Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 12
ð DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1980. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Skautadrottningin fræga Sonja Henie Dr. Ingimar Jónsson 3. grein SAGA VETRAR- ÓLYMPÍULQKA Vetrarólympíuleikarnir í Garmisch-Partenkirchen 1936 Arið 1931 ákvað Alþjóðaólympi'unefndin að vetrarólympinleikarnir 1936 skyldu fara l'ram í Garmisch-Partenkirehen og sumarleik- arnir í Berlin í Þýzkalandi. Valdataka nasista I933 og ofsóknirnar á hendur gyðingum og kommúnistum, sem l'ylgdu í kjölfar hennar, urðu til hess að út um allan heirn reis mikil mótmælaalda gegn jwi að leikarnir færu frarn i Þýzkalandi. Alþjóðaólympiunefndin kontst í ntikinn vanda og innan hennar kontu frant raddir um að láta leikana fara fram í einhverju öðru landii En um síðir lét nefndin sér nægja yfirlýsingu frá Hitler um að leikarnir ntyndu l'ara frant í samræmi við fyrirmæli hennar. Bæði vetrar- og sumarleikarnir voru afar vel skipulagðir af hálfu Þjóðverja og tóku fyrri leikum fram að glæsileik. En augljós mis- notkun Hitlers á leikunum í áróðursskyni varð til þess að setja svarlan bletl á sögu ólympíu- leikanna. Til Garmisch-Partenkirchen konnt tæplega þúsund keppendur frá 26 löndum eða miklu tleiri en áður á vetrarleikana. l.eikarnir voru líka umfangsmeiri að þvi leyti að nú var i fyrsta skipti keppt í alpagreinum (tvikcppni í bruni og svigi) og 4xl0 'km boðgöngu á skíðuni. Norðmenn náðu forustunni aftur Norðmenn voru mjög sigursælir á leikunum og hlulu langflest stig meira en helmingi fleiri en Þjóðverjar sem komu næstir. Í þriðja og Ijórða sæti komu svo Svíar og Finnar. Norður- landabúar sigruðu í öllum skiðagreinunum að alpagreinunum úndanskijdum. Svíinn Erik- August Larsson vann 18 knt gönguna á undan Norðmanninum Oddbjörn Hagen sem síðar á leikununt vann norrænu tvikeppnina. í 50 knt göngunni áttu Svíar fjóra fyrstu. Boðgönguna ttnnu Finnar en næstir þeim komu Norðmenn. Birgir Ruud beztur í bruni Birgir Ruud frá Noregi vann skíðastökkið i annað sinn á vetrarleikunum en annar varð ! Sven Eriksson frá Svíþjóð og þriðji Reidar Andersen, landi Birgis. Birgir var annars ekki I við eina fjölina felldur því hann var lika af- bragðs brun- og svigmaður. í alpatvíkeppninni i náði hann beztum tima í bruninu en í sviginu voru aðrir honurn fremri svo hann lenti í 4. | sæti. Fyrsti sigurvegarinn i alpagrein á ólympíuleikunum varð Þjóðverjinn FranzJ Pfntlr í karlaflokki og landi hans Christel Cranz í kvennaflokki. í alpatvikeppni kvenna náði norska stúlkan l.aila Schou-Nielsen bezta timanum í bruni eins og Birgir Ruud en eins og honum gekk henni núður i sviginu og hafnaði i 3. sæti. l. aila var jafnframt frækinn skautahlaupari á þessum árum og varð heimsmeistari árin I937 og 1938. Ivar Ballangrud var stjarna leikanna Skærasta stjarna leikanna var Norð- ntaðurinn lvar Ballangrud. Honum tókst að vinna þrenn gullverðlaun í skautahlaupi (í 500 m, 5000 m og 10000 m) og silfurverðlaun i 1500 m á eftir landa sinunt, Charles Mathisen. Með þessu afreki sínu skipaði Ivar sér í röð fremstu skautahlaupara heims fyrr og síðar. Hann hlaut alls 7 verðlaun á þremur leikum og þar fyrir utan varð hann fjórfaldur heimsmeistari, þ.e. árin I926, I932, l936og I938. Bandarikjamenn höfðu ekki erindi sent erfiði í Garmisch-Partenkirchen. Aðeins einum þeirra tókst að komast á verðlaunapall- inn. Máltu þeir sannarlega muna sinn fifil fegri þvi fjórum árum áður gekk þeint mun betur. Sömu úrslit í listskautahlaupi Úrslitin i listskautahlaupi urðu á sömu lund og í l.ake Placid. Karl Schafer bar af i karla- Bokki og sömu sögu er að segja af Sonju Henie. Karl varð um leið heimsmeistari í 7. sinn en Sonja í það I0. Eftir ólympíuleikana fluttist Sonja til New York og stofnaði þar sýn- ingarflokk sent aflaði sér mikilla vinsælda og átti ekki litinn þátt i viðgangi listskautahlaups i Bandaríkjunum. Parakeppnina vann þýzka parið Maxi Herber og Ernst Baier. Æfing þeirra vakli alhygli enda nýstárleg á þeim árum. Þau gerðu allar hreyfingar samtímis og snertu aldrei hvort annað heldur renndu sér samhliða. Þetta var síðan ,,skugga-listhlaup” Óvænt úrslit í íshokkí Öllum á óvart var sigurganga Kanadantanna rofin á þessunt leikum. Bretum tókst að vinna þá 2:l og skoruðu sigurmarkið rétt fyrir leiks- lok. Kanadantönnum nægði jafntcfli til þess að hljóta gullverðlaunin í 5. skiptið í röð. Það kom þeim í koll að þeir voru of sigurvissir. í bobsleðakeppninni skiptu Bandarikjamenn og Svisslendingar með sér verðlaununum. Viggó skoraði 10 mörk fyrir Barcelona í Vigo — Tvö þýzk lið Grambke Bremen og Nettelsted hafa áhuga á að fá „Þetta hefur allt jafnað sig hjá þjálfaranum. Hann hefur alveg tekið mig 1 sátt eftir að ég lék með islenzka landsliðinu f Baltic-keppninni. Þau leiðindi, sem sköpuðust eftir þá keppni og urðu til þess að ég lék ekki fyrsta leik Barcelona á þessu ári, eru nú alveg úr sögunni. Mér hefur gengið prýðilega i leikjum Barcelona að undanförnu. Skoraði 10 mörk nú á sunnudaginn í Vigo og sex mörk i leiknum helgina þar á undan, en þá lékum við á heimavelli. Nei, ég hef ekki heildartöluna á mörkum minum hjá Bacelona, en ég er i öðru sæti markaskorara liðsins,” sagði landsliðsmaðurinn kunni i hand- knattleiknum, Viggó Sigurðsson, þegar DB ræddi við hann i morgun. Barcelona hefur forustu í 1. deildinni á Spáni. Hefur 31 stig eftir 17 umferðir — aðeins tapað þremur stigum. Calpisa er i öðru sæti með 30 stig eftir 17 leiki og meistarar Atletico Madrid i þriðja sæti með29 stig eftir 16 leiki. „Þetta hafa veriðJieldur léttir leikir hjá Barcelona — við unnum með 10 marka mun í Vigo eða 34—24, sem^er ágætt á útivelli. Fyrra sunnudag unnum við heima með 30—23 og mótherjinn var þá Michelen. Ég skoraði sex mörk í þeim leik en 10 gegn Vigo. Calpisa og Atletico Madrid léku ekki um síðustu helgi á Spáni — voru þá í Evrópuleikjum og bæði liðin náðu mjög góðum árangri. í meistara- keppninni lék Atletico við dönsku meisarana Fredericia KFUM i Dan- mörku. Jafntefli varð 17—17, svo allar líkur eru á því að spánska liðið komist í undanúrslitin. í bikarkeppninni lék Calpisa við ungversku bikarmeistarana í Ungverjalandi og tapaði aðeins með tveggja marka mun eða 24—22. Calpisa stendur því einnig vel að vígi með heimaleikinn eftir,” sagði Viggó ennfremur. Ég sá í þýzku blaði að Grambke Bremen og Nettelstedt hefðu haft samband við þig og boðið þér að leika með félögunum næsta keppnistímabil? keppnistímabil Þess má geta, að fyrst við minntumst á Evrópukeppnina, að Gummersbach, Vestur-Þýzkaland, sigraði Slavia Prag, Tékkóslóvakíu, 19—15 (11—7) í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa í Gummers- bach á sunnudag. Sl. föstudag lék Dankersen í sömu keppni við Heim í Gautaborg. Sænska liðið, sem sló Víking út í umferðinni á undan, vann öruggan sigur, 23—18. ____________________-hsim. Staðan ÍBelgíu I.okeren jók forustu sína í 3 stig á sunnudag, þegar liöiö sigraði Ant- werpen, 1—0 á hcimavelli. Arnór Guð- johnsen mciddist í leiknum og varð a(l fara út. Staðan i 1. deildinni i Belgiu er nú þannig: Viggó Sigurðsson. Hvað segirðu um þessi mál? „Jæja, er byrjað að skrifa um það. Jú, það er rétt að þessi félög hafa verið í sambandi við mig en það er allt óráðið enn hvað verður. Þeir Björgvin Björgvinsson og Gunnar Einarsson leika með Grambke og það mega aðeins leika tveir „útlendingar” með þýzku liðunu í Bundesligunni. Kannski má segja að það sé girnilegra að fara til Nettelstedt sem er rétt hjá Dankersen, og liðið hefur marga kunna leikmenn í sínum röðum. En eins og ég sagði er ekkert ákveðið í þessum málum eða þá hvað verður í sambandi við Barcelona, hvort ég held þar áfram eða ekki. Leik- tímabilinu lýkur í apríl og þá kem ég heim i frí. Góður tími til að hugsa málin,” sagði Viggó að lokum. HAFA SKAL ÞAÐ ER SANNARA REYNIST smápistill um bikarkeppni HSÍ Nokkrir aðilar — bæði frá Akranesi og úr mótnefnd HSÍ — hafa haft samband við DB vegna skrifa um bikarkcppni HSÍ í Dagblaöinu á laug- ardag. Þar taldi undirritaður að HSÍ væri að færa til, en eftir nánari eftir- grennslan reyndisl svo ekki vera. Umræðan spratt út af því að Þórsarar frá Akureyri töldu sig misrétti beitta með þvi að verða að leika leik sinn gegn Akurnesingum á útivelli. í móta- bókinni stóð Þór eða Fylkir gegn Akra- nesi. Þórsarar unnu leikinn gegn Fylki og töldu sig því eiga heimaleik gegn Akurnesingum. Þannig var þvi einnig farið með Týrara úr Eyjum. í móta- bókinni stóð þá Týr eða Ármann gegn Vikingi. Týrarar unnu Ármenninga og töldu sig því eiga heimaleik gegn Víkingi. Svo var þó ekki þvi i reglum HSÍ uin bikarkeppnina stendur eftirfarandi: „Það lið, sem fyrst dregst fær heima- leik — þó aldrei tvisvar i röð nema mótherjinn hafi einnig leikið á heima- velli i umferðinni á undan.” Þar liggur þvi hundurinn grafinn. Akurnesingar leika því leikinn gegn Þór á Akranesi en Týr og Víkingur hafa komizt að samkomulagi um að leika sinn leik i Eyjum þrátt fyrir allt og mun hann fara fram nk. sunnudag. Þá er einnig ætlunin að ÍA og Þór leiki sama dag. Þróttur og FH eiga að leika laugardaginn 2. febrúar og Stjarnan og Þór úr Vestmannaeyjum hafa komtð sér saman um að leika hcimaleik Stjörnunnar í Eyjum þann 7. febrúar. Heldur virðist því vera að birta yfir bikarkeppninni en félögin hafa til þessa verið litið fyrir það að tilkynna fjöl- miðlum um leikdaga í bikarnum. Einn leikur í bikarkeppni meistara- flokks kvenna fór fram í kyrrþey á laugardag. Áttust þar við FH og Vikingur í iþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði. FH sigraði 20—19 eftir hörkuleik, sem varð að framlengja til að fá fram úrslit. -SSv. Lokeren 21 15 2 4 47—16 32 FC Brugge 21 13 3 5 44—20 29 Molenbeek 21 11 7 3 31—19 29 Standard 21 11 6 4 48—22 28 Anderlecht 21 12 3 6 43—20 27 CS Brugge 21 10 4 7 36—33 24 Lierse 20 10 3 7 36—26 23 Beerschot 21 7 9 5 25—22 23 Beveren 21 6 10 5 22—26 22 Antwerpen 21 6 7 8 26—21 19. Waregem 21 5 9 7 21—23 19 FC Liege 21 7 5 9 26—30 19 Walerschei 20 5 7 8 22—30 17 Winlerslag 21 5 7 9 19—45 17 Berchem 21 3 10 8 24—34 16 Beringen 21 4 6 11 20—30 14 Charleroi 21 4 3 14 11—46 11 Hasselt 21 2 3 16 13—54 7 Staðan í Hollandi Amsterdam-liðið fræga hefur nú orðið góða forustu í úrvalsdeildinni í Hollandi — fjögur stig á AZ ’67, scm er i öðru sæti, eftir 19 umferöir. Feye- noord er í þriðja sæti. Staðan eftir leik- ina á sunnudag: Ajax 19 15 2 2 51—19 32 AZ’67 19 12 4 3 39—18 28 Feyenoord 19 10 7 2 36—16 27 PSV 20 9 6 5 39—24 24 Utreehl 20 9 6 5 30—23 24 RODA 20 10 3 7 29—27 23 Excelsior 19 8 5 6 33—35 21 Den Haag 19 6 7 6 23—25 19 Twente 19 7 5 7 23—27 19 Deventer 18 7 4 7 29—24 18 Tilburg 19 5 7 7 22—37 17 PEC Zwolle 19 5 5 9 20—25 15 Maastricht 20 3 9 8 24—32 15 Haarlem 20 4 7 9 26—40 15 Arnhem 19 4 6 9 22—35 14 Sparta 18 5 3 10 26—32 13 NEC Nijmegen 18 4 2 12 17—30 10 NAC Breda 17 2 4 11 10—30 8 Kristinn Sigurðsson á fullri ferð i Skálafellinu. DB-mynd Þorri. HEPPNIS-DRÁTTUR STÓRU FÉLAGANNA — í ensku bikarkeppninni Liðin í 1. deildinni ensku voru ákaf- lega heppin yfirleitt, þegar dregið var til fimmtu umferðar ensku bikar- keppninnar í gær. Miklar líkur á að sjö lið úr 1. deild komist í 6. umferð — cg West Ham verður sennilega áttunda liðið. Bolton, botnliðið í 1. deild, leikur á heimavelli gegn Arsenal. Hálftíma áður en drátturinn fór fram var fram- kvæmdastjóri Bolton, lan Greaves, rekinn frá félaginu. Hann var kunnur leikntaður hjá Man. Utd., síðan fram- kvæmdastjóri Huddersfield og náði þar mjög góðum árangri. 1974 fór hann til Bolton og kom þessu gamalfræga félagi á knattspyrnukortið á ný. Bolton sigraði í 2. deild 1978 en hefur gengið illa í vetur. Þó virðist 1,1 milljón kr. fyrir 12 rétta I 22. leikviku getrauna komu fram tveir seðlar með 12 réttum leikjum og nam vinningur fyrir hvorn kr. 1.094.000.- Með 11 rétta voru 45 raðir og vinningur fyrir hverja kr. 20.800.- Annar „tólfarinn” var frá Húsavik en hinn frá Reykjavik. Akureyringarnir sem sigruðu i ishokkf-leiknum á Meiavelli á laugardag i bæjakeppninni við Reykjavik. DB-mynd Bjarnleifur. þarna illa farið með góðan mann. Við starfi hans til bráóabirgða tekur Stan Anderson, leikmaðurinn kunni hjá Sunderland hér á árum áður, sem hefur verið þjálfari hjá Bolton. En nóg um það. Þessi lið leika saman í 5. umferð: Ipswich-Chester West Ham-Swansea Swindon eða Tottenham-Birmingham Bolton-Arsenal Liverpool-Bury Everton-Wrexham eða Carlisle Wolves eða Norwich-Watford Blackburn-Aston Villa eða Cambridge Blackburn, sem nú leikur i 3. deild en sex sinnum hefur sigrað í FA-bikar- keppninni, fékk leik á heimavelli fjórðu umferðina í röð. Everton var líka heppið — þriðji heimaleikur liðsins i keppninni nú. Everton hóf keppni eins og önnur lið úr 1. og 2. deild í 3ju umferð. Enski landsliðsmaðurinn Kevin Keegan meiddist i leik Borussia Mönchengladbach og Hamborgar á laugardag. Atvikið varð á síðustu minútu leiksins eftir að Keegan hafði skorað jöfnunarmark Hamborgar (2— 2). í fyrstu var haldið að hann hefði fótbrotnað en svo reyndist ekki. Hamborg verður þó án sins bezta manns í nokkrar vikur. HALLUR SÍMONARSON. Tvö heimsmet Tvö heimsmet voru sett i austur- þýzka innanhússmótinu í frjálsum iþróttum í Senftenberg á sunnudag. Marlies Gohr hljóp 100 jarda á 10,29 sek. Hún á heimsmetiö i 100 m hlaupi. Á laugardag hljóp hún 60 m á 7,10 sek. sem er bezti timi sem náðst hefur í Evrópu á vegalengdinni. Þá gekk Ronald Weigel 20 km á 1 klst. 20,40.0 sem er fimm minútum betra en eldra heimsmet í göngunni. Lutz Dombrowski setti austur-þýzkt met í langstökki — stökk 8,13 m. Rose- marie Ackermann stökk 1,95 m í há- stökki — jafnt hennar bezta innanhúss — en tókst ekki að setja nýlt heimsmet 1,99 m. Kristinn og Halldóra sigurvegarar í svigi „Ég hef æft mjög vel að undan- förnu og er því ánægður með árangurinn,” sagði Ármenningurinn ungi, Kristinn Sigurðsson eftir að hann vann öruggan sigur í svigkeppni Stefánsmótsins í Skálafelli á sunnudag. Keppt var á laugardag og sunnudag. Gott veður báða keppnisdagana. Í kvennaflokki í sviginu sigraði Halldóra Björnsdóttir, Ármanni, með miklum yfirburðum. Keppt var í mörgum flokkum og úrslit urðu þessi: Stúlkur 10 ára og yngri: 1. Svava Skúladóttir, Á 92.58 2. Þórdís Hjörleifsd., Vík. 93.45 3. Hulda Valdimarsd., Á 97.80 Drengir 10 ára og yngri. 1. Ásgeir Sverrisson, ÍR 83.35 2. Guðjón Mathiesen, KR 83.45 3. Árni Gunnarsson, Á Stúlkur 11—12 ára. 1. Kristín Ólafsdóttir, KR 92.19 2. Kristín Stefánsdóttir, Á 95.63 3. Sigrún Kolsoe, KR 97.26 Drengir 11 —12 ára 1. Kristján Valdimarsson, ÍR 75.26 2. Sveinn Rúnarsson, KR. 80.52 3. Þorvaldur Skúlason, Á. 81.72 Stúlkur 13—15ára 1. Guðrún Björnsd., Vík. 73.70 2. Inga HildurTraustad., Á. 76.11 3. Þórunn Egilsdóttir, Á. 78.43 Drengir 13—14 ára 1. Gunnar Helgason, ÍR 72.87 2. Ásmundur Þórðarson, KR 75.76 3. Haukur Þorsteinsson Á 79.74 Drengir 15—16 ára 1. Tryggvi Þorsteinsson Á. 98.02 2. Ólafur Birgisson, KR 101.61' 3. Árni Guðlaugsson, Á. 103.92 Konur 1 ferð 2 ferð 1. Halldóra Björnsd., Á. 55.30 53.50 Samtals 108.80 2. MarthaÓskarsd., Á. 59.01 58.50 Samtals 117.51 3. Ingibjörg Ýr Pálmad. 58.76 59.86 Samtals 118.62 Karlar l.ferö2ferð 1. Kristinn Sigurðsson, Á 47.45 50.08 Samtals 97.53 Halldóra Björnsdóttir I keppninni — yfirburöasigurvegari I kvennaflokki. 2. 3. Bjarni Sigurðsson, Húasav. 48.56 50.54 Samtals 99.10 Jónas Ólafsson, A 49.55 52.58 Samtals 102.13 Þorri. Axel f Axelsson Grambke og Dankersen sigruðu í 14. umferð Minden 21.01 1980.þ TV Grosswallstadl siglir nú hraöhyri að þriðja meistaratitlinum í röð. í upphafi seinni umfcrðar Bundeslígunnar náði liðið jafntefli 15—15 í Huttenberg. Þar með hefur Grosswallstadt lokið öllum erfiðustu útileikjum sinum og markvörðurinn Manfred Hofmann, sem er á heims- ntælikvarða, sagði: Nú ætti að vera auðvelt fyrir okkur að verja meistara- titilinn, öll erfiðustu liðin þurfa að sækja okkur heim. Úrslit leikja í fjórtándu untferð urðu þessi: Birkenau-Grambke 12—13 Flensburg-Göppingen 17—15 Dankersen-Tusem Essen 12—II Hultenberg-Grosswallstadt 15—15 Hofweier-Nettelstedt 20—14 Kiel-Dietzenbach 17—13 Milbertshofen-Gummersbach 19— 18 Mikið hefur komið á óvart hversu illa Hofweier hefur gengið á þessu keppnistimabili. Liðið sem lenti í öðru sæti á síðastliðnum vetri er nú í bull- andi fallbaráttu. Hofweier náði sér þó aðeins á strik um helgina er liðið tók Nettelstedt í kennslustund. Nettelstedt hefur reyndar átt i erfiðleikum að und- anförnu vegna meiðsla leikmanna. i Endurkoma Armin Emrich i lið Hofweier virkaði sem vítaminsprauta á leik liðsins. Emrich þurfti að gangast undir erfiða aðgerð i baki og lék því ekkert í fyrri umferðinni. Hann ásaml Arno Ehret lét mikið að sér kveða í leiknum við Nettelstedt, skoraði fjögur 'ntörk en Ehret 7/3. Hjá Netlelstedt lét Miljak mikið fyrir sér fara, en hann þurfti hvorki meira né ntinna en tutt- ugu og tvö skot til að skora 6/3 rnörk. TVG Brenten náði sinum fyrsta 'útisigri i Birkenau, 13—12. Hérvarum Imikinn baráttuleik að ræða en i hálf- ileik leiddi Bremen 7—6. Fimmtán Juindruð áhorfendur fylllu iþrótla- höllina i Birkenau og hvöttu sína menn óspart sem dugði þó skammt. Mörk 1 Bremen: Pries 6/3, Moslouski 3, Brettschneider 2, Harjes og Björgvin I |hvor. Fyrir Birkanau: Kristic 4, Spatz 3/2 en aðrir minna. GW Dankersen lenti í ntikilli barátlu við að hafa inn stig sín gegn Tusem Essen. í slökum leik, en þó mjög spennandi, voru það mark- jverðirnir Rainer Niemeyer hjá GW Dankersen og Barlke hjá Essen sem jblómslruðu. Essen leiddi allt frant að ;45. mínútu en þá tókst GW Dankersen að komast 8—7 yfir. Eftir það lél GW jDankersen forustuna ekki úr hendi og vann 12—11. Mörk GW Dankersen: Niemeyer 5/2, Seehase 2, von Ópen, Krebe, Becker, Meyr og Schúler 1 hver. ’ Fyrir Essen skoraði Wegener mest eða 14/2. Sigur Milbertshofen gegn Gummersbach er nokkuð öruggari en lölurnar gefa lil kynna. 16—II leiddi Milbertsholen um niiðjan síðari hálf- leik. Það var þá sent leikntenn Gummersbach vöknuðu af dvala, nú þegar allt var orðið of seinl. Þeir söxuðu á forskot Milberlshofen án þess þó að ógna sigri heimaliðsins. Siðasta mark Guntmersbach kom á siðuslu sekúndu leiksins eflir að Milberlshofen hafði leilt 19—16. Frank átti stórleik lyrir Milberlshofen, skoraði 9/3 mörk, .lúgóslavinn Horvat 4. Fey skoraði flest ntörk Gummersbaeh, 6/3, og Wunder- :Iich 5/2. > Staðan er nú þessi : Grosswallsl.14 10 3 1 256—196 23 Milbertsh. 14 9 2 3 221—205 20 Hútlenberg 14 8 2 4 249—241 18 Gummersb. 14 7 2 5 259-218 16 TusemÉss. 14 6 3 5 233—215 15 Nettelstedt 14 7 1 6 221—224 15 Dankersen 14 6 2 6 211—228 14 Grantbke 14 6 1 7 226—226 13 Göppingen 14 6 1 7 231—232 13 Dietzenbachl4 6 1 7 190—221 13 Kiel 14 6 0 8 248—247 12 Hofweier 14 5 1 8 257—251 1 1 Birkenau 14 3 2 9 221—253 8 Flensburg 14 Kær kveðja, 2 1 1 1 209—275 5 Axel Axelsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.