Dagblaðið - 08.03.1980, Page 15

Dagblaðið - 08.03.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980. 15 Fyrst þarf tauminn Það fer vel á þvi að hestamenn lialdi hópinn, þannig verður reiðin skemmtilegri. Eftir þeirri reglu sýnir Pétur Behrens, hrossatemjari, nú myndlislarntaður, i næsta nágrenni við Baltasar sem öðrum fremur hefur lofsungið íslenzka hestinn i myndum. Með ærinni fyrirhöfn hefur Pétri svo verið komið fyrir við hliðina á Baltasar, á vesturgangi Kjarvals- staða, en óhætt er að segja að flestar [ilfærslur i þessu húsi kosti álika vinnu eða nteiri. Áður hefur Pétur haldið eina sýningu í Safnahúsinu á Selfossi, var þar með litlar og ansi hreinlegar ntyndir i sterkunt litum, ef ég man rétt. Á þessari sýningu er latt um slíkar tnyndir og eru flestar aðrar olíumyndir þarna gerðar með öðrunt aðferðunt og hugarfari. Margir taktar Annars er ómögulegt að átta sig á þvi hvaða slefnu myndlistarmaður- inn Behrens ætlar að taka, svo ntarga takta og ólíka má sjá á sýningu hans. Þarna eru blýantssk'issur, liflegar og skýrar, fljótfærnislegar portrett- ntyndir gerðar nteð kolum eða krit, einlaldar og aðlaðandi grafíkmyndir af mjúkgrunnsgerð, vatnslitamyndir sent byggja á litslæðum og andrúms- túlkun, drungalegar oliumyndir af fólki og landslagi og loks myndir í ,,spaða”stil Péturs, þeint sent setli svip á Selfoss-sýninguna. Ekkert af þessttm verkunt hans er illa gert, en margt þeirra virðist framkvæmt án mikíTIár sannfæringar, þá kannski til að prófa nýjar aðferðir eða sjónhorn. Liklegast er það auglýsingateikhingin sem setl hefur einna mest mark á myndlist Péturs. Hrein frásögn Hún hefur að visu undirbúið hann tæknilega, stttðlað að vönduðum frá- gangi, en sökum þess hve nijög hún byggir á nákvænmi og eltingaleik við smáatriði, setur hún listamanninum einnig þröngar skorður og leiðir hann beinlínis út i hreina frásögn eða myndskreytingu á stöku stað. Undan þvi oki þarf Pétur að brjótast, kannski að „afskóla” sig að hluta. Ef satl skal segja, hafði ég einna niesta ánægju af litlunt grafik- myndum hans, þar gæti íslenzku grafíkfólki bæst liðsauki, haldi Pétur rétt á málum — eða nálum. -Al. Myndlist AÐALSTEINN INGÓLFSSON Pétur Behrens ásamt einni mynda sinna. _ r Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Jarðví nna - vélaleiga ) MGRBROT-FLEYQCJN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ hljóðlAtri og ryklausri VÓKVAPRESSU. Sími 77770 Njáll Harðarson, Vtlaleiga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. 1 síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. BF. FRAMTAK HF. NÚKKVAV0GI38 Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors- pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold. GUNNAR HELGAS0N Sími 30126 og 85272. VELALEIGA LOFTPRESSUR Tökum að okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hol- rœsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón- usta, vanir menn. Upplýsingar í sima 19987 Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson C önnur þjónusta ) Varmatækni — Sími 25692. Annast allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita- kerfum og vatnslögnum, þétti krana og set Danfoss krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Faileg og vönduð áklæði. fejf Sími 21440, heimasími 15507. i.... C Viðtækjaþjónusta ) Sjón varps viðgeröir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergslaðastrati 38. I)ag-, ktold- og helgarsimi 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, SOS íslenzk framleiösla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. “ Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF., Siðumúla 2,105 Reykjavlk. Siman 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. LOFTNET TFÍœí önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., simi 27044. eftir kl. 19: 30225 —.40937. Úttarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir í hcimahúsum og á terkstæði, gerum við allar gerðii sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sehdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Vcrkst.simi 71640, opið 9— 19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Getmið augl. RADiÚ & TV ÞJÓNLSTA gegnt Þjóðleikhúsinu Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltækja-, loftneta- og hátalaraísetningar. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, sími 28636. c Verzlun ) FERGUSON Fullkomin varahlutaþjónusta jitsjónvarpstækin 20" RCA 22" ameriskur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hagamol 8 Simi 16139

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.