Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979. 17 Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. Til sölu 2ja manna svefnsófl, ný Happy-sófagrind, tekk-harmóníku- hurð, br. 2.12 og hæð 2.32 m., einnig gott svarthvítt Radionette sjónvarp. Einnig 2ja ára norskt sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Uppl. eftir kl. 5 1 síma 44635. Til sölu tvíbreióur svefnsófl úr svampi frá Pétri Snæland. Uppl. í síma 54569. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig 1 póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Heimilistæki i Frystikista óskast. Uppl.ísima 73201. <i Teppi B Til sölu indverskt mjög vandað gólfteppi, stærð 4x6, teppið er með gömlu indversku mynstri. Uppl. í síma 14323, frá 4—7 laugardag og sunnudag. Framleiðum rýateppi á stofur herbcrgi og bila eftir máli. kvoðuberum molturog teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. 1 Sjónvörp Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum 1 sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. 1 Hljómtæki b Til sölu tveir 75 vatta Marantz hátalarar. Uppl. í síma 42739. Hljómbær. Hljómbær. Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti tíminn að setja hljómtækin og hljóðfærin í umboðssölu fyrir vet- urinn. Mikil eftirspurn eftir gítar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala fram- ar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108 R. Sími 24610. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrír löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136, Akur- eyri. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður ’ inn Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Hljóðfæri i HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ó, almáttugur. Borgin er full af vasaþjófum sem ræna alla og rupla. Gáðu að þér og . / Ég láttu ekki stela ^ Í8eri þaðJ veskinu þínu! Bezt að byrja strax að fara . varlega og taka veskið með sér . . . Til sölu er eins og hálfs árs Roger trommusett á 800—850 þús., 2 tomtom og stálsnerill. Vil taka ódýrara sett upp. Uppl. i sima 81899. Trommusctt. Til sölu einstaklega gott Yamaha trommusett, meðal annars með nýjum töskum og silsían simbölum. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 8. Ljósmyndun B Kvikmyndasýningavél. Til sölu er sem ný 16 mm Bell and Howell TQ III specialist. Uppl. í sima 76165. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali I stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Tilboð óskast I Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. ísima 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir bamaafmæli: gamanmyndir, leikni- myndir. ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- .orðna: sakamálamyndir. stríðsmyndir. .hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ■ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. i sima 36521 alla daga. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tóu-j myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er mcð Star Wars myndina í tón og lii. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón og' svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. I Byssur B Inniskotæflngar Skotfélags Reykjavíkur eru í Baldurs- haga þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Eingöngu er skotið með 22 LR standardskotum, ekki má nota hálfsjálf- virka riffla, pumpur eða því um líkt. Félagið á góða markriffla sem félags- menn fá lánaða á æfingum í samráði við æfingarstjóra. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Ný frimerki 1. nóv. Allar gerðir af umslögum. íslenskar Myntir 1980 kr. 2100. Kaupum ísl. frímerk* (stimpluð og óstimpluð), mynt, seðla, póstkort og gömul bréf. Frímerkjahúsið, Lækjar- ,götu 6a,sími 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustig 2la, simi 21170. I Dýrahald Gæludýraeigendur athugið: Purina hunda- og kattafóðrið veitir dýrunum nauðsynleg næringarefni. Purina fóðrið er auðvelt I gjöf — er tilbúið beint í skálina. Purina fæst i helztu matvöruverzlunum. Rannsóknir tryggja Purina gæði. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli, Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86,simi 16611. I Til bygginga B Til sölu mótatimbur, 400 m af 1 x 6. Uppl. I síma 66590. < Hjól B Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Verð 120 þús. kr. Uppl. i síma 99-4192 laugardag og sunnudag. YamahaMR 50árg. ’79 til sölu.er sem nýtt. Góð kaup ef samið er strax. Uppl. í síma 40758. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi 21078. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. '79, gott verð og greiðsiuskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson 'hf. Tranavogi I. simar 83484 og 83499. 1 Fasteignir B Óinnréttað ris, kjallari eða iðnaðarpláss sem mætti inn- rétta sem íbúð óskast keypt. Stærð 50— 150 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma (27022. H—703 Iðnaðarmaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús, fok-' helt, eða hús I gamla bænum sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent I BOX 5208, Rvík. I Bílaleiga B Bílaleigan Afangi. Leigjum út Citrocn GS bila árg. '79. Uppl. í sinia 37226. Á.G. bilaleiga, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfum Subaru. Mözdur. jeppa og stationbila. Bilalcigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sínii 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heiniasími 43631. Einnig á sania stað viðgerð á Saabbif- reiðum. ■ I Bílaþjónusta B Öxlar-drifsköft-felgur. Smíðum öxla, gerum við drifsköft, breikkum felgur og fl. Renniverkstæði Árna og Péturs sf. Helluhrauni 6 Hafn., sími 52740. Ljósastillingar. Bifreiðavérkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. simi 71430. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara. dínamóa. alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélave.k- stæði. Skemmuvegi ló.simi 77170. . Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, ‘sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp, sími 72730. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur, 'innumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, k tppkostum góða þjónustu. Bifreiða og - vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., ^imi 54580. Bilamálun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun, og réttingar á öfl'1 tegundum bifreiða. Lögum a sjálfir. Málum einnig isskápa c legt fleira. Vönduð og góð vin verð.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.