Dagblaðið - 15.12.1979, Side 28

Dagblaðið - 15.12.1979, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979. LAUGAVEG1178 sími 86780 SJONVARPSBUDIN í glæsllegu úrvali m /Mossbúöin VESTURGOTU 2 - SIMI 13404 S'íJv: Iðnaðarmenn að störfum á þaki hússins. Ringó Starr, þungbúinn á svip, fylgist með starfi þcirra. Hann missti ómetanleg verðmæti i hrunanum. Glæsivillan hans Ringós brann Enginn er óhultur fyrir eldinum, jafnvel ekki gamli bitlatrommarinn Ringó Starr. Hann þurfti á dögunum að flýja glæsivilluna sína í Hollywood og horfði upp á hana verða eldi að bráð. Tugmilljóna tjón varð í eldinum. Raunar er erfitt að meta tjónið til fjár Margt af því sem eyðilagðist verður ekki bætt. Þar má nefna spólur með upptökum á gamalli bítlatónlist og margs konar minjagripi um forna bítlaveldið. „Eldurinn læsti sig um húsið á Neisti fráarineldi er talinn valdur að örskammri stundu,” sagði sorg- brunanum hjá hinum 39 ára bítli. mæddur Ringó við blaðamenn i „Peningar geta aldrei bætt mér missi garðinum við húsið. ,,Ég gat naumlega margra hluta sem tilheyrðu dögum forðað mér ómeiddur út.” Bítlanna,” sagði Ringó raunamæddi. V-Þjóðverjar með margt á ólympíu- leikunum í Moskvu Til að tryggja að sem bezt gangi á drykkja. Tæknimenn frá fyrirtæki slik senditæki til Moskvu og ætlunin ólympiuleikunum i Moskvu hafa einu í Stuttgart munu verða í Moskvu er að fleiri komi á eftir. Sovétmenn fengið ýmsa aðstoð við ýmsar viðgerðir og auk þess Óhætt er því að segja að þrátt erlendis frá. Vestur-Þjóðverjar koma verða það vestur-þýzk tæki sem fyrir að engin úrslit liggi fyrir í hinum mjög við sögu í þeint efnum. Hafa notuð verða til að senda fréttir og hefðbundnu keppnisgreinum ólym- þeir tekið að sér að sjá um lyf, ýmsa Ijósmyndir frá ólvmpíuleikunum. píuleikanna hafi Vestur-Þjóðverjar smárétti og ýmsar tegundir gos- Þegar hafa verið send eitt hundrað ' sigrað á tæknisviðinu.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.