Dagblaðið - 06.11.1979, Side 17

Dagblaðið - 06.11.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. 17 Til sölu tveir Sony hátalarar, SS G5, 80 sínusvött. Ath.: sér- stætt verð. Uppl. í síma 71812 milli kl. 1 ogö. 8 Hljóðfæri i Blásturshljöðfæri. Til sölu barítón sax, Selmer sópran sax, Buffet tenórsax. Weldklang fránskt horn og trompetar. Kornett klarinett, alto sax og flautukassar. Uppl. 1 síma 10170 dag- lega frá kl. 12—1 og 8—9. Pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H—666. Vantar ódýrt og gott trommusett. Uppl. í síma 28313. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir: Vorum að fá til sölu Gibson, SG Standard gítar. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Hljóófæraverzlun Tónkvisl, Laufásvegi 17, sími 25336. HLJOMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra 'hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfærji. 8 Ljósmyndun i Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til* 1 leigu 1 mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm.--Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir. hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvítar. einnig i lit. Pétur Pan. Óskubuska. Júmbó i lil og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sínia 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,1 slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Tilboð óskast f Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í sima 36521. 8 Safnarínn B Vilt þú verðtryggja peningana þína? 1. dags umslög til sölu, lýðveldið complett (150 stk.), verðlista- verð er ca. 273 þús. kr. Verðtilboð óskast sem fyrst sent til DB, merkt „1717”. Kaupum fslenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a, sími 21170. Hesthús-Mosfeilssveig. 5 bása pláss óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 66563. Hey óskast. Vantar 4 1/2 tonn af góðu heyi. Uppl. í síma 66563. 8 Tií bygginga i Til sölu mótatimbur, 1x6 um 800 m og 1 1/2x4, 300 m. Uppl.ísíma 71396. Til sölu vel með farínn 16 mm mótakrossviður og vatnsþolnar spónaplötur. Uppl. í síma 41278. Til sölu 240 m 2X4, lengdir 1.70—2.45. Verð per. m 450 kr. Uppl. ísíma 44304. Vetrarvörur D Skfðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Hjól i Til sölu Honda 250 XL árg. 75. Uppl. í síma 92- -1190 etir kl. 6. Mótorhjól sf. auglýsir Erum fluttir að Lindargötu 44 b (bakhús). Önnumst allar viðgerðir á 50 CC mótorhjólum. Til sölu notaðir hlutir i Hondu SS 50 og Suzuki AC 50. Væntanlegur sími 22457. Til sölu Honda CR 125 Cross Uppl. 1 síma 92—2372 eftir kl. 7 ái kvöldin. _____________________________________ ! Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi 21078._______________________________ Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson ’hf. Tranavogi 1, símar 83484 og 83499." Sumarbústaðaland. Til sölu lóðir undir sumarbústaði í Grímsnesi. Heitt vatn. Uppl. i síma 14670. Sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í sfma 74997. Peningamenn. Innflutningsverzlun óskar eftir að kom- ast í samband við fjársterkan aðila með peningafyrirgreiðslu í huga. t boði eru mjög góð kjör. Tilboð merkt „Ágóði” sendist DB sem fyrst. 8 Bílaleiga B Á.G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sími 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • Bilalcigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. I sima 37226. 8 Bílaþjónusta B Bilaeigendur. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bíla að Borgartúni 29. Sími 18398. Öxlar-drifsköft-felgur. Smíðum öxla, gerum við drifsköft, breikkum felgur og fl. Renniverkstæði Árna og Péturs sf. Helluhrauni 6 Hafn., sími 52740. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, sími 71430. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð I véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, simi 76080. Bifreiðaeigendur, ánnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, k ippkostum góða þjónustu. Bifreiða og - vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, slmi 74269. Bilamálun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, slmi 85353* Almálun, blettun, og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig isskápa og ýmis- legt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter 1 natora og rafkerfi I öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk* stæði.Skemmuvegi 16, sími 77170. , Nýlökkun auglýsir: Blettum, almálum og skrautmálum allarj tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð, komum á staðinn ef óskaðer. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, sími 77444. A Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Fíat 128 árg. ’74, 4ra dyra, grænn, góður bíll til sölu á 900 þús. ef samið er strax. Útborgun sam- komulag. Uppl. í síma 10777 og 75270. Hornet árg. 74 til sölu. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. ísíma 76522. Ailegro station árg. 78 til sölu, koníaksbrúnn, nýleg 20 þús. km, skoðun, eyðslugrannur, fjölskyldu- og/eða fyrirtækisbíll, snjó- og sumar- dekk. Skipti möguleg. Sími 72404. Morris Marina árg. 74 til sölu, fallegur bíll í toppstandi, verð 1200 þús., einnig Benz 220 D árg. 70 Uppl.ísíma 71435. Til sölu er Mercury Cougar RX—7 árg. 70, mjög góður bíll. Alfstýri og -bremsur. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 54527 eftir kl. 7. Til sölu 4 notuð 14” snjódekk á Chevroletfelgum. Uppl. í síma 41589 á kvöldin. Disilvél. Nýupptekin BMC, 58 hestafla, til sölu. Uppl. i sima 31197 eftir kl. 6. Til sölu 4 stk. jeppadekk H—78—15 á felgum og með hjólkoppum fyrir Bronco og fl. jeppa. Uppl. ísima 73265. Takið eftin Við bjóðum þér að aka bilnum nýbónuðum heim. Tökum að okkur bónun og hreinsun á ökutækjum og þú keyrir bilinn gljáandi fægðan. Góða gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi 18, slmi 83645. VW 1200 árg. 72 tíl sölu. Uppl. gefnar i sima 74935 eftir kl. 6.30. Chrysler Inkeria árg. ’67 til sölu, skipti á Bronco 6 cyl. Uppl. i sima 83466, fyrir kl. 6 alla daga vikunnar. Ford Cortina árg. 70 til sölu, selst ódýrt, skoðuð 79, litur vel út. Uppl. I sima 52331 eftir kl. 5. Austin Allegro árg. 77 til sölu vegna brottflutnings af landinu. Uppl. í síma 41069. Ford Mustang árg. ’66 í góðu standi til sölu. Verð 12—1400 þúsund, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 72226. Óska eftir 4 Ijósa framgafli og hægra frambretti á Skoda Pardus, má vera af Skoda 100 eða 110. Á sama staðer til sölu Fíat 127 árg. 73, skemmdur eftir veltu, gangfær. Uppl. í síma 10359 eftirkl. 7. Góð kjör — fyrir veturinn: Bronco ’66, 6 cyl., beinskiptur til sölu. Bíll í sérflokki hvað varðar útlit að innan sem utan. Skipti á minni og ódýrari koma til greina. Uppl. á Bílasölu Guðfinns og i síma 99—1399 á daginn. Tii sölu cosmicfelgur á VW. Upp. í síma 74729 eftir kl. 6 á kvöldin. Pickup. International Pickup árg. 72 til sölu. Með framdrifi, 6 manna húsi, ný- sprautaður og yfirfarinn, í góðu standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl.7. Nagiadekk, stærð 590 X15, til sölu. Uppl. í síma 33115 eftir kl.6. Notaðir varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Bronco ’66, Citroen DS árg. ’68, Volvo 495, 36 far- þega rútu, fjaðrir og drif I Taunus ’69, krómfelgur og breið dekk undir Dodge. Uppl. í síma 77551. Camaro og Toyota. Til sölu Camaro 70, skemmdur eftir umferðartjón, varahlutir fylgja, og Toyota Carina ’ 74, góður bíll, einnig krómfelgur og breið dekk undir Dodge. Uppl. ísíma 77551. Óska eftir að kaupa kamb og pinjón I afturdrif á Scout, drif- hlutfall 47 á móti 11. Uppl. í slma 92— 2306 eftir kl. 7. Til sölu Bucik special árg. ’66, V6 sjálfskiptur, skipti æskileg á Bronco, og Cortina árg. 71, verð 500 þús. Uppl. i slma 93-2724 eftir kl. 7 öll kvöld þessa viku og um næstu helgi. Land Rover bensin árg. 72 til sölu, hagstætt verð eða skipti. Upp.l. í síma 19400 og á kvöldin í síma 41607. Afturhásing. Til sölu afturhásing undan Power Wagone, einnig kambur og pinjón I framhásingu. Uppl. I Félagsheimilinu Borg Grímsnesi um Selfoss. Volvo Amason. Vil kaupa framstykki (svuntu), ljósbotn og vinstri framhurð i Volvo Amason. Hringið i sima 28079 eftir kl. 7 og biðjið um Stefánf ibúð 151. Cortina árg. 70 i góðu lagið, skoðuð 79, til sölu. sima53018eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.