Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979. I Útvarp Sjónvarp ENGINN VEIT FYRR EN ALLT í EINU - sjónvarp kl. 20.45: LADDIMED „SÓLÓ”ÞÁn „Hvaö get ég gert fyrir þig?” spyr Saxi Iseknir (Laddi) þegar ung dama (Lilja Þorvaldsdóttir) kemur til hans. „Ja, ég held aö öllum sé svo illa við mig...” „Vertu ekki með þessa vitleysu og snautaðu út,” segir læknirinn, enda ekki i sem be/tu skapi. DB-mynd Hörður. Hnginn veit fyrr en allt i einu nefnist léttur blandaður skemmtiþáttur í umsjá Þórhalls Sigurðssonar (Ladda) sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.45. „í þættinum eru stuttir leiknir brandarakaflar,” sagði Laddi i samtali við DB. „Einnig verður spiluð tónlist af plötunni okkar Halla, Látum sem ckkert C. Meðal þeirra sem fram koma eru Saxi læknir sem margir kannast við,” sagði Laddi, ,,og margir fleiri sem koma við sögu á plötunni.” Þátturinn er bæði tekinn i stúdíói og utanhúss. Aðspurður um hvort fleiri þættir vayu væntanlegir sagði Laddi að það stæði til að hann yrði með fleiri þætti, þá fyrir áramót. Fyrir utan Ladda koma fram V. Haraldur Sigurðsson, Július Brjáns- son, Elva Gísladóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Lilja Þorvaldsdóttir. Blaðamaður og Ijósmyndari fengu" að fylgjast með síðasta atriðinu i þættinu, sem er Saxi læknir. Það at- riði lofar góðu og ef öll hin eru sams konar þá er óhætt að mæla með þættinum sem er hálftíma langur. Upp- töku á þættinum stjórnaði Tage Ammendrup. -EI.A. Við upptöku á Saxa lækni: Laddi og Július Brjánsson ræða við stjórnanda upptöku, Tage Ammendrup. Við myndavélarnar standa Vilmar Pedersen og Einar Páll Einars- son. DB-mvnd Hörður. ____________) ÍSLENZKT MÁL - sjónvarp kl. 20,35: ' Uppruni mannlegs máls — nýir íslenzkir f ræðsluþættir um íslenzkt mál Sunnudaginn 28. október hefur göngu sína í sjónvarpi nýr fræðslu- þáttur um íslenzkt mál. Verða slíkir þættir áfram næstu sunnudaga. Umsjónarmaður fyrstu tveggja þátt- anna er Eyvindur Eiriksson cand. mag., en hann hefur séð um íslenzkt mál í útvarpi. í fyrsta þættinum mun Eiríkur kynna hugmyndir manna um uppruna mannlegs máls, ætt indóevrópskra mála og greiningu þeirrar ættar í fleiri mál. Einnig fjallar Eyvindur um upphaf íslenzkrar tungu. Hver þáttur kemur til með að verða í tuttugu og fimm mínútur og munu sérfræðingar í islenzkri tungu skipta með sér kynningum. Stjórnandi upptöku er Valdimar Leifsson. -ELA. V Úr þættinum tslenzkt mál sem að þessu sinni verður I umsjá Eyvindar Eirikssonar cand. mag. Laugardagur 27. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Vcöurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Ulkfimi. 7.20 Bæn. 7.25 LJÓsa.vkiptí: Tónlistarþáttur í umsjá Guómundar Jónssonar pianóleikara (cndur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 VcÖurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.j. Dag- skrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Uikfimi. 9.30 Óskalóg sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Vcöurfregnirt 11.20 fcg veit um bók. Sigrún Bjórnsdóttir stjórnar barnatíma. kynnir Jón Svcinsson (Nonna) og vir.tuklt:ga bók hans ..Á Skipalóni". 12.00 Dagskrán. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarmenn Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guðmundsson og ólafur Hauksson 15.40 Islenzkt mil. Ásgcir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregmr. 16.20 „Ma-ttum viö fá meira að he>Ta”. Anna S. Einarsdóttir og Sólvetg Halldórsdóttir stjórna barnatima mcö islenzkum þjóðsógum, — i. þáttur:Tröll. 16.35 SkautavaLsinn o. fl. valsar eftir Waldtcufel. Henry Kribs stjórnar hljóm sveitinni, scm leikur. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guómundur Emilsson sér um fyrsta þátt af fjórum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Vcöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls lsfelds. Gisli Halldórs son leikartles(37|. 20.00 Lúórasveitin Svanur leikur ýmis lög. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Vetrarvaka. a Hugleióing við missira- skiptin. Kristinn Kristmundsson skólameistari á Laugarvatni talar. b. Einsöngur i útvarpssal: Eiður Á. Gunnarsson syngur. Fjögur islcnzk þjóöiðg i útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörns sonar og siðan önnur fjögur lög eftir Svein- bjöm. Ólafur Vignir Albertsson lcikur á pianó. c. „Hellan ennþá geymir glóð”. Séra Bolli Gústawson i l aufási tók saman dagskrá um átthagaskáldK*1 ón Hinriksson á Hclluvaöi. Lesin eri fi ín kvæöi eftir Jón d. Kvæóa- menn taka lagið. 21.55 Sðngurínn um frelsið. Þáttur i umsjá GuÖbergs Bergssonar rithófundar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgunda'gsins. 22.50 Dansskemmtun útvarpsins i vetrarbyrjun. 123.50 Fréttir). Danslagaflutningur af hljóm- plötum. þ.á m k'ikur <>e hNAm-'fir Guðjóns Matthí .vxonar gamla dansa i hálfa kiukkustund. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.l. > 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníuhljómsveitin I Cleveland leikur Slavneska dansa eftir Dvorák; George Szeli stj. 9.00 Morguntónleikan Tónlist eftír Johann Sc- bastian Bach. a. Tokkata og fúga í a moll. Nicolas Kynaston leikur á orgeliö I Albert Hall i Lundunum. b. Brandenborgarkonsert nr. 5 i D-dúr. Karl-Heinz Zoller, Michel Schwalbe og Edith Picht-Axenfeld leika meó Fllharmonlu sveit Berllnar; Herbert von Karajan stj. c. „Vor Guð er borg”, kantata nr. 80. Agnes Giebel, Wilhelmina Mathis, Richard Lewis, Heinz Rehfuss, Bachkórinn og Fílharmoníu- sveitin í Amsterdam flytja. Stjórnandi: André Vandernoot. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guó mundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa I Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæbjömsson. Organleikan: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 „Maðurinn og skðrnir”, smásaga eftir Njörð P. Njarðvlk. Höfundurinn les. 13.45 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum áhuga- mannahijómsveitar i Háskðiabiói 10. júni f vor. Einleikari á hom: Garreth Mollison. Ein- söngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garöar Cortcs. Stjórnendur: Brian Carlile. Michael Clarke og Oliver Kentish. a. „Don Giovanni”, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Strengjaserenaöa cftir Edward Elgar. c. Homkonsert nr. 3 í Es-dúr eftír Mozart. d. „Fimm málverk eftir Klee” eftir Peter Maxwell Davis. e. Aríur úr ópcrunni „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi. f. „Valse triste” eftir Jean Sibelius. g. „Soirees musi cales” og „Matinées musicales” eftir Gio acchino Rossini. 15.00 Dagar á Irlandi; — fjórða og siðasta dag- skrá. Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Stein grímsdóttir aðstoðaöi viö frágang dagskrár- innar, sem var hljóörituö i apríl i vor mcö at fylgi brezka útvarpsins. Rætt viö Gertrude Brown, unga stúlku i þorpinu Claudy, og William Magowan I Newtownabbey, sem scgir harmsögu sína og konu sinnar. Lesarar: Helga Lárusdóttir, Sólveig Hannam og Þor björn Sigurösson. 15.50 trsklög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöuríregnir. 16.20 A bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri’ sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúöviksdóttir aðstoðar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Frankie Yankovjc leikur. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19 25 Bein Una til orkusparnaóarnefndar. Stjórnandi: Kári Jónasson. Þátttakendur: Þor- steinn Vilhjálmsson eólisfroöingur, Finnbogi Jónsson verkfræðingur og Björn Friöfinnsson forstóöumaöur fjármáladeildar Reykjavíkur- borgar. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum slðari. Bessi Bjarnason leikari les frlsögu eftir Magnús Finnbogason. 20.55 Frá samsðng karlakórsins Kóstbræðra 1 Háskólabiói i vor. Söngstjón: Jónas Ingi mundarson. Einsöngvarar Halldór Vilhelms- son og Hákon Oddgeirsson. Píanólcikan: Lára Rafnsdóttir. a. Tvö lög eftir Wilhelm Peter son Berger: „Stámning”og „I Furuskogen”. b. „Raddir um nótt” op. 84 eftir Erik Bergman. (Frumnutningur verksins, sem er tileinkaó Fóstbræðrum). c. „Á kránni”, Þáttur ur Carmina Burana eftir Carl Orff. d. „Ég leitaði blárra blóma”eftirGyÍfa Þ. Gíslason 21 30 „Esjan er yndisfögur..Tómas Einars son fcr umhverfis Esju I fylgd dr. Ingvars Birgis FriÖleifssonar jaröfræöings; — siöari þáttur. 22.05 „Á brattann”. Hjortur Pálsson les kafla úr óprentaðri ævisOgu Agnars Kofoed Hansens eftir Jóhanncs Helga. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónleikan Frá tónlistarhátíóinni I Björgvin I vor. Murray Perahia ieikur á pianó: a. Sónotu í D-dúr (K576) eftir Mozart. — og b. Fjögur impromptu og Polonaise Fantasiu í As dúrcftirChopin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Péturs- son pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Halldór Gröndal flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttiri. 8.15 Veöurfregnir Forustugr landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Búöin hans Tromppéturs”, saga eftir Folke Barkcr Jörgen sen i þýöingu Silju Aöalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson ogSif Gunnarsdóttir lesa (5) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaöurinn. Jónas Jónsson, spjallar við Sigurjón Bláfeld Jónsson um loðdýrarækt 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vlðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þátt inn. 11.15 Tónleikar. Þulur velurog kynnír. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. Laugardagur 27. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Lokaþáttur. Þýöandi Eirikur Harakísson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir or veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Áttundi þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvísion — Norskasjónvarpiö). 20.45 Enginn velt fyrr en allt I tinu. Þáttur með blönduöu efni I umsjá Þórhalls Sigurössonar (Laddal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Hlnrik fimmti. Bresk bíómynd fná árinu 1944, gerö eftir leikriti Shakespeares. Uiktjóri er Laurence Olivier og leikur hann jafnframt aðalhlutverk ásamt Robcrt Newton. Leslie Banks og Esmond Knight. Textagerð Dóra Hafstcinsdóttir. Stuöst er við óbirta þýöingu Helga Hálfdánarsonar 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. október 18.00 Stundin okkar. Mcöal cfnis: Skoðuö gömul leikfong sem voru á sýningu i Árbæjar safni sl. sumar. fjallað um kvikmyndagerö barna. Haraldur og skripiarmr koma I heini sókn og talaó er viö K jartan Arnórsson. 13 ára teiknara. Barbapapa og bankastjóri Brandara- bankans veröa lika á sinum stað. Umsjónar- maður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés indrióason. 18.50 Hlé. 20.00 fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 islenskt mál. Sjónvarpið vinnur nú aó gerö fræðsluþátta um íslenskt mál og verða þeir á dagskrá næstu sunnudagskvöld t fyrsta þætti eru kynntar hugmyndir manna um uppruna mannlcgs máls, ætt indóevrópskra mála. greiningu þeirrar ættar i fleiri mál og upphaf Islenskrar tungu. Umsjónarmaður fyrsta og annars þátur er Eyvindur Eirlksson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Andstreymi. Ástralskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Annar þáttur. Villigæsirnar. Hfni fyrsta þáttar: Sagan hefst á Islandi árió 1796. Alþýöa landsins er orðin langþreytt á kúgun enskra stjórnvalda og fámennrar yfir stéttar og vlöa kemur til óskipulegrar and spyrnu. Átján ára stúlka. Mary Mulvana. á unnusta i hópi andspymumanna. Hann er skotinn til b la og hún dæmd til sjö ára refsivistar I Ástraliu. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 K2 — fjallið grimma. Flestar atlögur fjall göngumanna gegn næsthæsta fjallstindi heims, K2 I Himalajafjöllum. hafa cndað með ósköpum. Þcssi mynd greinir frá brcskum úr valsleiðangri sem varð frá að hverfa I fyrra eftir aöeinn ur hópnum haföi farist i snjóflóði. Einnig eru sýndar kvikmyndir frá fyrri leiðöngrum Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 22 40 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Þor steinsson, sóknarprestur i Árbæjarprestakalli i Reykjavík, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.