Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. Veðrið ' Veðrið í dag: Hœg austlœg átt og austan gola eða kaldi og lóttskýjað á Suður- og Suðvesturiandi. Austan kaldi og él fyrir austan og norðan. ReykjavBc kl. sex I morgun, heið- rikt og — 5 stig, Gufuskálar léttskýjað og —3 stig, Galtarviti alskýjað og —1 stig, Akureyri léttskýjað og —6 stig, Raufarhöfn snjóél á siðustu klukku- stund, Dalatangi snjóél á siðustu klukkustund og —2 stig, Höfn I. Homafirði úrkoma í grennd, —2 stig, Stórhöfð í Vestmannaeyjum létt-i skýjað og 1 stigs hiti. Þórshöfn I Færeyjum skýjað og 1 stig, Kaupmannahöfn snjókoma 0 stig, Stokkhólmur léttskýjað og —17 stig, Osló snjókoma og —9 stig, London léttskýjað og 8 stiga hiti, París rigning og 7 stiga hiti, Hamborg slydda á siðustu klukkustund, 2 stig Madrid þoka og 3 stig, Lissabor þokumóða og 13 stig, New York létt skýjað og 4 stig. Andlát Svunhild GuAmundsson, scm lézt 2I. janúar sl. var fædd 29. april 1901 í Noregi. Hún lærði matargerðarlist í heimalandi sínu og er hún kom til íslands skömmu eftir 1930 sá hún um matseld t.d. hjá sænska konsúlnum i Reykjavík. Eftirlifandi manni sinum, Bjarna Guðmundssyni frá Hesteyri, giftisl hún árið 1936. Hann var um ára- bil verkstjóri hjá Togaraafgreiðslunni i Reykjavík. Um tuttugu og fimm ára skeið hafði Svanhild marga skólapilta í fæði og urðu heir henni hjartfólgnir, en jicim hjónum varð ekki barna auðið. Svanhild er jarðsungin frá 1 ossvogs- kirkju i dag. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, sími 76125. byrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum vjð. um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. % Hreingerningar i Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem stenzl tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. ath. nýtt simanúmer. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem' innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, simi 71484 0^84017. Efeinía Gísladóttir, Viðigrund 4 Sauðárkróki, andaðist i Sjúkrahúsi Sauðárkróks 27. janúar sl. Útför hennar verður gerð næstkomandi laug- ardag, 2. febrúar frá Glaumbæjar- kirkju. Þorlákur Þorkelsson fyrrverandi skipstjóri frá Landamótum verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudag, kl. I0.30árdegis. Svavar Armannsson, fyrrverandi hótelstjóri, Bjarkarlundi, sem andaðisl 27. janúar sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í fyrramálið kl. 10.30. Karl Grönvold verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 13.30. Gunnlaugur Jónsson húsasmíða- meistari, Hátúni 28 Keflavík, lézt 29. jan. sl. Aðalfundir Jöklarannsóknarfélag íslands Aðalfundur félaj’sins verður haldinn i Domus Medica þriðjudaginn 12. Ichrúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulegaöalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigfús Johnscn eðlisfræðingur talar um rannsóknir á ískjörnum úr Grænlandsjökli. Fundur Æskulýðs- félags Bústaðasóknar veröur i kvöld, miðvikudag 30. janúar. kl. 20.30. Skemmtifundur Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík Kvcnfclag Frikirkjusafnaðarins i Rcykjavik heldur sinn árlega skemmtifund fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 stundvislega að Hólel Sögu i Átthagasal. Spiluð vcrður fclagsvist. Allt Fríkirkjufólk og gestir þess velkomnir. Stjórnmáfafundir Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til rabbfundar Fundarefni: Nýbygging sjúkrahússins á Akureyri. Fundurinn vcrður haldinn á skrifstofu flokksins. Kaupvangsstræti 4. fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30. Til fundarins cru boðaðir forráðamenn sjúkrahússins og stjórnar þess, bæjarfulltrúar og verktakar nýbyggingar.Allt áhugafólk um þctta málefni hvatt til að mæta. Fundur Alþýðubanda- lagsins í Kópavogi Fundur verður i bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins i Kópavogi i kvöld, miðvikudag 30. janúar. Dagskrá: Unnið verður i starfshópum. Fjallað verður um íþróttamál, tómstundamál skemmtanalif, umhvcrfts- mál, listsköpun og fleira. Ályktanir frá starfshópunum vcrða afgreiddar á sameiginlegum fundi. Allir félagar i ABK eru velkomnir. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingprningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig tepþahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur ökukennsla Ókukennsla — Æfingatímar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79, ökuskóli og’ prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Okukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tíma hvenær sem er á daginn. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla-æfingatfmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. "'80,. númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara vem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjáipa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896 og 40555. Jóhanna Sigurðardóttir alþinglsmaður gerir grein fyrir stjórnmálaviðhorfum á almennum félagsfundi á fimmtudagskvöld. Félagsfundur Alþýðuflokksfélag Reykjavlkur heldur almennan félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30. Alþingismennirnir Eiður Guðnason, Jóhanna Sigurðardóttir og Karvel Pálmason munu gera grein fyrir stjómmálaviðhorfunum. Fundarstjóri verður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgar fulltrúi. Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins í Reykjavík Borgarfulltr. og fulltrúar ABR (aðal og varamenn) i ráðum og ncfndum Reykjavikurborgar eru boðaðir til fundaráGreltisgötu 3 laugardaginn 2. febrúar kl. 14. Fundarefni: Stjórnkcrfi sveitarfélaga. Frum mælcndur Hallgrimur Guðmundsson, stjórnmála fræðingur og Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæmga, veröur haldinn i verkalýðshúsinu, Hellu, sunnudaginn 3. febrúar nk. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi svarar fyrir- spurnum borgarbúa að Hótel Sögu I kvöld. Borgarfulltrúar ABR sitja fyrir svömrn Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins i Reykjavik sitja fyrir svörum á almennum fundi á Hótel Sögu i kvöld. miövikudag 30. janúar. og hefst fundurinn kl. 20.30 að Lækjarhvammi. Þau sem sitja fyrir svörum eru Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi, Adda Bára Sigfús dóttir borgarfulltrúi, Guðrún Helgadóttir, borgar- fulltrúi, Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi og Guðrún Ágústsdóttir varaborgarfulltrúi. Ökukennsla, æfinpatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmyna í ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. '79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. öliukcnnsla — æfingatfmar '— bifhjólapróf. Kenni á nýjari Audi. Némeridur gTfeiða' .aðeins tekna tíma. Nemendur geta. byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. Öl^uskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda —: cndurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um ’25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendum mínum allt nám^efni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. í sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj., DB i sima 27022. ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829, Rúðubrota- faraldur í Breiðholtinu Um helgina voru 1Ó rúður í Fella- skóla og Ölduselsskóla brotnar og í nótt voru sex rúður brotnar i Fella- skóla. Hefur kveðið rammt að rúðubrotum í Breiðholtsskólum í vetur og sífellt sigið á ógæfuhliðina í þeim efnum. Lögreglan er nú komin í málið og á spor unglinga sem grunur hefur fallið á varðandi rúðubrotin. Brotin hafa valdið miklu fjárhagslegu tjóni, auk alls umstangsins og fyrirhafnarinnar við hreinsun brota og grjóts inn um allar stofur. -A.St. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 31. janúar i Valhöll, Háaleitisbraut I. Fundarcfni: Stjórnmálaviðhorf. Gestur fundarins Gunnar Thoroddsen alþingismaður ræðir við félagsmenn og svarar fyrirspurnum. Félagar fjölmennið. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn i Félagsheimilinu Hlégarði fimmtudaginn 31. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Gestir fundarins verða alþingismennirnir Salome Þorkelsdóttir, Matthias Á. Mathiesen og Ólafur G. Einarsson. Sigriður Þorvaldsdóttir leikur eiginkonuna i Vert' ekki nakin á vappi. Náttfari og nakin kona á sviði Þjóðleikhússins 1 kvöld, miðvikudag 30. janúar, frumsýnir Þjóðleikhúsið tvo farsa sem hafa hlotið samheitið Náttfari og nakin kona og eru eftir Georges Feydeau og Dario Fo, sem báðir eru okkur Islendingum að góðu kunnir. Georges Feydeau þekkjum við af Fló á skinni sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi og Hvað varstu að gera í nótt? sem Þjóðleikhúsið sýndi 1974. Dario Fo er hins vegar vinsælastur hér á landi af erlendum samtimahöfundum. Farsinn eftir Feydeu heitir Vert’ ekki nakin á vappi i þýðingu Flosa ólafssonar og fjallar um pólitiskan framagosa sem er orðinn þingmaður og væntir þess að verða ráðherra. Með aðalhlutverk fara þau Sigriður Þorvaldsdóttir og Gisli Alfreðsson. önnur hlutverk leika Sigmundur örn Arngrímsson, Flosi ólafsson og Valur Gislason sem kemur nú fram eftir nokkurt hlé. Benedikt Árna son er leikstjóri Feydau-farsans. Farsinn eftir Dario Fo heitir Betri er þjófur i húsi en snurða á þræði i þýðingu Ólfs Hjörvar. Hér segir frá innbrotþjófi, sem lendir i hinni furðulegustu aðstöðu þegar innbrot hans i fint hús mislukkast. Bessi Bjarnason lcikur þjófinn, en með önnur hlut- verk fara m.a. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guðmunds dóttir og Erlingur Qíslas. Leikstjóri er Brynja Bene diktsdóttir, en hún hefur kynnst Fo og var m.a. við leiklistarnám hjá sama kennara i Paris og hann. Leikmyndin i sýningunni er eftir Sigurjón Jóhanns son. Skákþing Reykjavíkur: Fjórir efstir Útlit er fyrir mjög harða keppni um efstu sætin á Skákþingi Reykjavíkur. Að loknum 7 umferðum eru fjórir menn efstir og jafnir með 6 vinninga. Þeir eru Björn Þorsteinsson, Guðmundur Ágústsson, Haraldur Har- aldsson og Margeir Pétursson. I 5.—6. sæti eru Bragi Kristjánsson og Sævar Bjarnason með 5,5 vinninga. 8. umferð verður tefld í kvöld og þá teflir Margeir við Harald, Björn við Guðmund og Bragi við Sævar. Alls verða tefldar 11 umferðir. -GAJ. Forsetakosningamar: Alma svarar á morgun ,,Ég hef haft þetta til athugunar,” sgði Alma Þórarinsson læknir er Dag- blaðið spurði hana i morgun hvorl hún hygðist fara i forsetaframboð. Yfirlýsingar er að vænta frá Olmu annað kvöld. Hún er senr kunnugt er gift Hjalta Þórarinssyni lækni en hann hafði áður verið orðaður við embættið. -GAJ. Leiðrétting Gunnar sá er flutti annálinn í þorra- blóti Eskfirðinga er Finnsson en ekki Sveinsson eins og sagt var i DB á þriðjudag. Beðizt er velvirðingar á mis- tökunum. Afmæii Sigurður S. Kristjánsson, fiskimats- maður, Mánastíg 4 Hafnarfirði er 60 ára í dag, miðvikudag 30. janúar. Sigríður Pálsdótlir, Lambastaðabraut 11, Seltjarnarnesi, er 70 ára í dag, miðvikudag 30. janúar. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamann, Nr. 19-29. janúar 1980. ai«idayrir Einbig kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarlkjadollar 398.90 399.90 439.89 1 Steriingspund 898tðð 900.90* 990.99* 1 Kanadadollar 342.30 343.20* 377.52* 100 Danskar krónur 7369.60 7388.10* 8126.91* 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 8971.87 100 Sœnskar krónur 9537.50 9597.50* 10557.25* 100 Hnnsk mörk 10752.00 10779.00* 11856.90* 100 Franskir frankar 9822.70 9847.80* 10832.03* 100 Beig. frankar 1415.00 1418.60* 1560.46 100 Svissn. frankar 24882.85 24744.75* 27219.22* 100 Gylini 20808.00 20860.20* 22946-22* 100 V-þýzk mörk 22977.45 23035.05* 25338.55* 100 Lfrur 49.41 49.53* 54.48* 100 Austurr. Sch. 3200.20 3208.20* 3529.02* 100 Escudos 794.60 796.60* 876.26* 100 Pesetar 601.30 6O2Æ0* 863.08* 100 Yen 166.64 167.06* 183.76* 1 Sérstök dráttarréttfndi 525.02 528.33* * Broyting frá sfðustu skráningu. Sknsvari vegna gengbskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.