Dagblaðið - 15.12.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
Hort og Petrosjan. A yfirborðinu er
dúnalogn, en þung undiralda ræður
ríkjum. Raunar eiga orð Guðmundar
Ágústssonar bakarameistara hér vel
við: „Láttu mig vita ef þú teflir of
þungt.”
En Short er ungur að árum og
skákstíll hans sjálfsagt enn í mótun.
Þó virðist hann vera einstaklega
laginn við að þröngva upp á and-
stæðinginn stöðum sem hann (þ.e.
Short) unir sér best við. Hér koma
tvær skákir, tefldar með nær fjög-
urra ára millibili, sem eru keimlíkar.
Þess má þó sjá glögg merki að á tíma-
bilinu hefur Short tekið miklum
framförum. Fyrst er það hinn frægi
sigur hans í fjölteflinu gegn
Kortsnoj, í janúar 1976. Short er
einn af þeim skákmönnum, sem veita
skákskýrandanum náðuga daga.
Skákir hans tala sinu máli, þótt
enskan sú sé á stundum nokkuð
þung.
Fjöltefli í janúar 1976
Hvitt: Viktor Kortsnoj
Svart: Nigel Short
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 dS 3. Rd2 Rf6 4. e5
Rfd7 5. f4 cS 6. c3 Rc6 7. Rdf3 b6 8.
Bb5 Dc7 9. Re2 Be7 10. 0—0 Bb7 11.
Be3h6
Eðlilegast er fyrir svartan að stilla
peðum sínum upp á g6 og h5, til að
reyna að sporna gegn framrásinni f4-
f5. Líta verður því á textaleikinn sem
leiktap, sem hefur þó auðvitað engin
úrslitaáhrif í svo lokaðri stöðu sem
þessari.
12. Rg3 g6 13. b3 a6 14. Bd3 Ra5 15.
Bc2 h5 16. Rhl Hc8 17. Rf2 Rf8 18.
Hcl cxd4 19. Bxd4
Auðvitað ekki 19. cxd4 vegna 19.
— Ba3!
19. — Rc6 20. Bd3 Rd7 21. Dd2 Rc5
22. Bbl Ra5 23. Rg5
23. — Raxb3!
Á þennan hátt nær svartur frum-
kvæðinu. Hann lætur tvo létta menn.
en fær i staðinn hrók og tvö peð.
Undir venjulegum kringumstæðum
ættu það að vera u.þ.b. jöfn skipti,
en hér hefur svartur hag af. Frelsing-
inn á a-linunni á eftir að verða
hvitum þungur í skauti.
24. axb3 Rxb3 25. De3 Rxcl 26. Hxcl
Bc5 27. Rf3 a5 28. Bc2 Ba6 29. Rh3
b5 30. Bd3 Db6 31. Rhg5 a4 32. Hal
Ke7 33. Kf2 Bxd4 34. Dxd4?
Mun sterkara er 34. Rxd4, því ekki
gengur 34. — Hxc3?? vegna 35.
Rf5 + og drottningin fellur. Eftir t.d.
34. — Dc5 35. Re2! stendur hvítur
betur að vígi, þvi peð svarts á
drottningarvæng eru k irfilega blokk-
eruð og biskupinn á a6 er
meðvitundarlaus.
34. — Dxd4 35. Rxd4 Hxc3 36. BxbS
Bxb5 37. Rxb5 Hc2+ 38. Kg3 Hb8
39. Rd4 Hc4 40. Rgf3 Hbb4 41. Re2
He4 42. Rc3 Hxf4 43. Ra2 Hg4+ 44.
Kh3 Hbc4 45. Hbl Hc2 46. Hb7 +
Kf8 47. Rb4 Hcxg2 + og hvítur gafst
upp.
Tæpum fjórum árum seinna, á
heimsmeistaramóti unglingasveita i
Viborg! tefldi ” Short eftirfarandi
skák:
frelsingja á drottningarvæng, sem
líta mjög ógnandi út. í framhaldinu
vandar hvítur sig ekki sem best við
vörnina og peðin verða óstöðvandi.
9
N
Hvitt: Nörgaard (Danmörk)
Svart: Short (England)
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5
Rfd7 5. Bd3 b6 6. Re2 Ba6!
Endurbætir uppbyggingu sína frá
skákinni við Kortsnoj. Hvitreita
biskupinn er vandræðagripur í þessu
afbrigði.
7. Bxa6 Rxa6 8. 0—0 c5 9. c3 b5 10.
f4 g6 11. Rf3 Rb6 12. b3 c4 13. b4
Rb8 14. Be3 Rc6 15. Dd2 h5 16. g3 a5
17. a3 Ha7 18. Ha2 Be7 19. h3 Kd7
20. Hfal Dc7 21. Kg2 Hha8 22. Bf2
Taflmennska hvíts er ákaflega
vafasöm. Hann átti auðvitað að
skapa sér færi á hinum vængnum
með 22. g4!
22. — Ra4 23. Bel Db7 24. Dc2 Ha6!
25. Rcl H8a7 26. Dbl Da8 27. Kh2
Kc7 28. Kg2 Kb6! 29. Bd2 Df8! 30.
Re2
30. — axb4 31. axb4 Rxc3!
Loks lætur svartur til skarar skriða
eftir mikinn undirbúning. Fyrir
manninn fær hann tvo samstæða
32. Hxa6 Hxa6 33. Hxa6+ Kxa6 34.
Bxc3 Rxb4 35. Dal + Kb6 36. Bxb4
Bxb4 37. Rc3 Da5 38. Rd2 Db4 39.
Rdbl Db2 40. Da2 Dxa2 41. Rxa2 b4
42. Kf2 Kb5 43. Ke3 Ka4 44. Rcl b3
45. Re2 Bel 46. Rec3+ Kb4 47. Re2
b2 48. g4 hxg4 49. hxg4 Kb3 og
hvíturgafst upp.
íslensk skákstig hafa nú verið
reiknuð og er listinn nokkuð seinna á
ferðinni en vant er. Veldur þar mestu
að mjög tímafrekt er orðið að fram-
kvæma stigaútreikninginn, enda
fjölgar mótum og stigamönnum jafnt
og þétt. Þeir eru nú orðnir á áttunda
hundrað. Efstu menn listans eru
þessir: Friðrik Ólafsson (2595),
Guðmundur Sigurjónsson (2475),
Helgi Ólafsson (2440), Haukur
Angantýsson (2420), Jón L. Árnason
(2415), Jón Kristinsson (2415), Ingi
R. Jóhannsson (2400), Ingvar
Ásmundsson (2400), Margeir Péturs-
son (2400), Stefán Briem (2355),
Björn Þorsteinsson (2350), Magnús
Sólmundarson (2350), Ólafur
Magnússon (2355), Ásgeir Þ. Árna-
son (2300).
Um jólin og áramótin verða
íslenskir skákmenn mikið á ferð og
flugi. Jóhann Hjartarson heldur utan
til Groningen í Hollandi þann 18. og
teflir á Evrópumeistaramóti
unglinga. Haukur Angantýsson
hyggst tefla i tveimur opnum móturn
um áramótin: Rilton-Cup i Stokk-
hólmi og síðan á móti í Skien i
Noregi. Þeir Margeir Pétursson og
Jón L. Árnason niunu tefla á alþjóð-
legu skákmóti í Prag og loks má gela
þess að Lárus Jóhannesson verður
meðal þátttakenda á unglingamóti i
Skien yfir áramótin.
legur í hjartanu til að hnekkja spilinu.
Það er ekki hægt með því að taka
hjartaás og spila siðan gosa, spilið
vinnst alltaf.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag lauk aðalsveita-
keppni félagsins með sigri sveitar
Hjalta Elíassonar. Með honunt i sveit-
inni voru Ásmundur Pálsson, Guðlaug-
ur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson.
Röðefstu sveita varð þessi:
S|jg
1. Sveit Hjalta K.liassonar 223
2. Sveil Helga Jónssonar 221
3. Sveit Sævars Þorbjömssonar 208
4. Sveit ÓOals 199
5. Sveit Þórarins Sigþórssonar 185
6. Sveit Jóns Páls Sigurjónssonar 175 •
7. Svelt Ólafs l.árussonar 165
8. Sveit HermannsTómassonar 135
Næsta keppni félagsins verður
Board-a-ntatch keppni og hefst mið-
vikudaginn 9. janúar kl. 19.30 i Domus
Medica.
Bridge-deild
Víkings
Fjórða umferð hraðsveita-
keppninnar var spiluð sl. kvöld 10. des. Staða efstu sveita er nú: mánudags-
Sveit stig
1. Ingibjargar Bjömsdóttur 1993
2. Björns Fridþjófssonar 1932
3. Jóns ísakssonar 1902
4. Gunnars Bjartmarz 1821
Næsta og siðasta umferð verður
spiluð mánud. 17. des i Félagsh.
Víkings v/Hæðargarð og hefst kl.
19.30.
Frá Ásunum
Úrslit sl. mánudag í þriggja kvölda
hraðsveitakeppni urðu þau, að sveit
Þórarins Sigþórssonar sigraði. Með
honum cru: Jón Baldursson, Óli Már
Guðmundsson og Jakob R. Möller.
Röð efstu sveita:
Sveit stig
1. Þórarins Sigþórssonar 1786
2. Rúnars Lárussonar 1710
3. Guðbrands Sigurbergssonar 1656
4. Ármanns J. Lárussonar 1622
Á mánudaginn kemur verður hin ar-
lega jólasveinakeppni félagsins. Að
sjálfsögðu býður félagið ÖLLUM
keppendum til jólaveizlu. Skorað er á
spilara að fjölmenna meðan húsrými
leyfir. Keppni hefst kl. 19.30. Spilað er
i Félagsheimili Kópavogs. (Ath. að
bilastæði eru fyrir aftan hús, sökum
framkvæmda á lóð).
Eftir áramót hefst svo aðalsveita-
keppni félagsins en í millitíðinni verður
reynt að efna til einmenningskeppni,
með nýárskaffinu.
Brktgefélag
Breiðholts
Á þriðjudaginn var spiluð önnur
umferð í þriggja kvölda tvímenningi
sem nú stendur yfir hjá félaginu. Efstu
skorir kvöldsins voru:
1. Ásgeir — Stefán 260
2. Aðalsteinn — Ægir 241
3. Helgi M. — Leifur 237
4. Helgi S. — Vilhjálmur 235
5. Guðmundur — Jóhann 227
Meðalskor 210.
Staðan fyrir síðustu umferð er þessi:
1. Ásgeir Ásbjörnsson-Slefán Pálsson 452
2. Aðalsteinn Jörgensen-Ægir Magnússon 434
3. Guflm. Aronsson-Jóhann Jóelsson 404
4. Kaldur Bjartmarsson-Krislinn Helgason 398
5. Helgi Skúlason-Vilhj. Vilhjálmsson 394
Meðalskor 375.
Síðasta umferð verður svo spiluð
næsta þriðjudag og er það siðasta spila-
kvöldið árinu. En strax eftir áramótin
verður svo byrjað af fullum krafti.
Spilað er í húsi Kjöts og Fisks, Selja-
braut 54, kl. I9.30stundvíslega.
Bridgesamband
Suðurlands
Úrslit í Suðurlandsmóti í tvímenn-
ing sem fór fram á Selfossi 17.-18. nóv-
ember 1979:
Meðalskor 630stig
Sllg
1. Vllhj. Þ. Pálsson-Sigfús Þórðarson
Bridgefél. Selfoss 741
2. Sigurður Sighvatsson-Öm Vigfússon
Bridgefél. Selfoss 737
3. Jón Hauksson-Georg Ólafsson
Bridgefél. Vestm. 685
4. Gunnar Þórðarson-Hannes Ingvarsson
Bridgefél. Self. 656
5. Krístmann Guðmundsson-Þórður Sigurðsson
Bridgefél. Selfoss 639
6. Guðlaugur Gblason-Guðlaugur Stefánsson
Brídgefél. Vestm. 639
7. Haukur Guðjónsson-Þoríeifur Siguríásson
Brídgefél. Vestm. 639
8. HaraldurGestsson-Halldór Magnússon
Brídgefél. Selfoss 632
9. Jónatan-Baldur
Bridgefél. Vestm. 630
10. Fríðrík Larsen-Grímur Sigurðsson
Brídgefél. Selfoss 619
11. SigmundurGuðmundsson-Jón Guðmundsson
Brídgefél. Hveragerðis 616
12. Gunnar Krístinsson-Ragnar
Brídgefél. Vestm. 602
13. Pálmi Loranz-Gisli Tryggvason
Brídgefél. Vestm. 587
14. Leif Österby-Sigurður S. Sigurðsson
Brídgefél. Selfoss 574
15. Einar-Runólfur
Brídgefél. Hveragerðis 558
16. Gunnar Andrésson-Brynjólfur Gestsson
Brídgefél. Selfos 523
Keppnin var spiluð i þremur lotum,
30 spil í hverri. Eftir 1. lotu höfðu
meistarar fyrra árs, Kristmann og
Þórður, forustuna. Eftir aðra lotu
höfðu þeir tekið forustuna, Jón og
Georg, en örn og Sigurður og Sigfús og
Vilhjálmur voru aðeins 2 og 3 stigum á
eftir. Síðasta lotan var því æsi-
spennandi.
Tryggvi Gíslason stjórnaði
keppninni með miklum sóma og
þökkum við honum kærlega fyrir.
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Fimmtudaginn 6. desember var
spiluð fimmta og síðasta umferð í hrað-
sveitakeppni félagsins. Sveit Ingvars
Haukssonar varð sigurvegari i
keppninni. Hertók sveitin fyrsta sæti
strax á fyrsta kvöldi með skyndiáhlaupi
og hélt því út alla keppnina. Annars
urðu lokaúrslit þessi:
Sveil siig
1. Ingvars Haukssonar 2862
2. Tryggva Gíslasonar 2771
3. Gesls Jónssonar 2753
4. Ragnars Óskarssonar 2698
5. Þorsteins Krístjánssonar 2696
6. Þórhalls Þorsteinssonar 2620
Fimmtudaginn 13. desember var svo
spilaður jóla-tvimenningur hjá
félaginu, eitt kvöld og var þátttaka
frjáls.
Aðalsveitakeppni líefst hjá félaginu,
fimmtudaginn 10. janúar 1980.
Spilað verður i meistaraflokki.
Einnig verður spilað í opnum flokki,
öllum er heimil þátttaka. Þátttakendur
skrái sig hjá Sigfúsi Erni Árnasyni simi
71294 eða Orvelle Outhly sími 77463.
Spilað verður í Domus Medica.
Bridgefélag
Kópavogs
Bezta árangri i annarri umferð i tví-
menningskeppni Bridgefélags vogs náðu: Kópa-
A-riðill stig
Sigrún Pétursd.-Valdimar Ásmundsson 194
Grímur Thorarensen-Guðm. Pálsson 186
Júlíus Snorrason-Barði Þorkelsson 174
B-riðill slig
Birgir Ísleifsson-Birgir Þorvaldsson 206
Jón Gíslason-Þórir Sigursteinsson 181
Jón Kr. Jónsson-Þórir Sveinsson 180
Eftir tvær umferðir cru þcssi pör
efst: Slig
Grimur og Guðmundur 384
Birgir og Birgir 370
Jón Kr. og Þórir S. 364
Sigrún og Vuldimar 356
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Fimmta umferð i aðalsvcitakeppni BH. fór fram síðastliðinn mánudag.
Úrslit urðu:
Aðalst. Jörgensen-Geirarður Geirarðss. 20—0
Krístófer Magnúss,-Sig. Láruss. 20—0
Sævar Magnúss.-Magnús Jóhannss. 12-8
Jón Gislason-lngvar Ingvarss. 20—0
Albert Þorsteinsson-Þorst. Þorsliinss. 18-2
Ólafur Torfason-Aðalheiður Ingvad. 20—0
Staða efstu sveita:
Kríslófer Magnússon 93
Magnús Jóhannsson 77
Aðalsteinn Jörgensen 71
Sævar Magnússon 70
Þorsteinn Þorsteinsson 57
Jón Gíslason 54
Næstkomandi mánudag er
síðasta spilakvöld fyrir jól og sknlii
menn áminntir að mæta þá tímanlcga.
þ.e. ekki seinna en hálfátta.
TÖSKUR
Allt til Ijósmyndunar Qi í
• » Austurstræti b — Simi 22955