Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.05.1980, Qupperneq 1

Dagblaðið - 17.05.1980, Qupperneq 1
frjálst, úháð dagblað RITSTJÓRN SÍÐUMÚLÁ 12 AUGLÝSINGAR OG ÁFGREIÐSLA Þ^ERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. 6. ÁRG. — LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980 — 111. TBL. Sparaksturskeppni BÍKRídag: 1 Hver kemst lengst á dropanum? Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykja- víkur stendur i ströngu um þessa helgi. í dag efnir klúbburinn til sparaksturskeppni um Reykjavík og nágrenni. „Við höfum breytt reglum sparaksturskeppninnar talsvert frá því síðast,” sagði Birgir Hall- dórsson, stjórnarmaður í Bif- reiðaíþróttaklúbbnum (BÍKR), er Dagblaðið ræddi við hann í gær. „Fyrst aka keppendurnir um Reykjavík og Kópavog og fá eina klukkustund í hámarkstima til að Ijúka þeim hluta. Siðari hlutinn er utanbæjar- akstur, bæði á malarvegi og mal- biki. Þar fá keppendurnir ákveð- inn meðalhraða, 45 kílómetra á klukkustund.” Birgir sagði að þessi breyting væri gerð til að fyrirbyggja að keppendur gætu verið eins lengi og þeim sýndist að ljúka akstrin- um. Dæmi var um það í fyrra að þeir væru allt upp i fimm klukku- stundir að Ijúka keppni. Sparaksturinn hefst klukkan eitt í dag. Ekið verður frá bensin- stöð Skeljungs við Reykjanes- braut. - ÁT SOLBAÐSSTELLINGINIAR? að aflýsa kosningafundum um helg- ina. Það er alveg ósannað að þetta sé inflúensa, sagði Heimir Bjarnason aðstoðarborgarlæknir er Dagblaðið spurði hann hvaða pest þetta væri. „Þetta er einhver víruspest sem er orðin að faraldri. Hún lýsir sér með beinverkjum, hita, kvefi og óþægind- um í augum. Menn geta átt í þessu í nokkra daga og við þessu er ekkert að gera nema fará vel með sig,” sagði Heimir. Hann sagði að talsvert annríki hefði verið hjá heimilislæknum vegna Dropinn mældur I sparaksturs- keppninni sem haldin var árið 1978. DB-mynd Hörður. Þrír forsetaframbjóðendanna eru nú lagztir í veirupest. Guðlaugur Þor- valdsson hefur þegar legið i tæpa viku og í gær lögðust þeir Albert Guðmundsson og Pétur Thorsteins- son báðir í rúmið. Vegna veikind- anna hafa frambjóðendurnir orðið þessa faraldurs sem væri búinn að og hefði verið með nokkra vinnu- standa í nokkrar vikur. staðafundi i gær. Hún hefði þó verið Á kosningaskrifstofu Vigdísar dálítið hás en það stafaði aðeins af Finnbogadóttur fengust þær upplýs- því hve mikið hún hefði talað að und- ingar að Vigdís væri við hestaheilsu anförnu. -GAJ —sjá ennfremurábls. 8-9 Sólin er tekin að sklna og sundfötin eru vlða komin i gagnið. Það var fjölmenni ó sundstöðunum i gœr og fölk sleikti vorsóiina t grið og erg. Ekki var Ijósmyndari DB kunnugt um hvers vegna maðurinn til hœgri ó myndinni sólaðisig í svo ankannalegri stellingu en gat sér þess til að hann œtlaði að verða brúnn bœði að framan og aftan I einu. Takist það er enginn vafi ó að hér er komin sólbaðsstellingin I ór. DB-mynd Ragnar Th. Sigurðsson. Alltviðþað sama íkjaradeilunni: Fulltrýaí atvinnurekenda tilkynntu i gær á fundi hjá ríkissáttasemjara ,að þeir hefðu ekki lokið athugun sinni á tillögum Verkamanna- sambands ísland og ýmsum fleiri at- riðum. Þeir væru þvi ekki reiðubúnir tii efnislegra umræðna að sinni. Þá bar á góma hugmynd alþýðusam- bandsmanna um skipun sáttanefndar í kjaradeilunni. Fulltrúar Vinnuveit- endasambandsins lögðust gegn þvi aö húnyrði skipuðaðsvostöddu. Næsti sáttafundur er boðaöur 23. maí og þá mun efnisleg afstaða at- vinnurekenda til tillagna Verka- mannasambandsins liggja fyrir. ARH HHHHHHHHHHHHHHHHHHHflHHHHHHHHI^H LISTIN LEYST ÚR LÆÐINGI — þýzki expressjónisminn / grafík á b/s. 8-9 — HH — - gH Hver keypti Megas? — sjá FÓLK & bls. 13 Ekkert táraflóð í Kreml vegna fráfalls Títós — sjá grein um erlend málefni á bls. 10-11 ALBERT, GUDLAUGUROG PÉTUR KOMNIR í RÚMiÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.