Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.11.1979, Qupperneq 16

Dagblaðið - 06.11.1979, Qupperneq 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. <É DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu s> Tveir búðarkassar, tegundirGross og Hugin, til sölu, Uppl. í síma 18555. Sanyo útvarp neð kassettu til sölu, einnig Janome saumavél og Nordmende sjónvarp, 24” svart/hvítt. Uppl. i sima 27013 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kas.-ettun gcúösparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslustað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8-rása kassettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kassettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæða- vara. Mifa-tónbönd, pósthólf 631, sími 22136, Akureyri. Málverkasýning. Magnúsar Þórarinssonar í Nýja Galleríinu Laugavegi 12, uppi, er opin daglega frá kl. 1—6. Aðgangur ókeypis. Mælitxki Oscilloscope. Heathkit Oscilloscope til sölu. Uppl. 1 sima 42045 frá kl. 9—6. Ný fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 51079. Til sölu Iftið iðnfyrirtæki, hentar hverjum sem er, bráðsnjallt sem aukavinna. Hefur ekki verið starfrækt í nokkur ár. Verðhugmynd um 1,5—1.8 millj. Uppl. í síma 66563. Vegna breytinga er til sölu hringsófi af vönduðustu gerð, sem nýr, barnasófi sem aldrei hefur verið notaður, 26” sjónvarp, svarthvítt, sem nýtt, ásamt vönduðu sjónvarps- borði. Uppl. í síma 75924 eftir kl. 7. Til sölu litið notað teikniborð, einnig tveir stakir stólar. Uppl. isima 40098. Hjólhýsi til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 92— 7015. Philips fsskápur, árg. '77, lítiðsem ekkert notaður, til sölu (sem nýr). Verð kr 120 þús., Rafha suðupottur, hvnut, emeleraður, ferkantaður, kr. 20 , gömul Singer saumavél í borði, með rafmagnsmótor og fótstigi í fullu standi, kr. 25 þús., gráteinótt jakkaföt á háan þrekinn mann, óslitin og lítið notuð, kr. 15 þús., kuldaúlpa (Army), kr. 15 þús. Uppl. í síma 18521. Rúm til sölu—kettlingar gefins. Til sölu rúm, verð kr. 100 þús. A sama stað fæst kettlingur gefns. Uppl. í síma 39605. Barnabað til sölu, einnig 110 litra fiskabúr með öllu, selst ódýrt. Uppl. í síma 29191 eftir kl. 18. Óska eftir Linguaphone, enskum, þýzkum, og frönskum. Uppl. í síma 73508. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux-j ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Hestar eftir Daníel Daníelsson, verk Gunnars Gunnarssonar 1—23, Ævisaga Thors Jensens, bækur Árna Óla, frumútgáfa Njálu 1772, tímaritið Óðinn, complett lceland Review. Horfnir góðhestar 1 — 2, Sýslumannaævir 1—4, ýmsar frumút gáfur Þórbergs Þóröarsonar og margt fleira fágætt nýkomið. Bókavarðarn Skólavörðustíg 20, sími 29720. Notaðar bókhaldsvélar. Eigum nokkrar notaðar bókhaldsvélar með eða án texta. Skrifstofutækni hf., sími 28511. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvik, opið 2—6 e.h. Simi 18734. Vcrzlun til sölu. Smásöluverzlun með leikföng er til sölu. Hagstæður leigusamningur og vörulager. Hentugt fyrir fjölskyldu sem vill skapa sér góða afkomu. Áhugasamir leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt símanúmerum inn á auglýsingaþjónustu DB fyrir 9. nóv. merkt „Vel staðsett 525”. Til sölu sófasett, 1, 2 og 3 sæta með tveimur horn- borðum, tekksófaborð, svefnsófi, barna- rimlarúm, barnabilstóll. Uppl. í síma 72351. Til sölu þvottavél, vegna plássleysis, Ignis toppvél, 3ja ára, í góðu lagi, selst á hálfvirði. Á sama stað er til sölu Cortina 1300 árg. ’71.Uppl. i síma 39719 eftir kl. 5. I Óskast keypt Ódýr blekfjölritari, helzt Rex-Rotary, óskast. Vinsamlega, hringið í síma 97—1386. Peningaskápur óskast. Óska eftir að kaupa eldtraustan peninga- skáp, má vera gamall. Uppl. í síma 92— 3868. Rafmagnshitablásari, einfasa, óskast til kaups. Uppl. í síma 14673. „Álit og tillögur Skipulagsnefndar atvinnumála” (Rauðka) árg. 1936 óskast keypt. „Fiskimálanefnd. Skýrsla 10 ára”, útg. 1945 óskast keypt. Ýmis fleiri rit sem fjalla um atvinnu og hagsögu íslands á 20. öld koma einnig sterklega til greina. Uppl. í síma 32158. Óska eftir vinnuskúr. Uppl. ísima 53324. Óska eftir að kaupa skáp. Uppl. í síma 43340. Chesterfield sófasett. Höfum til sölu vandað Chesterfield sófa- sett. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom- ‘ið frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punt- handklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningar- búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak, lopabútar, handprjónagarn..nælon jakkar barna, bolir, buxur. skyrtur. nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sínii 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um. jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustig 43 (gengið inn í portið). Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt lilaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Nægbílastæði. Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, í st. 1—14. Prjónastofan Skólavörðustíg 43, simi 12223. 1 Fyrir ungbörn Ódýr, vel með farínn barnavagn, Swithun, til sölu. Uppl. I síma 77314. Barnavagn. Vel meðfarinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 33818. I Húsgögn Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar, stálfætur. Nýlegt gulbrúnt plussáklæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-S67 Hillusamstæiða til sölu. Úppl. í síma 44336 eftir kl. 8 i kvöld. Rókókósófasett. Hvitt rókókósófasett til sölu, sem nýtt. Uppl. i síma 38954 eftir kl. 6. Til sölu borðstofuskápur og 6 lengjur af gardinum. Uppl. í síma 24898. Vel með faríð sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 35094 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Svefnsófi, alveg nýyfirdekktur, til sölu, einnig útskorið sófaborð og sófa- borð úr tekki, nýyfirdekktur stóll, skrif- borð með hansahillum og kommóða. Uppl. i síma 84705. Óska eftir að kaupa sófasett, einnig skrifborð og hillur. Uppl. i sima 82374. Húsbóndastóll til sölu. Uppl. i síma 81858 eftir kl. 6 á kvöldin. Skrifstofu-skrifborð og skápur til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 1. H—638. Baðherbergisskápur til sölu. Uppl. í síma 84691 eftir kl. 20. Til sölu svefnsófi og húsbóndastóll með skemli. Uppl. i síma 77570. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. 1 Heimilistæki í) Mjög litið notuð Westinghouse uppþvottavél til sölu. Uppl. ísíma 40277. Bosch frystikista til sölu. 190 I. Nýleg. Uppl. í síma 75380. Óska eftir að kaupa litinn ísskáp, má líta illa út en verður að vera I góðu lagi. Uppl. í sima 34670 og 31565. Til sölu Candy þvottavél. Ábyrgðarskírteini fylgir. Verð 280 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—683. Til sölu 2 ára gömul Hoover þvottavél, verð 400 þús. Uppl. t síma 71297 eftir kl. 3. Til sölu amerisk þvottavél og þurrkari á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 74159 og 74617. Mokkajakki til sölu, nr. 38. Verð40 þús. Uppl. i síma 21922. Kjólföt. Kjólföt, lítiö sem ekkert notuð, líklega númer 44, á stóran, þrekinn mann, ca. 182 cm á hæð til sölu. Fötunum fylgja: hvítt vesti, tvær skyrtur + flibbar, þrjár slaufur og hanzkar. Verð kr. 75 þús. Uppl.ísíma 18521. I Sjónvörp Óska eftir sjónvarpi, 10—16”. Uppl. isíma 99—5809. Vil kaupa svart-hvitt notað sjónvarp. Uppl. í síma 28727 i dag. Svarthvítt Indesittæki er til sölu, 4ra ára. Uppl. í síma 16782 eftir kl. 6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. 35 ferm Ijósgrænt gólfteppi ásamt filti, til sölu. Uppl. í síma 72322. Framleiðum rýateppi á stofur hcrbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mollur og leppi. vélföldum allar gerðir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. Hljómtæki 8) Hátalarar. Til sölu 50 vatta Superscope hátalarar. Uppl. í Álfheimum 21, neðstu hæð, eftir kl. 5 á daginn. Magnari. Til sölu hinn sígildi Sanusi AU 101 magnari, nýkominn úr allsherjar klössun — alveg eins og nýr. Uppl. í síma 15032 seinnipart dagsins. Til sölu Uher Variocord 3ja hraða spólusegulbandstæki, lítið notað. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Uppl. í síma 19630. Til sölu JVC segulband KD—21, D, Doiby system og Sansui magnari AU 4900, rúmlega ársgamalt. Verð 300 þús. Uppl. I síma 71741. Einstakt tækifæri: Til sölu Bang og Olufsen útvarps- magnari (Beomaster 1000) ásamt tveim- ur Beovox 2700 hátölurum. Ótrúlega góð hljómgæði. Selst af illri nauðsyn. Hringið i síma 36718 hvenær sem er dagsins. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- innGrensásvegi 50, simi 31290.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.