Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1980. I DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSUMGABLAÐIÐ SSMI 27022 ÞVERHOLT111 §) 1 Til sölu Til sölu eignarhluti i flugvélinni TF—POP. Uppl. veitir Árni Stcfán í síma 50260 eftir kl. 15. Til sölu Pfaff heimilisiðnaðarvél og hraðsaumavél. Uppl. í síma 12759 eftir kl. 5. i Talstöð til sölu: Storno-Viking 8 rása, notkun: leigubifr., sendibifr. Uppl. í sima 33987 eftirkl. 8 í Langagerði 14. Til sölu 2 Rafha eldavélar, önnur kubbur og notuð útidyrahurð. Uppl. i sima 53471. Glerull 10” ca 30 ferm, timbur (skraufþurrt) 3/4” x 3” ca 500 m, Twyfords vaskur 30x50 cm, negldir hjólbarðar 6.70 x 15 (F78x 15) 4 stk. ogl 7.00 x 14 (E78) 3 stk., felgur á Dodgej Dart 1974 2 stk. Sanngjarnt verð. Uppl. 1 síma 81252 og 39354. Buxur. Herra Terylenebuxur á 10.000.- Dömubuxur á kr. 9.000.- Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616. Ársgömul Lystadúndýna með dökkbrúnu flauelsáklæði til sölu, stærð I x 2 x 0.40. Einnig til sölu á sama stað rifill, Winchester 22 CC sjálfvirkur | með kíki. Uppl. í síma 71755 eftir kl. 19. Tvöfaldur stigi til sölu, 11 metra langur stáldreginn, litið notaður; hefilbekkur, 50x200 cm,i lítið notaður, rafmagnsþilofn, ónotaður, breidd 15 cm, lengd 150 cm, keðjutalía, 1,5 tonn með 5 metra keðju, litið notuð; karlmannsreiðhjól, 26 tommu, DBS I toppstandi; unglingaskiði, 14Ícm. Simi 41055 eftir kl. 5 Skrifborð, flatarstærð 80 X 130, 4 skúffur öðru • megin, ou húkki hinum megin til sölu. Tilvalið fyrir skólafólk. Simi 29720 fyrir hudegi og 26086 á kvöldin. 2 notaðir, hvítir vaskar til sölu. Eru með blöndunartækjum. Verð kr. 15 þús. stk. Uppl. I síma 76522. Pfaff strauvél, mjög litið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-t-422. Til sölu skrifborð, borðstofuborð og -stólar, sófaborð, eldhúsborð og eldhússtólar, skenkar, út- varp með plötuspilara, stakir stólar.L svefnbekkir, kommóða, strauvél, barna-l vagn. Viljum kaupa svefnbekki, bóka- hillur, ísskápa, og utanborðsvél i bát, 1 til 3 hestöfl. Opið á laugardögum til há- degis. Fornsalan Njálsgötu 27, sími! •24663. Hjólatjakkur til sölu, lyftir 1,25 tonni, bílaútvarpstæki, ung barnabaðborð. Uppl. í sima 82354 eftir kl. 5. Nýleg CB talstöð til sölu. Uppl. í síma 76613. 8501 tankar. Höfum til sölu fáeina 850 1 plasttanka. henta vel sem vatnstankar eða rotþrær fyrir sumarbústaði. Verð kr. 20 þús. Steinprýði hf., sími 83340. Opið til kl. 21 öll kvöld. Úrval af pottablómum, afskornum blómum, gjafavörum og blómahengjum, kertum og keramikpottum. Einnig arin viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn v/Reykjanesbraut, Fossvogi, sími 40500. TUDOR rafgeymar —já þessir meö 9líf SK0RRIHF Skipholti 35 - S. 37033 Nýkomið: Úlpur, anorakkar, peysur, Duffys galla buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104— 164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, síðar nærbuxur herra og drengja, þykkar sokkabuxur 15% dömu og barna, herra- sokkar, 50%, 55%, 80% og 100% ull. kvensokkar dömu, 100% ull.ódýr bað handklæði á 2.200, smávara til saumu og margt fleira. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. sími 32388. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefní og tizkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavik, sími 14220. Óskast keypt Bækur. Kaupi íslenzkar bækur, gamlar og nýjar, og gömul íslenzk póstkort. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, sími 29720. Bandsög, hjólsög og handverkfæri óskast keypt. Má vera gamalt. Uppl. í síma 37009 og 72466. I Fatnaður i Mjög fallegur reykblágrár blúndukjóll í stærð 12 til sölu Hvítur handbróderaður brúðarhattur einnig til sölu á sama stað. Uppl. ísíma 19297. 2 vetrarkápur til sölu, frekar lítil númer. Uppl. í sima 38008 eftir kl. 17. I Fyrir ungbörn Óska eftir góðum svalavagni. Uppl. í síma 73439. Vel með farin skermkerra ásamt kerrupoka til sölu. Uppl. i síma 85692. Kerruvagn óskast fyrir tvíbura.Uppl. í síma 75014. Mormet barnavagn til sölu, vel með farinn. Verð ca 80 þús. Uppl. i síma 82806 eftir kl. 5. Til sölu gólfteppi, ca 30 ferm, selst ódýrt. Uppl. í síma 38008 eftir kl. 17. 1 Húsgögn n Til sölu ódýrt, gamalt sófasett, sófaborð, innskotsborð og tvíbreiður svefnsófi. Uppl. eftir kl. 6 i síma 34946. Til sölu palesander hjónarúm, án dýnu, og snyrtiborð fylgir. Uppl.isima 66144. i Til sölu gamalt sófasett, tvö sófaborð, svefnsófi, svarthvítt sjón- varp, simastóll. Allt selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 16573 og 31933 eftir kl. 7 á kvöldin. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn- borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmíði í eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, simi 33490, heimas. 17508. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- Ilausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, slmi 11740 og 17198. Óska eftir notuðum ísskáp, 1,50 á hæð. Uppl. ísima 72827. Óska eftir að kaupa góðan ísskáp, einnig þvottavél, þarf að vera i góðu lagi. Uppl. i sima 20192 og 82348. Til sölu er Westinghouse uppþvottavél. Mjög litið notuð. Uppl. í síma 66140 eftirkl. 5. I Hljóðfæri i Söngkerfi óskast strax, góð útborgun. Uppl. í síma 25519 eftir kl. 3. Kontrabassi til sölu. Uppl. í sima 92—1173 eftir kl. 7 á kvöldin. Hljómbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu ^öluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu i Hljómbæ, það borgar sig. hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610. Hverfisgata 108. Rvík. Umboðssala — smásala. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara i umboðssölu. Sækjum og sendum. örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003. Nýlegt píanó til sölu. Uppl. i síma 73916 í dag. Til sölu Pioneer XX939 útvarpsmagnari, 2x70 PL 518 plötuspilari, CT-F700 kassettusegul- band, 2 Fisher FT-450 hátalarar 100 sv. hvor. Uppl. í síma 31582. Til sölu hálfs árs ganilir Bang og Olufsen hátalarar, 100 v hvor, lítið notaðir, mjög hagstætt verð. Uppl. isima 51039 frákl. 1—11. Til sölu hljómtæki af Pioneer gerð, magnari, plötuspilari, segulband, tveir hátalarar og skápur fyrir tækin. Uppl. í sima 10043 eftir kl. 7. á kvöldin. Pioneer segulband til sölu, model RT-1020H, 4ra rása. Tilboð. Uppl. í síma 18241 eftir kl. 5. Til sölu Marantz magnari, 1150, 2x98 sínusvött, 0,07% bjögun, ársgamall. Selst á 250 þús. gegn stað- greiðslu, kostar 460 þús. nýr. Uppl. i sima 92-1364 eftir kl. 7. Vantar þig hljómflutningstæki? Þau færðu hér, bæði góð og ódýr og á frábærum kjörum. Uppl. í síma 83645 til kl. 9 á kvöldin eða á staðnum, Kambs- vegi 18. Hljómtæki i úrvali Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hrringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum I umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sporl- markaðurinn Grensásvegi 50, Sími 31290. I Ljósmyndun i 8 millimetra sýningarvél og myndavél. Til sölu kvikmynda- sýningarvél, Shannon Sound 5100, og Minolta myndavél með 50 millimetra linsu og flassi. Uppl. í sima 40202. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út- gáfum, ma. Jaws, Airport, Frenzy, Car, Birds, Family Plot, Duel og Eiger Sancadion og fl. Sýningarvél til leigu. Sími 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 m:n og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög .niklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með liljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars. o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Dracula, Brakeout o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýnignarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafiimur, tón- myndir og þöglar, einnig kv >.mynda- vélar. Er með Star Wars mynéma í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, lón- og þöglar. Teiknimyndir í miklu úr þöglar, tón og svarthvitar, einnig i Pétur Pan, Öskubuska, J.'inbii i lit tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í bamaafmæli og samkomur. IJppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. 1 Antik Útskorin borðstofnhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrii borð, skápar, stólar, borð, þykk furubon og stólar, gjafavörur, kaupum og tökur I umboðssölu. Antik munir Laufásveg 6, simi 20290. Til sölu skiði, smelluskór, bindingar og stafir. Uppl. i síma 96-62408.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.