð. við miðbæinn til leigu.
Uppl. isinia 13069og 15723.
1 herh. og cldhús til leigu
fyrir konu sem gæti tekið að sér að sjá
um mat fyrir einn niann á kvöldin. Uppl.
í síma 85359.
4ra herh. ibúð i Kópavogi
er til leigu frá 15. okt. nk. Tilboðásantt
uppl. um fjölskylduhagi sendist auglýs
indad. DB merkt „Kópavogur 774".
3ja herbergja í búð
til leigu frá I. okt. Tilboö er greini fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist DB
merkt „Húsnæði 682”.
3ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. I sima 42029 frá kl. 5 til 8
i dag.
Heiniakær og reglusöm stúlka
(gjarnan i skóla) getur fengið ókeypis
herb. hjá heilsutæpri konu. sem býr ein
og getur ekki verið ein á nóttunni. Ath.
Algjör reglusemi áskilin. Uppl. i sinia
19131 kl. 5—8 i kvöld.
2ja herb. ibúð
í Breiðholti til leigu frá I. okt. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist til augld.
DB fyrir 27. sept. merkt „Reglusemi —
645”.
Iðnaðarhúsnæði til leigu.
Til leigu er 140 ferm iðnaðarhúsnæði á
annarri hæð í Kópavogi. laust nú þegar.
Uppl. i sima 75833.
Makaskipti.
Vil skipta á nýrri íbúð í vesturbænum.
100 ferm að stærð. fyrir góða íbúð i
austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—445
I
Húsnæði óskast
i
Einstaklingsíbúð óskast
II til 2ja herbergja). Reglusemi. skilvisar
greiðslur. Uppl. i síma 42239.
Grensásvegur — nágrenni
Ca 50 fermetra húsnæði óskast i grennd
við Grensásveg fyrir þrifalega starfscmi.
Uppl. í sínia 71876.
Óska eftir að taka á leigu
3ja til 4ra herbergja i búð i Reykjavik
strax. Fyrirframgreiðsl. Vinsamlegast
hringið i sínia 44507 eftir kl. hálfálta á
kvöldin.
Óskum cftir 3ja til 4ra herb. ibúð,
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam
legast hringið i sima 38847.
Hafnarfjörður.
3ja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu
strax. Vinsamlega hringið i sínia 52942.
Fullorðin hjón óska
eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð fyrir I.
okt. Uppl. i síma 24649.
Til leigu skrifstofu-
og iðnaðarhúsnæði á 3. hæð ofarlega við
Laugaveg, 400 ferm. Leigist í einu eða
mörgu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—588.
Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum ibúða, verzlana
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2,sími 29928.
Erum á götunni.
Óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja
ibúð. Reglusemi. Uppl. í sima 93—8437.
Hjúkrunarkona og verkfræðingur
óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst.
helzt í vesturbænum. Uppl. i síma
16337.
Óskum eftir að taka á leigu
2—3 herb. ibúð. Má þarfnast lagfæring-
ar. Tvcnnt fullorðið i heimili. Reglusemi
og góð umgengni. Einhver fyrirfram-
grciðsla möguleg. Vinsamlega hringið i
sima 20719.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2 til 3 herb. ibúð. Algjör
reglusemi. Skilvís greiðsla. Vinsamlcgast
hringið í sima 22750 eða 40323 næstu
daga.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð scm fyrst.
Uppl. i sima 16919 eftir kl. 5.
Óskum eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. i sima.
37042 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar íbúð.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð til lcigu
strax eða eftir samkomulagi. Reglusemi.
notum ekki áfengi. Uppl. i sínia 32472'
eftir kl. 6.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast. Hjón með 2 börn. Árs fyrirfrant
greiðsla. Sinii 22987 eftir kl. 8 á kvöldin.
Reglusöm eldri kona óskar
eftir 2ja herb. ibúð strax. Uppl. í sima
72381 eftir kl. 5 á daginn mánudag og
þriðjudag.
3 stúlkur óska
eftir 3ja til 4ra herb. ibúð strax. hclzt
sem næst Hlemrni. Uppl. í sinia 74283.
Reglusamt barnlaust par
óskar eftir ibúð til leigu strax. Uppl. i
sima 40919.
Fljón, sem eru á götunni,
með 4 börn. vantar íbúð strax. helzt i
Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. hjá auglþj. DB fyrir þriðjudags-
kvöldið.
H—800.
2 til 5 herb. íbúð óskast
meðeða án húsgagna i 6 til 8 mán. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—729.
Áreiðanlegur ungur maður
óskar eftir herbergi nteð sér snyrtiað
stöðu i Rvik. helzt i gamla miðbænum.
Uppl. i sima 5J439 eftir kl. 6.
Einstaklingslbúð.
Snyrtilegur maður óskar eftir íbúð,-
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33307.
Litil ibúð óskast strax,
tvennt í heimili. Reglusemi og snyrtilegri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. isíma 71689eða 73352.
Húsasmiðanemi og unnusta
óska eftir litlu timburhúsi eða 2ja hcrb.
ibúð. Geta og vilja gjarnan standsetja
húsnæðið. Fyrirframgreiðsla. Gjöriðsvo
vcl að hringja i sima 34175.
F.lskulegur, góður
og áreiðanlegur 23 ára gamall piltur \ill
komast i samband viðelskulegt fólk sem
gctur leigt honum íbúð. Má vera lítil en
þarf að hafa eldhús. Uppl. i sinia 42662
eftirkl. 18.30.
3ja til 4ra herbergja
ibúð óskast sem fyrst. hclz.t í vesturbæ.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i sinia
13588.
Óska eftir litilli ibúð
scm fyrst. regluscmi og góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinia 30323.
Hjálp!
Er á götunni. Óska eftir eins til tveggja
herb. ibúð. má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sínia 75135 frá kl. 8 til 7.
Iljón á sjötugsaldri
óska eftir 3ja hcrb. íbúö. Þrennt
fullorðið i heimili. Algjör reglusemi og
skilvísar greiðslur. Einhver fyrirfram-
grciðsla ef óskað er. Uppl. í sinia
23841.
Óska eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu
cða litilli ibúð scm fyrst i Kcflavik cða
nágrenni. Uppl. í sima 92—2540 í dag
og næstu daga.
3ja til 4ra herh. ibúð
óskast strax. fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
Fastcignasölunni Miðborg í sínta 25590
og 21682.
Vantar ibúð á leigu strax,
erum tvö í heimili, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í símum 18870 og 18881.
Atvinna í boði
Vil ráða reglusama góða konu
eða stúlku. þyrfti helzt að vera eitthvað
vön eldhússtörfum og afgreiðslu. Má
hafa með sér barn eða ungling. Skólar á
staðnum. Húsnæði. Uppl. i sima 99—
4231.
Óskum eftir tilboði
í að mála stigahús. Uppl. í sima 30396.
16 til 17 ára stúlka
óskast til aðstoðar á heimili ungra isl.
hjóna i Luxcmburg. Dvalartími minnst
I ár. Uppl. i sima 37147 i kvöld.
Múrarar.
Múrara vantar til að pússa einbýlishús
að utan. Uppl. i sima 71251 i kvöld og
næstu kvöld.
Starfskraft \antar
i matvöruverzlun hálfan cða allan
daginn. Uppl. í sima 71200.
Sölumaður.
Maður óskast til starfa í hljómtækja og
hljóðfæraverzlun. Þarf að hafa nokkra
þckkingu á hljóðfærum og hljóm-
tækjurn. Aðcins stundvis og reglusantur
maður kemur til greina. Uppl. i sima
246 lOog 43500.
Seljahverfi.
Kona óskast til aðstoðar við hcimilis-
störf 5—10 lima á viku. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-782.
Bakarí.
Stúlkur óskast til innpökkunarstarfa i
hakarii. Uppl. hjá auglþj. DB i sirna
27022.
H—786.
Viljum ráða bakara
og aðstoðarmann. Uppl á staðnum.
Grcnsásbakarí. Lyngási 11 Garðabæ.
1 résmiðir óskast.
1 veggja til þriggja manna trésmiða
llokkur óskast i stuttan tima í mótaupp
ilátt út á land. Nánari uppl. gcfur Agúst
. sima 15681.
Vanan beitingamann vantar
strax á linubát frá Vestfjörðum. Uppl. i
iima 94—7218.
Iðnfvrirtæki í Kópavogi
'iskar eftir að ráða laghenta menn til iðn-
aðarstarfa. Uppl. í sima 43533 frá kl. 14
til 17.
Vil ráöa handlaginn mann
fram aðáramótum. Uppl. í sima 43777.
Starfskrafturóskast
í varahlutaverzlun bifreiða. æskilcgur
aldur 18 til 25 ára. Kraftur h/f. sinii
85235.___________
11 f. Ofnasmiöjuna
ntai tvo vana logsuðumemi. einn CO
2 suðumann og þrjá laghenta menn.
Uppl. hjá verkstjórum Háteigsvegi 7 og
Flatahrauni 2.
Starfskraftur
óskast nú þegar til afgreiðslu o.fl. Uppl.
á staðnum. ekki í sima. Hliðagrill Suður
veri. Stigahlíð45. R.
Vantar beitingamann
og háseta á línubát frá Sandgerði. Uppl.
i síma 92—7682.
Starfskraftnróskast
i matvoiuverz i Hai>arfirði I ppl. i
sjmum 53312 og 4352
Viljum ráða nokkra
bifvélavirkja eða vélvirkja. Fritt fæði i
hádegi. Hlaðbær hf. véladeild. sinii
40677.
Saumakonur óskast
hálfan eða allan daginn. Bláfcldur Siðu
niúla 31. bakhús. simi 30757.
r. 3
Atvinna óskast
Óska eftir ræstingavinnu
eða öðru starfi seinni hluta dags. Uppl. i
sima 39833.
Er útlendingur, 19 ára,
og óska eftir plássi á íslenzkum sveitabæ
í vctur. Uppl. i sima 99—6163.
22 ára gamall maður
óskar eftir þrifalegri vinnu. Uppl. i sinia
43836.
Atvinna óskast.
Ung. reglusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu. helzt í Hafnarfirði. Reynsla i
skrifstofustörfum. hefur meðmæli. Vin
samlegast hringið í sima 52773.
Tek börn í gæzlu
fyrir hádegi. er i Laugarneshverfi. Hef
leyfi. Uppl. i sima 39833.
*