Dagblaðið - 28.12.1979, Qupperneq 5

Dagblaðið - 28.12.1979, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. 5 Hlaut æðsta viðurkenningar- merki skátahreyfingarinnar — fyrír björgunarstörf við þyríuslysið á Mosfellsheiði ,,Hér er um að ræða æðsla viður- kenningarmerki skátahreyfing- arinnar,” sagði Thor Eggertsson skáta- foringi í Reykjavík i samtali við Dag- blaðið í gærkvöldi. í gærdag var Skúla Karlssyni veitt þetta viðurkenningarmerki fyrir björgunarstörf. Það var Páll Gislason yfirskátaforingi sem sæmdi Skúla merkinu. ,,Við álitum að Skúli hafi bjargað mannslífum í þyrluslysinu á Mosfells- heiði með því að slökkva á rofanum í þyrlunni auk þess sem hann stofnaði eigin lifi i hættu. Við álitum hann vel að merkinu kominn,” sagði Thor. Skúli er fimmti islendingurinn sem hlýlurþetla viðurkenningarmerki. -GAJ- Páll Gíslason sæmir Skúla Karlsson æðsla viðurkenningarmerki skáta- hreyfingarinnar fyrir björgunarstörf. HVER HEFUR SÉÐ ÞENNAN MANN? Lögreglan í Reykjavik hefur lýst eftir Baldri Baldurssyni, 22 ára, Torfufelli 24 i Reykjavík. Baldur er grannur, 172 cm, dökk skolhærður og brúneygður. Hann var klæddur i svart rifflaðar flauels- buxur, svartan jakka úr sléttu flaueli með gylltum hnöppum, brúna vestis- peysu og var í ljósdrapplitum skóm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Baldurs eftir kl. 20.00, fimmtudaginn 20. des. siðastliðinn, vinsamlegast geri lögreglunni viðvart. Meðfylgjandi er mynd af Baldri, en þess skal getið, að hann er ekki lengur með yfirskeggið. FLUGELDAR ÚRVAUÐ ALDREIFJÖLBREYTTARA Við höfum séð landsmönnum fyrir áramótaflugeldum og neyðarmerkjum í meira en 60 ár — Gerið samanburð — Fjölskyldupokar kr. 10.000.- aaaataa ©.asjitnaaaBa cas

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.