Dagblaðið - 15.12.1979, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
EKKERT MDAR ENN í STJÓRN-
ARMYNDUNARVKHtÆÐUNUMl
Tólf fulltrúar vinstri flokkanna
(rriggja, Framsóknarflokks,
Alhýðuflokks og Alþýðubandalags,
funduðu i Þórshamri í gær um
hugsanlega stjórnarmyndun.
Fundurinn varð öllu styttri en
flokksfulltrúarnir höfðu upphaflega
ráðgert, aðeins rúm klukkustund. Er
fulltrúarnir komu út kornu fram
nokkuð mismunandi skoðanir um
hugsanlegan árangur af þessum
viðræðum, sumir voru allbjartsýnir
en aðrir' vondaufari. Þjóðin er þvi
ekki nær í dag aö fá nýja starfhæfa
rikisstjórn en hún var í gær. Næsti
fundur erkl.2ídag.
„Línumar skýrast í fyrsta lagi
um miðja næstu viku”
eða hvenær stjórnarmyndun tekst. Ég
held að engar línur skýrist í þeim efnum
fyrr en í fyrsta lagi um miðja næstu
viku.”
-A.Sl.
Steingrímur Hermannsson.
Lögregtan fylgist með vínsmakkinu:
„...OGÞÁERSTUnÍBÓKA-
BRENNURNAR” -.*««».
Vínsmakk Vikunnar með til- „verklegum æfingum” við prófun framhald! af umfjöllun Vikunnar um
heyrandi æfingunt, sem fer fram á átta léttvínstegunda. kosti og galla léttra vína, ” sagði
l.oftleiðahótelinu í kvöld, hefur farið Lögreglan i Reykjavík fékk þessar Helgi Pétursson ritstjóri í gærkvöld.
illaisuma. kærur um að verið væri að leiða fólk „Ef þeir ætla að stoppa þetta hjá
Áfengisvarnaráð hefur gert til drykkju og gerði i gær athuga- okkur hefðu þeir þurft að stoppa
athugasemdir við auglýsingar semdir við auglýsingarnar en stóran hluta upplags Vikunnar allt
Vikunnar um þessa vinprófun en þai aðhafðist síðan ekkert frekar í þetta ár. Og þá er stutt í bóka-
ntun Jónas Kristjánsson ritstjóri DB málinu. brennurnar. . .”
halda fyrirlestur um efnið og stjórna „Þetta er haldið hjá okkur í beinu -ÓV.
MEISTARAVERK NÁTTÚRUNNAR
I FlNUM OG VÖNDUÐUM SKARTGRIPUM
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL
FRANCH MICHELSEN
ÚRSMÍÐAMEISTARI
LAUGAVEGI39 - SÍM113462 - REYKJAVÍK
sagði Steingrímur á tröppum Þórshamars
,.Við erum farnir að ræða vanda-
ntálin í ákveðinni röð og á þessum
fundi var fjallað um fjármál ríkisins og
skattantálin,” sagði Steingrímur
Hermannsson formaður- Framsóknar-
flokksins er hann kom út af
viðræðufundi vinstri flokkanna i gær-
morgun. Fundurinn varð heldur styttri
en flokksfulltrúarnir höfðu í upphafi
ætlaðsér, aðeins rúm klukkustund.
„Við höldum viðræðum áfram kl. 2
á laugardag og er þá gert ráð fyrir
lengri fundi,” sagði Steingrimur.
„Þessi fundur í dag gekk vel en á
honum réðst hvorki né afréðst hvort
KrataleiOtogarnir komu broshýrir af fundinum i gær. DB-mynd Bjarnleifur.
„Allar tímasetningar
eru alveg út í hött”
— sagði Vilmundur Gylfason
„Það gekk hvorki né rak á þessum
fundi,” sagði Vilmundur Gylfason er
hann kom fyrstur manna út úr Þórs-
hamri eftir viðræðufundinn i gær.
,,Það verður engu ennþá spáð um úrslit
stjórnarmyndunarviðræðna og allar
tímasetningar varðandi þessar tilraunir
eru út i hött.”
„Það er ljóst að fólkið í landinu vill
fara að sjá árangur af stjórnar-
myndunarviðræðum. Fólkið vill ekki
aðeins einhverja ríkisstjórn, það vill
góðastjórn.” -A.St.
„Litil von um stjóm
Helgi Seljan.
fyrir jól”
,,Ég er alls ekki vonlaus um að þess-
ar stjórnarmyndunarviðræður beri
árangur,” sagði Helgi Seljan sem bar
að Þórshamri meðan inni fyrir var rætt
um ríkisfjármálin. ,,En ég tel af-
skaplega litla von til þess að
umræðurnar leiði til árangurs fyrir
jólin.”
Helgi var á sama máli og aðrir um
að mikil pressa væri orðin á að ríkis-
stjórn yrði mynþuð. „Fólk vill fá starf-
hæfa ríkisstjóm sem allra fyrst.”
-A.Sl.
m ■>
— sagði Helgi Seijan
„Sama sjónarspilið
og einkenndi fyrrver
andi vinstri stjóm”
— sagði Gunnar Thoroddsen
,,Það er Ijóst að verulegur málefna-
legur ágreiningur er milli vinstri
flokkanna og allt bendir til að það
innbyrðis sjónarspil sem einkenndi
fyrrverandi vinstri stjórn haldi áfram.
Þetta er persónulegt og pólitískt stríð
milli Alþýðuflokksins og Alþýðu-
bandalagsins,” sagði Gunnar
Thoroddsen er við hittum hann á bíla-
stæði Alþingis.
„Fólk í landinu telur orðið brýna
nauðsyn á sterkri ríkisstjórn, en ég tel
engar horfur á styrkri vinstri stjórn
vera í augsýn”.
Gunnar kvað ýmsa möguleika til
myndunar stjórnar vera hugsanlega en
'kvaðst ekki vilja tjá sig nánar um þá á
þessu stigi málsins.
Spurður um utanþingsstjórn sagði
Gunnar: „Utanþingsstjórn kom að
minu áliti vel til greina, til bráðabirgða
til þess að rjúfa þing en ég er andvígur
slíkri stjórn nú og tel slíka stjórn
ólíklega til að leysa efnahagsvandann.”
-A.St.
■ «
Dr. Gunnar Thoroddsen.