Dagblaðið - 29.01.1980, Page 16

Dagblaðið - 29.01.1980, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980. (i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSHMGABLAÐIÐ SÍM! 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu 8 Talstöö til sölu. Storni Viking 8 rása, notkun: leigubif., sendibifr. Uppl. í síma 33987 eftir kl. 8 í Langagerði 14. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 82375 eftir kl. 18 á daginn. Skáktölva af geröinni CX-10 Chess Challanger til sölu. Uppl. í síma 12590 milli kl. 5og8. Til sölu notuð eldhúsinnrctting með stálvaski og blöndunartækjum, 2 Rafha eldavélar, önnur kubbur, og notuð útidyrahurð. Uppl. í sima 53471. 8501 tankar. Höfum til sölu fáeina 850 I plasttanka, henta vel sem vatnstankar eða rotþrær fyrir sumarbústaði. Verð kr. 20 þús. Steinprýði hf., simi 83340. ^Til sölu vegna brottflutnings AEG þvottavél, sófasett, sófaborð, skápur með innbyggðu sjónvarpi, út- varpi og plötuspilara, hagjtætt verð. Uppl. i síma 41184 eftir kl. 5. Til sölu logsuðutæki og kútar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—292. Tvöfaldur stigi til sölu, 11 metra langur stáldreginn, litið 'notaður hefilbekkur, 50x200 cm, lítið notaður, rafmagnsþilofn, ónotaður, breidd 15 cm, lengd 100 cm, keðjutalía 5.1 tonn með 5 metra keðju. lítið notuð, karlmannsreiðhjól, 26 tommu DBS í töppstandi, unglingaskiði, 145 cm. Sími 41055 eftirkl. 5. Til sölu kafarabúningur fyrir 170—180 cm háan mann, svamp- rúm með lausum bökum, Axomat stækkari, Höfner bassi, Philips 4407 segulband, Pioneer bílsegulband meðút- varpi og Nissan 220 dísilvél, ekin 17.000 eftir upptekningu. Uppl. í síma 42095 eftirkl. 18. Vegna brottflutnings er til sölu stórt hvítt hjónarúm ineð nátt- borðum og snyrtiborði, verð 500 þús., og borðstofusett með 4 stólum, brúnt á lit- inn, á kr. 90 þús., og Fidelity plötuspilari á kr. 100 þús., allt sem nýtt. Uppl. i síma 73713. Eldhúsinnrétting og þvottavél. Til sölu notuö innrétting með eldavél, blöndunartækjum og stálvaski. Stærð: efri skápur 282 cm, neðri 222 cm og lítið notuð sjálfvirk Philco þvottavél. Uppl. i síma 19802. Opið til kl. 21 öll kvöld. Urval af pottablórhum, afskornum blómum, gjafavörum og blómahengjum, kertum og keramikpottum. Einnig arin- viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn v/Reykjanesbraut, Fossvogi, simi 40500. fl Óskast keypt Iðnaðarþvottavé) óskast, 15 til 20 kg, einungis góð vél kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 39633 og 43993. Óska eftir að kaupa hitatúpu. Uppl. i síma 93—2307 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa mælingarpressu og verkstæðistjakk, 200—500 punda pressu og 1 1/2 — 2ja tonna tjakk. Uppl. í sima 52072 eftir kl. 5. Borðtennis. Tennisborð óskast keypt. auglþj. DB i síma 27022. Uppl. hjá H—285. Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil, 3 1/2 til 4 fermetra með háþrýstibrennara. Simi 93-1824 eftir kl. 3 i dag. 1 Fatnaður 8 Buxur. Herra terylenebuxur á 10.000 kr..( dömubuxur á 9.000 kr. Saumastofan, Barmahlíð34, simi 14616. PEó-AR BCr I3AE> ÞlG UM SKRÚFU, 'ATTI ÉCr VlÐ, AB ÉCr VlLDt FÁ NACrLA, EN EKKl RÓ'. NAGLI ER EKKl RAT> SAMA 0& SKROFA; Oö... Eg er skyldugur til að sjáV til þess að eitthvað skemmti-1 |legt komi uppí þessari ■ myndasögu minni á hverjum degi. • t‘-. . i Verzlun Nýkomið: Ulpur, anorakkar, peysur, Duffys galla- buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104— 164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, síðar nærbuxur herra og drengja, þykkar sokkabuxur 15% dömu og barna, herra- sokkar, 50%, 55%, 80% og 100% ull. kvensokkar dömu, 100% ull.ódýr bað- handklæði á 2.200, smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum. SÓ-búöin Laugalæk, sími 32388. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið i sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefni og tizkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, sími 14220. I Húsgögn 8 Svefnsófl með 2 stólum til sölu ásamt sófaborði. Uppl. i síma 76812 eftir kl. 5. Til sölu gamalt sófasett, tvö sófaborð, svefnsófi, svarthvítt sjón- varp, símastóll. Allt selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 16573 og 31933 eftir kl. 7 á' kvöldin. Til sölu sterkar, rúmgóðar barnakojur. Verð með dýnum kr. 50 þús. Uppl. í síma 72215 eftir kl. 4. Tekkborðstofuskcnkur, tekkinnskotsborð og gamalt sófasett til sölu. Uppl. í sima 27204 eftir kl. 7 á kvöldin. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmíði í eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, sími 33490, heimas. 17508. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- llausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími' 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, slmi 11740 og 17198. fl Heimilisfæki 8 Til sölu lítið notað Electrolux helluborð með 4 hellum. Uppl. í síma 77686 eftir kl. 20. Grillofn til sölu. Uppl. í síma 31943. Óska cftir notaðri eldhúsviftu fyrir útblástur. Uppl. í síma 98-2410. llppþvottavél. 6 manna Husqvarna uppþvottavél, 6—7 ára, til sölu. Uppl. í sima 31885. Eldavél til sölu. Uppl. í síma 86049. Ísskápur, notaður, tilsölu. Uppl. i sima 22216. Hobart hrærivél til sölu með 12 I skál, ný frá í nóvember. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—198. I Hljóðfæri 8 Hljómbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610. Hverfisgata 108, Rvík. Umboðssala — smásala. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rin, Frakkastíg 16, sími 17692.______________________________ Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003. Nýlegt pianó til sölu. Uppl. i síma 73916 i dag. fl Hljómtæk » Til sölu Marantz magnari, 1150, 2x98 sinusvött, 0,07% bjögun, ársgamall. Selst á 250 þús. gegn stað- greiðslu, kostar 460 þús. nýr. Uppl. i sima 92-1364 eftir kl. 7. Magnari til sölu, JVC 990 310 w BLP í stereó með5 sóna SAE tónjafnara. Uppl. í síma 92-2065 milli kl. 7 og 8. Til sölu hljómtæki, Sony PS 22 plötuspilari og Sony TA 3650 magnari 2x55 sínusvött og tveir Sony SS-2070 hátalarar og Pioneer CT- F 700 kassettusegulband. Tækin eru ný- leg og vel með farin. Selst saman eða segulband sér. Uppl. í sima 85237. Hljómtæki I úrvali Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum í umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Simi 31290. Vantar þig hljómflutningstæki? Þau færðu hér, bæði góð og ódýr og á frábærum kjörum. Uppl. í síma 83645 til kl. 9 á kvöldin eða á staðnum, Kambs- vegi 18. Utskorin. borðstofnhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. Vetrarvörur 8 Til sölu Elan skiði, 180 cm með Look öryggisbindingum, skíðastöfum og Montana smelluskóm. stærð4l. Uppl. í síma 76723. Ljósmyndun 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafiimur, tón- myndir og þöglar, einnig kv.smynda-, vélar. Er með Star Wars myciiiina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, v5n- og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig I lit. Pétur Pan, öskubuska, J.únbó ; !it og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjaipiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 1 Dýrahald 8 Kattavinir. Tveir þrifnir og fallegir kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í sima 41398 í dag og næstu daga. Til sölu páfagaukar í búri. Uppl. í sima 72139. Hestamenn — Hestamenn. Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur hey á komandi sumri þá leggið nafn og símanúmer og hugsanlegt magn inn á DBmerkt „Samningur”. 3 reiðhestar til sölu. Uppl. i sima 77565. Óska eftir Slams fressketti. Uppl. í síma 29268. Hestur til sölu, 8 vetra brúnn hestur. Uppl. í síma 34643 þriðjudag og miðvikudag milli kl. 6 og 8. I Til bygginga 8 Til sölu mótatimhur, 2x4, 1 1/2x4 og 1x6. Uppl. í símá 21521. Sandsparslsprauta til sölu, Vagner SP 20. Uppl. i síma 92- 2065 milli kl. 7 og 8. Kawasaki 750 H-2 árg. ’73 til sölu, mjög vel með farið hjól, lítur út sem nýtt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—264. Til sölu Yamaha 50 ’78. Uppl. í síma 96-41132 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mótorhjól sf. auglýsir allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum. Þið sem búið úti á landsbyggðinni, sendið hjólin eða mótorana. Við sendum til-baka í póstkröfu. Tökum hjól í umboðssötu. Leitið uppl. í síma 22457, Lindargötu 44. Mótorhjól óskast, ekki undir 350 cc, æskilegt BSA eða Triumph, má vera bilað. Sími 41865 eðá 77800. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, simi 44090, opið 1—6, laugard. 10^-12.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.