Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 22
2L DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. Klmi11475 * Fanginn j í Zenda (The Prisoner of: Zenda) Spennandi, bandarisk kvik- mynd, með Slewarl Granger James Mason Islen/.kur lexti. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin Ný bráðskemmtileg og frábær! teiknimynd frá Disney-fél. ogj af mörgum talin sú bezta. íslenzkur texti. # Sýnd kl. 5. ' ■BORGAR-w DíOið MIIOJUVCO11, KÓP. SÍMI 43500 (Utv^stMnkehóeimi Skólavændis- stúlkan * Nýdjörf amerisk mynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnufl innan lóára. íslen/kur texli. TÓNABÍÓ Sími31182 For the first lime in 42years, ONEfilmsweepsALLthe MAJOfí ACADíMYAWARDS Gaukshreiðrið (One Flew Over The Cuckoo’s Nesl) Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa margföldu óskarsverðlaunamynd. •Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: Jack Nicholson l.ouice Flelcher. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. hafnarbió Simi16444 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni — en af hverju? Kndursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnufl innan 16 ára. Spenn^fidi og scrlega . skcmmtileg litmynd. Le!kst}ófi; Colin Higgini. Tðnlistin í myndinni er flutt. afBarry Manlfow ogTWBct - .. —■ Sýndkí.5 og 9. Siðasta sinn. U- SIMI 18936 Kjarnleiðsla til Kína Heimsfræg ný, amerísk stór- mynd í litum, um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack I.emmon, Michael Douglas. I Jack Lcmmon fékk fyrstui vcrðlaun á Cannes 1979 fyrirj lcik sinn í þessari kvikmynd. :■ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. f Hækkafl verfl. Sbni11544 * Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Hrooks, , Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5,7 og 9. j Síflustu sýningar. LAUGARÁ9 nn» Simi 3J07B Bræður glímukappans Ný, hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk; Sylvester Stal- lone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvesler Stallone. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Flugstöðin '80 , Concord Ný æsispennandi hljóðfrai mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Sýnd kl. 9. Kvikmyndavinnusloía Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavík j (neflan við Hótel Holt). Símar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar-1 kvikmyndir: ALÞINGI AÐ TJALDABAKI eftir Vilhjálm Knudsen °R J REYKJAVÍK 1955 & VÖRIÐ ER KOMIÐ eftir Ósvald Knudsen eru sýndar dagiega kl. 9. ELDUR ( HEIMAEY, SURTURFER 1 SUNNAN ! o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 7. feSlm LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islenzk örlög á árunum fyrir stríð. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- Aðalhlutverk: Sigurflur Sigurjúnsson, Guflný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- ' skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og9. Hækkafl verð. Iánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris og Manu Tupou. íslenzkur texti Bönnufl innan 16 ára Kndursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 r B- Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur texti Sýnd kl. 3.05,6.05 Óg9.05. Iferðltwiamymfn Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnufl innan 16ára. 7. sýningarmánuflur Sýnd kl. 5,10 og 9,10 —------sakir D------- Leyniskyttan Leyniskyttan Frábær dönsk sakamálamynd i litum mcðal leikara er Kristin Bjarnadóttir. islenzkur lexti. ' Bönnufl innan 16ára. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15 9,15og 11,15 TIL HAMINGJU... . . . mcrt 25 ára afmælis-! daginn 27. janúar, elskui Sifi. Pabbi, mamma! og systkini. i . . . mefl afmælió, Sirrý mín. Orri Sveinn og eftirlitid. . . . með slóra áfangann, I Olaf. Vinir.l . . . með stóra daginn, sem var 25. janúar, elsku Krúttið mitt. Frá sambýlis- manni þinum. . . . með 12 ára afmælis- daginn 27. janúar, elsku1 Hulda. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 4 ára afmælið, Hákon Róbert. Kolbrún og Kjartan. ’ . . . með afmælið og íbúðina. Vonumst eftir samkvæmi fijótlega. Litla Ijót og co. . . með daginn, 28. janúar, elsku Halla. Þín Gústa. . . . með afmælisdaginn 2. janúar, Sóley og Laufey. Loksins eruð þið orðnar 16 ára. . . . mcð 26. janúar, Gunni. Kristín. | . . . með afmælið, bil-1 prófið og gulltönnlna, elsku Guðmundur krútt. Þínir aðdáendur Aðaibjörgog: Hrefna Maria.! j. . . með afmælið 23. janúar, Anna Beta. Ertu búin að bíða lengi eftir að Ikomast í blöðin? Þín vinkona; I Þórunn í Eyjum. . . með 11 ára afmælið, elsku Gunnlaugur minn. Mamma, pabbi og systklni. ... með afmælið og nýja bilprófið. Áhyggjufullir bileigendur. . . . með afmælið, Finar Sveinn minn. Mamma, pabbi og Mæja. STEINARSSON AGÆT MANNLEG EYMD Víðsjá gamla „gufuradiósins” i gærkvöldi færði okkur ágæta um- ræðu um þátttöku íslands í OL — utnræðu sem þó gaf ekkert svar og skildi vandamálið jafnvel opnara eftir en áðnr var. Leitt var í þættinum að heyra orðskripi eins og ..aftur- pantanir” farmiða á OL-leikana. Það orðskripi tóku bæði fréttamaður og ferðaskrifstofuforstjóri sér i munn jafnóhikað og þeir hefðu fengið það með móðurmjólkinni. • Víðsjá beindi iika kastljósi á nýtt flöttamannavandamál i hciminum — vanda sem ástandið í Kampútseu hverfur í skugga fyrir. íslandsmet (og heimsmet) var sett í fjársöfnun hér til hjálpar Kampútseufólki. Nú þyrfti að hrista buddurnar duglega aftur, ef aðstoða á króknandi Afganista sem flýja land sitt eftir innrás Rússa og hafast vjð í fjallahéruðunt Pakistan. Norðmenn laka lán til að gcta hjálpað strax. Að segja okkur frá slikti hlýtur að vera gert til að gefa okkur hugmynd að hinu sama. Erum við að missa þann sess að vera allra þjóða glaðastir til lántöku? Ágætt viðtal við ísfirzkan togara- skipstjóra bar af í sjónvarpsfréttun- um. Sá kunni skil á fleiru en að veiða þorsk. í flugsöguþættinum sáunt við or- sakavalda ýmissa flóttamannavanda- mála að verki i háloftunum. Á heims- styrjaldarárunum urðu menn hetjur fyrir að drepa sem flesta meðbræður sina — og voru svo drepnir sjálfir. I.iklega munur að deyja scm hctja. Ágætur þýðandi og þulur sagði okkur að samvizka striðshermanna úl af mannvigum í styrjöldinni væri nýlega framkontin timaskekkja! Rúsinan í pylsuendanum var frá- hær „umheims”-þáttur með fjöl- breyttri og ágætri umfjöllun um Afganistan- og Sakharov-málin — suðupott heinisins i dag. Þetta var eitt hið bezta sem Ögmundur Jónas- son hefur gert i sjónvarpi. Ekki var vandi að laka sjónvarpið fram yfir útvarpið. Sorgleg sú stað- reynd að kvölddagskrá skuli í flestu lengd jafnömurlegum hlutum sem flóilamannavandamál, striðsminn- ingar og valdabarátta eru í raun. Og þetta kallar maðurgóða dagskrá,- A.St.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.