Dagblaðið - 17.05.1980, Page 16

Dagblaðið - 17.05.1980, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » Tækifæriskpup beint frá Kina. 12 manna borðdúkur, allir útsaumaðir með 12 serviettum, aðeins kr. 49.800. Einnig margar aðrar stærðir. Lika heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, l ,60 sm I þvermál kostar aðeins 26.480. Sannkallaður kjörgripur til gjafa. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin sf. Hverfisgötu 74, sími 25270. 1 Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farinn franskur barnavagn, skermlaus kerra og bílstóll. Uppl. að Háaleitisbraut 51 kjall ara (Kolbrún). Notaður barnavagn óskast. Uppl. ísíma 45534 og 16102. fl Fatnaður Kápur, kjólar, peysur, buxnadragtir, litið notað, selst ódýrt. Allt í stærðum 38—40. Klapparstígur 42, frá kl. 1—3, laugardagogsunnudag. 1 Húsgögn Lítið nýtt rókókósófasett til sölu, tækifærisverð. Uppl. i sima 84372. Til sölu 4ra sæta sófi, tveir stólar, sófaborð og hægindastóll, selst ódýrt. Uppl. í síma 54263. Hósgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, innskotsborð, bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. /EÆ, AF5AfclÐ.' EGr BJ&L- ABlSr Á Tlulc.yMMiM6r ■ SJNNI Oft UPFStCEIFT, -SEM MATAESreuMpUE... EEAE... J/EJA PÁ I GElMSTEUMPUe TtucyMMiE., AB vÉi-lM €>É PjU-SH'lÐUÐ, c6r BÝEXje OULUK STGUMPUM AEtVEGA VtBSTADOie BecTTTFðe. HAMS Tlu STOAeMAMWA • Tilboð óskast í sófasett og vegghúsgögn úr furu, á sama stað er til sölu Saab ’65, verð samkomulag. Uppl. í síma 52117. Fataskápar og baðskápar úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa- borð, hornborð og kommóður á góðu verði. Smíðum eftir máli í eldhús o.fl. Tréiðjan Tangarhöfða 2, simi 33490. Úrval húsgagna, rókókó sófasett, barrok stólar, renisans stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn- hillur, blómasúlur, styttur og úrval af ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni, Fossvogi, simi 16541. rOdýr skómarkaðui Hverf isgötu 82 Margs konar skófatnaður seldur mjögódýrt. — Opið frá kl 1—6. Skómarkaður Hverfisgötu 82. Patreksfjörður Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðs- mann á Patreksfirði frá 1. júní. Uppl. í síma 94-1230 og 91-22078. iBIAÐW Hjúkrunarfélag íslands heldur fund á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, miðviku- daginn 21. maí nk. kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramálin. Stjómin. ^Spónlagning Tökum að okkur spónlagningu fyrir verkstæði og einstaklinga gegn fermetraverði. Einnig kemur til greina að leigja út pressu og vals vön- um mönnum. Htynurog Va/dórsf. Skemmuvegi 14 L Kóp. — Sími 77750 Til sölu eins manns rúm úr ljósum viði, svo til ónotað, rúmfata- geymsla, gamall svefnsófi, barnasvefn- bekkur og Necchi saumavél í skáp. Uppl. i sima 43118. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 21953. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. 1 Heimilistæki 8 Isskápur, svarthvítt sjónvarpstæki. Óska eftir að kaupa góðan notaðan ísskáp og á sama stað óskast svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í sima 72179. Ársgömul Candy þvottavél til sölu, verð kr. 250.000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—052. Ballerup master mixer. Til sölu sjö lítra hrærivél með hnoðara og hakkavél, sama og ekkert notuð. Uppl. í síma 71199 og 10548. I Hljómtæki 8 Oska eftir að kaupa hljómflutningstæki. Uppl. i síma 43340. Hljóðfæri 8 Rafmagnsorgel- Rafmagnsorgel. Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. sími 13003. I Ljósmyndun 8 Nikon EM, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 74401. Óska eftir að kaupa notaða myndavél í góðu lagi, helzt Konica, verð 50—120.000. Uppl. í sima 44561. Nikon. Til sölu Braun-2000 flass og 2 Nikkor linsur, 50 mm, F.l,4 og 105 mm F.2,5. Uppl. í sima 50998 eftir kl. 19. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar, Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30-19.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. átar Wars o.fl. Fyrir fuljorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather. China Town o.H. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. I —8. Lokað miðviku daga. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina I tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, líka í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný komið mikið úrval afbragðsteikni- og gamanmynda í 16 mm. Á super 8 tón. filmum meðal annars: Omen 1 og 2. The Sting, Earthquake. Airport 77. Silver Streak. Frency. Birds. Duel. Car o.fl o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Simi 36521. Konika T3 myndavél til sölu. Uppl. í síma 92-1482 eftir kl. 7 á kvöldin. 9 Dýrahald 8 Til sölu brúnn 10 vetra hestur, brokkgengur töltari. Uppl. í sima 51924. Hlýðninámskeið, fræðsla. Á vegum Hundaræktarfélags lslands eru að hefjast hlýðninámskeið fyrir hunda, einnig fræðslukvöld fyrir hvolpa- eigendur og þá sem hafa í hyggju að fá sér hvolp. Uppl. og skráningar á nám - skeiðið hjá Guðrúnu Guðjohnsen, simi 44984 og Guðrúnu Aradóttur, sími 44453. Til sölu 7 vetra klárhestur, er farinn að grípa i tölt, stór, rauður og fallegur hestur. Uppl. í sima 30351. Hestaeigendur athugið. Get tekið hesta í hagabeit frá miðjum júni fram í október. Landið er bæði vall- lendi og mýri, mjög gott beitarland, í ca 95 km fjarlægð frá Reykjavík (malbikaöur vegur). Tilboði er greini fjölda hesta og verð per hest sé skilað til DB fyrir föstudaginn 23. mai merkt „Faxi 80”. Fjórir fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15437. Smalahestur: Fulltaminn 8 vetra rauðblesóttur klár- hestur til sölu, viljugur og fallegur, selst ódýrt. Uppl. í síma 99—6185. Poodlehvolpar. Til sölu 6 vikna hvítir poodlehvolpar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—006. Notuð beizli og hnakkar óskast keypt. Uppl. i síma 10730 kl. 18-20. í Fyrir veiðimenn j Laxveiðiá. Óska eftir að kaupa eina til tvær stangir i sumar, í góðri laxveiðiá. Nánari uppl. gefur Guðmundur í sima 44250 og eftir kl. 7 i sima 44875. 9 Safnarinn 8 Frímerki og mynt. Til sölu frímerki, ónotuð og stimpluð, heilar arkir, fyrstadagsumslög. sér- stimplar á hálfvirði. Myntpeningar. vinningspeningar, t.d. skákpeningar. Uppl. í síma 36749 eftir kl. 19. Kaupum isienzk frimerki og göniul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a. simi (21170). 8 Til bygginga 8 Mótatimbur, 1x6, heflað, til sölu. Uppl. í sima 33968. I Hjól 8 Til sölu Kawasaki KZ 650 ’78, litur rauöur, ekið 2500 km. Verð 2,1 millj. Uppl. ísíma 50951. Til sölu 10 gira rautt DBS kappreiðhjól ’80, 2ja manna, selst ca 20% ódýrar en ný hjól. Uppl. i síma 92-2640. Karlmannsreiðhjól. Gott 28 tommu Philips reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 44735. Til sölu Honda CR125. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—025. Suzuki AC 50 árg. 78 til sölu, vel með farið hjól. Uppl. í sima 92-8076 eftir kl. 9 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.