Dagblaðið - 08.03.1980, Síða 9

Dagblaðið - 08.03.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980. Kvik myndir Tngélfur Hjörleifsson dæmigerða visitölufjölskylda. Pabbinn Július sem leikinn er rnjög skemmtilega af Sigurði Karlssyni, mamman Gugga og börnin, Bjössi og Stina. Auk þeirra eru með i bilnum „veiðifélaginn” og Elísabet dóttir hans. Tveir grallarar og skúrkar Þau ætla að eyða einum degi á Þingvöllum, karlmennirnir að sjálf- sögðu við silungsveiðar en konan og börnin gera bara eitthvað á meðan. En það eru fleiri á ferð á Þingvöllum þennan sólskinsdag, tveir grallarar (sem landsmenn kannast eflaust við undir nafninu Halli og Laddi) eru þarna. á ferð, á leið á stefnumót. Tveir kumpánar aðrir eru einnig þarna og þeirra áform eru öllu skuggalegri. Fjöldi annarra persþna kemur og við sögu sem á ýmsan hátt fléttast inn í myndina. En það eru krakkarnir, 9 og 12 ára systkini, sem eiga myndina. Þau heita Bjössi og Stína og eru leikin af Guðmundi Klemenzsyni og Kristínu Björgvins- dóttur. Þriðji krakkinn er dóttir veiðifélagans, Elísabet, sem er leikin af Yrsu Björt Löver. Myndin snýst mest um þau þrjú, hvað þau taka sér fyrir hendur þegar foreldrarnir ýta þeim frá sér. „Getið þið ekki farið í feluleik eða eitthvað?” Hversu oft heyrist ekki þessum orðum fleygt þegar foreldrar standa sig ekki í stykkinu? Afl spýta í Lýsingin á foreldrunum er nokkuð skemmtilega útfærð, sérstaklega er Sigurður Karlsson skemmtilega sjálf- birgingslegur sem fjölskyldufaðirinn Júlíus. Hann sýnir veldi sitt og mátt með því að þeysa fram úr öðrum bílum og spýta á þá grjóti og spyr siðan á lciðarenda hvort einhver hafi tekið tímann úr bænum. Eiginkona Júlíusar, Gugga, (Sigriður Þorvalds- dóttir) er ósköp mikil dúlla sem sleikir sólina og hefur voðalegar áhyggjur af honum Bóbó sínum sem er lítill hundur. Þetta eru frekar einfaldar persónugerðir, jafnvel fátæklegar en þær brégða gaman- sömum tón á myndina sem fyrst og fremst á að vera skemmtileg og þvi má segja að Andrés, handrits- höfundurinn, sleppi fyrir horn að þessu leyti. Eins og ég sagði áðan eru það börnin sem myndin snýst mest um, „sögumaður” er þeirra maður. Ævintýri þeirra snýst um það að þau flækjast óvart inn í fyrirætlanir skúrkanna tveggja, Péturs og Páls sem leiknir eru af Pétri Einarssyni og Árna Ibsen. Á meðan veiðigarparnir bíða eftir silungnunt sem ekki bítur á og mamrnan Gugga baksar við að koma fótunum undir sólstólinn sinn lenda systkinin Stína og Bjössi í miklum ævintýrum. Landslag sem leikari Þar sem þessir krakkar hafa liklega litið sem ekkert leikið áður er óhætt að fullyrða að þau komist frá hlut- verkum sínum með miklum sóma. Segja má að þjóðgarðurinn á Þing- völlum sé í stóru hlutverki i þessari mynd. Kvikmyndatökumaðurinn, Gisli Gestsson, notar landslagið þar mjög vel, þó liggur stundum við að það sé ofnotað. Þar má nefna atriði þar sem Gunna (Auður Elísabet Guðmundsdóttur), ein hinna fjöl- mörgu aukapersóna situr við Öxará í glampandi sólskini og atriðið fær á Sigurður Karlsson sem fjölskyldufaðirinn. sig blæ auglýsingamyndar. Það vantaði bara að hún rétti fram glas af Sunsilk sjampó um leið og hún sveiflaði til hárinu. En þetta er undantekning, yfirleitt fellur lands- lagið mjög vel inn i myndina. Það sem helst má finna að Veiðiferðinni er hinn mikli fjöldi aukapersóna cm er beinlínis troðið inn í atburða- rásina, viðureign krakkanna við skúrkana tvo. Þessi meginsögu- þráður og sú spenna sem verið er að byggja upp með honum geldur þessa nokkuð. Margir söguþræðir Það ber hins vegar að athuga að mörg þessara innskotsatriða eru bráðskemmtileg. En með því að fækka persónum og einbeita sér þess i stað að meginsöguþræðinum, i stað þess að stökkva milli alriða, hefði orðið úr mun heilsteyptari mynd. Enn er ógetið tónlistarinnar sem er i höndum Magnúsar Kjartanssonar. Tónlistin sjálf er mjög áheyrileg en varla getur notkun hennar i myndinni talist frumleg. Hana hel'ði mátt nota mun nteira i brcytilegum útsetn- inguni. Auk lónlistarinnar konia nokkr- um sinnunt fyrir einskonar hljóð- „effekt” sciu voktu nnkla kátinu meðal yngri sýningargesta á þeirri sýningu sem ég sótti. í Veiðiferðinni eru engin inniatriði, hún er öll tekin úti í náttúrunni og er mjög falleg. Þrátt fyrir að aðstandendur myndar- innar hafi þar með losnað við þann mikla kostnað sem fylgir lýsingu, gerð leikmyndar og öllu þvi sem fylgir innimyndatöku er áætlaður kostnaður kominn upp í 40 milljónir kr. Miðaverði verður þó stillt í hóf og kostar miðinn 1800 kr. Myndin verður sýnd samtímis i Austur- bæjarbiói og Borgarbiói á Akur- eyri. Sýningai verða i Rvik kl. 5, 7 og 9 en á Akureyri 3, 6 og 9. Sunnudags- sýningar verða líklegast kl. 2, 5, 7 og 9. Sagt er að skýringin á þvi hvers vegna hún verði sýnd kl. 2 liggi i þvi að á svipuðum tima standi yfir í sjón- varpinu sýningar á Húsinu á slétt- unni! Af þvi má sjá að ekki veitir af íslensku efni til að vega upp á móti slikri verksmiðjuframleiðslu. Þvi eru allir hvattir til að fara og sjá islenska mynd um íslenskt fólk í islensku umhverfi. -I.H. Fimm hjörtu vinnast bæði með spaða út og laufi. Ef spaði kemur út, er hann trompaður, farið inn á tíguldrottningu og spaði aftur trompaður, tekinn hjartaás og laufaás, siðan tvisvar tigull og hjarta spilað. Suður lendir inni og á ekkert nema spaða og verður þvi að spila í tvöfalda eyðu. Ef lauf kemur út, er það drepið á ás, farið inn á tíguldrottningu og spaði trompaður. Þá tökum við á hjartaás og spilum tiglunum okkar. Ef suður trompar fjórða tigulinn, látum við spaða frá blindum og sama er gert ef hann trompar ekki. Segjum að hann trompi ekki, þá spilum við honum inn á hjartakóng og suður verður að spila í tvöfalda eyðu. Hvað er það sem orsakar það að farið er í fórn allt upp i sex spaða? Það er vegna þess að norður segir ekki rétt frá spilum sinum. Eftir að austur opnar á einu laufi sterkt og suður segir 1 spaða, segjum að vestur segi pass, þá sagði norður allt upp í fjóra spaða beint. Norður á ekki að taka strax undir spaðann, heldur að segja frá sínum hliðarlit, sent er lauf, þá verður það einfalt fyrir suður að fara ekki upp i fórnina. Það er mjög gott í bridge fyrir samherja að segja hvor öðruni frá hvar styrkurinn sé. Þá er hér komið aðöðru spili. Nobður AKD 0109 OD92 ♦ÁDG842 Aubtur * 1062 O D753 0 ÁKI03 r + 107 SUÐUR AÁ875 OÁKG862 08 + 65 Einfalt er að vinna sex hjörtu á þetta spil á opnu borði. En hvernig spilar þú spilið eftir litinn tígul út og litið frá blindum, austur lætur kóng og síðan ás? Það furðulega er að með þvi að spila tigulás i öðrum slag rcynist það algjört óþokkabragð. Suður trompar, spilar spaða yfir á drottingu og svinar hjartatiu. Þegar hún heldur, þá virðist spilið komið i höfn og þú þarft aðeins að laka á spaðakóng, taka tígul- drottningu og kasta niður laufi, siðan taka laufaás og trompa lauf heim — trompa spaöa i blindum — trompa lauf heini og spilið virðist vera unnið, en þá kemur það i Ijós að austur átti fjögur hjörtu og er orðinn lengri í trompinu og þar með er spilið einn niður. Ef austur tekur ekki tígulás, þá vinnst spilið alltaf, einsogsjámá. Röð efstu para varð annars þessi: Stij 1. Sig. Sverrisson-Valur Sigurðsson 378 2. Jón Ásbjörnsson-Simon Símonarson 376 3. (iuflm. Hermannsson-Sævar Þorbjörnsson 364 4. Helgi Jónsson-Helgi Sigurösson 321 5. Bjöm Kysleinsson-Þorgeir F.yjólfsson 284 6. Guðlaugur R. Jóhannss-Örn Arnþórsson 228 7. Skafli Jónsson-Viflar Jónsson 222 8. Sverrir Ármannsson-Ásmundur Pálsson 219 Næstkomandi miðvikudag hefst þriggja kvölda sveitakeppni hjá félaginu og hefst hún kl. 19.30. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Staðan í barómeterkeppni félagsins aðloknum 12umferðumer þessi: Sllg 1. Gunnlaugur Karlsson-Guflm. Sigsleinsson 236 2. Gísli Viglundsson-Þórarinn Árnason 205 3. Krla Kyjólfsd.-Gunnar Þorkelsson 151 4. Ingibjörg Halldórsdóllir-Sigvaldi Þorsteins 146 5. Albert Þorsleinsson-Sig. Kmilsson 141 6. Birgir Sigurflsson-Jón Oddsson 116 7. Jón Slefánsson-Magnús Halldórsson 109 8. Guðjón Krísljánsson-Þorvaldur Matthíass. 106 9. Kríslin Karlsd.-Svava Ásgeirsd. 82 10. Bragi Björnsson-Hreinn Hjartarson 75 11. HjörlurCyrusson-Cyrus Hjarlarson 74 12. Klín Jónsdóllir-Sigrún Ólafsd. 66 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag i Hreyfilshúsinu við Grens- ásvegoghefst kl. 19.30. Bridge-deild Víkings Sjöunda umferð aðalsveita- keppninnar fór fram sl. mánudag, 3. marz, úrslit urðu þessi: Sveil Agnars Kinarssonar — Sveil Vilbergs Skarphéflinssonar 4—16 Sveit Ásgeirs Ármannssonar — Sveil Geoffreys Brabin 3—17 Sveit Magnúsar Tjell — Sveit Ingibjargar Björnsdóllur 14—6 Sveit Hjörleifs Þórflarsonar — Sveíl Jóns Ólafssonar 12—8 Sveil Viðars Óskarssonar — Sveil Ólafs Friðrikssonar 17—3 Sveit Björns Friflþjófssonar — Sveit Jóns ísakssonar 20—0 Röð efstu sveita eflir sjö umferðir er þá þessi: Sveil slig 1. Björns Friðþjófssonar 124 2. Vilbergs Skarphéflinssonar 106 3. Geoffreys Brabin 88 4. Agnars F.inarssonar 5. Ásgeirs Ármannssonar 85 65 6. Magnúsar Tjell 64 Bridgedeild Skagfirðinga I okið er þremur umferðum i baróioeteikeppni félagsins og er staðan þessi þegai ein uniferð er eftir, en hún verður spiluð 18. marz i Skagfirðinga- heimilinu Drangey, Síðumúla 35. 1. Siglryggur Sigurflsson-Sverrir Kríslinsson 139 2. Bjami Pétursson-Ragnar Bjömsson 107 3. Magnús Oddsson-Þorsteinn l.aufdal 104 4. Jón Hermannsson-Ragnar Hansen 89 5. Slígur Herlufsen-Vilhjálmur Kinarsson 62 6. Arnar Ingólfsson-Sigmar Jónsson 49 7. Hjalli Krísljánsson-Ragnar Hjálmarsson 40 8. Karl Adolfsson-Haukur ísaksson 17 9. Jón Slefánsson-Magnús Halldórsson 16 10. MaríusSölvason-Bjöm Kggerlsson -9 11. Hjálmar Pálsson-Krísljana Sigmundsd. -33 12. ína Jensen-Tómas Þórhallsson -43 13. Halldór Jónsson-Sluria Fjeldsled -69 14. Ása Björk Sveinsd.-Karolína Sveinsd. -75 15. Ásia Sveinsdóllir-Hildur Helgad. -77 16. Hafsleínn Pélursson-Andrés Þórarínsson -91 17. Guflmundur Arnljólsson-Gunnar Hreinsson -92 18. Ólafía Bessadóllir-Sigríflur Blöndal -134 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðna tvo mánudaga hefur firmakeppni BH staðið yfir, með þátt- töku 73 firma. Mjög almennur áhugi fyrirtækja á þátttöku vekur athygli, sem er vel. Annars er röð efstu firmanna sem hér fer á eftir: t. Ólafur Vatgeir&son (ÓlRfur VRlgelrsson) 111 2.-3. Vélsm. Klettur hf. (Bjumi Jóhannss.) 109 2.-3. Jóhann Bergþórsson (Ólafur Torfason) 109 4. Verkfræðislofa Lýsi & Mjöl hf. 107 5. -6. Rafmagnsveilur rikisins 106 5.-6. Prentsmiflja Hafnarfjarflar hf. 106 7. Musik & Sporl 105 8. Asarhf. 104 9. Blikksmiðja tlafnarfjarðar hf. 103 Firmakeppnin var með einmenningssniði og ákvarðaðist röð efstu manna af samanlagðri skor bæði kvöldin. Einmenningsmeislari varð Ólafur Torfason. Annars varð röð og skor efstu manna sem hér segir: 1. ÓlafurTorfason 209 2. Jón Pálmason 205 3. Ólafur Valgeirsson 203 4. Sigurflur I.árusson 200 5. Haraldur Ólafsson 197 6.-7. Bjami Jóhannsson 196 6.-7. Ari Krístjánsson 196 8. Björn Kysleinsson 192 Síðastliðinn mánudag hófst barometer — tvimenningskeppni BH með þátttöku 28 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið: 1. Hörður Þórarinsson-Halldór Bjamason 106 2. Aðalst. Jörgensen-Ásgeir Ásbjörnsson 103 3. Stefán Pálsson-Ægir Magnússon 65 4. Dröfn Guðmunsd-Erla Sigurjónsd. 56 5. Magnús Jóhannsson-Bjarni Jóhannsson 55 6. Kristófer Magnússon-Björn Eysleinsson 49 7. Friðþjófur Einarsson-Halldór Einarsson 45 8. Kristján Hauksson-Har. Ólason 37 9. Ingvar Ingvarsson-Ægir Björgvinsson 34 10. Sævar Magnússon-Árni Þorvaldsson 32 Næstkomandi mánudag heldur baro- meterinn svo áfram. Spilamennska hefst stundvíslega kl. hálfátta og fer að venju fram í Gaflinum. Úrslit í Höskuldar- mótinu á Selfossi eftir 5. umferð 28/2 1980. 1. Vilhj. Þ. Pálsson-Sigfús Þórðarson 917 2. Kríslmann Guflmson-Þórflur Sigson 899 3. Hannes Ingvarsson-Gunnar Þórflarson 855 4. Friðrik I.arsen-Grímur Sigurflssori. 854 5. Ilaraldur Geslsson-Halldór Magnússon 834 6. Garflar Geslsson-Kríslján Jónsson 793 7. Haukur Baldvinsson-Oddur Kinarsson 767 8. Sigurflur Sighvalsson-Örn Vigfússon 763 9. I.eif Österby-Sig. S. Sigurflsson 762 10. Jón B. Krísljánsson-Gufljón Kinarsson 755 11. Sig. Þorleifsson-Árni Krlingsson 737 12. Ólafur Þorvaldsson-Jóhann Jónsson 707 13. Brynjólfur Geslsson-Gunnar Andrésson 652 14. Ásbjörn Öslerby-Kríslinn Pálsson 625 Fimmtudaginn .6. marz hófst meistaramót í sveitakeppni. Tafl- og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 6. marz voru spilaðar 7. umferðir af 35 í barómeter hjá félaginu. 36 pör laka þált i keppninni að þessu sinni. Staða 6 efstu para er þessi: 1. Þorsleinn Krísljánsson-Rafn Krísljánsson 149 2. -3. Gissur Ingólfss-Sleingr. Sleingrímsson 95 2.-3. Hrólfur Hjaltason-Stefán Pálsson 95 4. Finnbogi Guflmson-Hróflmar Sigurbjson 59 5. Þórhallur Þorsleinsson-Bragi Björnsson 56 6. Tryggvi Gíslason-Sveinn Sigurgeirsson 53 Fimmtudaginn 13. marz verða spilaðar 7 umferðir i barómeter keppninni. Spilað verður i Domus Medica kl. 19.30, spilarar mætið stund- vislega. Barðstrendinga félagið í Reykjavík Eftir 10 umferðirí barómeterkeppn- inni er árangur efstu para þessi: 1. Þórarinn Árnason-Ragnar Björnsson 94 2. Sigrún Straumland-Kristín Krísljánsd. 4? 3. Sigurbjörn Ármson-Hróflar Sigurbjömss 37 4. Helgi Kinarsson-Málfríflur I.orange 35 5. Jóhann H. Sigurflsson-Karl Karlsson 29 6. Pélur Karlsson-Jón Karlsson 28 7. Vikar Daviflsson-Ólafur Sigurflsson 21 Bridgefélag Breiðholts Á þriðjudaginn var spilaður eins kvölds tvimenningur og var spilað i einum 10 para riðli. Urslii urðu þessi: SllR 1. Sveinn Sigurgeirsson — Óskar Þráinsson 132 2. -3. Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 119 2.-3. Ásmundur Halldórsson — Sigurflur Gufljónsson 119 Meðalskor 108. Næslkomandi þriðjudag verður líka spilaður eins kvölds tvímenningur og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, spilað er i húsi Kjöts og I' Vs. Seljabraut 54, stundvislega. Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja Hraðsveitakeppni félagsins lauk fyrir skömmu. Var keppnin mjög jöfn og skemmtileg allan tímann og mun minni sveiflur en venjulega. Urslit réðust ekki fyrr en i síðuslu umferð og áttu þrjár sveiiir af fimm þá möguleika á efsia sætinu. En úrslil urðii þessi: Svell slig 1. Richards Þorgeirssonar 1808 2. Gunnars Kríslinssonar 1786 3. Sveins Magnússonar 1717 ‘4. Helga Bergvins 1691 5. Hauks Gufljónssonar 1638 Næsta keppni er vetrartvímenningur félagsins og er hún ekki hafi.i þegar þetta er skrifað. Frá Ásunum Sl. mánudag hófst hjá félaginu liinn árlegi barómeter-tvímenningur, nú með þátttöku 20 para. Spiluð eru 6 spil milli para. Lokið er4 umferðum. Staða efstu para er þessi: SIÍR 1. Ragnar Björnsson-Sævin BjamRson 64 2. Cudbr. Sigurbcrgss.-Oddur Hjallason 52 3. Jakob R. Möller-Jón Baldursson 49 4. Oli Már Guflmson-Þórarinn Sigþórss. 35 5. Skúli Kinarsson-Þorlákur Jónsson 27 6. Sigurflur Sigurjónsson-Trausli Finnbogas. 18 í fyrra unnu þeir Simon Simonar- son og Jón Ásbjörnsson þessa keppni. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Keppni verður fram haldið nk. mánudag. Vtstur AG943 5?4 0G7654 + K93

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.