Dagblaðið - 15.12.1979, Page 4

Dagblaðið - 15.12.1979, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979. ^SSSSSmwSS= DB á ne vtendamarkaði Meira um öryggisglösin: Nýr lykill í buröariiðnum „Við tmm að hanna alvey nýjan lykil til þess að opna öryggislyfjaglös- in með,” sagði Jóhannes Pálsson uppfinningamaðnf og forstjóri Bjaliaplasts hf. á Hvolsvelli er hann leil inn á ritstjórn Dr fyrir nokkm. Hafði hann meðferðis nokkur sýnis- horn sem hann er að láta prófa. Tilefnið var grein er birtist um falskt öryggi sem lyfjaglösin veita, en talið er að fólk skilji þau eftir opin heima hjá sér vegna þeirra erfiðleika sem eru samfara þvi að opna glösin. ,,í fyrstu ætluðum við aðeins að hafa pening til þess að opna glösin Brezka öryggisglasið. Ýta vcrður á tappann með nokkuð miklu átaki um leið og hann er skrúfaður af og einnig þegar hann er skrúfaður á. Margir láta sér nægja að skrúfa hann á þar til fyrirstaðan kemur og þá er þetta ekki lengur öryggisglas. með,” sagði Jóhannes. „Svo kom fljótlega í Ijós að það gekk ekki. Það þurfti átak til og lykillinn sem fylgt hefur glösunum er ekki nógu góður. Það þarf of mikið átak til þess að opna með honum. En nú held ég að við séum alveg að komast niður á mjög góðan lykil. Hann verður kominn á markaðinn innan skamms.” Eins og fram kom á Neytendasíð- unni 26. nóv. sl. kom fram samdrátt- ur i efninu sem lok glasanna var mótað úr og voru því fyrstu glösin sent komu á markaðinn illa nothæf. Hefur nú verið breytt um efni og tappanum breytt lítillega þannig að þelta á að vera úr sögunr.i. Jóhannes Bandariska öryggisglasið. Það er ekki hægt að opna nema örvarnar standist nákvæmlega á. DB-myndir Hörður. Vínsmakk Vikunnar á Loftleiðum í kvöld: Jónas stjómar verk- legum æf ingum Því hefur löngum verið haldið fram, og ekki að ástæðulausu, að Jónas Kristjánsson ritstjóri flylur erindi um vín og vinþekkingu og svarar fyrirspurnum gesta eftir að „verklegar æfingar” hafa fariö fram. vinmenning Islendinga sé i hálf- gerðum molum. I kvöld gefst fólki tækifæri til þess að bæta þar nokkuð um. Vikan gengst fyrir „vinsmakki” á Hótel Loftleiðum i kvöld. Jónas Kristjánsson ritstjóri flytur erindi um vín og vínþekkingu og stjórnar „verklegum æfingum”. Prófaðar verða átta víntegundir og svarar Jónas fyrirspurnum gesta að þeim loknum. Einnig verður á boðstólum fjöldi ostategunda frá Osta og smjör- sölunni. Jónas Kristjánsson ritstjóri hefur ritað fjölda greina um létt vin, upp- runa þeirra og gæði t Vikuna undan- farið. í nýjasta tölublaði Vikunnarer skrá yfir þau tuttugu og sex rauðvin og hvítvin, sem Jónas hefur mælt með í Vikunni að undanförnu. Þar sem nauðsynlegt er að hafa bæði bragð og lyktarskyn í góðu lagi þegar bragðprófanir fara fram, eru gestir beðnir um að úða sig ekki með ilmvötnum eða rakspíra fyrir erinda- flutninginn. Kynnir í kvöld verður Helgi Pétursson, ritstjóri Vikunnar. -A.Bj. sagðist hafa borið hönnun nýja lykilsins undir Félag lyfjafræðinga og einnig Félag g'gtveikra og látið þá skera úr.utn nvort lykillinn sé nægi- lega góður og nothæfur. Jóhannes hafði meðferðis annan glasa-lykil, sem kemur sér vel fyrir gigtveika til þess að opna venjuleg meðalaglös. Lykitlinn fæst í Reykja- víkur Apóteki og kostar i kringum 100 kr. Þá hafði Jóhannes einnig meðferðis sýnishorn af . öryggisglös- um” fyrir lyf, bæði Iri Bandaríkjun- um og Bretlandi. Ba.tdarísku glösin er ekki hægt að opna nema tvær örvar standist á. Tappanum á brezka ulasinu þarf að þrýsta niður um leið og það er opnað og er það heilmikið átak fyrir þá sem eru veikir í höndun- um. — Benti Jóhantes lá að þegar þeim glösum væri It'kað sé langal- gengast að fólk loki peim ekki nægi- lega vel, eða þanga5 til fyrirstaða verður, en þá er ekl i lengu- uni að ræða örugga læsingu á glasinu og enginn vandi að opna það jftur. Jóhanncs sagðist vera þakklátur apótekurum landsins að hafa ekki gefizt upp á lyfjaumbúðunum þótl illa tækist til með fyrstu sendinguna. í fyrstu voru glösin framleidd í Dan- mörku en þau eru nú framleidd á Hvolsvelli. -A.Bj. „Lykill” til þess að opna venjulegt lyfjaglas. Það getur veríð erfitt fyrír þá sem eru með liðagigt eða einhvers konar krankleika f höndunum að losa venjulegan tappa af lyfjaglasi. Með þessum lykli sem fæst i ReykjavfkurApóteki og kostar um 100 kr. gengur það eins og i sögu. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Nafn áskrifanda Heimili Sími Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruö þér orðinn virkur þátttakandi i upplýsingamiðlun meðal alntennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von i að fá fria mánaðarúttekt fyrir fjölskyldu yðar. Kostnaður í nóvembermánuði 1979. Matur og hreinlætisvörur kr._____________________________ Annað kr._______________________ Alls kr. _ Fjöldi heimilisfólks__________

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.