Dagblaðið - 15.12.1979, Side 30
30
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
Slmi 11475
Kvenbófa-
flokkurinn
(Truck Stop Womenl'
Hörkuspennandi ný
bandarísk kvikmynd-
með Claudia Jennings og
Gene Drew.
íslenzkur lexti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Strumparnir og
töfraflautan
Sýndkl.3.
LAUGARÁ8
Slmi32075
Galdrakarlinn
fOZ
Ný, bráöfjörug og skemmti-
leg söngva-, og gamanmynd
um samncfnt ævintýri.
Aðalhlutverk:
Diana Ross,
Michael Jackson,
Nipsey Russel,
Ted Ross,
I.ena Horn
og
Richard Pryor.
Leikstjóri:
Sidney Lumel.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sunnudag
Kl. 2,30, 5,7.30 og 10.
Mánudag
Kl. 5,7.30 og 10. i
ð£MR8ÍP
r Simi 50184,
Ókindin II
Æsispennandi mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Feröin til
jólastjörnunnar
(Reisen til jule-
stjarnen)
(SLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg, norsk ævin-
týramynd i litum um litiu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til aö leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aöalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Benle Börsun,
Ingrid I.arsen.
Endursýnd kl. 5. ,
Mynd fyrir alla fj'ölskylduna.
flllSTURBtJARKIII
Hringstiginn
Óvenju spennandi og dular-
full, bandarisk kvikmynd í lit-
um, byggö á hinum sigilda
„thriller” eftir Ethel L.
White.
Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset,
Christopher Plummer
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Kndursýnd kl. 5,7 og 9.
* CBTM#. •ÍIiBNA'IO.Al rciuet -i,
Van Nuys Blvd.
(Rúnturinn)
Glens og gaman, diskó og
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur er þaö sem situr i fyrir-
rúmi í þessari mynd, en eins
og einhver sagði: „Sjón er
sögu rikari”.
Leikstjóri: William Sachs
Aðalhlutverk:
Bill Adler, Cynthia Wood,
Dennis Bowen.
Tónlist: Ken Mansfield.
Góða skemmtun. »
Mynd fyrir alla fjölskylduna. J
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Jólasveinninn
og
birnirnir þrír
Skemmtileg jólamynd sem
kemur börnunum i jóla-
stemmninguna.
Sýnd kl. 3 og 5.
Skni11544
Blóösugan
t íslenzkur texti.
Nýkvikmyndgeröaf
Werner Herzog.
Nosferatu, það er sá sem
dæmdur er til aö ráfa einn í
myrkri. Því hefur verið haldiö
fram að myndin sé endurút-
gáfa af fyrstu hroUvekju'
myndanna, Nosferatu, frá
1921 eftir F.W. Mumau.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DB
Það lifi!
SOLDIERBLUE
CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE .
Hin magnþrungna og spenn-
andi Panavision litmynd
Kndursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.10
Br
Banvænar
býflugur
Spennandi litmynd um
óhugnanlegan innrásarher.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05
9,05 og 11,05
VeribwimyiHfn
Hjartarbaninn
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16ára.
6. sýningarmánuður
Sýnd kl.9.10.
Víkingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl.3.10,
5.10 og 7.10.
-------sakir D'l-------
Skrítnir feðgar
enn á ferð
Sprenghlægileg grímynd.
íslenzkur lexti.
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Vökumanna-
sveitin
(VislanU
Force)
Leikstjóri:
George Armitage
Aðalhlutverk:
Kris Kristofferson
Jan-Michael Vincent
Victoria Principal
Bönnuð innan 16ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
OUUÆfHÐ - sjónvarp kl. 22,10:
Hollywoodstjðmur í
„Það gengur á ýmsu í þessari
mynd,” sagði Dóra Hafsteinsdóttir
þýðandi Olíuæðisins. „Hún segir frá
tveimur ævintýramönnum sem hitt-
ast í Texas og ákveða að leita að olíu
saman. Það gengur á ýmsu hjá þeim
félögum og ýmist eru þeir öreigar eða
milljónerar.
Ung stúlka verður til að slíta vin-
skap þeirra og þeir fara sinn í hvora
áttina. Örlögin haga því þó alltaf
þannig að þeir rekast hvor á annan
hvarsem þeir koma,” sagði Dóra.
„Myndin er síðan 1940 og sem slík
má segja að hún sé skemmtileg. Hún
hefur sennilega þótt stórmynd á sín-
um tíma. Meðal annars kemur fram í
myndinni stórbrurii og ýmislegt ann-
að er sett á svið. Það hefur þvi ekkert
verið til sparað þegar hún var gerð. ’ ’
Frægar Hollywoodstjörnur leika í
myndinni og má þar nefna Clark
Gable, Spencer Tracy, Claudette Col-
bert og Hedy Lamarr.
Kvikmyndahandbók okkar gefur
myndinni þrjár stjörnur af fjórum
mögulegum og segir hana nokkuð
ævintýralega. Myndin er svörthvit og
er hún tæplega tveggja stunda löng.
- ELA
olíuleit í Texas
Frægir leikarar koma við sögu i OUuæðinu, eins og sést á myndinni; má þar nefna
Spencer Tracy, Clark Gable og Hedy Lamarr.
FRAMVINDA ÞEKKINGARINNAR
— sjónvarp kl. 17,00 á sunnudag:
Fróðleikskom um
þróun og f ramfarir
—í tíu brezkum fræðslumyndum
Framvinda þekkingarinnar nefnist
ný fræðslumynd sem hefur göngu
sína i sjónvarpi sunnudag kl. 17.00.
Alls verða þætiirnir tíu.
„Þetta eru í rauninni afar fróðlegir
fyrirlestrar kryddaðir léttri kimni um
tækniframfarir mannkynsins,” sagði
Bogi Arnar Finnbogason, þýðandi
fræðslumyndaflokksins, „allt frá því
að menn fóru fyrsl að smíða sér
áhöld til að treysta stöðu sína í lifs-
baráttunni, meðal annars með þvi að
hefja jarðyrkju.
Sýnt er fram á með myndrænum
rökum hvernig ein uppfinning manna
hefur leitt af sér aðra. Er um að ræða
hreyfimyndir af raunverulegum at-
burðum. Einnig eru sýnd leikin alriði
um sögulega viðburði.
Enginn vafi er á,” sagði Bogi
Arnar ennfremur, „að fróðleiksfúsir
menn munu hafa mikla unun af þessu
efni, hvort sem um börn eða full-
orðna er að ræða.” Þátturinn á
sunnudag nefnist Ofl veltjr litil
þúfa ... - ELA
í DÆGURLANDI - útvaip kl. 14,20:
Svavar spjallar og
Úr framhaldsþættinum Andstreymi.
ANDSTREYMI —
hafnarbió
8fcni16444
Sprenghlægileg fantasia, í lit-
um, þar sem gert er óspart
grín að hinum mjög svo dáöu
teiknimyndasöguhetjum sem
alls staðar vaöauppi.
Muniö aö rugla ekki saman
Flesh (Holda) Gordon og
kappanum Flash Gordon.
íslenzkur texti.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sáeini
sanni
(The one
and only)
Bráðsnjöll gamanmynd i
litum frá Paramount.
Leikstjóri:
Carl Reincr.
Aðalhlutverk:
Henry A. Winkler,
Kim Darby,
Gene Saks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
velur dægurtónlist
j dægurlandi, þáttur Svavars
Gests, er á dagskrá útvarpsins I dag
kl. 14.20. Þátturinn er i fyrra lagi
vegna Vikulokanna sem eru ekki í
dag. Svavar mun hins vegar hafa
fjörutíu minútur fyrir spjall sitt um
dægurtónlistina. Þálturinn verður ef-
lausl jafn skemmtilegur og hann
hefur verið lil þessa.
- EI.A
«
Svavar Gesls velur danslög og fjallar
um þau í þættinum i dægurlandi i
dag.
VAGNHÖFÐA 11|
VEITINGAHUS
sjónvarp kl. 22,15:
Yfirgangssemi
Greville
ræður ríkjum
Níundi þátlur Andstreymis er á dag-
skrá sjónvarpsins annað kvöld kl.
22.15. í þættinum kemur Greville
liðsforingi mikið við sögu, einkum
vegna yfirgangssemi hans. Hann reynir
að flæma þau Mary og Jonathan burt
af landareign þeirra. Meðal annars með
því að segja að þau hafi verið í vitorði
með uppreisnarmönnunum.
Jonathan lætur ekki deigan síga
þrátt fyrir að nágrannar hans flosna
upp. Það verður þvi úr að uppgjör
verðurmilli Greville og Jonathans.
í síðasta þætti var það Mary
Mulvane og vinir hennar sem horfðu
hjálparvana á hermenn sem umkringdu
uppreisnarmennina. Hún fann til með
Dinny og hljóp fram á völlinn rétt áður
en orrustan hófst.
Þættirnir verða þrettán talsins, svo
enn eru fjórir eftir. Þýðandi mynda-
flokksins er Jón O. Edwald.
- ELA