Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. óttir Iþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir Sævar hafnaði til- boði frá Edmonton — félag Guðgeirs vildi fá hann í sínar raðir ,,Kj) fékk lilboð frá bandaríska knaltspyrnulidinu Kdmonlon Drillers um mjög svipað leyli og ég fór úl til Þýzkalands en ákvað að hafna þvi þar sem ég hafði ekki mikinn áhuga á að leika i Bandarikjunum. Þýzkaland er miklu meira freislandi á allan hált og knaltspyrnan þar í allt öðrum gærta- flokki," sagði Saevar Jónsson, mið- vörðurinn slerki úr Val er DB spjallaði við hann í gær. Hann og Pélur Ormslev úr Fram héldu i morgun úl til Þýzka- lands þar sem þeir munu æfa með áhugaliðinu Scloss-Nauhaus fram lil 15. april. Þjálfari þar er enginn annar en Klaus Júrgen Hilperl sem var við sljórnvölinn hjá Akurnesingum sl. sumar. Eitlhvað virðisl vera málum blandið hvorl Hilpert kemur til Akurnesinga aftur í vor eins og til slóð og hefur koniu hans seinkað verulega. Upphaf- lega slóð lil að hann kæmi I. febrúar en síðan hefur komu hans seinkað enn. AKURNESINGAR OG ÁRMENNINGAR — berjast um sigur í 2. deild kvenna Nú virðisl Ijóst að hann kemur ekki fyrr en I. apríl ef þá nokkuð verður al' kornu hans. Óneilanlega minnir þessi slæma staða Akurnesinga á þegar Janusz Czerwinski teymdi handknatlleiks- landsliðið á asnaeyrunum mánuðum saman. Ekki er lausl við að nokkurs kvíða gæti hjá Skagamönnum vegna þessa enda hefur ekki reynzt auð- hlaupið að því að krækja i þjálfara. Timinn einn mun skera úr um hvorl Hilpert kemur eða ekki en þar til það fæsl á hreinl verða Akurncsingarnir að bíða á milli vonar og ólta. Eins og slaðan er nú virðisl flest benda lil þess að Hilpert konri ekki. En hvað Sævar og Pétur varðar hafa þeir báðir áhuga á að snúa úl til Þýzka- lands er keppnistimabilinu lýkur hér /S .... Það eru visl ekki margir, ulan þeirra sem keppa og standa í því að þjálfa, sem vila að hér á iandi er slarfrækt 2. deild kvenna i handknattleik. Þar er mcira að segja leikið i (veimur riðlum. Keppnin er vel á veg komin í báðum riðlunum og Dagblaðið hefur orðið sér úti um úrslit allra leikja sem fram hafa farið lil þessa, utan eins. í A-riðlinum leika lið Þrótlar, Týs úr Vestmannaeyjum, HK, Breiðabliks og Akraness. Blikastúlkurnar léku i 1. deildinni á siðasta vetri. Nú virðisl næsta víst að það verði hinar ungu og bráðefnilegu dömur af Akranesi sem beri sigur úr býtum i þessum riðli. Þegar 12 leikjum af 20 í riðlinum er lokið hafa Skagastelpurnar náð 5 stiga forskoti á næstu lið og hvert lið á nú aðeins eftir 3 leiki. Þeim nægir þvi sigur i aðeins einum þeirra þriggja leikja sem eftir eru, en staðan er nú þannig: Akranes 5 5 0 0 85—56 10 Týr, Vm. 5 2 12 69—56 5 Breiðablik 5 2 1 2 71—67 5 Þróttur 4 2 0 2 64—53 4 HK 5 0 0 5 49—106 0 B-riðill Þarna eru 6 lið og keppnin öllu jafn- 4. grein LEIKA Bandarikjamenn mætlu með tvö lið. Annað liðið hafði hlotið viðurkenningu hjá bandarísku ólympiunefndinni -hilt hjá alþjóða- sambandinu. Alþjóðaolympiu- nefndin mátti kljást við þetta vanda- mál daglangl og veitti loks fyrr- nefnda liðinu rétt til þess að taka þátt ileikunum. Úrskurðurinn var eitthvað vafa- sanutr þvi liðið var síðar dæmt úr leik og glæsilegur sigur þess yfir ítalska liðinu, 31:1, strikaður út. Kanadamenn unnu keppnina en Tékkar hlutu nú annað sætið. Gull 1928 og silfur 1948 í St. Moritz var keppt í sleðabruni á skeletonsleða eins og á leikunúm I928. Keppnin fór fram í Cresta Run brautinni. Silfurverðlaunin féllu í hlnt Bandarikjamannsins John Heaton sem hafði sigrað i greininni á ólympiuleikununt tuttugu árum áður. Svíar taka forustuna Svíar unnu nú stigakeppnina i fyrsta sinn. Næstflest stig fengu gest- gjafarnir en Norðmenn höfnuðu i 4. sæti. ari. Ármann, ÍR, Fylkir, Njarðvík, Aflurelding og Keflavík leiða þarna saman hesta sina og hefur til þessa gengið á ýmsu. Nú er I9 leikjum af 30 lokið en DB vantar enn úrslit úr síðari leik ÍR og Ármanns. Ármann hefur forystuna eins og er og virðist liklegt að félagið vinni þennan riðil. Staðan í honum er núna þessi: Ármann 6 6 0 0 83—48 I2 Fylkir 6 5 0 l 88—61 I0 ÍR 6402 I07—6I 8 Keflavik 6 l l 4 46—80 3 Njarðvík 6 0 2 4 53—83 2 Afturelding 6 0 I 5 42—86 I -SSv. Sævar Jónsson hafnaöi tilhoói frá handaríska félaginu F.dmonton Drillers. heima og munu þeir þá væntanlega halda aftur til Schjoss-Nauhaus nenta þeirra bíði tilboð frá öðrunt félögum. Sem slendur er einn íslendingur i þýzku knattspyrnunni en það er Janus Guð- laugsson sem leikur nteð 2. deildarlið- inu Fortuna Köln. Liði hans hefur gengið vel i vetur og hefur lengst af verið á meðal allra efstu liðanna. - SSv. Forest og Barcelona í kvöld I kvöld fer fram stórleikur í knatt- spyrnunni er Kvrópumeistararnir Nott- ingham Forest mæta Kvrópumcisturunr bikarhafa Barceiona i Nottingham. I.eikurinn í kvöld er fyrri leikur liðanna en síöari leikurinn verður í næstu viku i Barcelona. Bæði liðin munu tjalda öllum sinum beztu leikmönnum og Forcst þar á meðal þeim tveimur nýjustu. Charlie George og Stan Bowles. Bæði Forest og Barcelona hafa nú þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum F'.vrópumótanna Iveggja en Forest tekur nú aftur þátl i keppni meistaranna og Barcelona í keppni bikarhafa. I.ið I.andskrona BolS. Ólöf er fyrir miðri myndinni. Ólöf EHa slær í gegn í sænsku knattspymunni — hefur fengið tilboð frá IFK Vesteraas Við hér á DB höfum að undanförnu og reyndar lengi vel birl stöðugar fréttir af islenzkum knattspyrnumönnum í F'vrópu og þá ekki hvað sízt í Svíþjóð. Hins vegar hefur harla lítið borizt af fregnum af kvenfólkinu, sem stundar iþróttir erlendis en í gær fengum við fregnir af islenzkri slúlku sem leikur knattspyrnu af fullum krafti með I.andskrona BoIS. F'yrir sköntmu sigraði þetta lið í „Amundstrop damcup” og í sigurliðinu varm.a. Ólöf F'.rla Ólafsdóttir, ættuð úr Veslmanna- eyjum. I bréfi, sem DB fékk frá Jóni A. Stefánssyni i Landskrona segir aðólöf hafi vakið athygli fyrir leikni i knatt- spyrnunni og hafi m.a. fengið tilboð frá IFK Vesterás um að spila með þeint í sænsku Allsvenskan-keppninni. Þessi frétt ælti að virka sem vatn á ntyllu ís- lenzkra knattspyrnustúlkna sem hafa kvartað sáran yfir því að þeim sé litill gaumur gefinn og hvetja þær til frekari dáða. Hver veit nema við getum farið að flytja út knattspyrnustúlkur? Arsenal og Roma til USA Nú hefur verið ákveðin keppni i lok maí á milli ensku bikarmeistaranna Arsenal, ítalska liðsins Roma og Iveggja bandarískra liða, New York Cosmos og Vancouver Whitecaps. Nafn keppninnar hefur verið ákveðið „Allantshafs áskorendakeppnin" og mun vera fyrsta skrefið í þá átt að auka verulega samskipti bandariskra knattspyrnuliða við kollega sina í F>rópu. Phil Woosnam, einn þeirra er flutti hvað fyrst frá Flnglandi til Banda- ríkjanna (il að útbreiða knattspyrnuna, sagði í fréttablaði við NASI, (National American Soccer League) hygðist reyna að auka veg þessarar keppni til muna á næstu árum og væri ætlunin að bjóða fleiri liðum þátttöku næst. Real tapaði Það fór eins með spænsku knatl- spyrnuna hjá okkur og þá itölsku og hún hel'ur ekki komizt fyrir fyrr en nú. Keppnin á Spáni er nú hörkuspennandi á toppnum, en úrslil úr 18. umferþinni urðu þannig: * l.as Palmas-Sociedad 2—2 Malaga-Burgos 3—1 Sevilla-Sporting 1—0 Atl. Madrid-Hercules 2—1 At. Bilbao-Salamanca 2—0 Valencia-Real Madrid 2—0 Vallecano-Real Betis 0—I Barcelona-Zaragoza 2—0 Almeria-F'.spanol I — I FTstu liðin eru þessi: Sociedad 18 9 9 0 26—13 27. Real Madrid 18 11 4 3 35—23 26 Sporting 18 10 3 5 31 — 19 23 Valencia 18 7 6 5 30-:25 20 At. Bilbao 18 8 3 7 31—23 19 Bareelona 18 7 5 6 25—20 19 Inter enn efst lnter Milanó hefur enn örugga forvstu i itölsku I. deildarkeppninni en við höfum ekki haft rúm (il að birla úr- slitin þaðan frá þvi um helgina fyrr en nú. Úrslitin í 18. umferðinni urðu sem hér scgir: Bologna — Roma 1 — 1 Cantanzaro — Ascoli 1 —1 l.azio—Inter 0—0 AC' Milanó — Cagliari 2—0 Naþólí — F'iorentina 0—0 Pescara — Juvcnlus 0—2 l'órínó — Avellinó 2—2 lldinese — Perugia 1—2 Staða efstu liða er nú þessi: Inter Milanó AC Milanó Perugia Roma Juventus Avellino 18 9 8 1 23- 18 8 6 4 17- 18 5 10 3 20- 18 6 8 4 20- 18 8 3 7 20- 18 4 II 3 12- 9 26 10 22 -17 20 20 20 18 19 14 19 Þeir hafa allir skorað yfir 100 stig Nú cru nokkur þáttaskil orðin i úr- valsdeildinni í körfuknattleik og ein- sýnt þykir að baráttan um íslands- meislaratitilinn inuni standa á milli KR, Vals og Njarðvikinga — réll eins og i fyrra. Þá þurfti aukaúrslitaleik á niilli KR og Vals og urðu hátl á þriðja þúsund manns vitni að æsispcnnandi úrslilaleik. Keppnin í ár viröist ætla að verða ekki siður spennandi. Tólf um- ferðum er nú lokið og sú þretlánda hefst i Njarðvík á föstudaginn. Nokkuð langt er síðan birzt hcfur ítarleg lafla yfir stigahæstu menn en við lálum verða af þvi að birta liana núna ásaml stöðunni i deildinni eins og hún er nú. KR 12 9 3 1021—920 18 Valur 12 9 3 1052—993 18 Njarðvík 12 8 4 994—947 16 ÍR 12 6 6 1045—1080 12 ÍS 12 2 10 1032—1099 4 Frain 12 2 10 939—1032 4 Hér á cftir fer svo listi yfir alla þá leikmenn er skorað hafa 100 stig eða meira í vetur. Trenl Smock, ÍS 396 Tim Dwyer, Val 324 Mark Chrislensen, ÍR 285 Jón Sigurðsson, KR 273 Kristinn Jörundsson, ÍR 271 Marvin Jackson, KR 268 Simon Olafsson, F'ram 266 John Johnson, F'ram 245 Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík 225 Ted Bee, Njarðvík 206 Guðsteinn Ingimarsson, Njvík 188 Kristján Ágústsson, Val 188 Þorvaldur Geirsson, Fram 159 Kolbeinn Kristinsson.lR 157 Torfi Magnússon, Val 154 Rikharður Hrafnkelsson, Val 151 Bjarni G. Sveinsson, ÍS 151 Jón Héðinsson, ÍS 150 (íeir Þorsteinsson, KR 130 Jón Jörundsson, ÍR 126 Gisli Gislason, ÍS 126 Þórir Magnússon, Val 114 Jónas Jóhannesson, Njarðvik 112 Garðar Jóhannesson, KR 107 Stefán Krisljánsson, ÍR 105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.