Dagblaðið - 28.12.1979, Side 30

Dagblaðið - 28.12.1979, Side 30
34 Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-fél. og af mörgum talin sú bezta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og9 TÓNABÍÓ Sími 31182 Þá er öllu lokíð (The End) 1 Burt Reynolds í jbrjálæðisleg- asta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýrði hann mynd- inni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom DeLuise gerir myndina að einni beztu gamanmynd seinni tíma. Leikstjóri Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varizt árás? Aðalhlutverk: Alain DeJon, Susan BÍakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verð. Galdrakarlinn ÍOZ Ný bráðfjörug og skemmtileg, söngva- og gamanmynd Aðalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Richar Pryor, o. fl. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) íslenzkur texti. Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Stjörnustríð Frægasta og mest sótta ævin- týramynd allra tíma. Endursýnd kl. 5, 7.15 og9.30. Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- myn'd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5,7 og 9. Ljótur leikur Spennandi og scrlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higt;ins. Tónlistin í myndinm er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. ■BORGAR^ : DfiOiÖ MHaiUVEOI I.KÓf.,, IMMHMOt ] .»U.IIK*».ogl> Jólamyndin í ár Stjörnugnýr (Star Crash) Fyrst var síðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash eða Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tæknin í þessari mynd er hreint út sagt ótrúleg. — Skyggnizt inn í framtiðina. — Sjáið það ókomna. — Stjörnugnýr af himnum ofan. Supersonic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék í nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: Lewis Coates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) Sýndkl.7. hafnarbíá Sfani 16444 Jólamyndir 1979 Tortímið hraðlestinni Óslitin spenna frá byrjun til enda. Úrvals skemmtun í litum og Panavision, byggð á sögu eftir Colin Forbes, sem kom í isl. þýðingu um síðustu jól. Leikstjóri: Mark Robson Aðalhlutverk: Lee Marvin Robert Shaw Maximilian Schell íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. blenzkur texti. Stjarna er f ædd Heimsfræg, bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarísk stór-- mynd i litum, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Krislofferson. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Hækkað verð. SÍNE félagar Fyrri jólafundur SÍNE verður haldinn laugar- daginn 29.12. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut kl. 14. Dagskrá fundarins: 1. Sameining SÍNE og Stúdentablaðsins 2. Ferðamál 3. Kjörskrármál 4. Gjaldeyrismál 5. Framfærslukostnaöarmat námslána 6. Önnur mál. Stjórn SÍNE Jólasýningar 1979 Prúðu leikararnir gÆJARBiP 1 " Simi 501 84 Kötturinn og kanarrfuglinn Ný æsispennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Honor Black- man, Michel Callan, Edward Fox. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur texti Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05. ---. mlur C#i— " Veróbunamynán Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýndkl. 9.10. Ævintýri apakóngsins Skemmtileg, spennandi og vel gerð ný kínversk tciknimynd í litum. Sýnd kl 3.10, 5.10og7.IO. D. Leyniskyttan Annar bara talaði — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. íslenzkur texti. (Leikstjóri: Tom Hedegaard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bráðskemmtileg ný ensk- bandarísk litmynd, með vin- sælustu brúðum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda gestaleikara kemur fram, t.d. Elliolt Gould — James Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. Íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Úlfaldasveitin IN HEAVfN DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979. Útvarp Sjónvarp i) SUNGID í RIGNINGUNNI - sjónvaip kl. 22,20: Bezta söng- og dans- mynd sem komið hefur frá kvikmyndaborginni „Þetta er svona létt og skemmtileg söngvamynd sem á að gerast á þeim tíma þegar talmyndirnar voru að taka við þeim þöglu,” sagði Óskar Ingi- marsson, þýðandi myndarinnar Sungið í rigningunni (Singin’ in the Rain) sem sjónvarpið sýnir okkur íkvöldk 1.22.20. „Myndin segir frá frægu pari sem slúðurdálkar . hafa oft á tíðum bendlað hvort við annað. Jafnvel hefur verið lýst yfir að þau ætli að trúlofa sig von bráðar. Þegar maður- inn kynnist svo ungri söngkonu kemur upp hinn mesti misskilningur milli þeirra og þetta verður allt hið mesta grín,” sagði Óskar ennfremur. Sungið í rigningunni er frá árinu 1952. Hún hlaut mjög góða dóma bæði fyrir dansatriðin og eins lögin í myndinni. Þau eru bæði falleg og skemmtileg enda heyrast þau enn þann dag í dag. Lagið Singin’ in the Rain hefur m.a. verið gefið út í diskó og varð töluvert vinsælt á diskótek- um. Kvikmyndahandbók okkar segir myndina þá mestu söngvamynd sem nokkurn tíma hefur verið gerð í Hollywood og gefur henni fjórar stjörnur sem er hæsta einkunn bókar- innar. Auk þess segir hún að leikar- arnir Gene Kelly, Donald O’Connor, Debbie Reynolds, Millard Mitchell og Jean Hagen skili hlutverkum sin- um frábærlega vel. Eldri kynslóðin ætti vel að muna eftir myndinni og jafnvel sú yngri líka, því oft hefur hún verið sýnd hér í kvikmyndahúsum. Það ætti því eng- um að leiðast yfir myndinni Sungið í rigningunni. - ELA Úr einu frægasta atríði myndarinnar og jafnframt þvi sem nafn myndarinnar er dregið af. Gene Kelly æðir um torg og götur og syngur Singin’ in the Rain, þangað til lögregluþjónn stoppar hann af. «r Utvarp i Föstudagur 28. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar Tónlcikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög ur ýmsumáttum. 14.30 MiddegissaRan: „Gatan” eftir l>ar Lo- Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (10). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnathninn. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. Bjarni Ingvarsson les frásögn Hallgrlms Jónassonar kennara af bemsku- árum hans í Norðurárdal í Skagafirði. Hug borg Pálmína Erlcndsdóttir 11 ára segir frá minnisstíeðum jólum. Einnig leikin jólalög. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elidor” eftir Allan Garner. Margrét örnólfsdóttir les þýðingu slna (13). 17.00 Slðdeglstónleikar. Sinfóníuhljómsveit Islands ieikur „Dimmalimm**, ballettmúsík eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stj. I \ Franz Cra&s, Fritz Wunderlich, * Roberta Peters, Evelyn Lcar, Hildegard Hillebrccht, Dictrich Fischer Dieskau. Lisa Ouo o.fl. syngja mcð RlAS-kórnum atriði úr óperunni „Töfraflautunni” eftir Mozart; Filharmoniu- sveitin í Berlin lcikur. Stjórnandi: Karl Böhm. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Eir.lelkur I útvarpssal: Jónas Ingimundar- son leikur á planó. a. Sónötu nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarrc Galuppi. — og b. Þrjú tónaljóð op. posth, cftir Franz Schubert. 20.35 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfundurinn leikur undir á planó. b. Staðar- hraunsprestar. Séra Gisli Brynjólfsson flytur þriðja og siðasta hluta frásögu sinnar. c. Jóiín heima. Hllf Böðvarsdóttir frá Laugarvatni segir frá i viðtali við Jón R. Hjálmarsson. d. Magnúsarrlma. Sveinbjörn Beinteinsson kveður frumorta rlmu orta til Magnúsar Ölafs sonar bónda í Efra-Skarði í Svinadal. e. Jól I hjálcigunni. Einar Guðmundsson kennari les frumsamda smásögu. f. Kórsöngun Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Söngstjóri: Jón Hjörleifur Jónsson. 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Lálrabjargs”. Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljár- skógum. Þórir Steingrimsson les (11). 23.00 Áfangar. Úmsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok, Föstudagur 28. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Rory Gallagher. Rokkþáttur með írska gitarleikaranum Rory Gallagher 21.25 Orrustan um Cassino. Á styrjaldar árunum komu Þjóðverjar sér upp öflugu vig- hreiðrt í þorpinu.Cassino á italiu og klaustri Bcnediktsmunka þar, sem oft er talið fyrir mynd klausturlifs á Vesturlöndum. Banda menn sá sig tilneydda að cyða svæðið en hörmuðu sjálfir það verk svo, að eftir strið- ið létu þeir endurreisa bæði þorp og klaustur. stein fyrir stein. Þýðandi Jón O. Edwatd Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.20 Sungið I rigningunni (Singin* in the Rainl. Bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk Gene Kelly. Donald O’Connor. Debbtc Reynolds. Millard Mitchell og Jean Hagcn. Skemmtikraftarnir Don og Cosmo eru sæmilegir söngvarar og dágóðir dansarar. Þcir fara tii Hollywood i atvinnuleil skömmu áður en talmyndirnar koma til sögunnar. ÞýðandiÓskar Ingimarsson. 00.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.