Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. Þjóðleikhúsferð Selfyssinga: Hegdun fólks fer ekki eftir aldri Ilalldór Ormsson, miflasölustjóri Þjóóleikhússins, skrifar: Herra ritstjóri. í blaði yðar í gær birtist nafnlaus grcin, sem sagt er að hat'i vcrið hringd lil blaðsins. Mig langar að koma á I ramfæri örlaum athugasemdum. 1. Sagt er að meirihluti gesta Þjóðleikhússins, föstudaginn 18. jan. sl. hafi verið krakkaskrill frá Gagn- Iræðaskóla Sellöss. Hið rétta eraðá sýningunni var 641 lcikhúsgcstur og þar af 196 nemcndur og 4 kennarar frá nefndum skóla. Þetta er fiin fyrsta rangfærsla. 2. F.g hel'i spurst lyrir um þessa sýningu, bæði hjá leikurum, sviðs- fólki og fólki i gestamóltöku, enn- fremur hjá leikhúsgesti sem ég kannasl við og var á sýningunni. Ekkert af þvi fólki sem ég hefi haft tal af vill taka undir sjónarmið þess nafnlausa. Hitt er miður ef kynslóðabilshugsunarháttur hans hefur eyðilagt fyrir honum skemmtunina. 3. Nefnt er að auglýsa ætti hvcnær skólasýningar eru. Þaðerekki frant- kvæntanlegt svo vit sé í, vegna þess að mjög oft er ekki vitað fyrirfram hvort ncmendur úr skóla panta sér miða á sýningu. Svo var t.a.m. á nefndri sýningu. Það cr heldur ekki æskilegt að llokka fólk þannig, þvert á móti eiga bæði ttngir og gamlir að lifa saman i sátt og samlyndi i leik- lu'isi sem og annars staðar. Hegðun fólks fer ekki endilega eftir aldri þess. 4. Góður eða slæmur klæðnaður er afslætt hugtak og breytilegt eftir tisku, aldri og efnahag, og jafnvel vcðri, en yfirleitt held ég að við httrfum ekki að kvarta yfir þcini hlutum í seinui tið, a.m.k. ekkert frekar i Þjóðleikhúsinu heldur en annars staðar. 5. Sagt er að skólastjórar og kennarar ættu að hal'a eftirlit með nenrendum sinum á sýningum. Það hefur alltaf verið gert. Skólastjórar og/eða kennarar lá ávallt fría aðgöngumiða til sliks, misjal'nlega marga eftir fjölda ncmenda. Að lokum þctta: Orðljótar, stór- yrtar, órökstuddar og nafnlausar greinar i blöð bæta engan hlut, hvert á nióli, hær ýta ttndir kynslóða- skiptingu og bæta ekki unglinga. Þjóöleiktiúsiö. Geir Hallgrímsson og Gunnar Thoroddsen, tveir af forystumönnum.Sjállstæðis- flokksins. DB-mynd RagnarTh. Tillögur Sjálfstæðisflokksins: Stef ndu beint að kjama vandans l.esandi skrifar: Jónas Kristjánsson skrifar yfirleitt mjög skynsamlega leiðara. Ég var alveg samntála honum, hcgar hann sagði í leiðara 16. janúar: „Óskhyggja er kjarni tillagna flokkanna i verðbólgustríðinu. Þær ganga í raun út á, að verðbólgan verði bönnuð, að sjúkdómseinkennin verði bönnuð. Þær fela i sér meiri eða minni frystingu á laununt og verðlagi. Áætlanir Hokkanna lúta ekki að orsökttm sjúkdómsins, svo sem hensltt i opinberunt rekstri, óhóf- legri seðlaprentun, misnotkun frystifjár i Seðlabankanttm og sjálf- virkum peningaaustri til forréttinda- atvinnugreina.” Þetta er rétt, en þó er Jónas dálítið ósanngjarn. Hann leggur llokkana alltof mikið að jöfnu. Sjálf- stæðisflokkurinn lagði fyrir kosningarnar fram lillögur, sem fólu i sér lækkun rik isútgjalda og strangara aðhald i peningamálum. Þær stefndu beint að kjarna vand- ans, hótt h<er hafi e.t.v. ekki verið nægilega róttækar. T.d. var i heim ekki svarað þeirri spurningu nægilega vel, hvernig ætti að lakntarka peningamagnið i umferð og jafna sveiflurnar í sjávarútvegi. Þessar til- lögur voru þó miklu raunhæfari en tillögur sósíalistaflokkanna þriggja. Sjálfstæðisflokkurinn verður ekki sakaður um óskhyggju i hesstt sambandi. Mér finnst Jónas stundum hafa verið heldur ósanngjarn i garð Sjálfstæðisflokksins, sennilega vegna andúðar hans á sttmum föringjum Itans, en það sæmir ekki jafnglöggum manni og Jónasi. Dagblaðið á attðvitað áfrant að vcra hlutlaust og óháð blað. En það á að þora að segja sannleikann um stjórnmálaflokkana, þora að gera upp á ntilli þeirra, þegar ástæða er til þess. Svarað fyrir „Selfoss-skrílinn”: „Kannast ekki við svona framkomu” Jóna Vigfúsdóllir skrifar: Anzi er það hart að fólk gcti ckki skroppið í bæinn til að skemmta scr án þcss að hað verði fyrir aðkasli og h irðingttm. Ekki hefttr Sclfoss- börnunum dottið hað í hug, þegat hati fóru t Þjóðleikhúsið til að sjá Sltmdarfrið, að rilbleyðurnar i Reykjavik ætluðust til að hatt kærnu samkvæmisklædd — já, kannske i kjól og hvi u — attslan yfir Hellis- heiði í froslinu og rosanum. Ég ælla ekki að afsaka hað, cfþau hal'a „blístrað, gólað og lálið öllum illttm látum”, til þess hef ég of oft sctið Ivrir framan l'yrirmvndarbörnin i Opið bréf f rá Lyst- ræningjanum til Grandvars höfuðstaðnum ef ég hef brttgðið ntér þar í bió. Það er óafsakanleg fram- konta. En ég kannast hreinlcga ekki við svona framkomti hjá unglingum hér. Vist heyrist i heim, hau ertt nú eintt sinni ung og glöð. F.n að helta sé nokkurt annars flokks dónadót, því fer víðsfjarri. Þelta er djarft og frjálshuga æskttfólk, scnt ekki háff að fela sig bak við tölustafi cinsog ritblcyðan í Dagblaðintt. Pétur Péturssun knatlspyrnumaöur, sem nú leikur mert hollenzka I. deild- arfélaginu Feyenoord. VIII sjá meira af Pétri Péturs Aödáandi Pélurs Pélurssonar skrifar: Mig langar til að beina nokkrunt spurningum til Bjarna Felixsonar í- hróltafréttamanns sjónvarpsins. Er ekki hægt að fá nokkrar ntyndir af knattspyrnunni í Hollandi, Belgiu og Þýzkalandi? Þótt enska knatt- spyrnan sé oft góð, þá finnst mér vanta eitthvað frá áðurnefndum löndtim. Væntanlega sér Bjarni einhverja leið til þess að fá leiki frá hessiint löndum. Að lokum þakka ég fyrir annarsgóðan ihróltahátt. Sælir Grandvar. Sérstæð skril' yðar um bókina Sjáðu sæta naflann minn, eftir danska rithöfundinn Hans Hansen, hafa orðið oss hvatning til að færa yður að gjöf útgáfubók vora Börn geta alltaf sofið eftir landa Hans, Jannick Storm. Við lcsttir þeirrar bókar hljólið þér að renna huganum til æsku yðar. Raddir lesenda hótt saklaus lífsreynsla Klás í Naflanttm láti yður ósnortinn. Oss hykif leitt að þér halið ncyðzl til að nota meinlausa sögu eins og Sjáðu sæta naflann minn lil að vekja alhygli hjóðarinnar á gifturiku slarfi Norræna hýðingarsjóðsins, þegar hann hefur styrkt útgáfu jafn munúðarfulls lislaverks og Börn geta alltaf sol'ið. Þar sent vér hekkjtim ckki nafn yðar biðjum vér Dagblaðið um að koma þessu ágæta listaverki Janniek Storms í hendur yðar. Með von tim frjóa gleðislund. I.yslræninginn sf. Þorlákshöfn. Klemmdi farþegann meðþvíaðloka á nefið á honum 7225—7820 hringdi: Mig langar til að segja frá sér- kcnnilcgri frantkomu sent ég varð fyrir i dag (föstudagur 25. jan.). Unt kl. 13.30 var ég að biða cltir strætis- vagni á Hverfisgötu á ntóts við Regnbogann. Ég var búin að bíða i U-h.b. 10 mínúttir þegar vagninn (lcið nr. 4) birlisl. Nokkur hópur fólks var að biða eflir vagninunt og stóð ég fyrir aftan eldri mann. Þegar hann var kontinn inn i vagninn, en ég stóð enn í tröppunum lokar bílstjórinn httrðinni og keyrir af stað. Ég klemmdist á milli og bað bilstjórann að biða nteðan ég væri að kontast inn. Hann svaraði, að ég ætti ekki að slanda harna meðan hann væri að loka htirðinni. Ég spurði hann jtá hvort hann æ að loka áður en fólkið væri kom inn í vagninn. Hann sagði þá að hel'ði kontið hlaupandi að vagnintu Það var ekki.Þvert á mötivarég bú að bíða i 10 inínútur. Hann opna siðan hurðina án þess svo ntikið se að biðjast afsökunar. y

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.