Dagblaðið - 30.01.1980, Side 12

Dagblaðið - 30.01.1980, Side 12
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. Iþróttir Sigurður endurráðinn þjátfari Hugins lliiKÍnsmcnn á Scyrtisfirrti lial'a níi cndurrártið Sigurrt Þnrslcinsson scm þjálfara sinn, cn hann náði prýðisár- annri með liðið i fyrra. Þclla cr þriðja árið sem Sigurður sér um sljórn Hugins. Sigurður hefur að undanförnu verið orðaður bæði við KA á Akureyri o(> svo Sindra frá Hornafirði en hann kaus að endurnýja samninj; sinn við Hugin. Mikil ánægja cr með endurráðningu Sigurðar á Seyðisfirði og slórhugur er í knallspyrnumönnum hæjarins. /Kfingar eru hafnar undir sljórn þeirra Jóhanns Sveinbjörnssonar og Pélurs Böðvarssonar og æfa leikmenn nú þrisvar i viku af fullum krafli. Gera þeir Huginsmenn sér góðar vonir um hællan árangur í sumar og slefna ólrauðir að sæli í 2. deildinni. -SSv. Stórskellur United og fjárreiður félagsins í athugun Manehester Uniled álli frí í Knglandi um sl. helgi og nolaði því tímann og fór til Júgóslavíu í þriggja daga ferð. í ferðinni var einn leikur lcikinn og vísl er að leikmenn og forráðamenn Man. Uld. hefðu óskað þess að hafa fremur setið heima. Uniled lék við Hajduk Splil og mátti þola 0—6 tap, takk l'yrir! Til að bæla gráu ofan á svarl var í gærkvöld lilkynnl að allar fjárreiður lelasins væru nú i alhugun. I.ögrcglan í Manehesler og svo enska knall- spyrnusambandið eru komin i málið, en formaður félagsins neilar öilum ásökunum. Fyrir II árum kom svipað mál upp i Knglandi og állu þá nokkur félög hlul að máli og m.a. Manehestcr llnilcd og Derby C’ounly. Luscher fyrstur Peter I.uscher, núverandi handhafi heimsbikarsins á skíðum, sigraði i gær í svigi á svissneska meislaramólinu. l.iischer hlaut límann 1:36,58 mín. samanlagl í báðum ferðunum en Jacques l.iithy varð annar á 1:37,20 mín. Þriðji varð svo Paul Frommelt frá l.iehlenslcin á 1:37,96 en liann keppli sem gcslur á mótinu. Landsliðið í borðtennis í Evrópukeppni íslen/.ka landsliðið í borðtennis heldur næslkomandi laugardag 2. fehrúar úl lil keppni i Kvrópukeppni landsliða, 3. deild, sem fram fer á eyj- unni Guernsey 4.—7. fcbrúar. Að því loknu lekur liðið þáll í opna welska meislaramólinu í Cardiff, 8.—10. febrúar og er það eitt slerkasta opna meistaramót í heiminum í dag og há verðlaun í boði. Með okkur í riðli i Kvrópukeppninni eru 5 þjóðir, Skolland, Rúmenía, Porlúgal, Guernsey og Jersey. Tveir af sterkustu leikmönnum íslands gela ekki farið úl núna til kcppni. Tómas Guðjónsson, íslands- meistarinn, getur ekki farið og Slefán Konráðsson Vik, fyrirliði landsliðsins, er meiddur og gelur ekki leikið. Við þennan missi minnka möguleikarnir á að landinn geti jafnað reikninginn við Guernsey og Jersey sem við löpuðum naumt fyrir í fyrra. íslenzka liðið er þannig skipað: Hjálmtýr Hafsteinsson KR Gunnar Finnbjörnsson Krninum Ragnhildur Sigurðardóllir IJMSB. Iþróttir iþróttir íþróttir Sveinbjöm til Grímsás heldur utan innan skamms Svcinbjörn Hákonarson, miðvallar- leikmaðurinn slerki úr Skagaliðinu, hefur nú samið við sænska 3. deildar- liðið Grimsás og mun hann halda úl lil Sviþjóðar 7. febrúar..Sveinbjörn fór lil Svíþjóðar fyrir skömmu og ætlaði þá upphaflega að lita á aðslæður hjá Sundsvall. Málin snerusl hins vegar eitthvað og það varð úr að Sveinbjörn fór til Grimsás. Mikill hugur er í forráða- mönnum félagsins og er ællunin að Sveinbjörn hefur nú samið við Grimsðs. reyna að koma félaginu upp i 2. deild a næsla keppnislimabili. Svcinbjörn sagði að sér hefði litizl vel á allar að- stæður félagsins og væri hann bjart- sýnn á að vel gengi. Einn íslendingur er nú þegar hjá Grimsás, en það er Víkingurinn Eiríkur Þorsleinsson. Hann hefur hugsað sér að dvelja úti a.m.k. eitt keppnistimabil enn og víst er að þessir (veir íslenzku baráttujaxlar munu hafa sitt að segja i baráttu Grimsás um 2. deildarsæli. Fél- aginu gekk mjög vel síðari hluta keppnistímabilsins og nú er ætlunin að bæta um betur. Skíðagöngumenn ótrú- lega jafnir í Svíþjóð — senda ber 3 menn á 0L í Lake Placid, telur Halldór Matthíasson Á undanförnum 2—3 vikum hafa fremstu skiðagöngumenn landsins leill saman hesla sína í Svíþjóð. Þar hafa þrír þeirra skorið sig úr — ólrúlega jafnir. Það eru þeir Þröslur Jóhanns- son frá ísafirði, Ingólfur Jónsson úr Reykjavík og Haukur Sigurðsson frá Ólafsfirði. Á 6 mótum hafa þeir unnið hver ann- an þrisvar sinnum. Það hefur verið í bí- gerð að senda tvo skíðagöngumenn á, vetrarólympíuleikana í Lake Placid i Frábært hjá McNeil l)ixie McNeil, miðherjinn eililharði hjá Wrexham, bælli enn einni skraul- fjöðrinni i hallinn i gærkvöldi er Wrexham sigraði Carlisle 3—I í auka- leik í 4. umferð ensku bikarkeppninn- ar. Wrexham er þar með komið í 5. umferðina og mætir þar F'verlon á Goodison Park og hæll er við að róðurinn verði erfiðari þar. McNeil vann það afrek í gær að skora Ivö af mörkum Wrexham og þar með hefur hann skorað i 10 bikarleikj- um í röð, sem er einslakt í ensku knall- spyrnunni. Fyrra melið álli Slan Mortensen og var það yfir aldar- fjórðungsgamall er McNeil bælli það fyrsl. Að auki var þelta II. heimaleikur Wrexham i röð, sem McNeil skoraði mark i. Fyrra mark hans kom á 17. mínútii en Phil Bonnyman jafnaði fyrir Carlisle 10 mín. síðar. McNeil lél ekki þar við sitja og bætti öðru marki við á 31. mín. Jocy Jones innsiglaði síðan sigur Wrexham er hann skoraði á 72. minútu. Tveir nýliðar voru lilnefndir í enska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Irska lýðveldinú, sem fram fer í næslu viku. I'.ru það þeir David Johnson úr Liver- pool og Bryan Robson hjá WBA. Alls var 21 leikmaður lilkynnlur og þar á mcðal voru „úllendingarnir” þrír, Keegan, Woodcock og Cunningham. næsta mánuði en eftir þessi úrslit tel ég afar erfitl að skilja nokkurn þremenn- inganna eftir heima. Það spilar lika inn í að þrjú héruð standa að baki þessum mönnum og við vitum að það er stór- kostleg lyflislöng fyrir hvert hérað að eiga mann á ólympiuleikum. Þessir menn hafa fórnað mörgum mánuðum til æfinga og keppni og kostað sig sjálfir að mestu, nema Haukur Ólafsson, sem styrktur hefur verið af Skiðasambandi íslands. Þrátt fyrir að úrtökumótin sýni jöfn úrslit tel ég að undirbúningi liðsins hafi i mörgu verið ábótavant og má t.d. nefna að göngumennirnir hafa ekki tekið þátt i neinu alþjóðlegu móti á keppnistima- bilinu. Ég tel að þessi úrslit sanni að stel'na SKÍ í þessum málum hafi verið röng frá upphafi þar sem hvorki Ingólfur né Þröslur hafa verið i landsliðinu. Þó svo að SKÍ klúðri þessu máli eins og svo mörgum öðrum þá hef ég þá trú að ólympiunefnd íslands beri gæfu til að leysa þelta mál á farsælan hált með þvi að senda þrjá keppendur á leikana i I.ake Placid i næsta mánuði. Halldór Mallhiasson. inn úr Hlíð- arfjallinu um helgina Kins og við greindum frá í blað- inu á mánudag sigraði Björn Vík- ingsson í skíðamóli Þórs, sem fram fór í Hliðarfjalli um helg- ina. Nú hefur okkur horizl mynd af Birni frá sérlegum Ijósmyndara okkar á Akureyri, Guðmundi Svanssyni, og hér að ofan gelur að lila Björn eflir sigurinn. Dr. Ingjmar Jónsson SAGA VETRAROLYMPIUI Vetrarólympíuleikarnir í St. Moritz 1948 Vetrarólympíuleikarnir I940 og I944 féllu niður vegna heims- styrjaldarinnar. Árið 1940 áltu þeir að fara fram í Sapporo í Japan og 1944 í Corlina á ítaliu. Þegar Alþjóðaólympiunefndin kom sarnan að styrjöldinni lokinni fól hún St. Moritz í annað sinn að halda vetrarólympíuleikana. Þótt stutt væri liðið frástriðslokum sendu 29 þjóðir 713 keppendur á leikana. íslendingar með í fyrsta sinn islendingar sendu nú í fyrsta sinn keppendur á vetrarólympiuleika. Árin á undan eða allt frá þvi fyrir 1940 hafði átt sér stað mikil og hröð þróun i skiðaiþróttum. Fyrsta Íslandsmótið fór fram árið I937 og næstu árin fjölgaði bæði keppnis- greinum og þátttakendum. Árið 1946 héldu fyrstu íslendingarnir til keppni erlendis og sama ár var Skiðasamband íslands stofnað. Á þingi þess árið 1947 var samþykkl að álykta ,,að þátttaka íslenzkra skíða- manna á ólympíuleikunum 1948 sé æskileg”. Á fundi Ólympíunefndar Íslands í sept. 1947 var ákveðið að senda 8 keppendur „ef gjaldeyrir fæst til fararinnar og kostnaður fari ekki að ráði fram úr áætlun”. Endanlega urðu keppendurnir 4, Guðmundur Guðmundsson og Magnús Brynjólfsson frá Akureyri, Jónas Ásgeirsson frá Siglufirði og Þórir Jónsson frá Reykjavík, en hann dvaldi i Sviss um þær niundir. Farar- sljóri var Einar B. Pálsson og þjálfari Hermann Stefánsson. í skýrslu Ólympiunefndarinnar um l'örina segir svo um árangur íslenzku keppendanna: ,,. . . hann var ekki góður, ntældur á hinn alþjóðlega mælikvarða, en þó ekki verri en efni stóðu til. Það var og Ijóst, að margar þjóðir eru okkur fremri á sviði skiðaíþróttarinnar. Hins vegar öfluðum við okkur mikillar þekkingar og reynslu við þátttöku okkar i vetrarleikunum, sern enginn efi er á að kemur skiðaíþrótl okkar að góðu gagni.” göngu sinni i skíðastökkinu. Sigur- vegari varð Petter Hugsted en Birgir Ruud, sem orðinn var 36 ára, hlaul silfurverðlaunin. 16 ár voru liðin frá því hann vann fyrst til gullverðlauna á vetrarleikunum í I.ake Placid. Norðmaður varð einnig i þriðja sæti. Stökkstill Norðmanna þótti bera nokkuð af og hlutu þeir sigurinn þólt aðrir næðu lengri stökkum. Jónas Ásgeirsson stökk 57 og 59.5 m sem teljast verður góður árangur þegar haft er í huga að liann hafði litla reynslu af þvi að stökkva i stórum stökkbrautum. Fyrir stil fékk hann hins vegar lága einkunn og varð i 37. af 49 keppendum. Guðmundur 98. á rúmlega 2 min. lakari tima en Oreiller. Tveim dögum siðar fór svigkeppni alpatvíkeppninnar fram. Bezlum tima náði James Couttett Irá Frakklandi. Magnús varð 49., Þórir 58. og Guðmundur _64. af 78 keppendum. Svigið (Special-Slalom) vann Edi Reinalter frá Sviss en næstir honum urðu James Couttett og Henri Oreiller. Magnús og Þórir urðu báðir úr leik í fyrri umferð en Guðmundur varð 59. af 76 keppendum. Svíar miklír göngugarpar í skiðagöngunni sköruðu Sviar mjög fram úr. í I8 km göngunni unnu þeir þrefaldan sigur og áttu svo 2 fyrstu í 50 m göngunni. Loks unnu þeir gullverðlaunin í 4xl0 km boðgöngunni. Finninn Hasu Fleikki vann norrænu tvíkeppnina og landi hans hafnaði i 2. sæti. Norðmenn héldu áfram sigur- Keppendur frá Mið-Evrópulöndum beztir í alpagreinum í bruni sigraði Frakkinn Henri Oreiller i karlaflokki en svissneska stúlkan Hedy Schlunegger i kvenna- llokki. Brun var fyrsta greinin sem íslendingar kepptu í á leikunum. Brunbrautin var erfið og duttu þvi flestir keppendanna. Guðmundur Guðmundsson stóð alla brautina en með þvi að draga mjög úr hraðanum. Magnús náði beztum tima íslendinganna og varð 64. af ll l keppendum. Þórir varð 96. og IMorðmenn beztir í skautahlaupi Norðmenn unnu öll skauta- hlaupin nema 10000 m sem Áke Seyffert frá Sviþjóð vann. Finn Helgesen setti nýtt ólympiumet í 500.m (43, l sek) og Sverre Farstad í 1500 m (2:17,6 mín). í listskauta- hlaupinu komu frant ungir keppendur. Richard Button frá Bandarikjunum sigraði i karlaflokki og Barbara Ann Scott i kvenna- flokki. Unnu 31:1 en dæmdir úr leik Keppnin í ishokkí var allsöguleg.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.