Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. 21 Suður spilaði fjögur hjörtu i spili dagsins eftir að austur hafði opnað í spilinu á einum spaða, skrifar Terence Reese. Það virðast aðeins þrír tapslagir í spilinu, einn á spaða, einn á tromp og einn á lauf, en smámistök sagnhafa urðtí tfl þess aö spilið tapaðist. Vestur jspilaði út spaðatvisti. Austur gefur. Enginn á hættu. i _ Norður ♦ 765 t?G4 0 A97 + KD1075 Vertur Auítur :,*K92 * DG1083 "Vl63 VÁD OG8643 0 105 +64 * ÁG92 Suouk + Á4 5:7 K109852 <>KD2 + 83 Suður drap spaðatíu austurs með ás. Spilaði blindum inn á tigulás og spilaði hjartagosa. Austur drap á hjartaás — tók slag á spaðadrottningu og spilaði spaða áfram, sem suður trompaði. Suður vissi auðvitað ekki á þessu stigi spilsins að drottning austurs í hjarta var einspil. Hann spilaði því laufi á kónginn til að skapa sér inn- komu á spil blinds til að svina síðar hjarta. En austur drap á laufás og spilaði spaða. Suður trompaði með tí- unni og vestur kastaði laufi. Suður reyndi að komast inn á spil blinds með því að spila laufi en vestur trompaði. Tapaðspil. Mistök suðurs lágu ekki í því að hitta ekki á að spila hjartakóng heldur í öðr- um slag. Þá átti hann að spila laufi til að tryggja sér innkomu á spil blinds — geyma sér hina öruggu innkomu á tígulás þar til síðar. if Skák II í tilefni 75 ára afmælis Erik Lundin í ,fyrralf ein^ frægasta og bezl@ .skák- manns Si^ia :geg»tihi-átfiir»f*e^ nýkomin út bók, sem spannar feril þessa snjalla stórmeistara frá 1924—1979. Hér er dæmi úr bókinni — skák, sem var tefld í Noregi 1971 á minningarmóti um Olav Barda. Lundin, þá 67 ára, hafði svart og átti leik gegn einum bezta skákmanni Norðmanna, Leif Ögaard. LUNDIN OGAARD 21.----d4! 22. Bxd4 — Rxd4 23. Dxd4 — Be6 og Ögaard gafst upp. Ég vildi gjarnan slá blettinn en til þess þarf leyfi skipu- lagsyfirvalda og skrifstofan er lokuð um helgina. Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilifl og sjúkra bifrciðslmi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnaitjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyrh Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25.—31. jan. er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki .Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt ' vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka yiaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnartjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21.Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apðtek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Við höfum það öfugt hérna. Við biðjum borðbænina eftir matinn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, flmmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum' og helgidögum em læknastofur lokaðar, en láíknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarisimsvAa 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima 22311. Nætur-og helgidagavarzla frákl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ney^arvakt lækna í síma 1966. Borgarspitabnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. j LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 og#19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnífi Borgarbókasafn Reykjavfkur, AÐALSAFN - (JTLÁNSDFILD, Þinghollsslræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fímmtudaga kl. 10— 112- HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. ! Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FéUgsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað desember & janúar. Sg Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú mátt búast við velgengni á vinnustað, dagurinn verður í alla staði fullnægjandi og þér tekst að leysa erfitt vandamál. Þér er óhætt að búast við fjölbreyttu skemmtanalifi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð óvæntar fréttir fyrri hluta dagsins sem veröur kærkomin tilbreyting i hversdagsleikan- um. Hugkvæmni þín í sambandi við vandamál sem upp kemur hlýtur verðskuldað lof. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver þér eldri þarf á hjálp þinni að halda við aö leysa vandasamt verkefni. Láttu hjálpina i té með glööu geði og þér verður vel launað síðar. Nautið (21. apríl—21. maí): Haltu þínu striki í sambandi viö ákvörðun sem þú hefur tekið og láttu engan hafa áhrif á þig. Ef þér hefur dottið i hug að fara á námskeið skaltu endilega gera það. Þér mun takast það vel. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver leyndardómur er á kreiki í sambandi viö vin þinn. Vertu ekki með hnýsni, gakktu hreint til verks og spurðu viðkomandi um máiið. Góður dagur til þessað verzla. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Flestir krabbar eiga erfiðan dag í vændum. Gott skap og þolinmæöi er það eina sem getur komið þér sómasamlega i gegnum erfiðleikana. En þið eigið skemmti- ,legt og spcnnandi kvöld i vændum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Góður dagur hvað viðkemur fjár- hagnum, en láttu samt ekki freistast til þess að eyða um efni fram. Dagurinn verður góður til ýmissa hluta og kvöldið skemmtilegt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Helzt litur út fyrir að ástarsam- band sem var að falli komið komizt á fastari grundvöil. Gakktu ^til verka þinna í dag, en ekki gera neitt fram yfír, það mun senni- lega mistakast hjá þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú fréttir af fjarlægum vini og færð svar við bréfi sem þú hefur lengi beðið eftir. Einhver spenna rikir heima fyrir. Fjárhagurinn er greinilega á uppleiö. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú kærir þig ekki um að taka þátt i ákveðnu bralli skaltu ekki láta þröngva þér til þess. Góður dagur til að svipast um eftir gjöfum handa vinum sínum. Bogmuðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að standast freisting- una að kjafta frá leyndarmáli sem þér hefur verið trúað fyrir. Það gæti leitt til þess að málið brenglaðist í meðförum og þér yrði kennt um allt saman. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert spurður álits á ástar- -sambandi, skaltu rcyna að vera hiutlaus. Áhugaverður aðili af andstæðu kyni sýnir áhuga á að kynnast þér náið. Vinur þinn hjálpar þér viö leiöinlegt verkefni. Afmælisbarn dagsins: Árið sem er framundan verður gott að flestu leyti. Þér bjóðast tækifæri á vinnustað og þú færð.stöðu- áækkun. Það getur þó haft meiri vinnu í för með sér. í kringum tíunda mánuðinn hlotnast þér aukin fjárráð og talsvert verður um ferðalög til skemmtilegra staða. GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik. Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins í verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. uhitali. Sími 84412 ’virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opiö j 13.30-16. DJtiPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafíklista- rnenn. Opiðá verzíúnártimaTíömsins. KJARVALSSTAÐIR við Mtklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Kefla vík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mmningarspjötdl Félags einstœðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfírði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafíröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.