Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. 17 Escort-Escort-Escort. Afturrúða i Escort óskast. Uppl. i síma 72254 eftirkl. 5. Óska eftir góðri véi i VW bjöllu, helzt 1600 vél, einnig kemur bill til niöurrifs til greina. Uppl. i síma 28640 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa splittað drif í 8 cyl. Bronco. Tilboð sendist DB merkt „Drif 500”. Til sölu Citroén GS árg. 71, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74478. Mazda 818 árg. ’78, ekinn 14 þús. km, brúnsanseraður, til sölu. Cover á sætum. Uppl. í síma 81336 eftirkl. 2. Til sölu Chevrolet pickup árg. '68, vélarlaus, en er sæmilegur að öðru leyti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—428. Til sölu Saab 96 árg. 74, fallegur og góður bíll, fæst fyrir 2 millj. gegn staðgreiðslu. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i síma 73923 eftir kl. 6. Fiat 128 árg. 74 til sölu í góðu lagi. Uppl. i síma 76282 frákl. 19.30. Til sölu Ford Falcon árg. ’65 i gangfæru ástandi. Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—429. Safnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. I Dýrahald i Tvær steingráar hryssur eru í óskilum hjá Lögreglunni í Hafnar- firði, mark biti aftan hægra. 2 hross tilsölu. 6 vetra rauð hryssa, frekar stór, alhliða, góður töltari undan Flugu frá Flugumýri og Létti frá Vik; 5 vetra jarpur hestur með allan gang, góður konu- og barnahestur. Uppl. í sima 39736 í dag og næstu daga. Hestamenn — Hestamenn. Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur hey á komandi sumri þá leggið nafn og símanúmer og hugsanlegt magn inn á DB merkt „Samningur”. 3 reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 77565. Óska eftir Síams fressketti. Uppl. i síma 29268. Til bygginga Mótatimbur óskast. Mótatimbur, I”x6”óskast. Uppl. ísíma 33930 á daginn og 72314 á kvöldin. Notað og vel hreinsað mótatimbur til sölu. Uppl. á Nýlendu- götu21,sími 12134. Mótorhjól óskast, ekki undir 350 cc, æskilegt BSA eöa Triumph, má vera bilað. Sími 41865 eðá 77800. Kawasaki útsala. Vorum að fá gamaln lager af varahlutum fyrir Kawasaki 750, H2, 500H1,400 S 3 tvígengis og einnig fyrir 900 Zl. Notið þetta einstaka tækifæri til að fá ódýra varahluti fyrir bifhjólin ykkar. Verðsýnishorn: barkar frá 970 kr. keðjur frá 9200 kr. framljós frá 1460 kr. Stimplar frá 1860 kr. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Til sölu Yamaha RD árg. 76. Uppl. í síma 42206 eftir kl. 6. Mótorhjól sf. auglýsir allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum. Þið sem búið úti á landsbyggðinni, sendið hjólin eða mótorana. Við sendum til baka í póstkröfu. Tökum hjól i umboðssölu. Leitið uppl. i síma 22457, Lindargötu 44. Kawasaki 750 H-2 árg. 73 til sölu, mjög vel með farið hjól, lítur út sem nýtt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—264. Hjólið auglýsin Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, simi 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. Verðbréf Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—34,5%, einnig á ýmsum verðbréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Sími 29558. I Fasteignir Einbýlishús — smábýli. Óska eftir að selja Iítið einbýlishús á ein um ha lands i nágrenni Reykjavíkur. Óska jafnframt eftir að kaupa smábýli á Vestur- eða Suðurlandi. Sæmileg útihús skilyrði. Uppl. i síma 31244. Til sölu 3 tonna trilla. Uppl. hjá r.uglþj. DB í síma 27022. H—451. Til sölu 2ja tonna trillubátur með Bukhvél (dísil) með dýptarmæli og rafmagnslensidælu. Verð ca 1,5—2 millj. Greiðsluskilmálar geta orðið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 93-6149. Seglbátur. Til sölu er Fireball seglbátur í smíðum. ca 4/5 smíðinnar lokið. Segl og mastur fylgja. Uppl. i síma 17529 frá kl. 17 næstu daga. Getum enn útvegað 18 og 22 feta báta fyrir sumarið. Flug- fiskur, sími 53523 eftir kl. 7. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1975 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Til sölu nýr 23 feta hraðbátasskrokkur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 32779, eftir kl. 6. Til sölu 14 feta hraðbátur með hvalbátstýri og 25 hestafla Johnson utanborðsmótor, 3ja ára gamall á kerru, vel með farinn og lítið keyrður. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 66454 eftir kl. 4. Dísilvélar í báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, simi 53322. Bílaleiga Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sinta 37226. Bllaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi •21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. Á.G. Bflaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. 'Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,l(óp. * sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19k Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym. í Bílaþjónusta Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar, Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bflabón — stereotæki. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan. Set einnig útvörp og segul- bandstæki í bíla ásamt hátölurum. Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. • Átak sf., bifreiðaverkstæði, ■Skemmuvegi 12 Kóp.. sími 72730. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Biltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, sími 76080. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bilasprautun og réttingar, símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. I Vinnuvélar I) Til sölu jarðýta, Cat. D6B með ripper, einnar hásingar vélarvagn, vibravaltari, 5,8 tonn, dráti- arvél og 1 hásingar malarvagn. Uppl. i sima 74672 og 71143 eftir kl. 8. * Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. VW 71 tilsölu, fallegur og góður bíll. Skoðaður 1980. 'Uppl. í síma 74628 eftir kl. 7. Ford Taunus — Willys. Willys árg. ’55 til sölu ef viðunandi. tilboð fæst. Til sölu allir hugsanlegir varahlutir úr Taunus árg. '69-71. Uppl. ísíma 36608 eftirkl. 18. Bfll óskast. Vil kaupa góðan, sparneytinn bíl á 1 til 2 millj. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 17021. G.M. gfrkassi í Willys, sem passar við 327 ci. vél, t.d. Saginav óskast. Uppl. i sima 32281. Ógangfær VW óskast. Á sama stað er VW árg. ’68 til sölu i toppstandi, skoðaður '80. Uppl. i sima 38469. Til sölu 5 Formula Desert Dog. Jeppadekk á felgum, einnig á sama stað 6 cyl. Dodgevél, Chevroletvél og Hurricane jeppavél. Uppl. í síma 33697. Fíat 127 árg. 73 selst á góðum kjörum eða með staðgreiðsluafslætti. Uppl. i síma 74887 eftir kl. 5. S KIP4U Tf. £ R BRIKISIN5, Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 5. febrúar vestur um land til Húsa- vfkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Ísafjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvfk um ísafjörð), Akureyri, Húsavik, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 4." febrúar. Ms. Baldur fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 5. febrúar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingevri, Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Pat- reksfjörð), og Breiðafjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 4.' febrúar. TILB0Ð ÖSKAST Tilboð óskast í Ford C 8000, frambyggða vörubifreið árg. 1974, skemmda eftir . umferðaróhapp. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Tryggingamiðstöðin h.f. BIFREIÐADEILD, Aðabtræti 6, sími 26466.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.