Dagblaðið - 24.09.1979, Side 28

Dagblaðið - 24.09.1979, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. Veðrið Suðlœg átt með rigningu á landínu í fyrstu, en I dag gengur i suðvest anátt meö skúmm á sunnanveröu landinu. Fer Ifklega ( norðlœga átt með slyddu á Noröuriandi eöa Vest- fjörðum. Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBt suöaustan 4, rigning og 8 stig, Gufu- skálar suöaustan 4, rigning á slöustu klukkustund og 7 stig, Galtarviti veðurskeyti vantar, Akureyri suösuö- vostan 1, abkýjað og 3 stig, Raufar- höfn suðaustan 2, rigning og 4 stig, Dalatangi sunnan 2, abkýjað og 8 stig, Höfn í Homafirði sunnan 4, rigning og 5 stig og Stórhöfði í Vest- mannaeyjum suösuöaustan 7, rigning og8stig. Þórshöfn í Fœreyjum skýjað og 9 stig, Kaupmannahöfn skýjaö og 9 stig, OskS léttskýjað og 3 stig, Stokkhólmur skýjað, lágþoka og 5 stig, London mistur og 9 stig, Parb skýjað og 9 stig, Hamborg þoka og 2 stig, Madrid heiðskirt og 5 stig, Mallorka léttskýjaö og 9 stig, Lissa- bon heiöskirt og 23 stig og New York heiðskirt og 9 stig. Andðát Bjöm L. Jónsson yfirlæknir á Heilsu- hæli NLFÍ i Hveragcrði lézt laugardag- inn 15. sept. á Landspítalanum. Björn var fæddur að Torfalæk í Húnahingi 4. feb. 1904. Hann var sonur hjónanna lngibjargar Björnsdóttur og Jóns Guð- mundssonar. Björn varð stúdent 21 árs gamall, það sama-ár hóf hann nám i heimspekideild Háskóla íslands og lauk har námi l. júní I926, sem cand. phil. Björn stundaði nám i náttúruvis- indum við Sorbonne-háskólann i París Óskum eftir stúlku til aðgæta 2ja barna 2 lil 3 kvökl i viku.' hel/.t í Mosfellssveit en ekki skilyrði Komum til með að aka henni báðar leiðir ef við fáum góða stúlku utan hess svæðis. Uppl. i sima 12395. Fóstra getur tekið börn í ga-zlu hálfan eöa allan daginn. Á sama stað er til sölu ljós eikarskenkur. Uppl. i sima 53352. Óska eftir harntjöðri konu til að passa 8 mán. ganila stelpu. hel/l sem næst Hverfisgötu í Haftiarfirði Uppl. ísima 51951. Miðbar. Tek börn i gæ/.lu hálfan eða allan daginn. Gæti einnig tekið börn á skóla aldri. Hef leyfi. Uppl. isíma 11907. Skólastúlka óskast til aðgæta 2ja barna frá kl. 15.30 til kl. I7.30 tvo til hrjá daga í viku. harf aðbúa sem næst Engjaseli og geta komið heint. Uppl. i sinta 77374 næstu kvöld. Óskacftir 14 til I5ára barngóðri stúlku til að passa 8 ntán. strák nokkur kvöld i ntán. Þarf helzt aö vera í Hafnarfirði. Uppl. i sínta 53069 milli kl. 7 og 9. Tck börn í gæ/lu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Bý á Lang holtsvegi. Simi 33841. Tek börn í pössun Itálfan eða allan daginn, ckki eldri en 2ja ára. Hef leyfi. Er i Furugerði. Uppl. í síma 86229. Garðyrkja n Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginnogöll kvöld. Skemmtaniir B Diskótckið „Dollý”. Tilvalið í einkasamkvaemið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa1 eftir” og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. T.ón listin er kynnt allhressilega. Frábært! „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga-ogpantanasimi 51011. Fcrðadiskótck fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin, jafnt sem eldri danstónlist. Ljósashow. 4. starfsárið, ávallt í farar-, broddi. Diskótekið Disa hf„ símar 50513 og 51560. 1 Kennsla 0 ’ianókennsla. lyrja kennslu 1. okt. Jakobína Axels- lóttir, Hvassaleiti 157, simi 34091. og lauk hann því árið 1930. Þegar Bjöm kom heim réðst hann til starfa á Veðurstofu íslands sem veðurfræðing-1 ur. Vann hann þar i þrjátiu ár. Björn fór í læknisnám haustið 1952, lauk hann námi 30. janúar 1958. Yftrlæknir á Heilsuhælinu i Hveragerði varð Björn 1. júní 1965. Björn kvæntist eftirlifandi konu sinni Halldóru Guð- mundsdóttur frá Neðra-Haganesi í Fljótum 5. okt. 1935. Þau eignuðust 3 börn og komust tvö þeirra til fullorðinsára. Charles W. Henritte er látinn. Hreiðar Ólafsson er látinn. Anna S. Zimsen verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag, mánudag 24. sept., kl. 13.30. Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir frá Helludal lézt á Landspitalanum föstu- daginn 21. sept. ísafold Helga Björnsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 25. sept. kl. 15. Haukur Gröndal framkvæmdastjóri, Melhaga 15, verður jarðsunginn frá( Dómkirkjunni í Reykjavik þriðjudag- inn 25. sept. kl. 13.30. Óli G. Baldvinsson frá Siglufirði, Karfavogi 38, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. sept. kl. 13.30. Félag kaþólskra leikmanna Myncíakvöld verður i Stigahlfö63 i kvöld kl. 8.3Ó. • Þcir. scm ciga myndir frá háiiðarhöldunum i sumar cða fcrðalógum fcMagsinscru bcðnir aö taka þ;cr mcð.' Öll vcstræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka timar og smáhópar. Aðstoð við bréfa skriftir og þýðingar. Hraðritun á 7 lungumálum. Málakennslan. sirni 26128. Innrömmun 8 Ballcttskóli Fddu Schcving Skúlagötu 34 og Félagsheimili Seltjarn- arness. Kennsla hcfst 2. okl. í byrjenda- og framhaldsflokkum. Innritun og uppl. i síma 76350 kl. 2—5 cftir hádegi. lnnrömmun, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil-f málar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58, sími 15930. Tilkynningar Hvað segir símsvari 2-17-72? Reyniðað hringja. 8 I Einkamál Grá twecdkápa var tckin i misgripum i Klúbbnum föstudaginn 14. sept. Sá sem hefur óvart tekið hana vinsamlega skili henni á afgreiðslu DB, Þverholti 11 Rvik. cða hringi í sima 22078. Fullorðinn, mvndarlegur maður óskar eftir kynnum við konu með sam 'búð fyrir augum. Tilboð merkt „104 B" sendist DBfyrir 30/9. Vinátta. Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðu reki. Tilboð lcggist inn á DB merkt „Áreiðanlegur” fyrir 29. sept. '79. Samtökin ’78 eru félag hómósexual fólks á Islandi. Takið þátt i félagsstarfinu. Skrifið eftir 2. tbl. fréttaritsins, pósthólf 4166, 124 Reykjavík 4. í 8 1. þ.m. tapaðist gullúr af gerðinni Pierpont við Sigtún. Finn andi hringi í sima 51458. I Spákonur 8 Spái í spil og bolla milli kl. 10 og 12 á morgnana og 7 til 10 á kvöldin. Hringið i sima 82032. Strekki dúka i sama númeri. Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík Nútima cndurhæfing þroskahcftra barna. Dr. mcd. Olc Bcnt/cn yfirlæknir við Statcns Hurc central i Árósum flytur crindi i Norræna húsinu mánudaginn 24. scpt. kl. 20.30. Erindið vcrður túlkaö á islcnzku. Allir velkomnir. Endurnýið byssuleyf in timanlega Nú um næstu mánaðamót rennur út frcstur til að cndurnýja lcyfi fyrirskotvopnum. Með lögum nr. 46 13. mai 1977 um skotvopn. sprcngi Ýmislegt Sófus er týndur Hann cr hrcinræktaður siamsköttur og á hcima á Rcynigrund 21 i Kópavogi. Sófus fór að hciman miðvikudaginn 12. sept. Siminn hjá Sófusi cr 44285. þcir scm hafa orðið hans varir cru bcðnir að láta strax vita. Hann var ómcrktur er hann hvarf. cfni og skotelda voru setta itarlegri rcglur cn áður giltu um skráningu skotvopna og vcitingu leyfa fyrir skot- vopnum. Er skotvopnalcyfi nú aðcins vciit l'yrir ákvcðnu skotvopni auðkcnndu mcð númcri. Mcð lögunum voru sctt ákvæði um cndurnýjun áður út gcfinna skotvopnaleyfa. Er athygli skotvopnacigenda vakin á þvi að leita skotvopnalcyfis fyrir 1. októbcr nk.. cn að þcim tima liðnum bcr að skila öllum óskráðum skotvopnum til lögrcglu. Umsókn um endurnýjun skotvopnalcyfis ásamt saka vottorði bcr að scnda lögrcglustjóra i þvi umdæmi þar scm umsækjandi hcfur lögheimili. Þann I. október rcnnur einnig út frestur til aðcndur nýja lcyfi til vcrslunar mcð skotvopn og skotfæri. Umsókn um cndurnýjun bcr að scnda dómsmála ráðuncytinu. Fundir Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarmannaráðsfundur verður haldinn i Valhöll. Háalcitisbraut I. fimmtudaginn 27. scptembcr kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning tvcggja manna i uppstillingancfnd fyrir stjórnarkjör. 2. Kosning tvcggja manna i stjórn styrktarsjóðs. 3. Ræða. Birgir ísl. Gunnarsson borgarfulltrúi. 4. Önnur mál. — Félagar fjölmcnnið. GengiÖ GENGISSKRÁNING NR. 178 - 20. SEPTEMBER 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 BandarikjadoHar 379.60 38Ó<4& 1 Stariingspund 815.60 817.30* 1 Kanadadoflar 325.50 326.20* 100 Danskar krónur 7433.30 7449.00* 100 Norskar krónur 7685.00 7701.20* 100 Saanskar krónyr 9078.1Ö S097.20* ‘100 Finnsk möric 9926.60 9947.70* t100 Franskir frankar 9102.60 9121.80* y 100 Beig. frankar 1331.90 1Í34.70* 100 Svissn. frankar 23889i20 23939.60* fOO Gyflini Í9402-,00 19442.90* 100 V-Þýzk mörk £1421.90* 100 Lkur 47.10 . 47.20 100 Austurr. Sch. , 296$^ 0 ‘$»79.40 100 Escudos 7/1.50 “773.20 100 Pasatar 574,80 576.00 ,100 Yan 171.72 J Sérstök dráttarréttindi 49^7^. 4.93.2T 418A4? 899.03* 358.83* 8193.90* 8471.32* 10006.92* 10942.47* 10033.98* 1468.17* 26333.56* 21387.19* 23564.09* 51.92 3277.34 850.52 633.60* 188.88 *Brayting frá sKJustu skréningu. vSimsvari vagna gangisskréninga 22190/ iimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I Þjónusta 8 Tck eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið frá kl. I til 5. Sími 44192. Ljósntyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn fræsta Slottlistann i opnanleg fög og hurðir. Ath„ ekkert ryk. engin óhrein indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í sima 92-3716. Dyrasimaþjónusta: Við önnumsi viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimunt og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppseiningu á nýjum kerfum. Gerum fösi verðtilboð yður að kosmaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Dyrasimaviðgerðir. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum. Sérhæfðir menn. Uppl. í síma 10560. Get bætt við mig málningarvinnu innan húss í vetur. Uppl. í sima 76264. Við tökum að okkur að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i sima 84053 eða 37276 eftirkl.6. Gangstéttir, bilastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang stéttir o. fl. Uppl. ísíma 81081. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem trygfya örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Simar 39631, 84999 og 22584. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein-1 gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Simar 31597 og 28273, Þörsteinn og Kristinn. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi með nýjum háþrýstivél-, um og viðurkenndum efnum. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. i síma', 28124. Önnumsthreingerningar ' á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fóik. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Ávallt fyrstir. ÍHreinsum teppi og húsgögn með há- llþrýstitækni og sógkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnáhreinsun. Paritið í sima 19017. ÖlafurHólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar: Tökum að okkur hreingerningar hjá fyrirtækjurn og stofnunum, einnig á einkahúsnæði. Sími 31555. -i fl ökukennsla Ökukennsla, æfíngatímar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 ’79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutimar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Sími 86109. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef óskað er. Uppl. í sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggikur ökukennari. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314.______________________ Okukennsla — æfíngatimar. . Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukénnsla — æfingatimar. Kenni á nijög þægilegan og góðtin bil. Mazda 929. R 306. Nýir nemcndur gcla byrjaðstrax og grciöa aðcins tckna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Circiðslukjör ef óskaö cr. Krislján Sigurðsson.simi 24158. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir iág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. -H—205. Okukennsla-Æfingatfmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukennsla er mitl fag, á þvi hcf ég bczta lag. Verði stilla vil i hóf. Vantar þigekki ökupróf? í nitján átta niu sex. náðu i sima og gleðin vcx. 1 gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Hjálpa einnig þeim scm af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfisitt tilaðöðlast þaðaðnýju. Okukennsla — æfingatimar. Kbnni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf gögn. Nemendur borga aðeins tekna tima. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, sími 53651. Ökukennsla—æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir í síma 81349. Úkukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóii og prófgögn ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða 14464 óg þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Okukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur( greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta býrjað strax. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66600. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur gela byrjað strax. Kenni allan daginn. alla daga og veiti skólafólki sérstök greiöslukjör. Sigurður Gislason. ökukennari, simi 75224. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf gögn. Jóhann G Guðjónsson. simar. 21098 og 17384.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.