Dagblaðið - 28.12.1979, Side 24

Dagblaðið - 28.12.1979, Side 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. Veðrið Noröan og norðaustanátt um allt land ( dag, ekki hvasst en ó Noröur- landi vorður óljagangur, sórstakloga út við sjóinn. Bjart vorður á Suður- landi. Talsvort froat inn til landaina, allt að 5—10 atig en á annesjum fyrir norðan verður hiti við froatmark. Kl. 6 ( morgun var —5 atig og lótt- akýjað ( Reykjavfk, —2 og akýjað á Gufuskálum, Galtarviti 1 stig og ól, Akureyri -5 stig og skýjað, Raufar- höfn —1 stig og snjókoma, Dalatangi 2 stig og lóttskýjafl, Höfn (Hornafirfli — 1 stig og lóttskýjafl og Stórhöffli ( Vostmannaeyjum —2 stig og lóttskýj- afl. Þórshöfn ( Fœreyjum lóttskýjafl og 1 stig, Kaupmannahöfn rigning og 3 stig, Osló snjókoma og —1, Stokk- hólmur rigning á siflustu klukkustund og 2 stig, Hamborg rigning og 4 stig, Paris rigning og 7 stig, Madrid rigning og 5 stig, Mallorca lóttskýjafl og 13 stig, Lissabon skýjafl og 13 stig og New York heiflriktog 1 stig. Finnur Guðmundsson nátlúrufræðing- ur er látinn. Hann var fæddur 22. apríl I909 að Kjörseyri í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Finnur lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavik I929. Að stúdentsprófi loknu hélt hann til náms i dýrafræði, grasafræði og jarðfræði við háskólann í Hantborg. Lauk hann þaðan doktorsprófi 1937. Að loknu námi hóf hann störf i Fiski- deild Atvinnudeildar Háskóla íslands. Síðar hóf hann störf hjá Nátlúrugripa- safni íslands, sem hann veitti síðar for- stöðu i nokkur ár. Finnur stundaði kennslu við framhaldsskóla í Reykja- vik. Þórunn Sigurfinnsdóttir lézt mánudag- inn I7. des. Hún var fædd 22. nóv. I89l i Þorlákshöfn. Móðir hennar var Ólöf Þorláksdóltir frá Skorhaga í Brynjudal í Kjósarsýslu, fædd !856 og dáin 1906. Faðir Þórunnar var Sigur- llllllllllllllllllllll önnumst hreingerningar ' á ibúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. 1 ökukennsla ökukennsla — æfingatimar —■. bifhjólapróf. _______ ’tíennl á nýjan Audi. Nemendúr gréiða aðeins tekna tima. Nemendur geta (byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer.Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns son, simar 21098 og 17384. finnur Árnason frá Kirkjulæk í Fljóts- hlíð, fæddur 1859 og dáinn 1955. Þór- unn giftist 24. júní 1916 Ólafi Péturs- syni, skipstjóra í Reykjavík. Ólafur var fæddur 25. nóv. 1889, sonur hjónanna Vilborgar Jónsdóttur bónda Einars- sonar í Skildinganesi og Péturs Þórar- ins Hanssonar, sjómanns þar, síðar vaktara i Reykjavík. Þórunn og Ólafur eignuðust tvö börn. Þórunn vann mikið að félagsmálum. Hún var m.a. ein af stofnendum Lestrarfélags kvenna í Reykjavík. Þórunn verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 15 Sigurður K. Báröarson togarasjómaður lézt mánudaginn 17. des. Ham \a: fæddur 5. jan. 1888 að Gili i Svö Jal í Bolungarvík. Foreldrar lians .oru hjónin Valgerður Jakobsdóttir Þor- steinssonar á Skarði á Snæfjallaströnd og Bárður Jónsson Jóhannssonar á Hanhóli. Sigurður byrjaði sjó- mennsku árið 1904. Fyrst á árabátum og síðar á vélbátum. Sigurður var sjó- nraður alla sína tið. Eftirlifandi kona Sigurðar er Ingibjörg Jónsdóttir Guð- mundssonar, smiðs í Álftafirði vestra. Ingibjörg rak matsölu að Laugavegi 24 í fjölda ára og einnig i möfg ár á Siglu- firði. Ingibjörg rak verzlun um tíma að Laugavegi 33. Viö jramköllum og stœkkum svart- hvítarfilmur SKYNPI- A MYNDIR \j Templarasundi 3. Högni Einarsson lézt i Borgarspítalan- um fimmtudaginn 20. des. Hann var fæddur 7. júlí 1919 að Hjöllum i Ögur- sveit í Ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Svanhildur Jónsdóttir og Einar Guðmundsson skósmiður. Högni kvæntist eftirlifandi konu sinni Jón- borgu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði. Eignuðust þau fjögur börn. Högni lærði skósmíðar í Reykjavík og lauk hann námi 1941. Segja má að skó- smíðar hafi verið hans aðalstarf, nema síðustu árin var hann afgreiðslumaður í Málningarverzlun Péturs Hjaltested. Björgvin Jónsson lézt sunnudaginn 16. des. Siguróli Björgvin hét hann fullu nafni, var fæddur i Hrísey 24. nóv. 1930. F'oreldrar hans voru hjónin Maria Árnadóttir og Jón Valdemars- son útgerðarmaður í Lambhaga. Lifa þau son sinn. Björgvin veiktist af berkl- um á unglingsárum sinum. Hann út- skrifaðisi frá Kristneshæli árið 1953 og vann við verzlunarstörf í útibúi KEA í Hrísey til ársins 1957. Um áramótin 1965—1966 tók hann við útibússtjóra- stöðu kaupfélagsins í Hrísey. Eftirlif- andi kona hans er Áslaug Kristjáns- dóttir. Albert Erlendsson, Selvogsgötu 10 Hafnarfirði, lézt í Landakotsspítala þriðjudaginn 25. des. Ragnhildur Ólöf Gottskálksdóttir, Tjarnargötu 30, lézt að heimili sinu fimmtudaginn 27. des. Ólafur Hallvarðsson, Geldingaá, lézt á sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 25. des. - Guðný Guðmundsdóttir lézt að Hrafn- istu í Reykjavík þriðjudaginn 25. des. Högni Eyjólfsson rafvirki, Barmahlíð 25 Reykjavík, lézt laugardaginn 22. des. í Borgarspítalanum. Kristin M. Magnúsdóttir lézt i Borgar- spítalanum miðvikudaginn 26. des. Jóhann Hansen, Grettisgötu 46 Reykjavík, lézt miðvikudaginn 12. des. Hann var jarðsunginn í kyrrþey. .A'ilborg Sveinsdóttir, Hjarðarhaga 40 Reykjavík, lézt sunnudaginn 23. des. Svava Jakobsdóttir lézt í Landspítalan- um sunnudaginn 23. des. Magnús Gunnarsson, Mávabraut 11 Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 29. des. kl. 14. Anna Jóhannsdóttir Valenti, Seljavegi 3, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i dag, föstudag 28. des., kl. 13.30. Ingibjörg Kristinsdóttir, Bjarnaborg Stokkseyri, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 29. des. kl. 13.30. Ása Viglundsdóttir, Sörlaskjóli 62 Reykjavík, er 90 ára í dag, föstudag 28. des. Guðmundur Helgason, Hátúni 33 Reykjavík, er 80 ára i dag, föstudag 28. des. Guðmundur tekur á móti gestum i félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi að Hamraborg 1 eftir kl. 19 i dag. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 244 - 21. desember 1979 Ferðmanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup • Sala Sala 1 Bandarikjadollar 394,40 395,40* 434,94* 1 Sterlingspund 876,75 878,95* 966,85* 1 Kanadadollar 335,60 336,50* 370,15* 100 Danskar krónur 7379,20 7397,90* 8137,69* 100 Norskar krónur 7932,40 7952,50* 8747,75* 100 Sænskar krónur 9475,10 9499,10* 10449,01* 100 Finnsk mörk 10513,60 10640,50* 11704,55* 100 Franskir frankar 9790,25 9815,05* 10796,56* 100 Belg. frankar 1408,10 1411,60* 1552,76* 100 Svissn. frankar 24899,00 24962,10* 27458,31* 100 Gyllini 20706,15 20758,65* 22834,52* 100 V-þýzk mörk 22903,60 22961,70* 25257,87* 100 Lfrur 49,05 49,17* 54,09* 100 Austurr. Sch. 3134,25 3182,25* 3500,58* 100 Escudos 791,15 793,15* 872,47 100 Pesetar 595,10* 596,60* 656,26* 100 Yen 164,75 165,16* 181,68* 1 Sérstök dráttarróttindi 518,78 520,10* • Broyting fnS siðustu skráningu. Srnnvari uogna gengisakráningar 22190 t Ástkær eiginkona mín og móöir okkar Vilborg Sveinsdóttir, Hjarðarhaga 40, lézt af slysförum sunnudaginn 23. desember. Friöjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guöbjartsson, Kristján Guðbjartsson. Da9bh$fítqr hverfi’- Breiðholt 3 Maríubakki — Urdarbakki Hverfisgata Hverfisgata Seitjarnarnes 1 Skólabraut — Unnarbraut Kambsvegur Kambsvegur — Hjallavegur ---------Uppl. í síma 27022 Stigahlíð Stigahlíð Aðalstræti Aðalstrceti — Garðastrœti Fell 3 A Æsufell— Þórufell Vfðimelur Víðimelur — Reynimelur BADMINTONSÝNiNG í kvöld kl 19.30. Islandsmeistarar á móti Kaupmannahafnarmeisturum, Danmerkurmeisturum, Norðurlandameisturum og Evrópumeisturum. Á MORGUN, LAUGARDAG, KL 14 MOT í TBR-HÚS/NU GNOÐARVOG/

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.