Dagblaðið - 28.12.1979, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979.
aftökum. Skipulag þeirra virðist vera
svo þaulunnið að ekki er hægt fyrir
ríkisstjórnina að brjóta það niður.
Siðustu viðbrögð ráðamanna i Sýr-
landi er að lofa því að í framtíðinni
verði lög og réttur virt. Efnahagslif
landsins verði endurbyggt og stefnt
skuli að réttlæti í stjórnaraathöfnum.
Sýrland hefur nýlega fengið auka-
efnahagsaðstoð frá Sovétrikjunum,
sem meðal annars er fólgin í því að
töluvert magn af vopnum barsl
þaðan. Stór hluti þeirra fer þó til
öryggissveita alavita. Aðrir lands-
menn eru líka fullvissir um til hvers á
að nota þau vopn, sent eru meðal
annars skriðdrekar. Þeim verður
beitt gegn sunnunt og öðrunr lands-
rnönnum ef þurfa þykir.
Ef sýrlenzka ríkisstjórnin verður
ntjög uggandi um sinn hag mun hún
vafalaust reyna að dreifa huga fólks
og sameina þjóðina gegn ísrael til
dæntis. Það var gerl i júli síðastliðn-
um, þegar fimni úreltum orrustuþot-
um var fórnað til að setja á svið loft-
bardaga við ísraelskar herþotur yfir
Libanon. Ef algjört borgarastrið
brýst út i Sýrlandi verður vafalausl
gripið til sveitanna, sem nú eru i Sýr-
landi við friðargæzlustörf.
Ef þær sveitir yrðu kallaðar á brott
frá l.ibanon mundi borgarastyrjöldin
brjótast þar úl aftur. ísraelsmenn
mundu telja sér þörf á að sækja
meira í norður á þvi svæði. Slikt gæti
ntjög líklega endað með þvi að
styrjöld mundu brjótast út á milli
Sýrlendinga og ísraelsmanna.
Niðurstaðan er því sú að þó ríkis-
stjórn Assads í Sýrlandi og yfirráð
alavíta þar séu óvinsæl séu þau þó
skásti kosturinn sem völ er á urn
þessar mundir. v
Hvort tekst að halda málum i Sýr-
landi i nægilegu jafnvægi til þess að
ekki sjóði upp úr ler eftir hæfi-.
leikunt Rifat, bróður forsetans og
yfirmanns öryggissveilanna. Af fyrri
reynslu er Ijóst að hann er nægilega
ákveðinn í aðgerðum til að slíkt megi
takast. Ýmsir efast aftur á móti um
að hann sé nægum hæfileikum búinn
til að takast að ná ofangreindu rnark-
miði.
Enn nýtur Assad Sýrlandsforseti sæmilegs trausts meðal landsmanna. Þó er grunnt á þvl og ef bróður hans, Rifat, forustumanni öryggissveitanna, tekst ekki að halda
aftur af óánægjunni verður stutt I fall forsetans. Myndin er tekin á meðan allt lék I lyndi í samskiptum Sýrlands og Egyptalands og þeir ASsad og Sadat forsetar landanna
voru vinir. Upp úr öllum vinskap slitnaði við friðarsamninga ísraels og Egyptalands.
Assad forseta hefur nú tekizt að
ríkja í Sýrlandi í ntu ár. Sá tími hefur
verið tiltölulega friðsamur. Að ríkja í
níu ár er vissulega afrek í landi eins
og Sýrlandi, sem eitt sinn var heims-
methafi í byltingafjölda á ári að
meðaltali. Glansinn fer þó af málinu
þegar bent er á að Assad hefur rikt í
skjóli minnihluta Sýrlendinga, sem
hafa það eitt fram yfir aðra lands-
menn að hingað til hafa þeir verið
skjólari til að grípa til byssunnar.
Assad er af alvítaættbálkinum,
sem er skyldur shítum í íran. Alavítar
eru aðeins 10 til 12% af þeim átta
milljónum sem búa í Sýrlandi. Meiri
hluti íbúa landsins eru svokallaðir
sunnar. '
Morð og blóðsúthellingar hófust
þó ekki fyrir alvöru fyrr en árið 1977.
Þá var utanríkisstefna Sýrlands i
ntolum. Þrjátíu þúsund sýrlenzkir
hermenn voru bundnir í Libanon við
að reyna að koma þar á vopnahléi
milli vinstri og hægri manna. ÖIl
bönd höfðu brostið við fyrrum aðal-
bandamanninn Egyptaland vegna
skyndilegra friðarsamninga hinna
síðarnefndu við ísrael. Efnahagslífið
var staðnað og andúð sunnanna á
alavítum blómgaðist einnig í skjóli
þess uppreisnaranda, sem blómstraði
í Mið-austurlöndum.
Þetta hófst með morðum frömdum
af félögum í samtökunum Bræðra-
lagi múhameðstrúarmanna og stefn-
an var einföld, stefnt skyldi að
borgarastríði í Sýrlandi. Uppreisnar-
menn gáfu sér þá forsendu að ekki
gæti komið fram verri kostur en
stjórn alavitanna. Þess vegna var það
ekki aðeins að alavítar, sem sæti áttu
i stjórn landsins eða öryggissveitum,
voru taldir réttdræpir heldur hver og
einn af þeim ættbálki.
Málin hafa þróazt í þessa átt siðan
árið 1977. I júní siðastliðnum voru til
dæmis fimmtíu herskólaneniar af
alavítakyni drepnir. i ágúst olli morð
á einum af trúarleiðtogum alavíta svo
miklum uppþotum i borginni Latakia
og bardögum á milli alavíta og sunna
að her landsins varð að grípa i
taumana. Fjörutíu manns féllu í
átökunum.
Öryggissveitum Sýrlands hefur
ekki tekizt að brjóta samtökin
Bræðralag múhameðstrúarmanna
niður með fjöldahandtökum og
Vitni vantar
RANNSÓKNADEILD kfgregl-
nnnar hefur beöfð MorgunblaÖið
að auglýsa eftir vitnum að eftir-
töldum ákeyrelum í borginni. Ef
einhver getur veitt lögreglunni
npplýsingar, sem geta leitt til
þess aÖ tjónvaldarnir náist og
bifreiðaeigendur fái tjón sitt bætt
er hann beðinn aö hafa samband
við rannsóknadeildina sem allra
fyrst i sima 10200.
Þann 31.10. sl. var ekið á
bifreiðina R-2496, sem er Audi 100
1S græn að lit, við Hjólbarðaverk-
stæðið Skeifunni 5. Varð frá kl.
09.30 til 14.00. Skemmd er á
vinstra afturhorni, bretti og
höggvari skemmt.
Þann 2.11. s.l. var tilkynnt að
ekið hefði verið á bifreiðina R-
62902, sem er Mercury Comet brún
að lit á b'fr.stæði við Hverfisgötu
90. Varð frá kl. 18.00 þann 31.10.
til kl. 12.00 þann 1.11. Skemmd er
á vélarloki.
Þann 2.11. s.l. var tilkynnt að
ekið hefði verið á bifreiðina R-
7652, sem er Volga svört að lit á
birfr.stæði við Háskólabíó. Átti
sér stað föstudaginn 26.10. s.l. frá
kl. 23.00 til 01.00. Skemmd er á
kistuloki, afturgafli, áíturhöggv-
ara otr vinstra afturaurbretti.
blá að lit fyrir framan Grjótasei 8.
Átti sér Btað þann 1.11. um kL
18.30. Skemmd á bifr. er á vinstra
framaurbretti.
Mánudaginn 5.11. var tilkynnt
að ekið hefði verið á bifreiðina
Y-2822, sem er Fíat oranges
litaður þar sem bifreiðin var við
hús nr. 10 við Grenimel. Varð frá
kl. 00,45 þann 3.11. til kl. 12.30
þann 4.11. Skemmd á bifr. er á
vinstri hlið og er öll hliðin rispuð
og skemmd. Er rauð málning í
skemmdinni.
Þann 5.11. s.l. var tilkynnt að
ekið hefði verið á bifreiðina Y-
8874, sem er Fíat (pólskur) oran-
ges rauður að lit á bifr.stæði við
aðalinngang Hrafnistu í Rvik.
Átti þetta sér stað þann 3.11. frá
kl. 15.30 til 21.30. Skemmd er á
vinstra framaurbretti.
Þann 5.11. s.l. var tilkynnt að
ekið hefði verið á bifreiðina R-
11788 sem er Cortina græn að lit
við verzl. Hagkaup í Skeifunni.
Átti sér stað þann 2.11. s.l. frá kl.
18.15 til 19.00. Skemmd á bifr. er á
afturaurbretti vinstra megm og
afturhöggvari skemmt. í skemmd-
inni er ljós málning.
Þann 6.11. s.l. var ekið á bifreið-
ina R-53132 sem er Citroen D.S.
jafnframt ekki hvetjandi til að þess að tilkynna um tjónið. Hjá full-
komast hjá bótaskyldu. trúa lögreglustjórans í Reykjavik
fengust þær upplýsingar, að einungis
Viðurlög
eru óveruleg
væri beitt sektum við slíkt brot, sem
i dag væru 30—40 þúsund krónur,
óháð því hvort um ítrekað brot væri
Hvaða viðurlög skyldu nú vera við
því að aka á mannlausa bifreið, stór-
skemma hana og hlaupast á brott án
að ræða eða ekki.
Ekki þarf tjón á bíl að vera ýkja
mikið til þess að viðgerðarkostnaður-
inn skipti hundruðum þúsunda. Að
aka á mannlausan bíl og stórskemma
hann og hlaupast síðan á brott, er að
mati undirritaðs alveg sambærilegt
því, að brjótast inn í mannlausa
bifreið og stela úr henni lausamunum
að svipuðu verðmæti. Að vísu er
ákeyrslan varla ásetningur eins og
þjófnaðurinn, en það er ásetningur
að tilkynna ekki um tjónið og valda
þannig eiganda hins skemmda bíls
fjártjóni.
Fróðlegt er að bera saman þá refs-
ingu, sem vænta má, að fullorðinn
maður fengi fyrir að brjótast inn i bíl
og stela úr honum lausamunum að
verðmæti t.d. 300 þúsund krónur, og
fyrrnefnda sekt, sem ökumaður
mundi fá fyrir að tilkynna ekki tjón
að upphæð t.d. 300 þúsund krónur,
sem hann hefur valdið á mannlausum
bil.
Til þess að fá upplýsingar um
viðurlög við innbrotum hringdi
undirritaður til Sakadóms Reykja-
vikur. Eftir að hafa sagt til nafns og
greint fráerindinu reyndist gjörsam-
lega útilokað að fá að tala við
nokkurn af sakadómurum Reykja-
víkur. Það var ekki vegna þess, að
þeir væru uppteknir, heldur vegna
þess, að ekki var ætlunin að spyrja
um eitthvert ákveðið mál, sem væri
til meðferðar hjá Sakadómi Reykja-
víkur. Eftir að hafa marg ítrekað
beiðni um að fá að tala við einhvern
sakadómara og eftir að símastúlkan
hafði margsinnis kannað möguleik-
ana á samlali varð endanlegt svar:
„Það er ekki hægt af því ekki er um
ákveðið mál að ræða.” Var þá óskað
eftir að fá að tala við yfirsaka-
dómara, en hann var sagður upptek-
inn og að hann mundi ekki verða til
viðtals það sem eftir væri dagsins.
Eftir langt, fróðlegt og vingjarnlegt
simtal við fulltrúa lögreglustjórans i
Reykjavík þótti undirrituðum þetta
harla undarleg viðbrögð opinberra
sýslunarmanna, en „ekki þýðir að
deila við dómarann.” Það eru ef til
vill þessir menn, sem kallaðir eru
„kerfiskarlar.” Þarna a.m.k. virðist
hinum unga og áhugasama dóms-
málaráðherra ekki hafa orðið ntikið
ágengt í að opna dómskerfið.
Að lokinni viðureigninni við Saka-
dóm Reykjavíkur var haft samband
við bæjarfógetaembættið í Hafnar-
firði. Fékkst þar samband við hinn
almennilegasta fulltrúa, sem upplýsti
undirritaðan greiðlega um það,
hvaða lagaákvæði giltu um refsingu
fyrir þjófnað og hverjar væru venjur
við beitingu þeirra. Hámarksrefsing
fyrir þjófnað er 6 ára fangelsi, en
heimilt er að ljúka máli með sekt, ef
um litlar fjárhæðir er að ræða og
tjónþoli gerir ekki refsikröfu.
Mundi framangreind tilvik, þ.e.
innbrot í bíl og stolið verðmætum að
upphæð um 300 þúsund krónur, vera
framið af fullorðnum manni, sem
hefur ekki áður gerst brotlegur við
hegningarlögin, mundi hann væntan-
lega fá skilorðsbundið fangelsi. Sé
um ungmenni að ræða, gæti komið
til frestunar á að kveða upp dóm
ákveðinn tíma gegn því að hlutaðeig-
andi gerist ekki brotlegur þann tíma.
Varðandi ungmenni er líka um þann
möguleika að ræða, að kveða upp
dóm um sekt hlutaðeigandi en fresta
að ákveða refsingu gegn skilyrði um
afbrotalausan feril ákveðinn tíma.
Sé um ítrekað brot á hegningarlögum
að ræða, má reikna rneð fangelsis-
dómi.
Af þvi sent að frantan greinir, er
Ijóst að refsing fyrir að hlaupast á
brott frá ákeyrslu á mannlausan bíl,
sem er brot á umferðarlögum, mun
mildari en refsing fyrir þjófnað, sem
er brot á almennum hegningarlögum.
Hvað er til ráða?
Eins og getið er hér að framan, cr
vandfundið það tryggingarfyrir-
komulag, sem bæði verðlaunar þá,
sem: enguni tjónum valda og jafn-
l'rantt dregur úr því að ökumenn
hlaupist á brott frá árekstri án þess
að tilkynna um tjónið. Væru
vfir á tjónvald, en bæði þessi atriði
ýta undir það, að ntenn hlaupisl á
brotl frá árekstri án þcss að tilkvnna
uni tjónið. Það fyrirkómulag, sem i
dag rikir, er sem kunnugi er blanda
af þessu öllu santan. Valdi menn
tjóni, sent ábyrgðartrygging þarf að
bæta, lækkar tryggingarafslálturinn,
svokallaður bónus. Jafnframt þarl'
tjónvaldur að greiða sjálfsábyrgð, 24
þúsund krónur. Hafi tjónvaldur gerst
hrotlegur við uml'erðarlögin, þegar
hann olli tjóninu, má reikna með að
hann fái sekt. Maður, sem ekur á
kyrrstæðan bil og stingur af, sleppur
við öll þessi úlgjöld, og áhættan er
harla litil eða aðeins 30—40 þúsund
króna sekt.
Með visan til þess, sem að framan
greinir, virðist einasta leiðin til að
draga úr þvi geigvænlega ástandi,
sem skapast hefur varðandi tjón á
mannlausum bílum, vera það, að
Itafa sektir við því, að hlaupast Irá
tjóni án þess að tilkynna um það,
svo háar, að það sé veruleg áhælla að
stinga af. Það er álit undirrilaðs, að
sektir fyrir, að hlaupast í burtu frá
tjóni þurfi að vera a.m.k. jafnháar
viðgerðarkostnaði á tjóninu. Auk
þess ættu tryggingarlélög að fá
Iteimild til að endurkrefja ökuttiann-
inn (ekki bileiganda) unt viðgerðar-
kostnaðinn: Áhættan, sem öku-
maður tekur, nteð þvi að stinga af Irá
tjóni, væri þá a.nt.k. tvöfaldur
viðgerðarkostnaður tjónsins, sent
hann veldur.
Sem betur fer tekst i ótrúlega
ntörgum tilvikum, að hafa tippi á
sökudólgum annaðhvort vegna
^ „Sektir við slík brot eru einungis 30—40
þúsund krónur.”
tryggingariðgjöld óháð þvi, hvort
tryggingartaki veldur tjóni eða ekki,
ntundi það án efa minnka, að öku-
menn tilkynntu ekki tjón. Það mundi
hins vegar draga úr aðgæslu við
akstur og* kemur þvi varla til ercina
nenta samtímis væri annaðhvort
beitt refsiákvæðunt fyrir að valda
tjóni eða koma hluta af ábyrgðinni
framburðar vitna, sent hafa gefið sig
fram eða nteð hjálp vegsuntmerkja,
sent finnasl á hinni skentmdu bifreið.
Ef teknar væru upp fyrrnefndar
refsiaðgerðir, mundi því verða veru-
lega áhættusamt að stinga af frá
árekstri á kyrrstæða bifreið.
Gísli Jónsson
prófessor.
11
\
✓
/V