Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 10
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. 'SMBUBB Útgefandi: Dagblaðið hf. Framkvœmdastjóri: Sveinn R.£yjótfsson. Ritstjóri: Jónas Krístjánsson. Ritstjórnarfulitrúi: Haukur Helgason. Fréttastjóri: ómar Valdimarsson. Skrifstofustjóri ritstjórnar: Jóhannes Reykdal. (þróttir: Hallur Simonarson. Menning: Aöalsteinn Ingólfsson. Aöstoöarfróttastjóri: Jónas Haraldsson. Handrít: Ásgrímur Pálsson. Hönnun: Hilmar Karlsson. BlaÖamenn: Anna Bjarnason, Atli Rúnar Halldórsson, Atli Steinarsson, Ásgeir Tómas&on, Bragi Sigurðsson, Dóra Stefánsdóttir, Elín Albertsdóttir, Gissur Sigurösson, Gunnlaugur A. Jónsson, ólafur Geirsson, Siguröur Sverrisson. Ljósmyndir: Árni Páll Jóhannsson, Bjarnlerfur Bjarnloifsson, Höröur Vilhjálmsson, Ragnar Th. Sigurðs- son, Sveinn Þormóösson. Safn: Jón Sævar Baldvinsson. Skrífstofustjóri: ólafur Eyjólfsson. Gjaldkori: Þráinn Þorleifsson. Sölustjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing- arstjóri: Már E.M. Halldórsson. Ritstjórn Síðumúla 12. Afgreiösla, áskríftadeild, auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11. Aöalslmi blaðsins er 27022 (10 línur). Setning og umbrot: Dagblaöið hf., Síðumúla 12. Mynda- og plötugerð: Hilmir hf., Síöumúla 12. Prentun Árvakur hf., Skeifunni 10. Áskríftarverð á mánuöi kr. 4500. Verö í lausasölu kr. 230 eintakið. Þolinmæðin þrautir vinnur. Það getur tekið sinn tíma að fram- kvæma lýðræði, jafnvel hjá þjóð, sem hefur aðeins fjóra stjórnmálaflokka á þingi. Hugsið ykkur vandamál þeirra lýðræðisþjóða, sem hafa tíu til fimmtán stjórnmálaflokka á þingi. Þar geta stjórnarkreppur orðið mun hastarlegri en hjá okkur. Við þurfum ekki að örvænta, þótt stjórnarkreppan hafi nú staðið í.átta vikur. Ástandið hefur sínar sögu- legu og sálrænu skýringar og kallar engan veginn á utanþingsstjórn að viku liðinni eða tveimur. Krafan um utanþingsstjórn er óþolinmóðari en efni standa til. Leiðir þriggja stjórnmálaflokka af fjórum lágu saman fyrir rúmlega 83 vikum, í þingkosningum ársins 1978. Upp úr þeim var búin til vinstri stjórn með sí- felldum garra og stórviðrum. Sumir höfundar þessa samstarfs eru enn að furða sig á, hvað hafi farið úr- skeiðis. Mestur hluti átta vikna kreppunnar hefur farið í lifg- unartilraunir vinstri stjórnar. Stjórnmálamenn þurftu að fá þetta tækifæri til að gera upp reikninga vinstri kantsins og sannfæra sjálfa sig um, að vinstri stjórn sé úr sögunni í bili. Og sumir eru raunar ekki sannfærðir enn. Enn hefur sáralítill tími verið notaður til athugana á myndun hægri stjórnar þriggja flokka. Geir Hallgríms- son velti fremur vöngum yfir þjóðstjórn. Það er raunar Benedikt Gröndal einn, sem hefur fitlað við möguleika á stjórn Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks. Þrátt fyrir stór og stráksleg orð er lítill munur á efnahagstillögum Framsóknarflokks og Alþýðuflokks. Og Sjálfstæðisflokkurinn hefur fallizt á viðræður um stjórnarmyndun á málefnagrundvelli Alþýðu- flokksins. Kreppan er því engan veginn alger eða óleys- anleg. Á síðustu árum hefur Lúðvík Jósepsson einu sinni myndað stjórn fyrir Ólaf Jóhannesson og Ólafur Jóhannesson einu sinni fyrir Geir Hallgrímsson. Þá litu menn svo á, að verkstjóri viðræðna um stjórnarmynd- un þyrfti ekki endilega að vera sjálfur forsætisráð- herraefni. Benedikt Gröndal hefur ekki snið forsætisráðherra, allra sízt þegar framundan eru langar og strangar við- ræður við Norðmenn um Jan Mayen. í þær viðræður þurfum við harðlínumann sem forsætisráðherra. Og það hlutverk getur Benedikt Gröndal aldrei leikið. Ef til vill hefði Benedikt átt að leggja meiri áherzlu á, að hann væri sjálfur ekki endilega forsætisráðherra- efnið. Og ef til vill hafði hann bara ekki tíma til þess vegna bráðlætis Steingríms Hermannssonar í að hafna verkstjórn Benedikts. Steingrímur er líklegasta forsætisráðherraefni hægri stjórnar. Hann hefur hins vegar stefnt svo eindregið í aðra átt, að hann þarf meiri tíma og magnaðri stjórnarkreppu til að geta varið kúvendingu til hægri. Hann verður að geta sagt, að hann hafi ekki átt annars kost. Fari svo, að frekari viðræður um myndun hægri stjórnar fari út um þúfur, er enn hugsanlegt, að minni- hlutastjórn geti starfað með vinsamlegu hlutleysi eins eða fleiri annarra flokka. Stjórnarmynztrin hafa engan veginn verið könnuð til hlítar á átta vikum. Alténd er það skylda alþingis, með aðeins fjóra flokka um borð, að mynda þingræðislega stjórn, jafn- vel þótt einstaka þingmenn hafi látið sér detta annað í hug. Þjóðin verður ekkert frekar á hverfanda hveli eftir tvær eða fjórar vikur en hún er nú. Þetta tekur allt sinn tíma. lýðshreyfíng — vill ekkert slá af kröfunum þrátt fyrir vaxandi atvinnuleysi Bifvélavirkjar almenningsfarar- tækja t Sidney í Ástraliu eru mjög óánægðir með að þar hafa nýverið verið teknir i notkun nýir vagnar sem hurfa mun minna viðhald en eldri gerðir. Þar af leiðandi hefur bifvéla- virkjum fækkað á jreim verkstæðum sem séð hafa um viðgerðarþjón- ustu.Ekki hefur enn komið til néinna mótmælaaðgerða nema há almennra mótmæla forustumanna. Bifvéla- virkjarnir hafa ekki gripið til neins konar verkfalla. í Ástraliu munu peir þó vera fáir sem yrðu undrandi ef til sliks kæmi. Vinnudeilur og verkföll hafa gengið yfir í Ástralíu á undanförnum árum i margs konar atvinnugreinum. Má har nefna í olíuhreinsunar- stöðvum, járnnámuni, í greinum sem sjá um fólks-ög vöruflutninga, síma og fjarskiptum, sjónvarpsstöðvum og i flugmálunum. í helztu fram- leiðsluatvinnugreinunum hefur hins vegar verið mun minna ttm vinnudeilur og verkföll. Alrikisstjórnin i Canberra og Ríkisstjórn Malcolm Fraser forsætis- ráðherra Ástraliu hefur nýlega dregið úr áhrifum verkalýðsfélaga með lagasetningu. Til umhugsun- ar í stjómar- kreppunni Til hess að koma í veg fyrir hugsanlegan misskilning, skal strax lekið fram, að allt, sem hér er sagt, eru hugleiðingar mínar, utan ábyrgðar hess flokks, sem ég fylli, Alhýðuflokksins. Þetta ar varnagli, en ekki afsökun. í fjölmiðlum og manna á milli er alhingismönnum legið á hálsi fyrir að koma sér ekki saman um myndun rikisstjórnar, sem njóti stuðnings meirihluta á alpingi. Gleymasl vill, að stefnuskrár hingflokkanna eru all- ólíkar, og hví vandi að finna samleið og harf tíma til, hótt hað eitl komi til, og svo má hitt ekki gleymast, að flokkarnir eru fyrir skömmu komnir úr kosningaslag, har sem fast var bar- ist um stefnur og leiðir, og retla verður, að val kjósenda hafi að veru- legu leyti byggst á mati milli hessara stefna og leiða. Enginn retti hv> að ásaka hingrnenn fyrir að freista hess að standa sem best við hau stefnumið og hau úrrreði, sem heir boðuðu kjósendum. Það að retlast til, að al- hingismenn hlaupi af skyndingi frá stefnubundnum skoðunum sinum, bara til að mynda einhverja meiri- hlutastjórn, annað sé hirðuleysi um hjóðarhag, vekur upp h»nn óvið- felldna grun, að margir liti svo á, að ckkert sé við hað að athuga, að al- hingismenn séu skoðanalega lausir á svclli. Nú mega menn ekki taka orð min svo, að ég mreli gegn samvinnuvilja og sátlleitni milli flokka, heldur er ég aðeins að draga fram í Ijósið, að hað hlýtur alltaf að laka nokkurn tíma að laða ólík flokkasjónarmið saman til samstilltra úrræða og átaka. Dauði sundur- þykkjunnar í dag, sunnudaginn 27. jan., hegar hetta er ritað, nær tveim mánuðum eftir kosningar, er meirihlutastjórn ekki i sjónniáli. Hefir hó ekki skort brýningar í fjölmiðlum og manna á milli. Kn að kvelja saman sljórn i (ímahraki, bara lil að koma á ein- hvers konar meirihlulasljórn, er verr farió en heima setið. Það sannar sljórnarfar undunfarinna ára. Meirihlutastjórnir htcr, sem hér hafa setiðeftir,,Viðreisn”, hafa allar borið dauða sundurhykkjunnar og ágreiningsins í sér, aðeins á misháu stigi. En hessi sjúkdómur hefir leitt til efnahagslegrar vanstjórnar, og undan afleiðingum hessa stynur hjóðin nú, ekki einungis efnahags- lega, heldur og á mörgum öðrum sviðum. Það er í raun rangt að tala um 2ja mánaða stjórnarkreppu nú, miðað við liðnar desemberkosningar. Það var stjórnarkreppa alla tið. meðan samstjórn Framsóknar, Alhýðubandalags og Alhýðuflokks undir forsæti Ólafs Jóhannessonar sat. Þar var deilt svo harl um mark- mið og leiðir, að Alhýðuflokkurinn sá sér enga sómaleið aðra færa en þá að rjúfa há togstreitustjórn. Það var stjórnarkreppa, meðan Geirs-Ólafs- stjórnin sat |w á undan, enda koðnaði hún niður vegna ósam- lyndis, hótt hún „sreti, meðan srett var”. Og enginn harf að retla, að hað hafi verið af ásetningi og samhendni, að vinstri stjórnin 1971 — 1974 varð slik verðbólgustjórn og raun bar vitni. Meginorsökin var óstjórn, sprottin af ósamlyndi og innbyrðis togstreitu. Fangar blindunnar ^ið hessa áratugaósljórn i landinu hefur valdsókn og ofríki svonefndra hrýstihópa farið mjög vaxandi. Ósamlyndar meirihlutastjórnir hafa verið eins og gljúpur leir í höndum heirra. Þær hafa ekki haft samheldni og hrek til að standa gegn heimtu- frekju, en hins vegar vald til að fylgja fram eftirlátsemi sinni. Afleiðingin hefir viða orðið eins konar sjálfvirk óttahenslustefna: forsjármenn hrýsti- hópanna eru oftar en hitt greindar- og víðsýnismenn, en berast fyrir kröfuhunganum lengra en heir vita V*

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.