Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 30

Dagblaðið - 24.09.1979, Qupperneq 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1979. WALT DISNEY PRODUCTIONS . . FREAKf JAfaRM Geggjaður föstudagur Ný sprenghlægileg gaman-« mynd frá Disney með Jodie Foster og Barböru Harris Sýnd ki. 5, 7 og 9. hcínorbíó Mnmmm Grái örn GRAYEAGLE BENJOHNSON IRON EYES CODY • IAN* MOOO JACKELAM-PAULFIX uiALEX CORD ciuTutu Spennandi og vel gcrð ný bandarisk Panavision litmynd um hinn rnæia indiánakappa Ciráa Örn Gcrð af Charles B. Piercs, beim sama og gerði Winter- hawk. Islen/kur texli. Bönnuð innan 12 ára. Sind kl. 5. 7. 9 og II. Damien, Fyrirboðinn II D>MlEN OMEN H The first time vvas only a waming. Geysispennandi ný bandarisk mynd sem er eins konar fram- hald myndarinnar OMEN er sýnd var fyrir I 1/2 ári við mjög mikla aðsókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöfulsins og áform hins illa að . . . Sú fyrri var aðeins að- vörun. Aðalhlutverk: William Holden l.ee Granl. íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI2214* Mánudagsmyndin Forsjónin (prnvidcncc) Mjög fræg frönsk niynd. l.cikstjóri: Alain Resnais. Sínd kl. 5, 7 og 9. Alh. Bæði Ekstrabladet og BT Kaupmannahöfn gáfu bessari mynd óstjörnur. Rokk- kóngurinn Bráðskemmtilcg og I jörug ny, bandari'sk söngvamviui : ... um um ævi rokkkóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný og hefur síðustu mánuöi verið sýnd við metaðsókn viða um lönd. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. Islen/kur texti. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verti. í nauts- merkinu Bönnuð innan I6ára. Kndursýnd kl. 11.15. w Skipakóngurinn Thc worlJ wiitchcJ... THEGRLEK iaj. xö)n Ný bandarisk mynd byggð á sönnum viðburðum úr lífi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona í heimi. Hann var einn rikasti maöur i heimi, bað var fátt, sem hann gat ekki fengið með peningum. Aðalhlutverk: Anlhony Quinn og Jact|ueline Bissel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Okkar beztu ár Viðfræg, amerisk stórmynd i' litum og Cinema Seopc með hinum frábæru lcikurum Barbra Streisand og Robert Redford. I.cikstjóri Sidney Pollack. íslcn/kur texti. Sýnd kl. 9. Álfhóll Sýnd kl. 5 og 7. JÁRBi 'Simi 5018.4 Ofurhuginn Æsispennandi mynd meö full huganum Evel Knievel. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðastasinn. DB TÓNABfÓ SlMI 311K2 "BEST PICTURE 0F THE YEARj" iHMniiiWímii jwmmi S3[i*imjw Bsi MBK *ÍMB a*il f wwiiJHiiowBi jmTmssi BÉMI Sifinn Rocky Myndin sem hlaul þrenn Ósk- ars-verðlaun árið 1977, þar á meðal Bezta mynd ársins. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Leikstjóri: John G. Avilson. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 30 og 10. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert de Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun i april sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, ,,bezti leikstjórinn”. íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Amma gerist bankaræningi Gamanmynd með Betty Davis og F.rnest Borgnine. Sýndkl.3. ■ solwr B Gefið í trukkana Snennanfti ny di-mmiilnp Ul. mynd um átök viö þjóðvega- ræningja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. 9.10 og 11.10. ■mlur C— Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd um kalda karla og knáa menn. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.05 , 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. CHRISTOPHER PETER inii ■ h i ki: 1111 r Ófreskjan ég Afar spennandi litmynd um Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Bönnuðinnan I6ára. íslenzkurtexti. Sýndkl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ■ BORGAR-xg bíuið SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankshúainu) Róbinson Krúsó og tigrisdýrið Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5. Frumsýnum nýja bandaríska kvikmynd Fyrirboðann Kynngimögnuð mynd um dul- ræn fyrirbæri. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7og9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Bönnuð kinan 16ára. Sýnd kl. 11. TIL HAMINGJU... . . .með 6 ára afmælið 24. sept. og skólaskyldu- aldurinn, Auðunn minn. Þín systir Elsa. ___ mcð daglnn þann-22. sept., Helga mín, og öll þau spor sem þú hefur gengið þetta ár. Kær kveðja, Aðalheiður. . . . með 9 ára afmælið, elsku Bubba. SævarÖrn og Hafþór Már. . . . með afmælið, Guðjón Reyr. Marta og Leifur. ... með daginn þann 20. sept. Gulla min. Þín systir Oddný. . . . með afmælið 22. sept., elsku Ragnheiður Guðný. Inga frænka | og allir i Súganda. . . . með 1 árs afmælið, elsku Sandra. SævarÖrn og Hafþór Már. . . . með 35 árin 24. sept., Flilmar minn. Oddný og Hinni. i. . . með 17 ára afmælið,s 'Hrabba min, og 17 ára afmælið, Rósa min. Vkkar vinkour Gunna-Jóna og Gugga. . . . með daginn, 22. sept., Ragga mín. Mundu Súganda. Ryksugan á fullu. Berglind. . . . með daginn, Ágústa Inga, þann 21. sept. Gunnþór, pabbi ug mamma . . . með pappírs- brúðkaupið þann 16. sept., Siggi og Þóra. Benni, Eygló, Sævar og Hafþór. . . . með daginn, þann 23. sept., Ester. Fáeinir aðdáendur. . . . með afmælið, Raggi minn. Björk. . . . með afmælið þann 18. sept., litla min. Hlát- urinn lengir lifið. Steina. . . . með daginn, Rúnar Pétursson. Baddi og Jónas. Utvarp n Mánudagur 24. september 12.00 Dagskráin. Tónleikir. Tilkynntngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: Ferðaþættir crlcndra iækna á íslandi frá 1895. Kjartan Ragnars stjórnarráðsfulltrúi les þýðingu sína á þáttum cfttr dr. Edvard Lauriiz Ehlers; — fyrsti hluti af þrcmur 15 00 Miódegistónliekar: Islcn/k lónltsl. a Sónata fyrir óbó og klaríncttu cftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ Stcphenscn og Sigurður I. Snorrason letka. b. Lög eftir SitfUrð \e«iv' t.ti. (.‘.ll;« I (T.lasonog Victor llrbancic. Svala Nielscn syngur Guðrún Kfisttnsd.lcikurá pianö. c. Sextett 1949 efiir l’ai IV l’aKson. Jón Sigurbjornsson leikur á ílautu. Gunnar Egilson á klarínettu. Jón Sigurðsson á trompet. Stefán Þ Stcphenscn á horn og Sigurður Markússon og Hans P. Fran/son á fagott. d. ..Epicafton“ cftír Jón Nordal Sinfóniuhljómsvcit Islands leikur: Karsten Andersen stj. 16 00 Frthtir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn irl. 16.20 Popphorn. borgcir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti cndurtckin. 17.20 Sagan „Boginn” eftir Bo Carpeian.. Gunnar Stefánsson lcs þýðingu sina f5>. 18.00 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgmr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fréttaauki.Tilkynmngar. 19.35 Dagtegt mál. Árni Bóðvarvson flytur þátt- inn. 19.40 l’m daginn og veginn. Guðmundur Jakobsson bókaútgcfandi talar. 20.00 Becthovcn og Brahms. Beity Jean Hagen og John Newmark lcika saman á fiðlu og pianó: a. Sónötu i AxJúrop. 12 nr 2 cftir Lud wig van Becthoven. b. Fjóra ungvcrska dansa eftir Johannes Brahms. 20.30 t'harpssagan: „Hreiðrið” eftír Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þorsteinn (iunnarsson lcik ari lcs(IO). 21.00 l.og unga fólksins. Asta Ragnheiður Jó hannesdóttir kynnir. 22.10 Hásumar í Hálöndum. Ingólfur Jónsson frá Frestsbakka segir frá feröSkagfirzku song sveitarinnar til Skotlands i sumar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins 22 50 Nútimatónlist. Þorkcli Stgurbjórnsson kynnir. 23 35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. september 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Fáll Heiðar Jónsson ogSigmar B. Hauksson 18.OO Fréttin. 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl lútdr.). Dagskrá.Tónleikar. 9.00 Fréltir. 9.05 Morgunstund harnanna: .Jerútti og björninn I Refarjóöri” eftir ('ecil Bödker Stetnunn Bjarman les þýðingu sina (7). 9 20 Tónleikar.9 30Tilkynningar Tónlcikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 SJávarúhegur or siglingar. Lmsjónar maður þáttarins. Guðmundur Hatlvarðsson. talar við Ásgetr Sigurðsson um mcðferð gum báta og cfttrlit með þcim. 11.15 Morguntónleikar. Gideon Kremer og Sm- fóniuhljómsveitin i Vin leika Fiðlukonsert nr. 3 i G dúr (K 216) cftir Mozart: Sjónvarp Mánudagur 24. september 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 tþrottlr. Umsjónarmaður Bj.^rni Fclixson. 21.05 Sérvltrlngar I sumarleyfi. Brcskt sjón varpsleikrit, gert af Mike Leigh Aðalhlutverk Roger Sloman og Alison Steadman. Maður nokkur. heldur sérvitur. fer i tjaldútilegu ásamt eiginkonu sinni. Á tjakísvæðinu, þar sem þau koma sér fyrir. gilda mjóg strangar reglur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.25 Rödd kóransin.s. Kanadisk heimildamynd. Ahrif klerka i tran koma Vesturlandabúum spánskt fyrir sjónir, cn þau eiga sér langa sögu l lóndu»*-múhameðstrúarmanna. Nú á dögum hlítir fjórðungur mannkyns forsogn Múham , eðs um lciöina til eilifrar sælu. Þýðandi og- þulur Ellcrl Sigurbjörnsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.