Dagblaðið - 28.12.1979, Page 18

Dagblaðið - 28.12.1979, Page 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. ÍPRÓTTA flhhftLL '79 JANÚAR 2. Guðgeir Jónsson úr Ármanni setur Norðurlandamet unglinga i samanlögðu er hann lyftir alls 300 kg á áramótamóti KR i Íyftingum. Sigurður Gunnarsson slítur liðbönd í hrað- keppni i hjndknattleik á Akranesi. 3. Valsmenn Reykjavíkurmeistarar i innanhússknattspyrnu eftir 6—3 sigur á KR i úrslitum. Versta útreið í sögu Getrauna — 10 leikjum frestað. Gerald Mörkern, V-Þýzkalandi, setur heims- met í 100 nt bringusundi — 1:01,00. 4. Árni Sveinsson heldur til hol- lenzka I. deildarliðsins Excelsior til æfinga og keppni. 8. Pólverjar Ieika tvo landsleiki við íslendinga í handknattleik. Sigra í þeim fyrri 25—20, en landinn nær jafntefli í þeint síðari, 23—23, þökk sé Jóni Pétri Jónssyni úr Val. Víkingur dæmdur úr Evrópukeppni bikarhafa í handknatt- leik. íslenzka unglingalandsliðið Itafnar í 4. sæti á NM í körfuknattleik. Flosi Sigurðsson valinn i úrvalslið Norðurlanda. " Johnny Walker setur heimsmet i 1500 metra hlaupi innan- Itúss, 3:37,4 mín. 10. Sögulegur sigur í handknatt- leiknum. ísland sigrar Danmörku 18— 15 á Baltic Cup. Fyrsti sigur íslands vfir Dönum á útivelli. 11. Tap gegn V-Þjóðverjunt á Baltic Cup, 14—17. 12. Aftur tap á Baltic — nú fyrir Pólverjum, 20—22 í leik þar sem island hafði lengst af yfir. ísland leikur unt 5. sæti keppninnar gegn Svíum. 15. Svíar sigra íslendinga 19—17 í leiknum um 5. sætið á Baltic Cup. WBA efst í Englandi — í fyrsta sinn í aldarfjórðung. 16. Sheffield Wednesday gerir jafn- lefli við Arsenal i þriðja sinn i 3. um- lerðenska bikarsins. 17. Youri llitchev ráðinn þjálfari Vikings. Björn Borg kjörinn íþrótta- maður Norðurlanda. 18. Enn jafnt hjá Arsenal og Sheff. Wed. Júlíus Hafslein næsti formaður HSÍ. 19. Gerpla fær sovézkan fimleika- þjálfara. 23. Handknattleiksmaður úr Þrótti, Guðmundur Guðmundsson, brotnar á báðum handleggjum í leik gegn Vik- ingi. 25. Gústaf Agnarsson setur fjögur islandsmet i lyftingum. Árangur hans sá bczti hjá islenzkum lyftingamanni. 29. Landslið íslands í 14. sæti á al- þjóðlegu móti í badminton í Austur- riki. FEBRÚAR 5. Guðrún Ingólfsdóttir setur íslandsmet í kúluvarpi innanhúss — 13,47 m. Dan Ripley setur heimsmet í stangarstökki innanhúss — 5,63 m. Renaldo Nehemiah setur nýtt heimsmet í 50 m grindahlaupi innanhúss, 6,36 sek. og loks setur Vera Komisova heimsmet i 60 metra grindahlaupi inn- anhúss — 7,89 sek. Guðgeir Leifsson skrifar undir samning við Oakland í Bandaríkjunum. Sex íslandsmet í kraftlyftingum sett í Eyjum. 6. Sigurður Björgvinsson kjörinn knattspyrnumaður ÍBK. Karl Sveins- son úr Eyjum heldur til Svíþjóðar. 12. Hjálmur Sigurðsson sigrar í 67. skjaldarglímu Ármanns. Gennady Valyukevich setur heimsmet í þrístökki innanhúss. Stekkur 17,18 m. 13. Rússinn Valyukevich bætir heimsmet sitt í þrístökki — stekkur nú 17,29 m. 19. Hinrik Þórhallsson gengur i Víking úr Breiðabliki. Friðrik Þór Óskarsson setur nýtt Íslandsmet í þrí- stökki innanhúss — stekkur 14,92 m og bætir gamla metið um tæpan hálfan metra. 20. Ungir piltar úr Mosfellssveit setja nýtt íslandsmet í maraþonknatt- spyrnu — leika í 30 klst. og 3 mín. 22. Malcolm MacDonald — „super-Mac” — ákveður að leika með sænska liðinu Djurgaarden yfir sumar- tímann. 23. West Ham kaupir Phil Parkes frá QPR fyrir 500 þús. pund. Parkes er þar með dýrasti markvörður Englands. 24. ísland nær aðeins jafntefli gegn ísrael, 21—21, i fyrsta leik liðsins í B- keppninni á Spáni. Úrslitin mikil von- brigði. 26. Bjarni Guðmundsson tryggir ís- lendingum jafntefli, 12—12, gegn Tékkum i B-keppninni á Spáni. Tékkar náðu um tíma þriggja marka forystu i siðari hálfleik. 27. Tap fyrir Spánverjum, 15—19, i þriðja leik islenzka landsliðsins í B- keppninni. Spánverjar gera út um leik- inn á 15 min. kafla þar sem Ísland skorar ekki mark en fær á sig 5. Ólafur H. Jónsson setur landsleikjamel — lék sinn 119. leik fyrir íslands hönd. MARZ 1. Stórsigur Íslands gegn Hollandi í B-keppninni á Spáni. Lokatölur 28— 14. Viggó Sigurðsson talinn á meðal 5 beztu leikmanna keppninnar og fær til- boð frá Barcelona. Strákar á Patreks- firði leika körfuknattleik i sólarhring. 2. Gunnar Hjartarson íslands- meistari í krambúl. 3. Ljótur skellur hjá íslandi gegn Ungverjum í leiknum um 3. sætið i B- keppninni. Ungverjar sigra 32—18 í leik þar sem ísland á aldrei möguleika. 5. Spártverjar hafna í efsta sæti B- keppninnar eftir öruggan sigur á Sviss- lendingum. Röð annarra þjóða er þessi: Ungverjaland, ísland, Tékkó- slóvakia, Svíþjóð, Holland, Búlgaría, Austurríki, ísrael, Noregur,, Frakk- land. Þór fellur niður úr úrvalsdeild- inni í körfuknattleik eftir tap gegn ÍS. Valur íslandsmeistari i innanhússknatt- spyrnu. ísland vinnur tvo örugga sigra á Færeyingum í blaki — báða 3—0. 6. Viggó Sigurðsson semur við Barcelona. Strákar í 2. flokki Vals setja íslandsmet í maraþonknattspyrnu — 31 klst. 7. Ingi Þ. Ingason, HSÞ sigurvegari i bikarglimunni. 8. Hugi Harðarson, Selfossi, setur íslandsmet í 200 m baksundi — syndir á 2:18,4 mín. 12. Víkingur sigrar í 2. deildinni í blaki. 13. Ólafur Einarsson hættir hjá Vikingi. Leikmenn Austra bæta íslandsmetið í maraþonknattspyrnu — leika í 32 I /2 klst. 14. U.þ.b. 70 leikmenn tilkynna félagaskipti í knattspyrnunni. Mun meira um það en áður að leikmenn fari á milli félaga. 15. Pétur Guðmundsson gerir það gott í bandaríska háskólakörfuknatt- leiknum — fær lof helztu þjálfaranna. 19. Mímir fellur niður úr 1. deild- inni í blaki eftir tap gegn Eyfirðingum. Hvorki meira né minna en 15 íslands- met sett á meistaramótinu í lyftingum. Sigurður Björgvinsson æfir hjá Chelsea 1 3 vikur. Ágúst Þorsteinsson sigrar í víðavangshlaupi íslands. Nottingham Forest vinnur enska deildabikarinn annað árið í röð. Sigrar nú Southamp- ton 3—2. Petra Schneider setur Evrópumet í 200 m fjórsundi — 2:15,75 mín. 20. Sýður upp úr í Höllinni er Valur sigrar Njarðvik 92—79 i leiknum um það hvort liðið mæti KR í aukaúrslita- leik um Íslandsmeistaratitilinn i körfu- knattleik. 22. Hreinn Halldórsson heldur til Texas til æfinga. 23. íslenzka landsliðið sigrar úrval leikmanna af Keflavikurflugvellinum 147—92 í sendiherrakeppninni. Týr frá Vestmannaeyjum tryggir sér sæti i 2. deildinni. 26. KR bikarmeistari í körfu- knattleik eftir 87—72 sigur á ÍR. Hugi Harðarson enn með met í sundinu. Synti 200 m baksund á 2:17,1 mín. 30. KR íslandsmeistari í körfú- knattleik eftir 77—75 sigur á Val í æsi- spennandi úrslitaleik. Brian Kidd til Everton. APRÍL 2. Laugdælir Íslandsmeistarar í blaki i fyrsta sinn. Fylkir fellur í 2. deildina i handknattleik. Þór úr Vest- mannaeyjum i 2. sæti 2. deildar og leikur við HK um sæti í 1. deild. Joachim Deckarm slasast alvarlega i leik Gummersbach og Tatabanya í Ungverjalandi. Svetlana Varganova — 14 ára Rússi — setur heimsmet í 200 m bringusundi — 2:31,09 mín. Rangers vinnur skozka deildabikarinn, 2—1 gegn Aberdeen. Arsenal í úrslit enska bikarsins eftir 2—0 sigur á Úlfunum. Liverpool og Man. Utd. skilja jöfn 2— 2 og leika aftur. 4. Skotar vinna íslendinga 75—74 í landsleik í körfu. 5. Ísland sigrar Skotland 86—76 i öðrum landsleik þjóðanna i Skotlandi. Manch. Utd. i úrslit á Wembley eftir 1 —0 sigur'á Liverpool. Fram tapar síð- asta leik sínum í 1. deild kvenna en hefur fyrir löngu tryggt sér titilinn — fjórða árið i röð. 9. Jóhann Kjartansson tvöfaldur meistari i badminton. Sigrar í einliða- leik og tvenndarleik. Þrjú ný heimsmet í sundi. Vladimir Salnikov syndir 400m skriðsund á 3:51,4 mín. Sergei Koply- kov syndir 200 m skriðsund á 1:50,64 og Lina Kaciusyte syndir 200 m bringu- sund kvenna á 2:28,36. Fyrst kvenna í heimi undir 2:30 mín. ÍS bikarmeistari kvenna i blaki. Yurik Vardanan setur heimsmet í jafnhöttun 211.5 kg. Helgi Geirharðsson Reykjavíkurmeistari i svigi. Dánir sigra íslendinga 99—83 í landsleik i körfu. 10. Breiðablik fellur niður í I. deild kvenna í handknattleik. 17. Valur íslandsmeistari i hand- knattleik eftir sigur á Vikingi 21 — 17. Haukur Sigurðsson göngukóngur á skíðalandsmótinu. Björn Olgeirsson vinnur stórsvigið. Steinunn Sæmunds- dóttir með yfirburði i alpagreinun- um.Sigurður Jónsson vinnur svigið. Björn Þór Ólafsson sigrar að vanda i stökkinu. Fuzzy Zoeller vinnur US Masters i golfi. 18. Allan Simonsen til Barcelona. Tómas Guðjónsson íslandsmeistari í borðtennis. 20. Ágúst Ásgeirsson sigrar í víða- vangshlaupi ÍR í 6. sinn. 23. ísland í 4. sæti á NM-unglinga í handknattleik. Landsliðið i sundi neðst i Kalott-keppninni í Noregi. Stúdentar bikarmeistarar í blaki. 24. Jón Pétur Jónsson semur við Dankersen. 26. Víkingur í bikarúrslitin i hand- knattleik eftir 20—19 sigur á Val. Nottm. Forest og Malmö i úrslit Evrópukeppni meistaraliða. 27. Kenny Dalglish knattspyrnu- Jón Sigurðsson — enn fremstur allra islenzkra körfuknattlciksmanna. Hreinn Halldórsson — átti 6. bezta árangur 1 kuiuvarpi I heiminunt I ár. maður ársins í Englandi í kjöri iþrótta- fréttamanna. 30. Gústaf Agnarsson og Guð- mundur Sigurðsson vinna Norð- urlandameistaratitla i lyftingum í Ringsted í Danmörku. íslendingar fá að auki þrenn silfurverðlaun. Vikingur bikarmeistari í handknattleik eftir 20— 13 sigur á ÍR. Fram bikarmeistari kvenna eftir 11—8 sigur á KR. Ingi Þ. Yngvason vinnur Grettisbeltið í 3. sinn. Grindavík sigrar í 2. deild kvenna i handknattleik. MAÍ 4. Guðjón Guðmundsson úr Ægi setur markamet i sundknattleik er hann skorar 9 mörk í 10—10 jafntefli Ægis og KR. Friðrik Þór Óskarsson heldur til Texas í æfingabúðir. 7. FH íslandsmeistari í 2. fl. karla í handknattleik. KR i 3. fl., Valur í4. fl., Þór, Ak., í 5. fl., FH i 3. fl. kvenna en úrslit fengust ekki í 2. fl. kvenna. Ren- aldo Nehemiah setur heimsmet i 110 m grindahlaupi — 13,00 sek. Valur Reykjavílyirmeistari í knattspyrnu. Brighton sigrar i 2. deildinni í Englandi. Stoke fylgir þeim einnig upp. Óvist með 3ja liðið. 8. Vikingur íslandsmeistari í 2. fl. kvenna. 9. Liverpool tryggir sér cnska meistaratitilinn eftir að hafa leitt allt keppnistimabilið. Liðið á þó enn eftir tvo leiki og getur hnekkt stigameti Leeds með sigri i báðum. Geir Þor- steinsson gengur til liðs við KR i körf- unni. 14. Mark Christensen til ÍR i körf- unni eftir tveggja ára dvöl hjá Þór Ólafur H. Jónsson gerist þjálfari Þróttar í handknattleiknum. Beveren belgískur meistari. Crystal Palace sigrar í 2. deildinni á Englandi og flyzt upp með Brighton og Stoke. Arsenal enskur bikarmeistari eftir 3—2 sigur á Manch. Utd. Sigurmarkið skorað á sið- ustu mínútu. Rangers og Hibs skilja jöfn í úrslitum skozka bikarsins. li. Watford, Swansea og Shrews- bury færast upp í 2. deild í Englandi. Undirbúningur unglingalandsliðsins í handknattleik fyrir HM i haust hafinn. 27. piltar við æfingar í sumar. 16. íslandsmeistarar Vals hefja titil- vörnina með 1 — 1 jafntefli gegn ný- liðum KR á Melavellinum. 17. Barcelona Evrópumeistari bikarhafa eftir 4—3 sigur á Fortuna Diisseldorf í framlengdum leik. 18. Ákveðið að 24 lið leiki i úrslita- keppni HM á Spáni. Liverpool setur stigamet í ensku 1. deildinni. Hlýtur 68 stig eftir 3—0 sigur á Leeds, sem átti metið — 67 stig, á Elland Road. 21. Þorbjörn Kjærbo setur vallar- met í Leirunni. 22. Jóhannes Eðvaldsson og félagar hans í Celtic skozkir meistarar. Sigra Rangers 4—2 i siðsata leiknum þrátt fyrir að vera aðeins 10 nær allan síðari hálfleikinn. 23. Sviss sigrar ísland 2—0 í Evrópukeppni landsliða í Bern. Argen- tína vinnur Holland i vítakeppni. Vík- ingur endurheimtir Þorberg Aðalsteins- son. 28. V-Þjóðverjar sigra íslendinga 3—1 í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum. Englendingar vinna Bretlandseyjakeppnina örugg- lega. Dinamo Berlín a-þýzkur meistari. Tvö heimsmet Rigert i þungavigt á EM í lyftingum. 29. Rangers skozkur bikarmeistari eftir sigurá Hibernian i þriðju tilraun. 31. Nottm. Forest Evrópumeistari i knattspyrnu eftir I—0 sigur á Malmö í lélegum leik. JÚNÍ 5. Hugi Harðarson setur tvö íslandsmet. Syndir 200 m baksund á 2:16,3 mín og 400 m baksund á 4:55,0 mín. Kári Elísson setur íslandsmet í 67,5 kg flokki. Lyftir 200 kg í rétt- stöðulyftu og 116 kg i bekkpressu. Arthúr Bogason lyftir á sama móti 330 kg i réttstöðulyftu — íslandsmet. 8. Fatlað íþróttafólk hlýtur verð- laun í keppni i Noregi. 11. Fjögur íslandsmet i kraftlyfting- um. ísland bíður ósigur fyrir Sviss, 1 — 2, á Laugardalsvellinum. Marita Koch hleypur 200 metrana á 21,71 sek. og a- þýzku stúlkurnar hlaupa 4x 100 m á 42,09 sek. 12. Johann Neeskens til Cosmos. 13. Valur tapar sínum fyrsta leik i 1. deild í 25 mánuði. Haukar leggja bikar- meistara ÍA að velli. Austurriki vinnur England 4—3 í vináttulandsleik í Vínarborg. • 15. Dankersen v-þýzkur bikarmeist- ari í handknattleik. 18. ísland í neðsta sæti í sínum riðli

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.