Dagblaðið - 28.12.1979, Side 21

Dagblaðið - 28.12.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. 25 H DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu l. Til sölu handprjónaðar lopapeysur, hnepptar og heilar á hagstæðu verði, ferðaútvarpstæki, útvarpskassettutæki og klukkuútvörp. Eldhúsborð með marmaraáferð 150x70 cm og 120x70 cm, allt á hagstæðu verði. Sími 27470 — 26757. Til söu ónotað nýlegt þakjárn um 90 fet. Uppl. I síma 17236. Tækifærisverð. Sófasett til sölu 2 sæta, 3 sæta og einn stóll. Uppl. í síma 71459. Bækur Vilhjálms frá Skáholti, Steins Steinarr, Megasar, Laxness, Krist- manns, Einars Guðmundssonar, Dags, Helga Pjeturss, Vilmundar Gylfasonar, Stefáns Harðar, Sjóns, Jökuls, Baldurs 'Óskarssonar, Hagalins og hundruða annarra virtra og misvirtra höfunda. Nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. 1 Óskast keypt Vélsleði. Óska eftir að kaupa notaðan vélsleða. Uppl. i sima 97-5215 á kvöldin. Óska eftir að kaupa eldavél og gólfteppi, ekki minna en 20 ferm, til sölu rafmagnsþilofn á sama stað. Uppl. í síma 73944. Óska eftir að kaupa hitavatnskút fyrir neyzluvatnið. Uppl. í síma 99-3682 og 3684. I Fyrir ungbörn i Til sölu Silver Cross kerruvagn, einnig baðborð. Uppl. í síma 73355. 1 Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, simi 15644. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhllfar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Til sölu mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í síma 74828 eftir kl. 6 á kvöldin. Brúðarkjólaleiga. Brúðarkjólaleiga i Verzluninni Þórs- götu 15. Uppl. einnig í sima 53758 og 31894. Húsgögn Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. I Heimilistæki B Vegna brottflutnings er til sölu Electroluxe frysti- og kæliskápur, tviskiptur, 150 plús 150 verð 300 þús., verð á nýjum 750 þús. Einnig til sölu Philips þvottavél, mjög góð, verð 275 þús. Uppl. i síma 34723. ’ VIÐ VERÐUM A0 STRUKtPAST VFIR BER- S.VÆÐI '. STRUKIPIÐ E'NS OS- ÞlÐ ö-etið’. Til sölu lítið gallaður, splunkunýr tvöfaldur Zanussi isskápur, kælir 145 I og frysti 120 1. Verð tilboð. Sími 54574. Til sölu Zanussi ísskápur með sér frysti. Uþpl. í síma 17047. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Tcppagcrðin. Stórholti 39, Rvik. i 1 Til bygginga I Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1 xó.Uppl. í síma 28614. Við seljum hljómflutningstækin líjótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir spurn eftir sambyggðum tækj um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. Hljóðfæri i Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. I Vetrarvörur B Vélsleði óskast keyptur, má vera illa farinn. Á sama stað til sölu VW Buggý, kemur til greina að skipta á Buggý fyrir vélsleða. Einnig eru til sölu krómuð hliðarpúströr. Uppl. í síma 36084. 1 Ljósmyndun I Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og_Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sfma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Tveir hreinræktaðir siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 75775. Hesthús til sölu. 6 hesta pláss ásamt hlöðuplássi er til sölu í nýju húsi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ______________________H—680. Hestamenn-Hestaeigendur. Tökum hesta í tamningu og þjálfun, höfum til sölu hesta á ýmsum stigum tamninga. Tamningastöðin Þjótandi v/Þjórsárbrú. Uppl. í sima 99—6555. Hnakkur til sölu, selst á 80 þús. Uppl. í síma 50678. óOlitra fiskabúr með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. i síma 74218 eftir kl. 5. Til sölu taminn, rauðglófextur, 6 vetra hestur, faðir Stjarni 610, steingrár 4 vetra hestur, faðir Blakkur frá Kolkuósi. litið taminn. Uppl. i sima 99 3464. Hestamenn. Tek að mér tamningu og þjálfun hesta i vetur. Gunnar G. Kristjánsson, Ás- byrgi, Stokkseyri, sími 99—3464. Geym- ið auglýsinguna. Collie-hvolpur óskast. Uppl. i síma 92—7237. Hesthús til sölu. Uppl. i síma 45305 eftir hádegi. Fallegir hvolpar af góðu kyni til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin að Arnartanga 25, Mosfells- sveit. Bækur, fiskar og fl. (Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við til skrautfiska og allt tilheyrandi skraut- fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið frá kl. 13 til 20. Dýrarlkið Hverfisgötu 43. 9 Útiljósasamstæður Fallegar útiijösasamstæður fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark- aðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Nýkominn íslenzki frimerkjalistinn 1980 eftir Kristin Árdal. Verð kr. 1.000. Nú fást öll jólamerki 1979 frá 11 aðilum ásamt Færeyjum. Jólagjöf frímerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Lýðveldið 1944—1979. Kaupum isl. frimerki, mynt, seðla og gömul bréf. Frimerkjahúsið. Lækjar- götuöa, sími 11814. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. I Hjól i Honda SS árg. ’73 til sölu. Uppl. i síma 2424, Keflavik. I Verðbréf Verðbréfamarkaðurínn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1 —6 ára með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggiðfé ykkar á verðbólgu- timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjömubió, simi 29558. i Bílaleiga Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Xóp. sími 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. "78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- rciðum. ■- - - Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen-GS bila árg. '79. Uppl. i sima 37226. Bilaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavík: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. i Bílaþjónusta i Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónustá, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269. Bflaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). fiifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730.________________________________ Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgeröir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., sími 54580. F.r rafkerfið i ólagi? Gerum. við startara, dinamóa, alter- ' natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfunt einnig fyiiiuggj.m Noack rafgeyma. Rafgát. rafvéla e k stæði. Skemmuvegi 16. sinti 77170. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. VW ’71 varahlutir til sölu. Einnig eldri VW varahlutir. s.s. vélar, girkassar, boddíhlutir. dekk og m. fl. Uppl. í síma 30322 milli kl. 9 og 5. Tilboð óskast í Cortinu ’68, fallegur bill. ekkert ryð, biluð skipting og einnig til sölu 5 ára Candy þvottavél, lítils háttar biluð. Uppl. í síma 45876. Toyota Carina árg. ’72, nýsprautuð til sölu. Uppl. i sima 44637. Toyota Carina station '78. ekin 13 þús.. Toyota Corona Mark II árg. '77. Toyota Cressida árg. '78, Toyota Crown '71, Toyota Corolla station '73. Toyota-salurinn, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sími 44144. Til sölu Cortina árg. ’76, góður bíll. Uppl. í sima 72611. Nova árg. ’73 til sölu. 6 cyl., sjálfskipt, skemmd eftir árekstur. Uppl. í sima 35110. Til sölu Cortina árg. '71, selst í heilu lagi eða pörtum, gott kram, einnig VW árg. '12, þokka- legur bill. Uppl. í sima 37252 milli kl. 7 og 9 í kvöld og annað kvöld. Rússaeigendur. Okkur vantar upprunalegan þurrku- mótor með tilheyrandi örmum á blæjurússa, helzt GAZ 69. Einnig fram- drifslokur á sama bíl. Uppl. í síma 99— 1387. THjsöIu Peugeot 404 árg. ’66, þarfnast sprautunar, selst ódýrt. Uppl. i síma 14899. Mjög vel með farinn Trabant árg. '11, til sölu. Uppl. í sima 28807. Austin Mini árg. ’76, fallegur og sparneytinn bill. Uppl. i síma 23746. Til sölu Moskwitch árg. ’73. Uppl. í síma 99—4596 eftir kl. 7 ákvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.