Dagblaðið - 28.12.1979, Síða 19

Dagblaðið - 28.12.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. 23 (ÞRÖTTA ANNflLL '79 Pétur Guðmundsson var valinn cinn af 8 beztu miðherjunum i bandariska háskóla- körfuknattleiknum. 1 Evrópukeppninni í frjálsum í Luxem- borg. Met sett í 4x400 metra boð- hlaupi, 3:15,12 mín. KR íslandsmeist- ari í sundknattleik. Hale Irwin sigrar á US Open í golfi. 25. Hollenzku meistararnir Ajax fá Ijótan skell gegn brasilíska landsliðinu i Sao Paulo. Tapa 0—5. Þrjú íslandsmet í sundi i landskeppni i Edinborg. 26. Lilja Guðmundsdóttir setur nýtt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi — hleypur á 9:45,0 mín. Heimsliðið í knattspyrnu sigrar Argentínu 2—1. Manch. City kaupir Mick Robinson á 765.000 pund. 28. Gunnar Einarsson aftur í raðir Hauka eftir eitt ár í Danmörku. Viðar Símonarson ráðinn þjálfari liðsins. 29. Napólí kaupir Paolo Rossi fyrir 2 milljónir punda. Real Madrid krækir í Laurie Cunningham og Asa Hartford seldur til Forest. ísland kemst i fyrsta sinn í B-riðil á EM í golfi. JÚLÍ 2. ísland hafnar í 16. sæti á EM i golfi í Esbjerg i Danmörku. íslenzka kvennalandsliðið i neðsta sæti i sínum riðli í Evrópukeppninni í frjálsum í Wales. Kaupin á Paolo Rossi ganga til baka. 3. Einar Bollason tekur við lands- liðinu í körfuknaltleik. 4. Cynthia Woodhead setur heims- met i 200 m skriðsundi — syndir á 1:58.43 mín. á Pan Am leikunum. 6. Sebastiari Coe setur stórkostlegl heimsmet í 800 metra hlaupi. 1:42,33 min. og bætir eldra met Alberto Juantorena um 1,07 sek. 9. Björn Borg vinnur öruggan sigur á Wimbledonmótinu í tennis. Sigrar i 4. sinn i röð. Oddur Sigurðsson vinnur 5 íslandsmeistaratitla á meistaramótinu í frjálsum. Mesti spútnik, sem fram hefur komið i frjálsum íþróttum i mörg ár. Sjö íslandsmet selt i sundi í 3-landa keppni á írlandi. Derby ræður Colin Addison sent framkvæmdastjóra. 11. Valsmenn dragast gegn Hamborg í F.vrópukeppni meislaraliða og Skaga- menn fá Barcelona. Keflvikingar lenda á móti sænska liðinu Kalmar. 12. Murdo McDougall heiðraóur með gullmerki KSI og KRR. 13. Skúli Óskarsson tekur að sér þjálfun lyftingamanna i Þorlákshöfn. ísland i riðli með Finnum i Evrópu- keppni unglingalandsliða. 16. Paolo Rossi seldur til Perugia fyrir 300.000 pund! 18. Sebaslian Coe setur heimsmet í miluhlaupi. Hleypur á 3:48.95 min. og bætir met John Walker um 0,4 sek. Dómari verður fyrir árás markvarðar i 3. deildarleik. 20. Gylfi Ciarðarsson setur vallarmel á golfvellinum i Eyjum. Leikur á 68 höggum — fyrri hringinn á 31 höggi og þann siðari á 37. 23. Severiano Ballesteros sigrar á British Open í golfi Feyenoord kemur til landsins og leikur 4 leiki í ferð sinni. íslendingar hafna í 2, sæti i Kalott- keppninni og sigra í 15 greinum. Konráð Jónsson gengur úr Þrótti í KR. 25. Akranes nær jafntefli, I — 1, gegn Feyenoord á Laugardalsvellinum. 26. Feyenoord sigrar Eyjamenn“4—0 í vináttuleik í Eyjum. 27. Forest kaupir Frank Gray frá Leeds fyrir 400.000 pund. íslenzka unglingalandsliðið í golfi neðst i undankeppni EM. Manchester City kaupir Dragoslav Stepanovic frá Wormacia í Þýzkalandi fyrir 140.000 pund. 30. Varalið ÍA nær jafnlefli gegn Feyenoord, 3—3, eftir að hafa komizt í 3— 1. Feyenoord sigrar KA á Akureyri 4— 0. Marita Koch setur heimsmet i 400 m hlaupi kvenna. Hleypur á 48,94 sek. FH fær Pétur Ingólfsson í sinar raðir. Heimsmet sett i 4 x 200 m hlaupi. Sveit Úkraínu hleypur á 1:30,8 min. Unglingalandsliðið í golfi tekur sig verulega á og hafnar i 12. sæti á EM. Valbjörn Þorláksson heimsmeistari i stangarstökki á HMöldunga. ÁGÚST 1. Sigurður T. Sigurðsson bætir 18 ára íslandsmet Valbjarnar Þorláks- sonár í stangarstökki er hann lyftir sér yfir 4,51 m. Gamla metið var 4,50m. 2. Valbjörn Þorláksson setur enn eitt heimsmetið á HM öldunga í Hannover. Hleypur 110 m grindahlaup á 14,84 sek. Emlyn Hughes seldur til Úlfanna fyrir 90.000 pund eftir 12 ár hjá Liver- pool. Mick Flanagan til Palace fyrir 600.000 pund. Fram íslandsmeistari kvenna utanhúss í handknattleik eftir 9—8 sigur á FH. 3. FH og Haukar skilja jöfn i úrslita- leik íslandsmótsins utanhúss, 16—16. 7. Oddur Sigurðsson setur íslands- met unglinga í 200 m hlaupi — hleypur á 21,4 sek. A-Þjóðverjar sigra i Evrópukeppni landsliða í frjálsum með yfirburðum. Marita Koch setur enn eitt heimsmetið. Hleypur 400 metrana á 48,60 sek. Archie Gemmill til Birming- ham fyrir 150.000 pund. Haukar íslandsmeistarar í handknattleik utan- húss eflir sigur á FH i aukaúrslitaleik. David Graham vinnur PGA keppnina í golfi. 8. Sigurður T. Sigurðsson bætir íslandsmet sitt i stangarstökki í 4,55 m í Eyjum. íslenzka drengjalandsliðið tapar 2—6 gegn Svíum á NM. Stuart Pearson til West Ham fyrir 200.000 pund. 9. Oddur Sigurðsson spretthlaupari slær i gegn á Reykjavíkurleikjunum í frjálsum. 10. Oddur hefur yfirburði í 200 m hlaupi á Reykjavíkurleikunum. Sigurður T. Sigurðsson bætir enn íslandsmetið í stangarstökki, stekkur nú4,60m. 13. ÍR íslandsmeistari í 5. flokki í knattspyrnu. Ítalía — ísland 23—21 í kastlandskeppni i Laugardalnum. Iris Grönfeldt setur íslandsmet i spjótkasti kvenna, 44,94 m og bætir gamla metið um rúma 5 metra! íslenzka drengja- landsliðið hafnar í neðsta sæti NM í knattspyrnu. Hannes Eyvindsson íslandsmeistari í golfi annað árið í röð. 16. Jens Einarsson landsliðsmark- vörður gengur úr ÍR yfir í Víking. Seabastian Coe setur heimsmet í 1500 m hlaupi. Hleypur á 3:32,1 mín og bætir eldra met Filbert Bayi um 1/10 úr sekúndu. 17. Terry Yorath til Tottenham frá Coventry og David McCreery til QPR frá Manch. Utd. 20. íslandsmet Huga Harðarsonar í 100 m baksundi, 1:05,96. Valur islandsmeistari í 3. og4. flokki í knatt- spyrnu. Hannes Eyvindsson vinnur afrekskeppni FÍ. Guðrún Ingólfs- dóttir setur Jslandsmet í kúluvarpi, 13,27 m. Hugi setur einnig met í 200 m baksundi, 2:19,69. 21. Breiðablik í 1. deild á ný eftir 2— 0 sigur á Fylki í 2. deildinni. Fötluð börn fá 13 gullverðlaun á móti i Kaup- mannahöfn. 23. Pétur Pétursson hefur skorað 3 af 4 mörkum Feyenoord í fyrstu tveim deildaleikjum liðsins. Brian Greenhoff til Leeds frá Manch. Utd. 27. ÍR vinnur bikarkeppni FRÍ 8. árið í röð. KA vinnur 2. deild FRÍ. USA vinnur álfukeppnina í frjálsum. Framarar bikarmeistarar í knattspyrnu 1979. 28. Guðgeir Leifsson með 3ja ára samning við Edmonton Drillers í Bandaríkjunum. 29. Brynjólfur Markússon ráðinn þjálfari ÍR i handbolta. Mick Channon aftur til Southampton. 30. íslandsmet Guðrúnar Ingólfs- dóttur í kringlukasti — þeytir kringl- unni 50,88 m. Asa Hartford til Everton fyrir 400.000 pund eftir aðeins 8 vikna dvöl hjá Forest. SEPTEMBER 17. Eyjamenn íslandsmeistarar í 1. skipti. Þrjú Evrópumet sett á NM i kraftlyftingum i Laugardalshöllinni og Skúli Óskarsson setur þrjú NM-met. 20. Hamborg SV, með Kevin Keegan 1 fararbroddi, sigrar Val auðveldlega 3—0 á Laugardalsvellinum í Evrópu- keppni meistaraliða. Kefiavik tapar 1 — 2 i Svíþjóð gegn Kalmar. 27. Barcelona sigrar Akranes 1—0 í Evrópukeppni bikarhafa á Laugardals- vellinum. Einn bezti Evrópuleikur islenzks félagsliðs fyrrogsíðar. 28. Unglingalandsliðið tapar 1—3 fyrir Finnum í undankeppni EM. OKTÓBER I. Akranes hirðir silfurverðlaunin í íslandsmótinu í knattspyrnu með 3 — I sigri yfir Val. 4. Keflavík í 2. umferð UEFA- keppninnar eftir I—0 sigur á Kalmar. Valur tapar 1—2 í Hamborg og Skaga- menn fá Ijótan skell, 0—5 í Barcelona. 8. Valur Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik annað árið i röð eftir 81—72 sigur á KR í lokaumferðinni. Vikingur Reykjavíkurmeistari i hand- knattleik eftir 21 —19 sigur á Val. Bjarni* Friðriksson og Halldór Guðbjörnsson sigurvegarar á Reykjavikurmótinu í júdó. Pétur Pétursson hefur skorað 12 mörk í 9 fyrstu leikjum Feyenoord i hollenzku úrvalsdeildinni. II. Pólverjar sigra Íslendinga 2—0 í landsleik í Evrópukeppninni í Krakow. 15. fsland lendir í riðli með Tékkum, Tyrkjum, Rússum og Walesbúum þegar dregið er í riðla fyrir undan- keppni HM í knattspyrnu. 16. Tékkar vinna sigur á Islend- ingum í landsleik í handknáttleik í Höllinni, 17—15. David Watson semur við Southampton eftir skamma dvöl hjá v-þýzka liðinu Werder Bremen. 17. ísland og Tékkóslóvakía skilja jöfn, 17—17, i landsleik í Höllinni. Um tíma leiddu Tékkar 15—9. 18. Tékkarnir sigra unglingalands- liðið 23—17 í lokaleik sínum hér á landi. 19. Þrír islenzkir knattspyrnumenn gera samning við erlend félög. Sigurður Björgvinsson og Örn Óskarsson fara til Örgryte og allar líkur á að Þorsteinn Ólafsson fari til Malmö. 22. Tony Knapp vinnur „tvöfalt” t Noregi. Lið hans, Viking, sigrar bæði t deild og bikar. 23. Víkingur fær Heim í Evrópu- keppni bikarhafa og Valur Brentwood í keppni meistaraliða þegar dregið er hjá IHF. Elmar Geirsson kjörinn knatt- spyrnumaður ársins á Akureyri. 24. Unglingalandsliðið sigrar Portúgala 25—19 á HM unglinga í Danmörku. Ólafur Danivalsson kemur heim eftir að hafa æft með belgíska liðinu Molenbeek. 26. Sovétmenn sigra Íslendinga 25— 20 á HM unglinga. Ragnar Margeirs- son heldur til Lokeren í Belgíu til að skoða aðstæður. Keflavík tapað I—3 fyrir Zbrjovka Brno í Tékkóslóvakíu eftir að hafa náð forystu. Pétur Péturs- son skorar þrennu fyrir Feyenoord gegn Malmö í UEFA-bikarnum. 26. ísland sigrar Holland 25—17 á HM unglinga. Jón Þorbjörnsson gengur aftur i Þrótt, sem fær Skota til liðs við sig að auki. 29. ísland í úrslit á HM unglinga eftir 16—14 sigur á V-Þjóðverjum og 35— 13 sigur á Saudi Aröbum. ísland sigrar írland þrivegis í körfuknattleikslands- leikjum. Landsliðið í borðtennis tapar öllum leikjum sírium á NM. Haukar Reykjanesmeistarar í handknattleik. Þróttur reynir að fá George Kirby sem þjálfara. 30. Hæsti vinningur í Getraunum hérlendis, kr. 1.813,500. 31. Teitur Þórðarson til Werder Bremen og dvelur þar t eina viku. íslenzka unglingalanldsliðið tapar 19— 22 fyrir Dönum á HM unglinga. KR tapar fyrir franska liðinu Caen, 84— 104 i Evrópukeppni bikarhafa. Ray Clarke til Brighton. NÓVEMBER I. Tap íslands fyrir Ungverjalandi, 14—17, á HM unglinga í Danmörku. Pétur Pétursson skoraði fjöldann allan af mörkum fyrir félag sitt Feyenoord á árinu og hefur náð að skapa sér nafn í Evrópuknattspyrnunni. 2. Sigur gegn A-Þjóðverjum, 27— 24, og sjöunda sætið á HM unglinga i höfn. 5. Evrópumet Gunnars Steingrims- sonar i lyftingum. Ágúst Kárason Norðurlandameistari. 6. Getraunavinningur i fyrsta sinn yfir 2 milljónir króna. 8. Fram Reykjavíkurmeistari i hand- knattleik kvenna. 9. Keflavík tapar I—2 fyrir Zbrojovka Brno í síðari leik liðanna ,í UEFA-keppninni. 12. fslandsmeistarar Vals fá skell i fyrsta Ieik sinurn i íslandsmótinu i handknattleik — tapa 17—21 fyrir FH. 13. Bandarískur körfuknattleiks- maður tekinn með fíkniefni undir höndum. Reynist siðar vera talsvert magn af LSD. 19. Óskar Sigurpálsson setur Norðurlandamet í lyftingum og lyftir mestu þyngd íslendings. 23. Gordon Hill til QPR frá Derby. i þriðja sinn, sem Tontmy Docherty kaupir hann. 26. Guðni Kjartansson tekur við landsliðinu í knatlspyrnu ef að líkum lætur. DESEMBER 4. Ásgeir Elíasson ræðst sem þjálf- aritilFH. 5. John Johnson hættir hjá Fram og gerist leikmaður og þjálfari hjá Akur- nesingum jafnframt því að vera liðs- stjóri hjá Val. Vikingur tapar 19—23 fyrir Heim i lyrri leik liðanna í Evrópu- keppni bikarhafa. 10. Víkingar bíða skipbrot. Tapa einnig siðari leik sínum gegn sænska liðinu Heim, nú 19—22. Ársæll Sveins- son og bróðir hatis Karl halda til satnn- ingaviðræðna við Jönköbing. 11. Enn metvinningur í Getraunum, 2,5 milljónir til ungs Reykvikings. 12. Sjö leikmenn ÍBK hyggja á at- vinnumennsku. Fjórir þegar öruggir og þrír með mál sín i deiglunni. Swindon sigrar Arsenal 4—3 i enska deildabik- arnum og endurtekur sigurinn frá 1969. 13. Átta leikmenn unglingalands- liðsins valdir i A-liðs hóp íslands lyrir komandi landsleiki við USA og Pólland. 19. Pétur Guðmundsson valinn einn af 8 beztu miðherjunum i bandarísku háskólakörfudeildinni. 20. Ársæll Sveinsson snýr heim með samning í höndunum en gerir ekki upp hug sinn fyrr en um áramól. Karl bróðir hans þegar búinn að semja. 21. Þjálfaraskortur yfirvofandi í knattspyrnunni. 25. Kevin Keegan kjörinn knatl- spyrnumaður Evrópu annaö árið í röð — nú með enn meiri yfirburðuni en í fyrra. Oddur’ Sigurðsson sló 1 gegn og var tvimælalaust mesti spútnikinn i islenzku iþrótta- Ufi á árinu, sem er að liða.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.