Dagblaðið - 15.12.1979, Side 23

Dagblaðið - 15.12.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979. 23 Þegar þið draugarnir látið spínatið mitt hverfa og reynið við kærustuna mína þá finnst mér nóg 1 komið og meira tilH T Arrrr. Ég steingleymdi því að þú hefur engan líkama. 1 Húsgögn i Palesander borðstofuborð ásamt 6 stólum til sölu. Á sama stað fást kettlingar gefins (mánaðargamlir). Uppl. í síma 44412 allan laugardaginn og eftir kl. 7 á mánudag. Til sölu tvær yfirklæddar dýnur m/brúnu, riffluðu flaueli. Lengd á hvorri 1,85 breidd 71 og þykkt 25 cm. Verð 50 þús. Uppl. í síma 44528. Til sölu hörku spyrnurúm úr palesander 1 x2 metrar með dýnum. Uppl. í síma 28376 i dag og næstu daga. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 40054. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, sími 12286. Opiðfrá kl. 2—6. Til jólagjafa: Hvíldarstólar, simastólar, barrokstólar, rókókóstólar, píanóbekkir, innskots- borð, hornhillur, lampaborð, einnig úrval af Onix borðum, lömpum, styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími! 16541. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuöum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik, Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. Til sölu Mekka skápar. Uppl. í sima 73187. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra, hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Skrifborð — svefnhcrbergishúsgögn. Eikarskrifborð, 1,75 x 1 m, verððO þús., hjónarúm, snyrtiborð og náttborð, verð 50 þús.Sími 74554. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum 1 póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Til sölu sófasett og svefnsófi. Uppl. í síma 16462. Höfum nú sesselona 1 rókókóstll, óskadraum hverrar konu. Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, sími 50564. 8 Heimilisfæki D Til sölu Ignis llOlitra frystikista. AEG eldavél, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 19334. Rafha eldavél til sölu á kr. 30 þús. í góðu lagi. Uppl. í síma 74296. Teppi D Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir ntáli, kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar geröir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppageröin. ,Stórholti 39, Rvik. 1 Hljómtæki D Til sölu úrvalshljómtæki: Sansui magnari, TS 1151 plötuspilari ásamt hátölurum, einnig Sanyo kassettutæki, allt nýlegar græjur. Nýjar kosta 950.000 krónur. Selst allt í einu lagi fyrir 700.000 til 750.000 kr. Afborgunarskilmálar koma til greina.Uppl. í síma 72226 eða 16650. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Toshiba FM 2900 stereosamstæða, 2 ára, vel með farin. Uppl. ísíma 92-2654. Til sölu Akai GXC-46 D kassettutæki fyrir lítið verð, gott tæki. Tækið er með kristalstónhaus. Uppl. i síma 92-1918 eftirkl. 18. Til sölu sambyggt SHC 3220 Crown hljómtæki. Tækið er um árs gamalt og vel með farið. Uppl. í síma 77884. I Hljóðfæri D Welson winner 45 rafmagnsorgel til sölu, innbyggður skemmtari, 1/8 fótstigin, gott hljóðfæri, gott verð. Uppl. isima 52166 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Til sölu Yamaha orgel. Uppl. í síma 23997. Góðri menn óskast. Söngvari og hljómborðsleikari óskast til starfa 1 hljómsveit úti á landi með næstu sumarvertíð 1 huga. Hljómsveitin hefur sterka aðstöðu og er byggð á traustum grunni. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022. _____________________________H—176. Til sölu Iftið notað Yamaha rafmagnsorgel, gerð B 30 AR. Uppl. i síma 52512 eftir kl. 5 í dag og allan laugardag. I Vétrarvörur D Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. 1 Antik D Útskorín borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Sjónvörp i Til sölu svarthvitt 24” Luxor sjónvarpstæki í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i síma 36222 eftir kl. 5 ídag. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn 1 fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. I Ljósmyndun D Til sölu 35 mm Mamiya myndavél með 55 mm linsu, Brown flassi og tösku, selst á 150 þús. Uppl. í síma 34310. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og jtöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Eumig S-810 D tón-kvikmyndasýningavél til sölu. Vélin er lítið notuð og 1 fullkomnu lagi, hún er gerð fyrir tón- og þöglar myndir og er með super 8 og standard 8 kerfi. Með fylgir hljóðnemi fyrir tónupptöku og nokkrar kvikmyndir. Uppl. í síma 12311 ■milli kl. 5 og 8. I Dýrahald D 2 mánaða kettlingar fástgefins. Uppl. í síma 41745. Skrautfiskaeigendur ath. Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum, •fóðri og fleiru. Gerum við og smiðum fiskabúr af öllum stærðum og gerðum. Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá kl. 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43. Gefið gæludýr i jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000,- fiskabúr frá 3.500,- skrautfiskar frá 500.- Nú eru síðustu forvöð að panta sérsmiðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, sími 16611. Sendum i póstkröfu. 1 Safnarinn B Nýfrímerki 11. des. Allar gerðir af umslögum fyrirliggjandi, Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri, Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl. Kaupum íslenzk frímerki, stimpluð og óstimpluð, seðla, póstkort og gömul bréf. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. G Utiljósasamstæður Útiljósasamstæður. Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús. Uppl. 1 sima 22600, kvöldsími 75898. Sjónval, Vesturgötu 11. Fallegar útiljósasamstæður fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark , aðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. í Hjól Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2. sími 21078. Takiðr. eftir Vorum að fá Konica myndavélar á ótrálega hagstœðu verði Konica C—35 EFPE með innbyggðu flassi og tösku á kr. 43.100.- Konica TCReflex myndavél með 40m/m 1.8 linsu og töski ákr. 164.100. iconica Allttil Ijósmyndunar Austurstræti 6 Simi22955

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.