Dagblaðið - 28.12.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 28.12.1979, Blaðsíða 25
DAG JLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. 29 Vestur spilar út spaðadrottningu i sex laufum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Norður *K3 0 ÁK8765 + 43 SUÐUR + Á9865 V 84 02 + ÁKDG7 Þegar spilið kom fyrir drap suður auðvitað á spaðaás. Tók trompin af mótherjunum með því að spila fjórum efstu i trompi. Þá tók hann ás og kóng í tígli og trompaði síðan tígul. Það kom hins vegar í Ijós að tígullinn skiptist 4- 2. Nú var suður i erfiðleikum — þó möguleiki að vinna spilið ef mótherj- inn, sem átti fjóra tígla átti tvo spaða. Suður spilaði þvi spaða á kónginn og tígli frá blindum. En því miður fyrir suður skiptust spilin þannig hjá mót- herjunum. VESTUR ÁUSTUR 4> DGIO 4> 742 DI053 <?KG% 0 GI043 0D9 * 95 +10862 Við verðum að reyna að komast að samkomulagi. Ég get alls ekki látið sjá migsvona útlítandi í réttinum. og vestur tók spaðaslag eftir að hafa fengið tígulslaginn. Þó var spilið svo einfalt eftir spaða út þó ekki sé reiknað með að spaðinn skiptist 3-3 og þvi hægt að trompa spaða í blindum. Á þannig hátt fást 13 slagir. Það var allt i lagi með spilamennsku suðurs þar til hann trompaði tígul. Það átti hann ekki að gera. Aðeins að gefa vestri tígulslag. Sama hverju hann spilar þá. Blindur kemst inn á annað hvort spaðakóng eða hjartaás og þá er tígull trompaður. Innkoma enn til á spil blinds og suður fær 5 slagi á tromp, tvo á spaða, einn á hjarta og síðan á tigul i 12 slagi. Eftir 9 umferðir af 17 á sovézka meistaramótinu í Minsk voru þeir Bala- sjov, Kasparov og Kupretsik efstir með sex vinninga hver. Makarytsev fjórði með 5,5 v. Þá Juspupov með 5 og bið- skák. Geller og Lerner með 5 v. Tal hafði möguleika að komast í efsta sætið — var með 4,5 v. og tvær bið- skákir. Í 6. umferð kom þessi staða upp i skák Kupreitsik, sem hafði hvítt og átti leik, og Anikajev. (Hann var neðstur eftir 9 umferðir með 1,5 v.). ANIKAJEV KUPREITSIK Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 28. des. — 3. jan. 1980 verður í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nel'ii' Tnnast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9,-ð uorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidogum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búöaþjónustu eru gcfnar í simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittikr í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—^16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12v15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl' 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— l6og 19.30—20. FæðingarheimiU Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Aliureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbáðir: Alla daga frákl. 14— !7og 19—20. VifiisstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Söfnin Borgarfoókasafn Reykjavfkun AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsstrsti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BásUðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i BásUðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spiin gildir fyrir laugardaginn 29. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Góður dagur til að huga aö breytingum á lifsháttum i náinni framtið. Bréf sem þér berst / kemur róti á hugann. Þó fer allt vel, ef þér aðeins tekst að korna auga á réttu hliðarnar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Útgjöldin eru langtum meiri en venjulega. Þú nýtur mikilla vinsælda, en það getur vcrið dýrt að halda mörg heimboð. Vertu vingjarnlegur við ákveðna persónu sem á i erfiöleikum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Rólegur dagur er framundan. Notaöu timann og Ijúktu verkefnum heima fyrir sem sctið hafa á hakanum. Það eru mjög bjartir timar framundan. Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver cr að reyna að flækja þér i vont og erfitt mál. Gættu vel að þér, þvi annars gæti þér vcrið kennt um allt saman. Gott kvöld til að vera með fjölskyldunni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Dagurinn verður viðburðarikur og þú færð mikið til þess að hugsa um. Þú verður i sviðsljósinu i kvöld og verður beðinn að segja frá fyrri reynslu þinni. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Erfitt verk liggur fyrir, vcrtu feiminn að biðja heimilisfólkið uni aðsioð. Það þorir kam'si i ekki að bjóða fram hjálp, þvi þú ert svo kröfuharður. l.jónió (24. júlí—23. ágúst): Óhemjugangur vinar þins i ákveðnu máli kemur þér mjög á óvart. Vertu ekki að blanda honum i cinkamál þin, þú myndir sjá eftir þvi um aldur og ævi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hefur haft mikinn áhuga á að hitta mjög umtalaða persónu, en vcröur fyrir miklum vonbrigð- um. Þér verður boðið til samkvæmis i kvöld og munt skemmta þér konunglcga. m Vogin (24. sept.—23. okt.): Eitthvað Sern þú varst búinn að skipuleggja fyrir löngu er nú að komast i gagnið. Dagurinn verður skemmtilegur, nema fyrir þá seni fæddir eru siðla kvölds. Þcir geta átt von á vonbrigðum. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eldri persóna, sem þú hcl'ur vanrækt, hefur áhuga á að hitta þig. Taktu heimboði scm þér berst og þú munt skemmta þér mjög vel. Þú lcst eitthvað sem hefur mikil áhrif á þig. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur tekið forystuna i máli sem vekur talsverða athygli. Þú hlýtur aðdáun fyrir að missa ekki stjórn á þér eins og ákveöinni persónu varð á. l.áttu það ekki stiga þér til höfuðs. Steingeilin (21. des.—20. jan.): Vertu óhræddur við að scgja ákveönum aðila til syndanna. Þú veizt i hjarta þinu að hann hefur ekki sagt allan sannleikann, sem kom sér illa bæöi fyrir þig og aðra. Kvöldið verður ánægjulegt. Afmælisbarn dagsins: Þú verður aö lita raunsætt á lifið og taka ákvörðun um vissar breytingar sem til boð'a standa. Heimilislífiö verður hamingjuríkt fyrir utan nokkrar vikur um miðbik ársins. En það er fyrir utanaðkomandi áhrif. — Mikið verður um ferða- lög til fjarlægra staöa. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Msrsningarspjöld Fólags einstædra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturvcri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers I Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík hjá. GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.