Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 14
14
f
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
AÐ BERIAST
VIDSKAIIA
Hárlos cr vandamál sem er jafn
gamalt manninum. Likt ogskattarnir
og dauðinn er það óumflýjanlegt.
Ekki er hægt að segja að hárlos sé
alltaf merki að maður sé að verða
sköllóttur, þvi að hárlos í litlum mæli
stafar af eðlilegri endurnýjun hárs-
ins.
Einnig getur verið um að ræða
timabundna erfiðleika sem valda hár-
losi, svo sem háan hita, sorg (andlegt
ástand), lyfjatökur, blettaskalla o.fl.
í mörgum af hessum tilfellum kemur
hárið aftur.
Hvað er hægl að gera þegar hár
hefur þynnzt mikið og augljós merki
eru unt það að maður sé að verða
sköllóttur?
Klipping
Ef hárið er mjög fíngert og farið að
þynnast mikið er gott að klippa það
vel i stytlur og hafa það slutt til þess
að hárið lyfti sér meira og sýnist
þykkra.
Rélt notkun á sjampói er nauðsyn-
leg til hess að hárið lyfti sér betur.
Fitan í hárinu gerir hárið flatara og
skallann sýnilegri. „Henna-með-
rerð” er tilvalin i þessu tilfelli, hví að
„Henna” gerir ekki aðeins hárið
glansandi og ræktarlegt heldur einnig
eykur það þvermál þess.
Permanent
Vandamál þess, sem hárið er farið
að þynnast á, er augsýnilegt og ein-
kenni einföld: Þegar hann horfir i
spegil, sér hann hársvörðinn betur en
hárið.
Því getur það verið mjög góð lausn
að setja permanent i hárið en til þess
að það heppnist þarf að vera svolítið
hár eftir eða að minnsta kosti 6 cm
langt, þannig að hægt sé að vefja hv>
þrisvar sinnum utan um permanent
spóluna. Þar sem liðað hár sýnist oft
meira heldur en slétt hár verður hár-
leysið siður áberandi.
Þessi aðferð er sérstaklega áhril'a-
rik þcgar menn eru með hátl enni.
Háralitun
Háraliturinn hefur nrikið að segja í
sambandi við hað hvort beri mikið á
því að hárið sé farið að hynnast.
Gæta verður að hv> að litur hár-
svarðar sé ekki i hrópandi ósamræmi
við háralitinn. Einnig vegur það mik-
ið að litar-mólekúl þenja út hárið og
auka hvermál hess, sem gerir það að
verkum að hárið sýnist meira.
Hártoppar
Ef hárið er alveg fallið af eða farið
að hynnast óeðlilega mikið er hár-
(oppur algengasta ráðið.
Á síðustu árum hefur orðið mikil
framför i framleiðslu hártoppa og
þeir orðnir mjög eðlilegir.
Sérstaklega er það tvennt sent
athuga þarf, hegar menn velja sér
hártoppa, það er hárgerðin og
botninn sem hárið er fest í.
Sumir framleiðendur nota ein-
göngu ekta hár við framleiðslu á hár-
toppum. Því fylgja heir gallar að
hárið upplitast fljótt og verður þá
um að ræða litaskil þar sem mætast
hártoppurinn og hár þess sem ber
hann.
Permanent
— hárliðun —
J
er ágæt leið til að hárið sýnist meira.
Framleiðsla gervihárs er orðin svo
góð nú til dags að erfitt er að greina á
milli hvort er. Sumir framleiðendur
hártoppa hafa þvi sameinað það
bezta með þvi að nota bæði gervi og
ekta hár i hártoppa sina.
/
• GOSDRYKKJAMARKAÐUR
• Avaxtamarkaður
• KJÖTMARKAÐUR
Opið kl. 14—18
virka daga,
föstudaga 14—20,
laugardaga eins
og leyft er
í desember.
SPARIMARKAÐURINN
AUSTURVERI
NEÐRIBÍLASTÆÐISUNNAN HÚSSINS
Landshappdrætti ungmennafélaganna 1979.
Vinningsnúmer
1. Myndsegulband .. kr. 1.200.000.- No. 6591
2. Litasjónvarp 700.000.- No. 9781
3. Plötuspilari .. kr. 560.000,- No. 7598
4. Stereo Transistortæki m/öllu.. .. kr. 240.000.- No. 6832
5. Transistortæki m/segulbandi.. . .kr. 120.000,- No. 11047
6. Transistortæki m/segulbandi.. .. kr. 120.000.- No. 7579
7. Transistortæki m/segulbandi.. . .kr. 120.000.- No. 14741
8. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 1576'
9. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 8143
10. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 13862
11. Transistortæki m/klukku .... . kr. 30.000,- No. 13141
12. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000,- No. 16346
13. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000,- No. 19750
14. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 3580
15. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 18822
16. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000,- No. 14218
17. Transistortæki m/klukku .... .. kr. 30.000.- No. 3981
18. Transistortæki m/klukku .... . kr. 30.000.- No. 500
19. Transistortæki m/klukku .... . kr. 30.000,- No. 2498
20. Transistortæki m/klukku .... . kr. 30.000,- No. 10361
Ungmennafélag íslands.