Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
Jarðskjálftar, neðanjarðar-
15
■N
lestir og kvikmyndir
sem er lálin skella á Singapore, og
loftsteinninn sem lagði Manhattan i
rúsl.
Ekkert nýtt
Kvikmyndin Meteor nýtur mikilla vinsælda í Tókíó
Eins og flestir vita, bíða Tokýó-
búar eftir þeim stóra. Sá stóri er jarð-
skjálftakippur af stærðargráðu vel
fyrir ofan meðallag á Richter mæli-
kvarðanum sem notaður er til við-
miðunar þegar styrkleiki skjálfta er
metinn og ekki nóg með það. Þeim
stóra er spáð fyrir næstu aldamót.
Samt sem áður hefur þetta lítil
áhrif á daglegt líf borgarbúa. Þó eru
það tvö atriði sem undirritaður hefur
verið að velta fyrir sér hvort rekja
mætti til þess stóra. Það fyrra er
tengt neðanjarðarlestakerfi Tokýó-
Stórslysamyndir
vinsælar
Hitt atriðið er nátengt kvikmynda-
málunum hér í Tokýó. Alls konar
hamfaramyndir virðast njóta mikilla
vinsælda um þessar mundir. Sú mesl
auglýsta er líklega Meteor sem
Ronald nokkur Neame leikstýrir.
Reikistjarna, sem er ekki langt frá
jörðu, springur í loft upp og stórl
stykki úr henni stefnir í átt til jarðar
ásamt öðrum smábrotum. Nú eru
Bandaríski visindamaðurinn (Sean Connery) og rússneski túlkurinn (Natalie
Wood) sjást hér í góðu yfirlæti.
borgar. Þótt það sé betur skipulagt,
fljótlegra og ódýrara en ofanjarðar-
járnbrautakerfið þá er það miklu
minna notað. Þegar Tokýóbúi er
spurður um ástæðuna veltir hann
vöngum og veit ekki almennilega
hverju hann á að svara. Þó hafa-
komið skýringar eins og þessi: „Við
viljum ekki lokast inni neðanjarðar
þegar sá stóri kemur.” Og þetta gæti
verið skýringin á þvi að Tokýóbúar
eyða I—2 tímum í það minnsta í lest-
um hvern virkan dag. Síðan má
reikna út líkurnar.
góð ráð dýr því ef þetta flikki hittir
jörðina þá myndi hún fara út af braut
sinni með ófyrirsjáanlegum afleiðing-
En eins og i öllum svona myndum
er alltaf einn maður sem getur kippt
öllu í lag. i þetta sinn er það dr. Paul
Bradley, fyrrverandi starfsmaður
NASA sem leikinn er af Sean
Connery. Hann hafði hannað geim-
stöð með skotpalli fyrir fjölda eld-
flauga til að kanna alheiminn nánar.
En bandariski herinn sneri á hann og
• j) D
tHOy
DUKKAN
Lifandi, falleg ogsérlega
meðfæri/eg. Skemmti/eg
húsgögn og föt í úrvaii.
Fæstí fiestum
/eikfangabúðum.
I I
f - Ai: v-
Pétur Pétursson heildverzlun
Suðurgötu 14. Símar21020—25101.
beindi flaugunum til jarðar og fékk
þar með í hendurnar sterkt vopn.
Grín gert
aðSALTII
Kvik
myndir
Og Rússarnir áttu líka sina geim-
stöð með sínum eldflaugum þótt
hvorugur aðilinn vildi viðurkenna
nokkuð. En neyðin kennir naktri
konu að spinna. Moskva og
Washington ákveða að nota eld-
flaugar beggja aðila til að reyna að
breyta stefnu stærsta brotsins. Full-
trúi Rússanna var dr. Dublov (Brian
Keith) en í fylgd með honum var
túlkur sem Natalie Wood leikur. Eins
og í öllum góðum stórslysamyndum
verður söguhetjan, hér dr. Bradley,
ástfangin og i þetta sinn er það rúss-
neski túlkurinn, sem verður þess að-
njótandi.
En það eru ekki ástarævintýrin
sem Tokýóbúar horfa á með opinn
munn og augu, heldur myndræn út-
færsla leikstjórans á þvi þegar fjöldi
BaldurHjaltason
brota úr reikistjörnunni lendir á jörð-
linni.
Því er ekki að neita að þetta eru
vel útfærð atriði, sérlega flóðbylgjan
En myndin fylgir eftir öðrum stór-
slysamyndum eins og Poseidon
Adventure, Towering lnferno og
Earthquake. Það sem heldur þessari
mynd uppi er góð tæknivinna og
Sean Connery, sem með sinni James
Bond ímynd sem er greypt í undir-
meðvitund áhorfenda, nær að sýna
góð tilþrif i bitlausu hlutverki. Það
kæmi undirrituðum ekki á óvart þótt
þessi mynd yrði vinsælust í Tokýo af
þeim stórborgum sem hún er nú sýnd
í.
En það eru fleiri svona myndir sem
ganga alveg ágætlega hér. Má þar
nefna Invasion of the Body
Snatchers, sem Philip Kaufman leik-
stýrir með Donald Sutherland í aðal-
hlutverki og Concord 1980, ásamt
fjölda mynda um líkt efni.
Meteor er tiltolulega nýaf nálinni,
framleidd á þessu ári. Handritið rit-
aði Stanley Mann og Edmund H.
North en kvikmyndun var í höndum
Paul Lohmann. Þar sent myndinni er
ekki dreift af stóru bandarisku risun-
um heldur seld á frjálsum markaði þá
gelur hún skotið upp kollinum livar
og hvenær sem er heima á Fróni.
- BH, Tokyo 26.11. 1979.
*.*r
i'fx
DN 111 Aflgjafl
Sérlega hannaö fyrir heimaföndur.
Auöveldar rennismföi, pússningu
og póleringu, nákvæma borun og
skerpingu, sem er varla möguleg
meö ööru einstöku tæki.
DN54
Hjólsög
Tilvaliö tæki bæöi fyrir föndur og
iönaö. Meö réttu sagarblaöi sker
sögin öll hin nýju efni, sem notuö
eru nú til dags.
GD80
Bor-
véla-
standur
Er gerö-
ur fyrir
allar
Black &
Decker
borvólar, bæöi venju-
legar og meö höggi.
Auöveldar nákvæma
borun í alls konar efni.
D530 Sett
Fyrir þá, sem eru byrjendur í föndri.
Meö fylgja aukahlutir til aö bora,
pússa, pólera og hreinsa með
virbursta. Tilvaliö fyrir daglega
notkun heima viö.
H720H
Höggborvél
Þetta frábæra tæki er
nýtt af nálinni - meö 2ja
hraða búnaöi og vinnur
meö ágætum á haröri steinsteypu.
Mótorinn er meö 400w krafti - meira
afl en áöur.
D988 D986^
Pússlkubbur Útsögunarsög
- aukahlutur - aukahlutur
DN47 Pússlkubbur
Nýr lítill pússikubbur meö stórum
pússifleti. Góö kaup fyrir Iftinn
pening. Tilvalinn fyrir undirbún-
ingsvinnu bæði á verkstæói og við
föndur.
DN31
Útsögunarsög
Er með nýjum
sterkum mótor.
Á að vera í öllum '
föndurher-
bergjum. Sagar allt
að 76 mm þykkt,
bæði beint og
óreglulega og i
hvaða efni sem vera skal.
D984 HJólsög
- aukahlutur
Lítið inn á næsta Black & Decker
útsölustað og kynnið ykkur allt úrvalið.
DN110
Sprautu-
kanna
Þetta kraft-
mikla verk-
færi vinnur
eins vel og
iönaöartæki.
Jafngóö á
venjulega málningu og
kemisk efni. Skilar frábærri
áferö meö sinni fingeröu
úöun. Stimpillinn er króm-
aöur og karbidstál er í
strokknum. Þetta tryggir
sérlega góöa endingu.
Við byggjum betra bú með Black & Decker handverkfærum
B/acks Decken
Heimsins stærsti framleiðandi rafmagnshandverkfæra. ■|
G. Þorsteinsson & Johnson hf
ARMULA 1 - SIMI 85533