Dagblaðið - 30.01.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980.
21
I
XS Brid9e
I
Norðmennirnir Stabell og Helness
hafa möguleika á að vinna verðlaun
fyrir bezt sögðu slemmuna 1979 —
Romex-verðlaunin. Mexikaninn
George Rosenkranz hefur mælt með
spili dagsins við dómnefndina. Það
kom fyrir á Evrópumeistaramótinu i
.Lausanne sl. sumar i leik Póllands og
Noregs — Pólland sigraði 73—57 i
leiknum.
Suður gaf, austur-vestur á hættu.
Nordur
AG94
V 53
0G1054
* DG107
> Vestur
♦ ÁKD62
^KD42
0 K
+ 853
Auítur
+ 1073
S? ÁG10
0 D987
+ ÁK4
oUÐUK
+ 85
V9876
OÁ632
+ 962
Norðmennirnir voru með spil
vesturs-austurs og sagnir gengu þannig.
Mótherjarnir sögðu alltaf pass.
Vestur Austur
Stabell Helness
1 lauf 1 grand
2 lauf 2 tiglar
2 hjörtu 3 tíglar
3 hjörtu 4 hjörtu
4 spaðar 4 grönd
5 lauf 5 tiglar
6 spaðar pass
Nú, það eru víst ekki allir, sem
skilja þessar sagnir. I lauf vesturs sam-
kvæmt nákvæmnislaufinu. Minnst 16
hápunktar. Næstu fimm sagnir hans
eru spurningar — relay — þar sem
austur er beðinn að segja frá spilum
'ínum. 1 grand. Minnst 8 punktar og
jöfn skipting. Tveir tiglar, minnst 12
punktar. 3 tíglar, skiptingin 3—3—4—
3 og 12—14 punktar. 4 hjörtu, tveir
mislitir ásar. 4 grönd, einn kóngur. 5
tiglar, ein drottning. Vestur vissi því að
austur átti ásana í hjarta og laufi, þrjá
spaða og drottningin mundi sjá fyrir
tapslagnum í laufi. Sagði því slemmuna
en svo kom í ljós að hjartagosinn réð
úrslitum. Slemman borðleggjandi.
■f Skák
Sænski stórmeistarinn Erik Lundin
varð fyrst Norðuríandameistari í skák
1928 í Osló. Þá vann hann frægan sigur
á Norðmanninum Erik Hansen —
flétta, sem þekkt er alls staðar, sem
skák er tefld. Skákin birtist í 75 ára af-
mælisbók Lundins, sem við sögðum frá
í gær. Lundin hafði svart og átti leik.
HANSEN
Í1.----Hxd4! ! 12. Rxd4 — Rxd4
13. cxd4 — Bb4 14. Kf2 — Bxd2 15.
Bxg4+ — f5 16. Bxd2 — fxg4 17.
Hhel — Dxd4+ 18. Be3 — Dxb2 +
19. Kgl — He8 og hvítur gafst upp.
© Bulls
©1979 King Features Syndicate, tnc. World rights resenred.
0-3
Mér fannst ég þekkja bílinn þinn, Emma.
Reykjavlk: lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviiiðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
25.—31. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
.Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
’ vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
tiaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timurn er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég er stolt af þér Lalli. Þú geispaðir mikið hærra en
hann.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir iækna eru i slökkvi-
stöðinni isima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Ney^arvakt lækna í sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
I Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsíð Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alladaga kl. 15.30—16 og 19—
! 19.30.
I Hafnarbóðir: Alla daga frákl. 14—17 og 19—20.
, Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
120.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur-
AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18. -
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMIASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bíistaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað
desember & janúar.
Hvað segja sfjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. janúur.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þér mun berast mjög áhugavert
bréf. Eitthvert missætti ætti að komast á hreint og þú færð það
sem þú óskaðir eftir, þótt það verði ekki strax.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Gakktu snarlega frá greiðslum á
rándýrum hlut sem þú varst að kaupa. Þú kemst að raun um að
góðverk sem þú gerðir fyrir nokkru, hefur mikil áhrif til góðs.
1. J
Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Ymsar blikur eru á lofti.
Viðskiptalífið blómstrar, en einkalifið gengur ekki eins vel. Þú
verður að sýna tiilitssemi i umgengni þinn við eldra fólk.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Þú verður fyrir óvæntu fjárhagslegu
happi sem kemur sér ákaflega vel. Þér virðast allir vegir færir og
þér er óhætt að taka til hendinni hraustlegar en áður.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Reyndu að gera sem ailra minnst í
dag, slepptu öliu sem ekki er beinlinis bráðnauðsynlegt. Þú
virðist vera dauðþreyttur, sennilega vegna of mikillar vinnu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Eitthvað sem kemur i Ijós frá for-
tiðinni ætti að koma þér í gott skap. Öll mannleg samskipti eru
auðveld i dag, hafðu það hugfast. Grciddu smáskuld sem þú
;hefur lengi átt ógreidda.
Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Láttu ekki flækja þér i einkamál
annarra. Einhver úr vinahóp þínum reynir að ráða yfir þér.
Reyndu að vera ekki í einrúmi með einhverri persónu. Kvöldið er
gott tii bréfaskrifta.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver þér mjög nákominn krefst
breytinga á háttum þinum. Þú skalt hugsa þig vandiega um áður
en þú ferð að óskum viðkomandi.
Vogin (24. sepl.-23. okt.): Þér veitti ekki af að taka til í hirzlum
þínum. Heimilisstörfin taka stundum of mikið af tíma þinum
vegna óreiðunnar hjá þér. Þú færð fréttir af barnsfæðingu sem
^ kemur þér á óvart.
Sporödrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver vandræði koma upp
og þú verður að taka að þér forystuhlutverk. Sennilegra er að
þetta komi upp fyrri hluta dags. Stattu þig vel. Kvöidið verður
rólegt heima fyrir.
Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Unga fólkið i kringum þig er
sérlega ósamvinnuþýtt í dag. Vertu vingjarnlegur en um leið
strangur. Þú ert óvenju viljasterkur, en samt tekst ákveðinni per-
sónu að leika á þig.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú færð tækifæri til að kynnast
jnánar persónu sem þú hefur lengi haft brennandi áhuga á. Mikil
vinna þín verður rétt metin i framtíðinni. Þér berst ákafiega
falleg lítil gjöf.
Afma'li'íbarn dagsins: Þú verður að taka veigamikla ákvörðuny
byrjun ársins ef þú ætlar að lifa farsæiu lífi það sem eftir er árs-
‘ins. Vinur þinn býður þér þátttöku i skemmtilegri tómstundaiðju
semá eftirað vinna hug þinn. Þér tekst að koma miklu í verk og í
heild verður þetta gott ár.
GALLERÍ Guömundar, Bergstaöastræti 15: Rudolf
Weissauer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverk.
Öpið eftir höppum og glöppum og cftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Heimur
barnsins í verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30— 16. Aðgangur ókeypis.
MOKKAKAFFI v. Skólavöröustig: Eftirprentanir af
rússneskum hclgimynd.um.
ARBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412
1 virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:Opið
,13.30-16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islerizkir grafiklista
menn. Opiðá verzlunartima Hornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanín Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sín?i 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir. Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
, 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
'Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steind'óri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.