Dagblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 36
36
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979
önnumst allar almcnnar
bflaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, simi
76080.
Er rafkerfíð f ólagi?
Gerum við_ startara, djnamóa^ alter-j
natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks-
• bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjaiuli'
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk
stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Volvo B—18.
Góð Volvo B—18 vél til sölu ásamt
ýmsum fleiri varahlutum. Uppl. í síma
92—3529.
Station Moskwitch,
Moskwitch station ’72-’74 óskast til
kaups, eða í skiptum fyrir Citroén DS
’69. Uppl. I síma 24610 frá kl. 2—6j
næstu daga.
Óska eftir að kaupa bfl
sem má þarfnast lagfæringa. Uppl. I
síma 41816.
Dekk á felgum
af Saab ’69. til sölu. Uppl. i síma 32878.
Nýtt. —
Varahlutaþjónusta fyrir þá sem geta
ekki beðið! Við útvegum varahluti í allar
gerðir amerískra bíla. Við leggjum
áherzlu á hraða og ódýra þjónustu. Sími
39431 allan sólarhringinn (Geymdu
auglýsinguna!).
Til sölu frambyggður
rússajeppi. Uppl. í síma 40398 eftir kl. 5.
Austin Mini Clubman
árg. ’76 til sölu, vel með farinn, ekinn 35
þús. km. Uppl. í sima 72025.
Sendibill.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford
D 300 með mæli, talstöð og stöðvarleyfi.
Kjörið tækifæri fyrir þann sem vill
skapa sér sjálfstæða atvinnu. Mánaðar-
greiðslur koma til greina. Uppl. I síma
30147 í kvöld og næstu kvöld.
Góður bíll.
Chevrolet pickup árg. ’74, 8 cyl., sjálf-
skiptur lengri gerð með húsi, ekinn
aðeins 45 þús. mílur. Uppl. i síma 15097
eftir kl. 5 á daginn._______________ j
Toyota Crown 2300
árg. ’67 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur.
greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl. I
síma 73283.
Til sölu Plymnuth
Satellite árg. '68. 6 cy!.. beinskiptur,
sprautaður í vor. Skipti möguleg. Uppl. i
síma 33186.
Bilskúr.
Óskum eftir að taka á leigu bilskúr eða
iðnaðarhúsnæði með stórri hurð, ca
30—40 fermetrar. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—587
Fiat 132 DLS árg. ’77
i algjörum sérflokki til sölu, lítið
keyrður. Verð 3,8 milljónir, staðgreiðsla
3,6 milljónir. Uppl. í símum 19811 og
13039.
Höfum varahluti
í Sunbeam 1500 ’71, VW 1300 ’71, Audi
’70. Fiat 125 P ’72 Land Rover ’66,
franskan Chrysler 72, Fiat 124, 128,
127, Saab 96 ’68, Cortinu ’70 einnig
úrval af kerruefni. Höfum opið virka
daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl.
10—3. Séndum um land allt. Bílaparta-j
salan Höfðatúni lO.sími 11397.
Chevrolet pick-up. árg. ’74,
Iengri gerð, og Mercury Montego árg.
’73 til sölu. Uppl. í síma 99-3877 og 99-
3870.
Bileigendur.
Getum útvegað notaða bensín- og
disilmótora, girkassa og ýmsa
boddihluti i flesta evrópska bila. Úppl. í!
sima 76722.
Til sölu loftpressa
og affelgunarvél, lítið sem ekkert notað.
Tilvalið fyrir bílaverkstæði úti á landi.
Uppl. í síma 77551 í dag og næstu daga.
Einstök kjör.
Mercury Comet árg. ’72, 4ra dyra, 6 cyl,
beinskiptur, verð 1650 þús. og pólskur
Fiat station árg. ’75, verð 1550 þús.,
mega báðir greiðast með ca 300 út og
150 á mánuði. Uppl. í síma 54169.
Toyota salurinn,
Nýbýlavegi 8, Kóp. auglýsir: Toyota
Gressida ’ ’78, Toyota Cressida station
sjálfskipt, ’78, Toyota Corona Mark II
’77, Toyota Carina, station sjálfskipt
’78, ekinn aðeins 13 þús., Toyota
Corolla station ’73, Toyota Crown 71.
Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8, Kópa-
vogi, sími 44144.
Til sölu Citroén DS 21
árg. ’68 með bilaðan startara, nýr
startari fylgir og mikið af varahlutum.
Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—473
Bflabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71,
Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford,
Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda,
Gipsy og fl. bila. Kaupum bíla til niður-
rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið
frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum.
Uppl. í síma 81442.
(j
Húsnæði í boði
í
Nýlegt einbýlishús
til leigu á Suðurnesjum, leiguskipti á
ibúð í Reykjavik koma til greina. Uppl.
hjá auglþj. ÓB í síma 27022.
H—547.
Ný3ja hcrb. ibúð
til leigu i Kópavogi, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB merkt „3 herbergi
Kópavogur” fyrir 29. des.
Leigumiðlunin, Mjóuhlió 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum Ibúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðiunin Mjóuhlið 2, simi 29928.
Húsnæði óskast
Ung dugleg hjón
með tvö böm óska eftir 3—4ra herb.
íbúð i 6—8 mán. frá 15. jan. 1980.
Greiðist allt fyrirfram. Uppl. i síma
77616 í kvöld eftir kl. 19 og næstu kvöld.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu 2 herbergja
íbúð frá og með I. febrúar, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i slma 15695 eftir kl.
6.
Herbergi óskast..
20 ára iðnnema vantar tilfinnanlega her-
bergi (helzt með aðgangi að snyrtingu)
frá og með áramótum. Algjörri reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—570
Húshjálp.
Kona með 17 ára dreng óskar eftir ibúð
sem fyrst. Getur tekið að sér húshjálp
eða heimili. Nánari uppl. I síma 39417
eftir kl. 18.
Lögregluþjónn
óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð til leigu
frá áramótum í 4—5 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í sima 93—2291.
Einhleypur sjómaður
óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð, helzt sem
næst miðbænum. Einhver fyrirfram-
greiðslaef óskaðer. Uppl. i síma 17102.
tbúð óskast strax
fyrir einhleypa þernu sem er i millilanda-
siglingu, heima aðeins tvisvar í mánuði.
Uppl. í síma 23481 og eftir kl. 7 i síma
21639.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og máliö er
leyst. Símar 13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar;
daga 1—5.
Ungt par, barnlaust,
frá Akureyri óskar eftir lítilli fbúð i
Reykjavík. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. i sima 96-22736.
Atvinna í boði
Vil komast i samband
við nuddkonu. Æskilegt að viðkomandi
hafi unnið sem aðstoðarstúlka hjá lækni
með gigtsjúkdóma að sérgrein (ekki
skilyrði). Tilboð sendist augld. DB,
merkt „ZX”.
Sýningarmaður óskast.
Sýningarmaður óskast til starfa nú
þegar. Uppl. i Borgarbíói eða í sima
43500.
Starfskraftur óskast
hálfan daginn, vélritunar- og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist
augld. DB merkt „Starfskraftur 500"
fyrir 31. des.
e
Atvinna óskast
Setjari óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Hefur bíl til
umráða. Uppl. í síma 20196.
24 ára gamall maður
óskar eftir plássi á góðum bát. Uppl. í
síma 75109.
Atvinnurekendur athugið:
Látið okkur útvega yður starfskraft.
Höfum úrval af fólki í atvinnuleit.
Verzlunar og skrifstofufólk .iðnaðar
menn, verkamenn. Við auglýsum eftir
fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir-
greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis-
götu 76, R, sími 13386 og 13041. Opið
frá kl. 10 til 10 mánud.—föstud. og
laugard. frá kl. 1—5.
Innrömmun
'Vandáður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin I umboðs-^
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl.
jlb til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, sími 15930.
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar í 7 stærðum og stál
rammar. Opiö frá kl. 1—6.
24 ára gamall einmana
frekar myndarlegur maður óskar eftir að
kynnast stúlku sem vin. Uppl. og helzt
mynd sendist til augld. DB fyrir þann
28. des., merkt „Vinátta 766”.
Ráð i vanda. ”
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Tapað-fundiö
Karlmannsúr tapaðist
19. þessa mán., sennilegast i Hafnar-
stræti, tegund Pierpoint með svartri ól.
Finnandi vinsamlegast hringi i sima
20192. Fundarlaun.
Gleraugu fundust
hjá Tollstöðinni Tryggvagötu, Rvík.
Eigandi hafi samband í síma 17290.
<i
Ýmislegt
8
Til sölu
á hagstæðu verði. 4ra rása magnari,
góður plötuspilari, Garrad Zero 100, og
tveir hátalarar, þarf að seljast fijótt.
Einnig til sölu gólfteppi, ca. 4x275.
Uppl. ísíma 45622.
Les i spil og bolla.
Sími 29428.
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina,
stjórnum söng og dansi í kring um
jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin
ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá'
síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fi., ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrík Ijósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum viö aðstoðað. Skrif-
stofusími 22188 (kl. 11—14), heimasími
50513 (51560). Diskóland. Diskótekið
Dísa.