Dagblaðið - 28.12.1979, Qupperneq 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofa Klapparstíg
Tímapantanir
13010
OPID
KL. 9—9
Allar skreytingar unnar af fag-
mönnum.
Nag blleitall a.m.k. á kvöldin
iiIOMlAMXHR
HAFNARSTRÆTI Slmi 12717
GÆRKVÖLDI
JONAS
HARALDSSON
„VILLTU LÆKKA”
Það verður ekki með sanni sagt að
undirritaður hafi horft fram til gær-
kvöldsins með sérstökum spenningi.
Mér hafði verið gert að hlusta á út-
varp og ef satt skal segja setti að mér
hroll er ég leit á dagskrána. Að visu
var jólaleikrit á dagskrá kvöldsins en
á undan fóru islenzkir einsöngvarar
og kórar og á eftir píanósónata í A-
dúr op. 120 eftir Schubert og síðan
var slúttað með óperukynningu.
Sem hollur þegn blaðsins setti ég
mig þó í stellingar og hóf hlustunina.
í upphafi er rétt að geta þess sem vel
fór í mig. Fréttir að kvöldi dags hafa
batnað eftir að viðtöl og auknar
fréttaskýringar bættust við fréttatím-
ann. Þá er daglegt mál einhver bezti
þáttur útvarpsins, hæftlega stuttur og
áheyrilegur. Núverandi stjórnandi
Árni Böðvarsson er þar í essinu sínu
ekki siður en fyrirrennarar hans i því
starfi. Þessi þáttur er góður fyrir
blaðamenn, enda oft vikið að málfari
þeirra.
Jólaleikrit Ibsens kom mér þægi-
lega á óvart. Gera mátti ráð fyrir
torfi, en verkið reyndist. seiðmagnað
og skemmtilegt. Þá var komið að þvi,
sem kviðvænlegast var. Tónlistar-
hátiðin i Björgvin með sína pianósón-
ötu helltist yfir mig. Þar sem ég sat
við tækið og meðtók boðs,kapinn
varð ég fyrir aðkasti annarra heim-
ilismanna. „Viltu lækka á tækinu”,
var kallað, því aðstandendur mínir
vissu að ekki mátti slökkva vegna
skyldunnar. Það hefði þó vissulega
verið lausn og ég sem átti nýja plötu
frá nýliðnum jólum, sem beið ónotuð
meðan ósköpin riðu yfir.
Kvöldinu lauk með endurtekinni
óperukynningu frá árinu 1969 og ég
læddist í skjóli myrkurs til þess að
Ijúka dagskrátini heldur fyrr en opin-
ber dagskrá sagði til um.
- JH
J
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
30767 Húsaviðgerðir 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré-
smíðar. járnklæðningar, sprunguþéttingar og
málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir,
steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767
og 71952.
C
Jarðvinna-vélaleiga
j
MURBROT-FLEYGUh
ALLAN SÓLARHRINGINN MEO
hljóðlAtri og ryklausri
VÖKVAPRESSU. Simi 77770
NJáll Harðarson, Vólaleiga
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 44752 og 42167.
Viðtækjaþjónusta
/m
Útyarps\irkja-
mcistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir!
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og
sendum. 1
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Vcrkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745'
til 10 a kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðaslræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940. ... ...
ísetningar, uppsetningar á útvörpum.
Viðgerð á rafeindatækjum og loftnetum.
Truflanadeyfingar
G6ð og fljót þjónusta. —
Fagmenn tryggja góða vinnu.
Opið 9—19, laugardaga 9—12.
RÖKRÁSSF.,
Hamarshöfða 1 — Simi 39420.
Ml
Loftpressur VéldleÍgð Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar,! einnig fleygun í húsgrunnum og holræsumj snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON.! , /
r • *• / ! / _ - LOFTNET Wj -7—1 . V J T^— ’Onnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- “ / loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. / Fagraenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sími 27044, eftir kl. 19: 30225 — 40937. Husejgendur - Husbyggjendur Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. eftir yðar vali, gerum föst verðtilboð. Hafið samband við sölumann sem veitir allar upplýsingar. HOfum einnig til sölu nokkur sófaborð á verksmiðju- verði. Trésmlðaverkstæði Valdimars Thorarensen, Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), simi 31730.
[ Verzlun Verzlun Verzlun 1
11 11 ■ 1 II
C
Pípulagnir -hreinsanir
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabtainsson.
Er stfflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og níður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fi. Vanir menn.
Valur Helgason, slmi 77028.
BIAÐIB
fijálst.áháð dagblað
C
Önnur þjönusta
3
ER GEYMIRINN I OLAGI ?
HLÖDUM-ENDURBYGGJUM GEYMA
Góö þjónusta • sanngjarnt verð !
Kvöld og helgarþ|ónusta s 51271 -51030
RAFHIEDSLAN sf
FERGUSON
Fullkomin
varahlutaþjónusta
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orri
Hjaltason
Hagamal 8
Sími 16139
auóturlenök unbraherölb
JasxaÍR fef
Grettisgötu 64 s:n625
— Silkislæður, hálsklútar or kjðlacfni.
— BALI styttur (handskornar úr harðviði)
— Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur.
— Otskornir trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar,
lampafætur, borð, hillur og skilrúm.
— Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar,
könnur, borðbjöllur, skálar og reykclsisker.
— Einnig bómullarefni, rúmteppi, veggteppi, heklaðir Ijósa-
skermar, leðurveski, perludyrahengi og reykelsi I miklu úrvali.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUM í PÓSTKRÖFU
auóturlenök unhraherolb
®
MOTOROLA
Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta.
'Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bila.
Haukur 9 Ólafur hf.
Ármúla 32. Slmi 37700.
frjálst,\áháð dagblað